Alþýðublaðið - 17.08.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.08.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-efiO lit af .AJ.þýðu:floldLraium. 19.21 Miðvikudaginn 17. ágúst. 187 tölubl. Ný leið. Slðan um kosningar í vetur hefir -verið furðu híjótt í herbúðum Vísistitstjóraas. Einhver deyfð og doði hefir verið yfir blaðinu, og hugðu sumir að uppdráttarsýki sú mundi dragá það til dauða. Þótti þetta því undarlegra, sem nægi- •legt verkefni sýndist til, fyrir jafn hamraman „stjórnarandstæðing" «g „Vísir" hafði auglýst sig um þingkosningarnar, þegar andstaðan við stjórnina átti að vera allra meina bót; verkefnin voru t. d.: láatökuvafstur stjórnarinnar í Dan- xnörku, afskifti hennar af tslands- banka, og framferði þess bánka íyr og síðar, nú síðast vextirnir, að ógleymdu öllu sukkinu og -'bruðlinu og tildrinu við konungs- komuna. En um alt þetta þegir „Vísh", og er hreykinn af. En þegar litið er á afstöðú ritstjórans ¦i. stjórnmálum, er" þetta ekki svo mjög undarlegt. Þegar það er t. d. athugað, að hann við sfðustu •borgarstjórakosningar gerðist með- mælandi S Eggerz, en sveik hann svo og gerði bandalag við Knút, "til þess að fá stuðning hans og liðs hatts við þingkosningarnar. Af „stjórnmálamanni", sem þannig reynist, má búast við öllu. Afstaðan til fslandsbanka er opinbert leyndarmál. Hún þarf eagrar skýringar við. Og ritstjór- anum er .hún kannske ekki sjálf- láðl En afstaðan til stjórnarinnar er ráðgáta, sem þó frekast mun skyrast ef rakinn væri ferill „stjórn- málamannsins" og athuguð nánar hrakförin, sem hann fór forðum fyrir núverandi skjólstæðing sínum. í stuttu máli: grundvöllurinn undir „stjórnmálum" „Vísis" var orðinn ótraustur. Hann hafði með sprengingum sínum í „Sjálfstjórn" sálugu bakað sér óvild ýmissa málsmetandi manna á „hærri stöðum" og þurfti að bæta fyrir '- brotin. Þess vegna Iækkuðu seglin. Verðbreytingar. Frá því í dag og fyrst um sinn er verðlag þannig: Á kolum kr. 110.00 to. heimfl. ~ sykri höggnum — 1.20 kg. heimfl. (í heildsölu) -- — steyttum —• 1.10 — — ----- Reykjavík, 17. ágúst 1921. Landsverzlunin. Jarðarför Benedikts okkar fer fram fimtudaginn 18. ágúst og hefst með húskveðju kl. Il1/* f. h. á heimili hans Óðinsgötu 32. Elín Klemensdóttir. Björn Bogason. IIIWI......I I.....BMBMMMMHMMMWMBMB Og tilraun varð að gera til þess, að sleikja sig upp við þá, sem stygðir höfðu verið. Og „púðrið* fanst! Árásir á Alþýðu- brauðgerðina voru fyrirtakl Það var stofnun, sem búin var að spara almenningi stórfé (á einu ári 28 þús. kr., aðeins á lægra brauðverði en önnur brauðsöluhús). Þar bar vel í veiðil Ekki var ann- að ,en fara með nokkrar rang færslur og dylgjur, segja t. d. að fyrst brauðverð væri nú 280% hærra en fyrir strið, en kornvúru- verð 27o°/o hærrá, hlyti stórgróði að vera á rekstrinum. Kauphækk un, hækkaðir skattar o. fi. kemur vitanlega ekki til greina 1! Og þegar bakarar, eftir heilt ár, loksfns færa niður brauðin í sama verð og Aíþýðubrauðgerðin, er nVísir", þetta sannleiksmálgagn, svo heiðarlegur(P) að hann gefur (yllilega í skyn, að Alþýðubrauð gerðin selji brauð hærra verði en 'ónnur brauðs'ólukusl Þetta gerir hann vitanlega gegu betri vit- anð, en I fuliu samræmi við til- gang sinn, þann, &ð reyna, í von um að breiða yfir fyrri bresti,-að Bru natryggi n gar á innbúi og vörum hvergi ódýrarí en hjá A. V, Tulínius vátryggingaskrifstofu Ei m s kipaf ó lags h ús i nu, 2. hæð. spilla eí unt væri fyrir þessu þarfasta fyrirtæki, sem enn hefir verið stofnað hér í bæ, spiila fyrir því, af pví það er, eign Al- þýðuflokksins, eign rerklýðs- félaganna hér í bænum. Það er skemtilega vitlaus rök- semdafærsla hjá »Vísi", þegar hann segir að Aiþýðubrauðgerðin haldi brauðverðinu uppi, og bætir svo við: nNú má með réttu halda því írani [áður hélt hann þvi fram með röngulll], meðan ekki er rýtit fram á það með töium, að brauðverðið sé ekki óþarflega (leturbreyticg hér) hátt eins og það nú er orðið." Við hvað á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.