Dagur - 02.09.1989, Blaðsíða 3

Dagur - 02.09.1989, Blaðsíða 3
fréffir Laugardagur 2. september 1989 - DAGUR - 3 Slysið á Eyjafjarðarbraut: Forvitmr vegjfarendur stóðu reykjandi yfíi’ bflílökunum - segir Gísli Kristinn Lórenzson, varaslökkviliðsstjóri á Akureyri „Það hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum ef eldur hefði blossað upp í bensíninu sem Þorsteinn Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Saumastof- unnar Drífu á Hvammstanga, er bjartsýnn á að botni prjóna- iðnaðarins í landinu sé náð og því geti leið hans ekki annað en legið upp á við. Hann segir að staða Drífu sé sterk og ætl- unin sé að í framtíðinni muni fyrirtækið eingöngu vera fram- leiðslufyrirtæki en sölu- og markaðsmál verði alfarið í höndum Árbliks hf. í Garða- bæ. „Við getum orðað það þannig að við ætlum að leggja áherslu á það sem við erum sterkastir í en Arbliks-menn sjá um þann þátt sem hentar þeim best,“ sagði Þorsteinn. Saumastofan Drífa hcfur lengst áf verið einskonar undir- verktaki Álafoss hf. en með sam- rann úr bílunum. Áhorfendur stóðu reykjandi hjá þegar við vorum að bjarga fólkinu úr bíl- drætti í framleiðslu var tekin ákvörðun um það af hálfu stjórn- enda Drífu að hanna eigin „línu“ fyrirtækisins og framleiða hana og markaðssetja. Porsteinn segir að þessi ákvörðun hafi verið rétt og haldið Drífu á floti en menn telji nú rétt að leggja höfuð- áherslu á framleiðslu og láta Ár- blik um markaðssetninguna. í sumar hafa starfsmenn Drífu, sem eru nú 16 talsins, lagt áherslu á að prjóna og sauma bómullar- peysur og á næstu dögum verður hafist handa við að vinna ’90-línu af bómullarpeysum fyrir Árblik. „Þetta fyrirtæki er ótvírætt mjög mikilvægt fyrir Hvamms- tanga og menn trúa því að vegur þess sé upp á við. Liður í því er aukið samstarf fyrirtækja í þess- um iönaði og sérhæfing hvers og eins,“ segir Þorsteinn. óþh tlökuniim og forvitnin var slík að þeir lögðu á sig ýmsar krókaleiðir til að komast að slysstað því að sjálfsögðu lok- aði lögreglan veginuin," sagði Gísli Kristimi Lórenzson, varaslökkviliðsstjóri á Akur- eyri um slysið á Eyjafjarðar- braut sl. miðvikudag. Ágengni óviðkomandi fólks á slysstað hefur vakiö ntikla reiði og ekki síst gáleysisleg framkoma sumra að vera með logandi síga- rettur rétt hjá bílunum. Fólk sat fast í þeim og hefði slökkviliðið þurft að grípa til óyndislegra neyðarúrræða ef cldur hefði komið upp í bílunum. Slökkvilið Akureyrar stóð í ströngu þetta kvöld. Auk sjúkra- blfreiða sendi það slökkvibíla á vettvang til bjargar fólkinu. í ein- um bílnum eru sérstakar klippur sem notaðar eru til að ná fólki sem er skorðað fast í bílflökum. Gísli Kristinn sagði að klippurnar hefðu sannarlega komið að góð- um notum í þessu tilviki en þetta var í annað sinn sem slökkviliðið hefur þurft að grípa til þeirra. „Þetta var í fyrsta skipti sem við þurftum að klippa bíl svona stórkostlega til að ná ökumanni út og klippurnar reyndust ntjög vel,“ sagði Gísli Kristinn. SS Saumastofan Drífa á Hvammstanga: Framleiðsla númer eitt en Árblik sér um sölu yjafjaröarbraut vestrt: Miöe harður árekstur eftir frainúrakstur LlttkkM! «.« . [ ,'gluju« « Ákúreyii tHkywbi ; \ xa hi#rúb» árúkstur u t' >i»' j I áft>;uhtuus vwMri. skaíttmt ; Ít VtrsbCiíii * HríUtwgttS' ; •wttö't. Tvt-ir höat fcttwta i i > «;^u<tæár't sht .vktthst *»»!• | I»af mifcto aHi, m ixn WM- i [ |> vat »» fnra ftani 85 t><''»' j - U'jtt »U ttttt'* « t»t «•» i Gerðahverfi 2 á Akureyri: Hitaveita í fyrstu húsin um mánaðamót Hitaveituframkvæmdirnar í Gerðahverfi 2 á Akureyri ganga vel og eru jafnvel á und- an áætlun, aö sögn hita- veitustjóra, Franz Árnason- ar. Verkiö er nú rúmlega hálfnað, en í útboðinu var gert ráð fyrir að verklok yrðu 15. október. Franz segir aö ekkert bendi til annars en verktökum takist að standa við ofangrcinda dagsetn- ingu. Vinnan hefur gengiö ágæt- lega og engar sérstakar hindranir oröið til trafala. Reiknað er með að heitu vatni verði hleypt á fyrstu húsin upp úr næstu mánaöamótum. Það verð- ur í efri hluta Gerðahverfis, í götunum ofan Grundargcrðis og sunnan Stóragcrðis. „Húsin sem standa ofan Grundargerðis og norðan Stóragerðis verða líka með cn það Itorn hverfisins sem afmarkast af Grundargerði og Stóragcrði fá vatnið fyrst." sagði Franz Árnason. EHB *m *m Nýtt, hrœrt skyr. Hin aldagamla mjólkuraturð hefur verið aðlöguð nútíma neysluvenjum og fœst tilbúin til neyslu í 200 gr. dósum. Þú bragðbœtir skyrið eftir eigin smekk og borðar það með bestu lyst. Nœringarrík, holl og góð nýjung byggð ó þjóðlegum grunni. MJÓLKURSAMLAG

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.