Dagur - 22.09.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 22.09.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGtlR - Föstudagur 22. september 1989 Til sölu Pajero Turbo diesel árg. ’86, ekinn 70 þús. km. Einnig á sama staö Ford Cortina 1300 árg. ’79, skoöuö 1989, selst ódýrt. Uppl. í síma 24148 eftir kl. 19.00 næstu daga. Til sölu Lada Sport árg. ’86 og Mazda 929 GLX, árg '84. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 21348 milli kl. 18.00 og 21.00. Til sölu: Brúnt leðursófasett og tvö borö kr. 40.000.- Furuskáphurðir 40x180 cm. 4 stk. (rimla) kr. 1000.- pr. stk. Uppl. veittar í síma 25757 á vinnu- tíma. Til sölu nýlegur leður hornsófi. Uppl. í síma 27036 eftir kl. 17.00. Til sölu Brio Barnavagn notaöur af einu barni. Silfurgrátt plusáklæöi. Uppl. í síma 62401. Til sölu moksturstæki á Massey Ferguson og öryggisgrind. Uppl. í síma 43638 og 43557. Til sölu nýlegur 6 tonna bátur, Aramis BCF 30, útbúinn til línu- veiöa. Uppl. í síma 97-81255. Píanó til sölu. Hótel Stefanía. Young Chang píanóin komin. 10 ára ábyrgö. Japis Akureyri, sími 25611. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæru-vagn og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orö- in snjáöur og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá meö hann til okkar þaö er ótrúlegt hvaö viö getum gert. Skiptum um rennilása í leöurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Gengið Gengisskráning nr. 180 21. september 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,860 62,020 61,160 Sterl.p. 97,801 98,054 95,654 Kan. dollari 52,306 52,442 52,051 Dönskkr. 8,1880 8,2091 8,0184 Norskkr. 8,7200 8,7426 8,5515 Sænskkr. 9,3941 9,4184 9,2206 Fl. mark 14,0847 14,1211 13,8402 Fr.franki 9,4137 9,4381 9,2464 Belg.franki 1,5191 1,5230 1,4905 Sv.franki 36,9711 37,0667 36,1103 Holl. gyllini 28,3573 28,4306 27,6267 V.-þ. mark 31,8194 31,9017 31,1405 l't. líra 0,04445 0,04457 0,04343 Aust.sch. 4,8244 4,5361 4,4244 Port. escudo 0,3797 0,3807 0,3730 Spá. peseti 0,5095 0,5108 0,4981 Jap.yen 0,42929 0,43040 0,42384 írskt pund 84,881 85,101 83,123 SDR21.9. 77,4029 77,6031 76,1852 ECU.evr.m. 65,9953 66,1660 64,6614 Belg.fr. tin 1,5158 1,5197 1,4862 Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. desem- ber. Uppl. í síma 27764 eftir kl. 20.00 Starthola óskast! 2ja herb. íbúð óskast til aö byrja barnlausan búskap f, frá 1. nóvember. Reglusemi, lítilli fyrirferð og skilvísi heitiö. Uppl. i síma 24461 eftir kl. 18.00. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Síðuhverfi. Er reglusöm og reyki ekki. Uppl. í síma 24954. Til leigu og nýleg og rúmgóð 2ja herb. íbúð. Laus um miöjan október og veröur til leigu í a.m.k. tvö ár. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboö leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 1. okt. merkt „Nýleg íbúð“. Til leigu 4ra herb. einbýlishús, 35 km sunnan Akureyrar. Leigutími óákveöinn. Uppl. í síma 96-31280 eftir kl. 20.00. Lundahverfi. 4ra herb. íbúö til leigu. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiöslu Dags fyrir 26. sept. merkt „22“. Skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4. (J.M.J. hús- inu). Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma 24453. Hundar Labradortík 11 mánaða þarf að komast á gott sveitaheimiii. Uppl. í síma 23950. Vantar 5,7 I GM 8 cyl. diselvél í Oldsmobil, má vera biluð. Uppl. í síma 96-61235. Flóamarkaður. Verður föst'ud. 22. sept. kl. 10-12 og 14-17. Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. Pípulagnir. Ert þú aö byggja eða þarftu aö skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek aö mér allar pípulagnir bæöi eir og járn. Einnig allar viögerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maöur. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Blómavagn og tevagnar. Eins manns svefnsófar meö baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir. Hægindastólar klæddir taui. Antik borðstofusett, einnig borö- stofuborð með 4 og 6 stólum. Húsbóndastólar gíraöir, meö skam- meli. Skrifborö, kommóöur, skjala- skápar. Hjónarúm í úrvali á gjafverði, eins manns rúm með náttborðum í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel meö farna húsmuni í umboðssölu. Sófasett 3-2-1 k' ett leöri, einnig plusklætt sófasett ásamt glerborö- um, hornboröi og sófaborði og fleiri geröir sófasetta. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. ATH! Ertu orðin leið á því aö þrífa? Viö erum hérna tvær hörkuduglegar sem vantar vinnu viö heimilishjálp. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyrir 23. sept. merkt „H.H.“ Yoga - Slökun. Yogatímar mínir byrja 2. okt. í Zontahúsinu, Aðalstræti 54. Um er að ræða æfingar og slökun eöa slökun eiövöröungu. Upplýsingar og innritun síðdegis í síma 23923 eöa 61430. Steinunn P. Hafstað, Laugasteini, Svarfaðardal. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum aö okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun meö nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garöaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöövar Uppl. i símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Att þú ritvél? Vil leigja ritvél í vetur. Uppl. í síma 22944. Viðgerðarþjónusta: Sjónvörp - Myndbönd. Hljómflutningstæki. Bílaísetningar. Hljómver, Glerárgötu 32, simi 23626. Akurey rarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Séra Helgi Hróbjartsson prédikar. Sálmar: 18-300-317-305-529. Messað verður að Hlíð n.k. sunn- udag kl. 16.00. B.S. Möðru vallaprestakall. Messa á sunnudag í Glæsibæjar- kirkju kl. 11.00 og Möðruvalla- klausturskirkju kl. 14.00. Torfi Stefánsson. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. rFöstudaginn kl. 17.30, opið hús. Kl. 20.00, æskulýður. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- bandið. Þriðjudagur kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. #»***, KUFM og KFUK, Sunnuhlíð. I ’ Sunnudaginn 24. sept. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaðursr. Helgi Hróbjartsson, kristniboði. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir velkomnir. Sjónarhæð: Laugardagur 23. september. Fundur á Sjónarhæð fyrir börn 6-12 ára kl. 13.30. Sama dag fundur fyrir unglinga kl. 20.00. Sunnudagur 24. september. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.00. Öll börn velkomin. Sama dag verður almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Verið hjartanlega vclkomin. HVÍTASUnflUKIRKJAtl ^msnúo Fimmtudag 21. til laugardags 23. sept. kl. 20.30 og sunnudag kl. 20.00 prédikar höfundur bókarinnar „Lifðu“, Mari Lornér og segir frá reynslu sinni hvernig hún barðist við hinn hræðilega sjúkdóm krabba- mein og hvernig guð læknaði hana. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minnin garspj öld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Hólmfríður Sigurðardóttir (Lilla frá Fosshól) Hafnarstræti 45, Akureyri verður 50 ára laugardaginn 23. sept. Hún er gift Sigurði Þórarinssyni. Hún verður að heiman á afmælis- daginn. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafn- arstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel. Sími 25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Furulundur: 3ja til 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr, samtals ca 122 fm. Vönduð eign. Laus eftir sam- komulagi. Suðurbrekka: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, samtais 185 fm. Skipti á litlu raðhúsi koma til grelna. Fjólugata: 4ra til 5 herb. miðhæð í mjög góðu ástandi. Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð á Brekkunni koma tii greina. Norðurbyggð: Raðhús, 5 herbergja, á tveimur hæðum, 154 fm. Laust eftlr sam- komulagi. Einholt: 4ra herb. endaraðhús ca 122 fm. Ástand mjög gott. Áhvílandi húsnæðislán ca 1,2 milljónir. Einholt: 4ra herb. endaraðhús ca. 122 fm. Ástand mjög gott. Áhvilandi húsnæðislán ca. 1,2 milljónir. I fjörunni: Nýtt einbýlishús, hæð og ris samtals með bílskúr 202,5 fm. Eignin er ekki alveg fullgerð. Mikil og góð lán áhvílandi. Skipti á 4ra herb. raðhúsi koma til greina. FASTÐGNA& f) (IfllNICll K Glerárgötu 36, 3. hœð. Sími 25566 Benedikl Olalsson hdl. Sölusljori, Pétur Joselsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.