Dagur - 04.11.1989, Side 1

Dagur - 04.11.1989, Side 1
72. árgangur Akureyri, laugardagur 4. nóvember 1989 212. tölublað Flugrekstrarleyfm veitt í gær: Flugfélag Norðurlands fékk sérleyfi til áætlunarflugs til Keflavíkur - sérleyfi Flugleiða á flugi frá Reykjavík til Húsavíkur gildir í eitt ár Steingrímur J. Sigfússon, sam- gönguráðherra veitti í gær 5 flugfélögum leyfí til áætlunar- flugs innanlands. Þessi félög eru Arnarflug innanlands, Ernir á Isafírði, Flugfélag Austurlands, Flugleiðir og Flugfélag Norðurlands. At- hygli vekur að Arnarflug fær ekki leyfi til áætlunarflugs milli Reykjavíkur og Húsavíkur en fær hins vegar flug milli Vest- mannaeyja og Reykjavíkur í samkeppni við Flugleiðir. Hins vegar fær Flugfélag Norður- lands leyfl á þremur nýjum leiðum, þ.e. Akureyri-Kefla- vík, Akureyri-Vestmannaeyjar og Akureyri-Stykkishólmur. Sérleyfi Flugleiða frá Reykja- vík til Húsavíkur gildir í eitt ár en þá breytist það í almennt áætlun- arleyfi til ársloka 1997. Þar með opnast sá möguleiki að veita fleiri en einu flugfélagi leyfi til að fljúga á leiðinni Reykjavík-Húsa- vík. Önnur sérleyfi sem nú eru veitt munu renna út að þremur árum liðnum og breytast þá í áætlunarleyfi til ársloka 1997. Þó gilda áfram sérleyfi til þeirra áætlunarstaða þar sem árlegur farþegafjöldi er undir 12 þúsund- um. Sérleyfi verða því afnumin á fjölförnustu leiðunum um ára- mótin 1992/1993 en á móli kemur að leyfisveitingin gildir nú til 8 ára. Flugfélag Norðurlands hefur nú sérleyfi til áætlunarflugs á 11 leiðum og vekur þar mesta at- hygli flugleiðin Akureyri-Kefla- vík-Akureyri. Leyfi félagsins án sérleyfis eru sjö talsins, þar á I fyrrinótt var undirritaður nýr kjarasamningur milli vinnu- veitenda og starfsmanna á virkjunarsvæði Blönduvirkj- unar en eins og blaðið hefur skýrt frá felldu starfsmennirnir fyrri samning. Aðeins þurfti Eitthvað virðist vera að lifna yfir loðnuveiðunum. Flotinn hélt sig í gær við Kolbeinsey og náði þar þokkalegum köstum. Að vísu stendur Ioðnan djúpt og því erfitt að ná henni. Albert GK landaði í gær 500 tonnum á Siglufirði og Kap II VE landaði 500 tonnum í Vest- meðal leyfi á leiðunum Akureyri- Stykkishólmur og Akureyri- Vestmannaeyjar. Flugleiðir fá níu sérleyfisleiðir, en sóttu um tíu. Flugfélag Aust- einn fund til að ganga frá nýj- um samningi og stóð fundurinn í 11 klst. í fyrri samningi var kveðið á um hver ættu að vera lágmarks- laun en nú var bætt inn í samn- inginn að tímalaun hvers starfs- mannaeyjum. Að sögn Þórhalls Jónassonar, rekstrarstjóra Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði, er loðnan smá með fituinnihald um 13%. „Það er ekkert vandamál að bræða loðnuna. Málið er að það fæst minna lýsi úr henni en ella.“ óþh jurlands fær sérleyfi á sex leiðum og tvær nýjar leiðir án sérleyfis, þ.e. Egilstaðir-Vestmannaeyjar og Höfn-Vestmannaeyjar. Sér- leyfi Arnarflugs eru sjö talsins og manns hækki að lágmarki um 5% en almenna hækkunin var 13%. Þessi liður samningsins gildir frá 16. október sl. Einnig var deilt um 25% álag á ferðatíma sem í fyrri samningi var sett á þrjá mánuði en í nýja samningnum var sæst á álags- greiðslur í fjóra mánuði á vetri, þ.e. desember-mars. Þriðja atriðið í viðræðunum í fyrradag snerist um bónusgreiðsl- ur. Samið var nú um að viðmið- unarmörk bónusgreiðslna miðist við margfeldi meðaldagvinnu- taxta og allra unninna tíma, m.ö.o. er þetta árétting á að bón- usinn tekur ekki á sig yfirvinnu- álag en starfsmönnum cr tryggt að bónusinn kemur á alla unna tíma. Loks var hækkun á einni greiðslu til starfsmanna, sem í fyrri samningi var 17.500 kr. en er skv. nýja samningnum 25.000 kr. Þessi greiðsla kemur að fullu til þeirra sem við undirskrift auk framangreinds leyfis til flugs til Vestmannaeyja. Flugtak í Reykjavík, sem er í eigu Höldurs sf. á Akureyri fær ekki leyfi en sótt var um Reykja- vík-Rif og Reykjavík-Stykkis- hólmur. JÓH Hafspil laust úr greiðslustöðvun Fyrirtækið Hafspil hf. á Akur- eyri er nú laust úr greiðslu- stöðvun og hefur tekist að endurskipuleggja fjárhag þess. Hreinn Elliðason, frani- kvæmdastjóri, segir að mikil verkefni séu framundan og pantanir streymi inn, og ekki sé ástæða til annars en líta björtum augum til framtíðar- innar. „Við erum lausir út úr greiðslu- stöðvuninni sem Hafspil var í, og vorum að vinna að okkar málum. Við báðum um eins til tveggja daga frest en fengum hann ekki, og því var fyrirtækið lokað vegna innsiglunar í einn dag,“ sagði Hreinn. Engin framleiðsla var því hjá Hafspili á miðvikudaginn, en opnað var á nýjan leik í gær- morgun. „Ég var ekki fyrr kom- inn inn úr dyrunum í morgun þegar línuspil var pantað ásamt fleiri tækjum. Það er fullt að gera við að koma framleiðsluvörunum út,“ segir Hreinn Elliðason. samnings hafa starfað á virkjun- arsvæðinu í 3 mánuði en hlut- fallslega til þeirra sem starfað hafa skemur. Starfsmenn í Blönduvirkjun munu fjalla um nýja samninginn um helgina. JÓH Norðurland: Kalt helgarveður Kalt verður á Norðurlandi um helgina, og samkvæmt uppiýs- ingum frá Veðurstofunni er gert ráð fyrir kuldakasti fram á mánudag. f dag, laugardag, er spáð kóln- andi veðri og hvassri norðanátt, allt að sjö vindstigum á miðunum en hægari til landsins. Hitastig verður um frostmark. Á sunnu- dag er spáð svipuðu veðri og élja- gangi á Norðurlandi eystra. Á mánudag birtir upp og vind lægir. EHB Blönduvirkjun: Nýr kjarasamningur eftir 11 stunda fund Albert GK landaði á Sigló í gær: Loðnan smá og fitu- innihald um 13 prósent

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.