Dagur - 03.11.1989, Side 9

Dagur - 03.11.1989, Side 9
Föstudagur 3. nóvember 1989 - DAGUR - 9 Til sölu Polaris fjórhjól, Trail Boss 250. Ný upptekið, eins og nýtt. Einnig til Benz kálfur. Tilvalinn í húsbíl. Uppl. í síma 22840 og 22010. Ingvar. Fjórhjól: Til sölu vel með farið fjórhjól Polaris Cyclone (hvítt). Selst á góðu verði. Uppl. í síma 96-21288. Til sölu snjósleði Polarls Indy Classic árg. ’89, 75 ha. Góður sleði lítið keyrður, vel með farinn. Góð kjör. Uppl. í síma 26597. Til sölu hross. Folald og 3ja vetra hryssa og 5 vetra foli. Uppl. í síma 95-22821 á kvöldin. Til sölu : Rauður 8 vetra hestur, þægur. Brúnblesótt hryssa, veturgömul. Rauður hestur, 2ja vetra undan Feng Rvk. - 83.1.00-001. Rauður hestur 8 vetra, undan Stjarna frá Bjóluhjáleigu. Rauð hryssa 6 vetra undan Feng 986 frá Bringu. Uppl. í síma 26686 (25815). Flóamarkaður. Verður föstud. 22. sept. kl. 10-12 og 14-17. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Laugardaginn 4. þ.m. verður útsala okkar opin frá kl. 11.00 til 15.00. Notið tækifærið og gerið góð kaup. Tómas Steingrímsson & co., heildverslun, Furuvöllum 3. Dagmamma! Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 25866. gæslu Annað spilakvöld að Melum, Hörgárdal, laugard. 4. nóv. kl. 20.30. Nefndin. Hjólhýsa- og tjaldvagnaeigendur. Getum tekið hjólhýsi, tjaldvagna eða aðra hluti til geymslu í vetur. Uppl. í síma 26956 eftir kl. 19.00. Svifflugfélag Akureyrar, Melgerðismelum. Ökumælaþjónusta. (setning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Til sölu: Mazda 929 station árg. '77. Skoðaður 1990, í góðu lagi. Annar bíll fylgir með í varahluti. Verðhugmynd 50-70 þúsund. Einnig fjögur hálfslitin snjódekk, stærð 205/70x14 á Volgu felgum. Passa undir Lödu Sport. Uppl. í síma 25016 á kvöldin og í Veganesti v/Hörgárbraut um helg- ina. Óska eftir að kaupa vel með farna Lada Samara. Helst ekki eldri en '87. Uppl. í síma 26806 á kvöldin. Mercedes Benz 240 D, árg. '84 til sölu. Bifreiðin er grá að lit, sjálfskipt með velúrinnréttingu. Fjórir höfuðpúðar. Rafdrifin sóllúga og fleira. Fallegur bíll í fyrsta flokks ástandi. Uppl. í síma 96-43504. Til sölu bifreiðin A-558. Mazda 323 GLX. 1.5 árg. '87, sjálf- skiptur ekinn 17 þús. km. Sumardekk fylgja. Uppl. í síma 21184. Til sölu sex hjóla Bens 1517 árg. ’70. Einnig Ford Mustang, óskráður. Er með 8 cl 302 vél, sjálfskiptur. Verð ca 30 þúsund. Varahlutir í Lödu 1600 árg. '78. Uppl. í síma 43627. Til sölu Toyota Corolla, árg 1977, Volkswagen K 70 LS árg 1974 og Audi 100 LS árg. 1973. Allir til niðurrifs. Uppl. í sima 25555 eftir kl. 19.00. Til sölu. Olíufylltir rafmagnsþilofnar. Uppl. í sima 22094. Til sölu járn- hjónarúm, hvítt og gyllt að lit. Uppl. í síma 27108 eftir kl. 20.00. Til sölu felguvél fyrir fólksbíla oq jeppa. Hjólbarðaþjónustan, sími 22840. Til sölu fjögur vetrardekk á felg- um undan Dodge Aspen og fjög- ur vetrardekk á felgum undan Daihatsu Charade. Einnig til sölu tveir barnavagnar. Allt selst á mjög góðu verði. Óska eftir gömlum leikaramyndum. Hafið samband! Júlíus í síma 96-61022. Til sölu forustu gimbur, hrein- ræktuð. Uppl. í síma 25970. Til leigu sumarhús í Skagafirði. Tilvalið til helgardvalar. Stutt í rjúpnalönd. Hafið samand á kvöldin í síma 95- 38245. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, sfmi 22233. Oska eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu helst strax. Uppl. í síma 27869 eftir kl. 19.00. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. fbúð á Akureyri eftir ára- mót. Uppl. eftir kl. 19.00 í síma 97- 12096. Óska eftir þrifalegu iðnaðarhús- næði ca. 50-100 fm. Uppl. í síma 27794 á daginn og í síma 27765 á kvöldin. Til leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 21526. Til leigu 2ja herb. íbúð á Brekk- unni. Mjög vel með farin. Laus strax. Leigist til lengri tíma. Uppl. í síma 25910 eftir kl. 18.00. Hjóna- og fjölskyldumeðferð. Við erum átta manna hópur, fag- fólks starfandi á uppeldis- og heil- brigðissviði sem erum að Ijúka námi í hjóna- og fjölskyldumeðferð. Við störfum á Akureyri, í Skagafirði og á Húsavík og bjóðum upp á hjóna- og fjölskyldumeðferð. Algerri þagmælsku heitið. Uppl. og timapantanir virka daga í síma: Húsavík-Edda: 96-42139 milli kl. 17.00-19.00. Akureyri-Sonja: 96-22765 milli kl. 19.00-20.00. Akureyri-Bryndís: 96-25473 milli kl. 17.00-18.00. Skagafjörður-Bryndís: 95-38291 alla daga frá kl. 17.00-18.00. Önnumst alla álinnrömmun, mikið úrval af állistum og kartoni. Tilbúnir álrammar, plastrammar, smellurammar og trérammar í fjöl- mörgum stærðum. Gallery myndir og plaköt. AB búðin, Kaupangi, sími 25020. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæruvagn- og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- in snjáður og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása i leðurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Símar - Símsvarar - Farsímar. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ofl. Þú færð simann hjá okkur. Opiö á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Kæliskápar litlir og stórir. Vönduð hillusamstæða, úr Ijósri eik. Plusklætt sófasett ásamt hornborði og sófaborði og fleiri gerðir sófa- setta og sófaborða. Blómavagn og tevagnar. Hljómborðsskemmtari. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir margar gerðir. Borðstofuborð, antik borðstofusett, einnig borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Stórt tölvuskrifborð og einnig skrifborð, margar gerðir. Kommóður, skjalaskápar. Hjónarúm á gjafverði, eins manns rúm með náttborði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Kingtel símar, margir litir. Panasonic símar. Panasonic sími og símsvari. Dancall þráðlaus sími. Dancall farsími. Símtenglar, framlengingasnúrur Nú er það jólaföndrið Á alls konar vörur í föndur svo sem óbleijað lereft og fleiri liti. Fyllt í öllum litum, pípuhreinsar- ar, allt fullt af augum, nef nokkrar stærðir, trýni með hárum. 3 st. litlir svartir hattar. Palliettu- skraut. Breið skábönd, margir litir. Rauðir prjónahólkar, hringir fleiri stærðir. Títuprjónar tvær gerðir. Nælur, krítar með busta, teikn- ibólur, allar nálar, allir prjónar og heklunálar, fimm prjónar i bambus. Fullt af alls konar myndum. Munið allt falleg prjónagarnið. PT4 ullargarn, þrjátíu litir og PT4 Heilsársgarn, Hjartagarn, Katt- ens Super Wash, Mon-Ami og ótal fleiri sortir, verð allt frá 85 kr. Allir fallegu dúkarnir, hvergi meira úrval. Alls konar stærðir og gerðir. Damask dúkar. Áteiknaðar vörur og túbulitir. Alltaf að fá eitthvað nýtt í barna- fötum. Úrval í jólavörur til sauma. Jólasveinafjölskyldan er að koma. Jólalöberar ásamt mörgu fleiru. Sendum í póstkröfu. Sími 23508. Verslun Kristbjargar Kaupangi. Opið frá kl. 10-18 virka daga og laugardaga kl. 10-12 Samkomur KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund í Zion, laugardaginn 4. nóvember kl. 15.00. Allar konur hjartanlega velkomnar. w Frá Guðspekistúkunni á Akureyri. Fundur verður haldinn sunnudaginn 5. nóvem- ber kl. 16.00 í Hafnarstræti 95 (gengið inn að sunnan). Erindi flutt af segulbandi. Snorri Sveinn Friðriksson, „Þriðji maðurinn og kærleikshjartað" Öllum heimill aðgangur. Stjórnin. Möðruvallakirkja. kórinn verður fjölmennur. Kirkju- Prestur Séra Pétur Þórarinsson. Húsavíkurkirkja. Barnastarf í Húsavíkurkirkju sunnudag kl. 11.00. Halldór Valdimarsson, skólastjóri Barnaskóla Húsavíkur kemur í heimsókn. Sóknarnefnd. Guðsþjónusta verður í Möðruvalla- klausturskirkju á sunnudaginn kemur, 5. nóvember á Allra heilagra messu, sent er minningar- dagur um látna ástvini. Messan hefst kl. 14.00. Minnst verð- ur þeirra sóknarbarna sent látist hafa á síðastliðnu ári og þær minn- ingargjafir þakkaðar, sem borist hafa á þessu tímabili. Organisti verður Guðmundur Jóhannsson og kórinn verður fjölmennur. Kirkju- kaffi verður eftir messu. Kynntar verða fyrirhugaðar viðgerðir á kirkj- unni næsta sumar og væntanleg orgelkaup rædd. Verið velkomin. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Sunnudagskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11.00. Börn og fullorðnir velkomin. Fjöldi hefur mætt, en rúnt er fyrir fleiri. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag k. 2 e.h. (Allra heilagra og allra sálnamessa). 1 messunni verður látinna minnst. Kór aldraðra syngur undir stjórn frú Sigríðar Schiöth. Konur úr Kvenfélagi Akureyrar- kirkju verða með veitingar í kapell- unni að messu lokinni. Messað verður á Fjórðungssjúkra- húsinu kl. 10.00 f.h. Pétur Þórarinsson. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnudag kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Allraheilagramessa. Minnst látinna. Guðrún Þórarinsdóttir og Jóhann Baldvinsson leika saman á fiðlu og orgel. Hátíðarkaffi kvenfélagsins eftir messu. Æskulýðsfundur sunnudag kl. 19.00. Pétur Þórarinsson. Fjórðungssjúkrahús Akureyrar. Messa sunnudag 5. nóv. kl. 10.00. Pétur Þórarinsson. Dagana 5.-7. nóvember verður haldin samkomu- þrenna í Sunnuhlíð. Samkomur verða sunnudags-, mánudags- og þriðjudagskvöld kl. 20.30. Ræðumaður öll kvöldin verður séra Kjartan Jónsson, kristniboði. Séra Kjartan segir frá kristniboðs- starfinu í Kenya í máli og myndum. Allir velkomnir á samkomurnar. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstudaginn kl. 17.30, opið hús. 20.00, æskulýður. Samkomur HVÍTA5iirittUHIRKJAt1 wsmmshiíð Föstud. 3. nóv. kl. 20.30 bænasan koma kvenna og kl. 22.00 almen bænasamkoma. Laugard. 4. nóv. kl. 20.30 safnaðai samkoma. Sunnud. 5. nóv. kl. 11.00 sunnt dagaskóli og kl. 16.00 almenn san koma. Fórn tekin til kirkjubyggingarinnar Mikill og fjölbreyttur söngur. Aliir eru hjartanlega velkomnir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.