Alþýðublaðið - 17.08.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐtÐ B. S, R. Simi 716, 880 og- 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi. öllu bandalagi bandamanna þar með verið slitið. — Að lokum varð það að samkomulagi, að skjóta málinu undir úrskurð Þjóðbanda- lagsins. í London eru þessi málalok tal in sigur fyrir Lloyd George. í Berlín láta menn sér þessi málalok yfírleitt vel lynda, vegna þess að talið er víst, að Bretar ráði mestu um endanlegan úrskurð Þjóðbandalagsins. Símasamband. Japan og Ameríka hafa orðið ásáít um, að Kyrrahafssæsíminn liggi um Yapey]una. SkattafmmT. Pjóðverja. Símað er frá Berlín, að stjórnin hafi lagt fram nýtt skattamála- kerfi. Frv. eru 15 og gömlu skatt- arnir tvö- og sjöfaldaðir. Litln-Asín stríðið. Farísarfregn segir, að Tyrkir séu nú að búa sig undir vetrar- hernað. Frakkar og Fáfinn. Fyrir mörgum árum var stjórn málasambandi slitið milli Frakka og páfacs, nú er það tekið upp aftur. Sjávarafllð. Franska ríkið ætlar að reisa 4000 hestKÍla tliraunastöð á Breta- gne til þess að nota afl sjávav- íallanna. Khöfn, 17. ágúst. Bússnm fajálpað. Símað er frá Genf, að heims- fundur sé þar settur til þess að hjálpa Rúisum Hann er sótturaf fuliti-úurn frá 30 rauðakrossfélög um og 9 stjórnum. Pjóðaráðið er hvatt saman 20. þ. m. til þess að ræða Uppscnesiumálin. Frá Pjóðverjum. Símað er frá Berlín, aðákvörð un yfirráðsins hafi valdið mestri Útsala Til að rýma fyrir nýjum vörum, sel jeg allar fyrir- liggjandi vörubirgðir með miklum afslætti. BÆikil verdlækknn. T. d. postulinsbollar 95 aura, diskar 55 aura, mjólkur- könnur 1.25, kökudiskar 1.10, aluminiumpottar 3.50. Emaileraðar vörur. Verzlun Hannesar Jónstsouar Laugaveg 28. hækkun á kauphallarverði, sem hingað til heíir þekst. Vossische Zeitung segir, að Þýzkaland feli Þjóðbandalaginu örugt velferðarmál sín. fts iigiisi sg vcgbn. Annie og Jón Leifs halda hljómleika í Bárunni á morgun, eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu. Yerðlækknn. Landsverzlunin hefir enn lækkað kolin um 10 kr. smál., í 110 kr. Sykur hefir hún líka lækkað í heildsölu: högginn sykur úr kr. 1.40 kg. i kr. 1.20 og steyttan sykur úr kr. 1.25 í kr. 1.10. Væntanlega kemur þessi lækkun fram hjá smásölum jafn- framt. er óðýrasta, fjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Eanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: ölafnr Friðriksson. Frentsmiðjan Gutenberg. Á Greigi 53 fæst s t einlbít sr ililisi <gxjir> á kr. 1.00 7« kg. t kjallapanum á Grundar- stíg 8 er tekinn tii sauma alis- konar kven- og barnafatnaður; : ' einnig tekinn lopi til spuna. : YirtiMhriii Ritstjóri Halldór Frlðjónsson. Argangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. júnf. Bezt ritaður allra norðleuzkra blaða. Verkámenn kaupið ykkar blöð! Gerist áskrifendur » tfgreiBsln ^lþýðabí Strausykur. 65 pr. l/s k'g. Melis . . 75 — - — Kandís 85------- Hannes Jónsson Laugaveg 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.