Dagur - 08.11.1989, Síða 8

Dagur - 08.11.1989, Síða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 8. nóvember 1989 Óska eftir að kaupa notað trommusett. Til sölu á sama stað vel með farinn bamavagn og göngugrind. Uppl. gefur Laufey í síma 26454 á kvöldin. GRAM - frystikistur, frystiskápar, kæliskápar. Sérlega vönduð og sparneytin tæki með viðurkenningar frá neytenda- samtökum Norðurlanda. 3ja ára ábyrgð. Góðir greiðsluskilmálar. Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri. Sími 26383. Subaru station árg. ’82, 4x4 til sölu. Lítur vel út. Bíllinn er á góðum dekkjum. Skoðaður ’89. Skipti á ódýrari bíl eða svipuðum möguleg. Einnig til sölu MMC Colt árg. ’83. Mjög fallegur bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 23092 á kvöldin. Til sölu Wild Cat árg. ’89 110 hp. mjög vel með farinn. Ekinn ca. 1100. Uppl. á Bílaval 21705 og 25991 á kvöldin. Til sölu Ford Escort xr3i, árg. ’83 mjög vel með farinn og góður bíll. Verða ca. 460.000.- Skipti á vélsleða eða ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 23724 milli kl. 18.00 og 20.00. Bílartilsölu! Toyota Landcrusier langur HR 8 manna árg. ’84. Mjög góður bíll. Upphækkaður um 2 tommur á góðum dekkjum. Toyota Corolla árg. ’87, 5 dyra, grá, ekinn 38 þús. km. Samkomulag um greiðslur á báðum bílum. Uppl. á Bílasölunni Stórholt, sími 23300. Gengið Gengisskráning nr. 213 7. nóvember 1989 Kaup Sala Tollg. Oollari 62,320 62,480 62,110 Sterl.p. 98,653 98,906 97,896 Kan. dollari 53,240 53,377 52,866 Dönskkr. 8,6978 8,7202 8,7050 Norskkr. 9,0084 9,0315 9,0366 Sænsk kr. 9,7087 9,7336 9,7184 Fi.mark 14,5948 14,6323 14,6590 Fr.franki 9,9533 9,9788 9,9807 Belg. franki 1,6093 1,6134 1,6142 Sv.franki 38,4573 38,5560 38,7461 Hoil. gyllini 29,9047 29,9815 30,0259 V.-þ. mark 33,7622 33,8489 33,6936 ít. lira 0,04617 0,04629 0,04614 Aust. sch. 4,7955 4,6078 4,6149 Port. escudo 0,3944 0,3954 0,3951 Spá. peseti 0,5350 0,5363 0,5336 Jap.yen 0,43418 0,43530 0,43766 írskt pund 59,653 89,893 89,997 SDR7.11. 79,4256 79,6295 79,4760 ECU.evr.m. 69,3341 69,5121 69,3365 Belg.fr. fin 1,6056 1,6097 1,6112 — " - — 1 Móttaka sm Án. |M Ivsint Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í minnst eitt ár. Fyrsta flokks leigendur. Reglusöm, barnlaus eldri hjón. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21356 eftir kl. 17.00. Óska eftir að taka á leigu iðnaðar- húsnæði fyrir léttan iðnað. Hentug stærð 30-60 fm. Uppl. í síma 25541 eftir kl. 19.00. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæruvagn- og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- in snjáður og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Eumenia þvottavélar. Frábærar þvottavélar litlar, stórar, með eða án þurrkara. Þvottatími aðeins 65 mín. (suðu- þvottur). 3ja ára ábyrgð segir sína sögu! Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Vil kaupa notaða pottofna. Uppl. gefur Jón Ólafsson í síma96- 31204 eftir kl. 19.00. Hross til sölu. Tryppi og folöld undan Smára frá Borgarhóli og Hektor frá Akureyri. Uppl. í síma 95-38275 á kvöldin. Ökumælaþjónusta. (setning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjonustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Varahlutir Oldsmobil Cutlas '80, VW Golf '80, Lada Lux '84, Toyota Tercel ’80, Toyota Corolla '81, Toyota Hyas ’80, disel, Ford 250 ’70. Mikið úrval af vélum. Sendum um land allt. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bílarif Njarðvík, símar 92-13106, 92-15915. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Til leigu 2ja herb. íbúð á Akur- eyri. Leigist í 6 mánuði, frá 15, nóv. til 15. maí. Leigist með húsgögnum. Uppl. í síma 21526 eftir kl. 19.00. Til leigu stórt einbýlishús með bílskúr við Kringlumýri. Uppl. í síma 21047 eftir kl. 17.00. Athugið! Til sölu ný 3ja herb. íbúð í raðhúsi á Suður-Spáni (aðeins 18 km frá Alic- ante). Öll þjónusta þegar komin á'svæðið, svo sem verslanir, sundlaugar, tennisvellir, læknaþjónusta ofl. Nánari uppl. í síma 96-23072 eftir kl. 18.00. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Til sölu rafkynntur miðstöðvar- tankur ca 470 líta með tveimur túbum og hitatermóum. Fimmtíu metra hitavatnsspíral. Dæla fylgir. Uppl. í síma 22063 eftir kl. 18.30. Nilfiskeigendur. Látið athuga ryksuguna ykkar ef hún er farin að soga illa. Það borgar sig í flestum tilfellum. Allir varahlutir fyrirliggjandi jafnvel í allt að 50 ára gamla. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383 Hljóðtærí Píanó - Píanó. Vorum að taka upp nýja sendingu af Hyundai píanóum. Örfá píanó enn til á eldra verði. Frá kr. 128.400.- Samick flygill 172 sm. kr. 382.000,- Tónabúðin, sími 96-22111. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. LÍLItj S aiuiiíii IfiililtiíJJTi ffl ITI !í| K1 [ffifflfíll It¥bL“ $ Tjhji 'ÍF'iÍ Leikféla£ Akureyrar HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ 8. sýning föstud. 10. nóvember kl. 20.30. 9. sýning laugard. 11. nóvember kl. 20.30. ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Samkort iGIKFGLAG AKURGYRAR simi 96-24073 I. O.O.F. 2=17111108!/2=9.0. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Munið vinnufundinn fyr- ir jólabasarjaugardaginn II. nóvember kl. 13.00. Mætum vel. Stjórnin. I.O.G.T. stúkan ísafold fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.30 í fél- agsheimili templara Hólabraut 12 (yfir Borgarbíói). Fundarefni. Skírðir reikningar fyrirtækjanna (9 mánaða uppgjör). Rætt um vetrarstarfið og fleira. Eftir fund, kaffi. Æt. Felagsvist Félagsvist - Félagsvist Skagfirðingafélagið heldur félags- vist í Lóni föstudaginn 10. nóv. kl. 20.30. Kaffi og fleira. Mætum öll hress að vanda. Nefndin. Spilavist hjá Sjálfsbjörg, Bugðusíðu 1 fimmtudag- inn 9. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Spilanefnd. S.l. finimtud. barst Grundarkirkju í Eyjafirði 5000,- króna áheit frá N.N. Gefanda eru færðar kærar þakkir. Aðalsteina Magnúsdóttir. Illl Kjördæmisþing ™ framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið á Akureyri 11. nóvember 1989. Hermann. Jón. Guðmundur. Jóhannes. DAGSKRA: Kl. 9.00 1. Setning. 2. Skýrsla stjórnar og reikningar. Kl. 10.00 3. Ræður þingmanna. 4. Lögð fram stjórnmálaályktun. 5. Almennarumræður. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.00 6. Kosningar. Kl. 13.30 7. Sérmál þingsins, umhverfismál og nátt- úruvernd. Framsögumenn: Jón Sveinsson aðstoðarm. forsætisráðherra. Hermann Sveinbjörnsson aðstoðarm. sjávar- útv. ráðherra. Kl. 16.00 8. Ávörpgesta. Kl. 16.30 9. Afgreiðsla mála. 10. Úrslit kosninga. 11. Önnurmál. Kl. 18.30 Þingslit. Sigurður. Gissur. Kvöldskemmtun á Hótel KEA kl. 20.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 90, Akureyri, er opin frá kl. 4-6 e.h.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.