Dagur - 13.09.1989, Side 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 13. september 1989
f/ myndasögur dags
ÁRLAND
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
# Þér var
gefið vín
Nú nýverið fór fram mikil
herferð i fjölmiðlum gegn
áfengisneyslu og þóttu
sumar auglýsingarnar frek-
ar klúðurslegar og ekki til
þess fallnar að hamla gegn
Bakkusi. Aðrar voru mjög
sterkar og vöktu töluverða
athygli en þær urðu nú samt
fyrir barðinu á háðfuglunum
og var þeim snúið á alla
vegu. Ein sú besta í þessum
auglýsingaflokki var út-
varpsauglýsingin: „Þér var
gefið vit, ekki drekka það frá
þér.“ Þegar grínistarnir voru
búnir að misþyrma henni
hljóðaði hún þannig: „Þér
var gefið vín, ekki láta
drekka það frá þér.“
# Jóhannesfer
á kostum
Jóhannes Sigurjónsson rit-
stjóri Víkurblaðsins er einn
liprasti penni landsins og
hefur oft verið vísað í hann (
þessum pistli. í nýjasta hefti
Iþróttablaðsins fer hann á
kostum en þar rifjar Jó-
hannes upp afrek sín á
íþróttasviðinu. Eftir að hafa
fært nokkuð fjörleg rök fyrir
því að það sé honum að
þakka að Arnór Guðjohnsen
og Ásgeir Sigurvinsson hafi
haldið t atvinnumennskuna,
rifjar hann upp sín fyrstu
kynni af Jóhannesi Eðvalds-
syni en Jóhannes S. var þá í
3. flokki Völsungs og átti að
dekka Ðúbba í leik. „Ég
skyldi sko stoppa þennan
sjoppustrák úr Reykjavik,"
segir Jóhannes Húsvíking-
ur í blaðinu. „Við Völsungar
vorum aldir upp á harðfiski
og hákarlalýsi og látum sko
engar primadonnur úr
Reykjavík rúlla yfir okkur,“
En það var ekki svo létt
eins og Jóhannes komst að:
„ég kastaði mér af fítons-
krafti beint í belginn á
Búbba..ég kastaðist þá eins
og ég hefði lent á lóðréttri
trambolínu, sveif eina 4
metra, skall niður og lá þar
og stóð á öndinni. Búbbi
hélt áfram og lagði upp
sigurmark Vals.“ Já, það er
vandlifað fyrir Þingeyinga
þegar sjoppudrengirnir að
sunnan taka þá í nefið.
dogskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Midvikudagur 13. september
17.50 Sumarglugginn.
Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær.
19.20 Poppkorn.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Árið 2048.
(Aret 2048.)
Fyrri hluti.
Norsk heimildamynd um ósonlagið og
rannsóknir á því.
21.20 Frá Listahátíð 1988.
- Jorma Hynninen.
Finnski barítonsöngvarinn Jorma Hynn-
inen syngur með Sinfóníuhljómsveit
íslands undir stjóm Petri Sakari.
21.40 Leiðin á tindinn.
(Room at the Top.)
Bresk bíómynd frá 1959.
Aðalhlutverk: Simone Signoret, Laurence
Harvey og Heathre Sears.
Ungur og framagjarn maður flytur í
smábæ og stofnar til kynna við dóttur
ríkasta manns bæjarins.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Leiðin á tindinn frh.
23.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Miðvikudagur 13. september
16.45 Santa Earbara.
17.30 Sá á fund sem finnur.
(Found Money.)
Tölvusnillingurinn Max hefur gegnt starfi
sínu í bankanum óaðfinnanlega í þrjátíu
og fimm ár. Þegar hann er svo settur á
eftirlaun, löngu áður en hans tími er
kominn, finnst honum forlögin heldur
grimm.
Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Sid Caesar,
Shelly Hack og William Prince.
19.19 19:19.
20.00 Sögur úr Andabæ.
(Ducktales.)
20.30 Falcon Crest.
21.25 Bjargvætturinn.
(Equalizer.)
22.15 Tíska.
(Videofashion.)
22.45 Bílaþáttur Stöðvar 2.
23.15 Sakfelld: Saga móður.
(Convicted: A Mother’s Story.)
Leikkonan góðkunna Ann Jillian fer með
hlutverk Billie Nickerson, tveggja bama
móður sem lendir í fangelsi. Unnusti
hennar telur hana á að stela tíu þúsund
dollurum frá fyrirtækinu sem hún vinnur
hjá. Þessa peninga notar hún svo til að
fjárfesta í viðskiptum hans eftir fögur lof-
orð um að hún fái þessa upphæð marg-
falda til baka. Hún er sótt til saka og
fundin sek um þjófnaðinn. Fangelsi þýðir
fyrir hana aðskilnað frá börnunum hennar
tveimur.
Aðalhlutverk: Ann Jillian, Kiel Martin,
Gloria Loring og Fred Savage.
Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Rásl
Miðvikudagur 13. september
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Sólveigu Thorarensen.
Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl.
7.30. Lesið úr fomstugreinum dagblað-
anna að loknu fréttayfirhti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „ Júlíus Blom veit
sínu viti" eftir Bo Carpelan.
Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (12).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Þorkell Björnsson.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tvær skáldkonur fyrri alda.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.05 í dagsins önn - í berjamó.
Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með
öðrum" eftir Mörthu Gellhorn.
Sigrún Björnsdóttir les (16).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur.
14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar.
15.00 Fréttir.
15.03 Bardagar á íslandi - „Hér máttu sjá
ísleif son minn og Gró konu mína."
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
18.00 Fróttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Nútímatónlist.
21.00 Úr byggðum vestra.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá
ísafirði.)
21.40 Frá trú til tortímingar.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Hvert stefnir íslenska velferðarrík-
ið?
Þriðji þáttur af fimm um lífskjör á íslandi.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
23.10 Djassþáttur.
- Jón Múh Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Miövikudagur 13. september
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlutsendum.
9.03 Morgunsyrpa
Eva Ásrún AhDertsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.05.
Afmæliskveðjur kl. 10.30.
Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03.
Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Margréti Blöndal.
14.03 Milli mála.
Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju
lögin.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G.
Tómasson.
- Kaffispjah og innht upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 38500.
18.30 íþróttarásin - Fyrsta umferð Evrópu-
keppninnar í knattspyrnu.
Lýst síðari hálfleik Vals og Dynamo Berhn í
Evrópukeppni bikarhafa á Laugardals-
veUi.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
Við hljóðnemann eru Sigrún Sigurðar-
dóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir.
22.07 Á rólinu
með Önnu Björk Birgisdóttur.
01.00 Næturvakt á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
1.00 „Blítt og létt..."
2.00 Fréttir.
2.05 Slægur fer gaur með gígju.
Magnús Þór Jónsson rekur feril trúba-
dúrsins rómaða, Bobs Dylans.
3.00 Næturnótur.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Blítt og létt..."
Ríkisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 13. september
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Miðvikudagur 13. september
07.00 Páll Þorsteinsson.
AUs kyns upplýsingar fyrir hlustendur
sem vhja fylgjast með, fréttir og veður á
sínum stað.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Sérstaklega vel vahn og þægheg tónlist
sem heldur öUum í góðu skapi.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sín-
um stað, tónhst og afmæhskveðjur.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykja-
vík síðdegis.
Fréttir og fréttatengd málefni.
Finnst þér að eitthvað mætti fara betur í
þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til
skUa. Síminn er 611111.
19.00 Snjólfur Teitsson.
Afslappandi tónhst í klukkustund.
20.00 Haraldur Gíslason.
Halli er með óskalögin í pokahorninu og
ávaUt í sambandi við íþróttadeUdina þeg-
ar við á.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16,
17 og 18.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 13. september
17.00-19.00 M.a. er „tími tækifæranna",
þar sem hlustendur geta hringt inn ef
þeir þurfa að selja eitthvað eða kaupa.
Beinn sími er 27711.
Fréttir kl. 18.00.