Dagur - 02.09.1989, Side 14

Dagur - 02.09.1989, Side 14
14 - DAGUR - Laugardagur 2. september 1989 Legsteinar. Höfum fyrirliggjandi verð og mynda- lista frá Álfasteini hf. og S. Helga- syni steinsmiðju. Þórður Jónsson Skógum Glæsi- bæjarhrepp, sími 25997. Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4, sími 24182. Guðmundur Y Hraunfjörð Norður- götu 33, sími 21979. Til sölu Maxi Cosy stóll fyrir börn á aldrinum 0-1 árs. Hentar vel í verslunarleiðangurinn eða úti í bíl. (Festur með öryggis- belti). Á sama stað óskast keyptur barna- bílstóll fyrir 0-4 ára. Uppl. í síma 23293. Til sölu Volvo 244 GL, árg. ’82. Góður bíll. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 22771. Til sölu Bedford vörubíll með 2ja tonna krana. Biluð vél en önnur fylgir. Kraninn getur selst sér. Uppl. í síma 26512. Til sölu Galant GLS 2000, sjálf- skiptur, árg. '82. Skipti á Lödu Sport árg. '82 koma til greina. Uppl. í síma 41037. Bílar til sölu. Mitsubishi Space Wagoneer 4x4, árg. '86, ekinn 53 þúsund. Einnig frambyggður Rússajeppi árg. '82, með Landrover díselvél. Uppl. í síma 96-43542. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Ufopl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Gengið Gengisskráning nr. 166 1. september 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,420 61,580 61,160 Sterl.p. 96,061 96,311 95,654 Kan. dollarl 52,128 52,264 52,051 Dönsk kr. 8,0209 8,0416 8,0184 Norskkr. 8,5651 8,5674 6,5515 Sænskkr. 9,2361 9,2602 9,2206 Fi. mark 13,7960 13,8320 13,8402 Fr. franki 9,2382 9,2622 9,2464 Belg. franki 1,4692 1,4930 1,4905 Sv.franki 36,0870 36,1810 36,1103 Holl. gyllini 27,6387 27,7107 27,6267 V.-þ. mark 31,1508 31,2319 31,1405 ít. lira 0,04343 0,04354 0,04343 Aust. sch. 4,4291 4,4406 4,4244 Port.escudo 0,3735 0,3745 0,3730 Spá. peseti 0,4982 0,4995 0,4981 Jap.yen 0,42321 0,42431 0,42384 írskt pund 83,141 83,358 82,123 SDR1.9. 76,3150 76,5138 76,1852 ECU, evr.m. 64,7213 64,8899 64,6614 Belg. fr. tin 1,4875 1,4914 1,4882 Bátur til söiu. Skel 26 árg '87. Uppl. í síma 25850. Til sölu 6 vetra bleikur klárhestur með tölti. Uppl. í síma 24339. Bólstrun Eru húsgögnin í ólagi? Tek að mér bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Látið fagmann vinna verkið. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geisiagötu 1, Akureyri, sfmi 25322. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Waqon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. Til leigu 3ja til 4ra herb. íbúð frá 15. sept. til 1. júní 1990. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 6. sept. merkt: „15. september" Lítið parhús í nágrenni Akureyrar til leigu í vetur. Uppl. í síma 95-37432. Þrjú skrifstofuherbergi til leigu við Ráðhústorg. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í símum 24340 og 22626. Til leigu 4ra herb. íbúð í Síðu- hverfi. Laus strax. Uppl. í síma 61673 og 27513. Óska eftir að taka á leigu her- bergi. Æskilegt er að aðgangur sé að baði og eldunaraðstöðu. Birgir Marinósson, vinnusími 21900 heimasími 21774. Mig vantar íbúð! Óska að taka litla íbúð á leigu sem fyrst, er ein. Uppl. í síma 31100 (Birte). 4ra til 5 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23082 og 24211, á kvöldin. Bfla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Blómavagn og tevagnar. Tveggja manna svefnsófar og eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir. Plusklædd sófasett 3-2-1 með eða án sófaborða og hornborða. Hægindastólar klæddir taui. Borðstofusett, borðstofuborð með 4 stólum. Húsbóndastólar gíraðir, með skam- meli. Skrifborð, margar gerðir, kommóður, skjalaskápar. Hjónarúm í eins manns rúm með náttborðum í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Borgarbíó Laugard. 2. sept Kl. 9.00 og 11.00 Spellbinder Jeff Mills er lögfræöingur, búsettur og starfandi í Los Angeles eða L.A., eins og heimamenn og fleiri segja jafnan. Hann er laus og liöugur og þó engan veginn frábitinn samneyti viö hið „veika“. Kl. 9.00 og 11.00 Blood Sport Sunnud. 3. sept. Kl. 3.00 Heiða Kl. 9.00 og 11.00 Spellbinder Kl. 9.00 og 11.00 Blood Sport Mánud. 4. sept. Kl. 9.00 Spellbinder Kl. 9.00 Blood Sport Til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum og Ijósum, frá Ingvari og Gylfa. Verð 10 þúsund. Uppl. í síma 25721. Til sölu notuð svefnherbergis- og borðstofuhúsgögn úr teak. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 96-21851. Ég óska eftir 1-3ja ára frystikistu. Nánari upplýsingar í síma 27893 eftir kl. 19.00. Ef einhver vill losna við sjónvarp ókeypis eða ódýrt vinsamlegast hafið samband í síma 22236, Kalli. Til sölu Polaris Cyclone (hvítt). Ný skófludekk fylgja. Uppl. í síma 21288. Fjórhjól til sölu: Suzuki Quadracer 250. Góður kraft- ur og mjög gott hjól, lítið notað. Uppl. í síma 91-71977, Sigurður. Ung kona óskar eftir skrifstofu- vinnu. Hef reynslu af afgreiðslu- og inn- heimtustörfum. Uppl. í síma 94-3326. Til sölu er ný, hvít hillusamstæða með lituðu gleri, selst á kr. 30.000,- Á sama stað er til sölu Ford Bronco, 8 cil. Upphækkaður á 35x12 tommu dekkjum. Skipti á stóru hjóli koma til greina. Uppl. í síma 21654 eftir kl. 17.00. Til sölu: Nýlegur dökkblár Silver Cross barnavagn með stálbotni, einnig svalavagn, skiptiborð með Elfa grindum, með 2 auka skúffum. Burðarrúm á kr. 3500.-, 5 eikarstól ar og gamalt borðstofuborð, ísskáp ur, baðkar, rafmagnsgítar á kr. 15.000,- Uppl. allan daginn í síma 23237. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hireingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. ÞURRKUBLÖÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöö margfalda áhættu í umferöinm. yUMFERÐAR RÁÐ Glcrárkirkjii. Guðsþjónusta nk. sunnudagskvöld kl. 21.00. Síðasta kvöldmessa sumarsins. Pétur Þórarinsson. Möðruvallaklaustursprestakall: Við messu í Möðruvallakirkju nk. sunnudag verður séra Torli Stefáns- 'son Hjaltalín settur inn í embætti af prófastinum séra Birgi Snæbjörns- syni. Messan hefst kl. 14.00. Sálmar: 17-345-505-357-56. Prófastur. Akurey rarprestakall. Guðsjrjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k.. sunnudag, 3. sept. kl. 11.00 f.h. Sálmar: 36-30-505-10-357. Þ.H. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. Sunnud. kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUtlHUHIRKJAri I//5MRDSHLÍÐ Laugard. 2. sept kl. 20. 30, brauðs- brotning. Sunnud. 3. sept. kl. 20.00, almenn samkoma. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Mánud. 4. sept. kl. 20.30 byrjar bænavikan. Fasteigna-Torgið Sími 96-21967 Etnbýlis- hús á þremur hæðum, 435 fm ásamt bflskúr. Einholt: 4ra herb. rað- húsíbúð 100 fm í mjög góðu standi. Ránargata: 3ja herb. efri hæð 101 fm. Einholt: 4ra herb. rað- hús á einni hæð 118 fm. Rimasíða: 114 fm rað- hús á einni hæð. Einholt: 5 herb. enda- raðhúsíbúð með bílskúr, 148 fm. Tungusiða: 237 fm ein- býlishús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Elkarlundur: 240 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. Tungusfða: Einbýlishús, 290 fm 9 herb. ásamt bilsk. og sundlaug í kjall- ara. Glæsileg eign. Heiðarlundur: Raðhús, 150 fm 5 herb. ásamt sambyggðum bílskúr og geymslu í kjallara. Góð eign á góðum stað. Rimasfða: Raðhús, 135 fm 4ra herb. á einni hæð ásamt sambyggðum bílsk. Góð eign. Sólvellir: Efri hæð í tví- býlishúsi, 137 fm 5 herb. ásamt 75% eignarhluta í bílskúr. Geymsla og þvottahús á hæðinni. Seljahlíð: 3ja herb. rað- húsíbúð ásamt bílskúr. Góð eign. Hauganes: Einbýlishús ca. 117 fm ásamt bilskúr. Fasteigna-Torgið Glerárgötu 28, Akureyri Sími 21967 Solustjori: Björn Kristjansson Logmaður: Asmundur S. Johannsson

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.