Dagur - 08.11.1989, Side 9
Miðvikudagur 8. nóvember 1989 - DAGUR - 9
Akureyri:
Námskeið og kynning
á innhverfri íhugun
Hér á Akureyri hafa kennarar
þjálfaðir af Maharishi Mahesh
Yoga haldið námskeið í inn-
hverfri íhugun nær árlega frá
stofnun íslenska íhugunarfélags-
ins árið 1975. Næstkomandi
föstudag, 10. nóvember, verður á
ný farið af stað með slíkt nám-
skeið og hefst það með kynning-
arfundi í fundasal Hótel Norður-
lands kl. 20.30. Aðgangur að
kynningarfundinum er ókeypis.
Innhverf íhugun hefur reynst
vel sem slökunaraðferð og flestir
læra aðferðina einmitt til að vega
upp á móti streitu. Innhverf íhug-
un hefur verið mikið rannsökuð í
gegnum árin og er nú ein best
rannsakaða sjálfsþroskaaðferð
sem völ er á. Rannsóknir hafa
sýnt víðtæk áhrif, allt frá djúpri
hvíld hugar og líkama til víð-
tækra samfélagslegra áhrifa.
Nýleg rannsókn, sem birtist í
hinu virta alþjóðlega læknariti
„Pshychosomatic Medicine“,
sýndi að langtíma iðkun inn-
hverfrar íhugunar styrkti ónæm-
iskerfi iíkamans verulega.
Þessar jákvæðu niðurstöður
hafa leitt til þess að innhverf
íhugun er nú kennd um heim
allan. Nú í sumar hófst t.d.
kennsla í Sovétríkjunum og birtu
þarlend læknasamtök viljayfirlýs-
ingu þess efnis að kenna ætti
milljónum Sovétmanna inn-
hverfa íhugun.
Innhverf íhugun er ákaflega
einföld aðferð sem iðkuð er í 15-
20 mínútur tvisvar á dag. Aðferð-
in er huglæg, en vegna þess að
náið samband er milli hugar og
líkama koma áhrifin jafnt fram í
líkamanum. Hugurinn kyrrist og
hvíld hugarins leiðir sjálfkrafa til
líkamlegrar hvíldar. Þessi djúpa
hvíld í 20 mínútur tvisvar á dag
vegur upp á móti streitu eða sam-
safnaðri þreytu í taugakerfinu.
Fljótlega taka menn einnig eftir
ýmsum jákvæðum áhrifum á dag-
legt líf — hugurinn fær betur notið
Félagið Ísland-Palestína hefur
gefið út heimildarrit um Palestínu-
málið. Ritið innihcldur fyrst og
fremst heimildir um atburðina í
sín, samskipti við aðra batna,
ánægja og árangur í starfi eykst.
Þetta er einmitt tilgangurinn með
innhverfri íhugun - að styrkja
okkur hið innra til þess að njóta
betur hins ytra. Og því athafna-
samari sem við erum þeim mun
meiri ástæða er fyrir okkur að
öðlast endurnærandi kyrrð hið
innra með þessari einföldu íhug-
unaraðferð.
Norðlendingum verður boðið
upp á nokkurra daga námskeið í
framhaldi af kynningarfyrirlestr-
inum og munu þau Guðrún
Andrésdóttir (BA sálfræði) og
Jón Halldór Hannesson (fram-
haldsskólakennari), sem hlotið
hafa þjálfun hjá Maharishi
Mahesh Yoga, sjá um kennsluna.
Palestínu árið 1948, en þá urðu
þáttaskil í sögu Palestínuþjóðar-
innar. „Þegar síonistar, öðru
nafni ísraelsmenn, yfirtóku
stærsta hluta Palestínu, ráku þeir
flesta Palestínuaraba úr landi,
jöfnuðu byggðir þeirra við jörðu
og eignuðu sér jarðirnar," segir í
frétt frá félaginu um útgáfu heim-
ildarritsins.
Höfundar ritsins eru flestir
ísraelskir ríkisborgarar. Efnið cr
þýtt úr hebresku og ensku og hef-
ur aldrei áður birst á íslensku. í
ritinu er m.a. að finna landakort
yfir Palestínu/Ísrael á mismun-
andi tímum.
Með því að birta þetta safn
greina, korta og annarrra heirn-
ilda um þetta tímabil, vill félagið
stuðla að aukinni þekkingu
íslendinga á þessu máli og hvetja
þá til að styðja baráttu Palestínu-
manna fyrir réttlæti og friði í sínu
landi.
Ritið, sem er 48 síður, kostar
kr. 300 og fæst hjá Félagi ísland-
Palestína, pósthólf 38, 355 Ólafs-
vík og einnig í helstu bókaversl-
unum í Rcykjavík.
Hótel Borg:
Helgarpakkar
fyrir lands-
byggðarfólk
Eins og fram hefur komið hafa
verið í gangi viðræður milli
eigenda Hótels Borgar og
ríkisvaldsins um kaup þess á
Borginni. Ekki eru komnar
niðurstöður í þessar viðræður
og ómögulegt að segja til hvers
þær leiða.
Þar sem flest bendir til að nú
fari hver að verða síðastur til að
gista á þessu sögufræga hóteli
býður leigutaki Hótels Borgar,
Ólafur Laufdal, landsbyggðar-
fólki upp á gistingu þar í svo-
kölluðum helgarpökkum fyrir
krónur 6.500.
Innifalið í þessum „pökkum" er
gisting í tvær nætur frá föstudegi
til sunnudags og er miðað við tvo
í herbergi. Boðið er upp á morg-
unverð.
Þá er í þessu tilboðið boðið
upp á aðgöngumiða að dansleik í
Hollywood á föstudagskvöld og
þríréttaðan kvöldverð og aðgang
að kvöldskemmtun og dansleik á
Hótel íslandi á laugardagskvöld.
7. FLOKKI 1989-1990
Vinningur til íbúöarkaupa, kr. 1.000.000
70551
Vinningur til bílakaupa á kr. 300.000
14769 56004 71240
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000
5793
16666
18422
21169
22408
27883
30066
33867
34298
37028
37769
43666
63221 73270
66099 76648
66611 78618
676« 78697
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 50.000
147 7140 18376 26316 35431 45343 52700 59077 67335 74148
232 7316 18693 26897 35604 46604 52772 59670 67395 74277
380 8073 18810 26971 35856 46885 52790 59691 67588 74367
1147 9035 19301 27463 36266 47277 53642 60284 67617 74615
1560 9395 19852 27603 37247 47308 54209 60434 67688 74672
1755 10553 20422 27670 37342 47454 54470 60671 67839 75187
2617 11134 20644 28501 37760 47520 54860 60692 68042 75400
3002 11588 20690 29069 38141 47971 54961 61246 68070 75484
3062 12598 21304 29142 38576 47990 55282 61541 68217 75549
3342 13508 21726 29439 38579 48040 55314 61610 68657 75577
3868 14044 21853 29725 38723 48225 55581 62626 69747 76257
4083 14350 22557 30005 38805 48346 55597 63280 70349 76353
4590 14894 22871 30202 40380 48397 55732 63818 70461 76579
4754 15001 23196 30313 40477 49685 56108 64052 70591 76595
4996 15567 23221 30559 40775 49842 56354 64093 70896 77035
5837 15920 23355 31314 40889 50210 56497 64311 70998 77434
5877 16105 23556 31385 41087 50402 56964 64635 71014 77808
5970 16352 23886 32271 41672 50448 57090 64695 72815 77985
6118 16456 24271 32882 42137 50602 57153 65216 72983 70230
6457 16639 24287 34007 43550 50926 57816 65343 73292 78632
6648 16723 24436 34290 43850 51340 58885 65909 74022 79013
6712 17800 24511 34421 44427 52285 58962 66121 74097 79043
7020 17984 26279 35274 44533 52438 59054 66884 74146 79638
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
218 8080 16455 23332 32310 41878 50679 57655 65533 72676
279 8638 16713 23708 33240 42081 50777 57666 65588 72905
562 8901 16932 23918 33277 42295 51003 57823 65687 73324
1440 8949 16951 23955 33423 42406 51081 58344 65757 73810
1548 9300 17161 24169 33496 42931 51163 58620 65941 73986
1589 9442 17193 24992 33505 43614 51412 58815 66371 73987
1700 9465 17721 25487 33886 44441 51731 58908 66415 74207
1714 9519 17734 25586 34195 44595 51879 59318 66432 74878
1779 9698 18063 25956 34639 44712 51968 59503 66693 75030
2399 9800 18396 26149 34728 44793 52155 59988 67292 75078
2401 10144 19142 26154 35048 45067 52212 60109 67331 75345
2429 10189 19154 26263 35152 45278 53005 60124 67348 75990
2885 10328 19294 26442 35157 45348 53092 60175 67417 76177
3127 10384 19381 26866 35257 45476 53221 60442 67696 76240
3297 10498 19760 27650 35402 46144 53716 60521 68255 76406
3366 11095 20123 27748 35540 46293 53974 60537 68595 76980
3711 11187 20237 28102 36062 46663 54023 61007 68607 77163
3797 \ 1288 20363 28383 36106 47069 54224 61062 68715 77395
3861 11540 20479 28449 36760 47167 54526 61383 69401 78020
3871 11736 20965 28507 37083 47174 54775 61498 69527 78128
4097 11780 21047 28549 37213 47191 54867 61631 69581 78232
4726 11852 21153 28654 37276 47563 54888 61842 69653 78450
4962 11865 21182 29283 37898 47921 54897 62307 69865 78623
5000 12132 21314 29536 38321 48124 55073 62388 70012 78725
5368 12332 21649 29621 38338 48504 55160 62580 70091 78785
5574 12336 21838 29730 38352 48662 55563 62892 70658 79109
5590 12538 21869 30486 38790 48861 55662 63071 70670 79167
6198 12956 22164 30902 39699 49056 55937 64119 70680 79348
6234 13292 22349 31295 39976 49389 55979 64342 70946 79454
6265 14204 22674 31806 40253 49465 56893 64539 71000 79470
6427 14562 22941 31815 40478 49810 57188 64952 71313 79952
6062 15305 23110 31872 40551 50069 57205 65014 71795
7012 15354 23203 31934 40690 50163 57273 65253 72011
7519 15866 23283 31963 41018 50483 57203 65288 72197
7782 15881 23327 32255 41207 5055? 57324 AtyraWsla utanlandsfarOa og húabúnaðarvlnnlnga hefst 15. hvara mánaðar og atandur tll mánadamóta. 65340 72384 HAPPDRÆTTI DAS
Félagið Ísland-Palestína:
Gefiir út rit um
Palestmumálið
Lögtaksúrskurður
Hér með úrskurðast lögtök til tryggingar eftir-
töldum gjöldum álögðum eða áföllnum 1989 á
Akureyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu:
Söluskatti mánaöanna júlí, ágúst og september
1989 og viðbótarsöluskatti og söluskattshækkunum
til þessa dags, vanskilafé, álagi og sektum skv. 29.
gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra
gjalda, sbr. 14. gr. laga nr. 90/1987 fyrir 8. og 9.
greiðslutímabil 1989 með eindögum 15. sept. og 15.
okt. 1989.
Ennfremur tekur úrskurðurinn til þungaskatts sam-
kvæmt mæli af díselbifreiðum fyrir mánuðina júní,
júlí, ágúst og september sl.
Loks tekur úrskurðurinn til skipulagsgjalds af ný-
byggingum, vinnueftirlitsgjalds, þinggjaldahækkana,
dráttarvaxta og kostnaðar.
Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
úrskurðar þessa.
Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík,
sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu,
7. nóvember 1989.
Dagheimilið Krógaból
óskar eftir starfsmanni í 50-60% stöðu e.h.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Uppl. í síma 27060, Anna Árnadóttir, yfirfóstra og
21727, Einar Hjartarson, formaður stjórnar.
Frá Glerárskóla
Vegna barnsburðarleyfis vantar kennara nú þeg-
ar að skólanum í fullt starf.
Um er að ræða kennslu í 3. bekk og stuðnings-
kennslu.
Upplýsingar eru veittar hjá skólastjóra í símum
21395 og 21521 og hjá yfirkennara í síma 25086.
Skólastjóri.
I||l Haustfegnadur
K.F.N.E. verður haldinn á Hótel KEA
laugardaginn 11. nóvember.
Borðliald hefst kl. 20.
Skenimtiatriði.
Hljómsveit Geirmundar sér um íjörið.
Miðapantanir og nánari upplýsingar á skrif-
stofu Framsóknarfélags Alvureyrar, Hafnar-
stræti 90, næstu daga frá ld. 16-18, sími
21180.
FRAMSÓKNARMENN
Skrifstofa
Framsóknarflokksins
Hafnarstræti 90, Akureyri, sími 21180 er opin alla virka
daga milli kl. 16.00 og 18.00 vegna undirbúnings kjör-
dæmisþings.
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og Kolbrún Þormóösdóttir veröa
starfsmenn.
Framsóknarmenn eru beðnir að hafa samband við skrifstof-
una, sem gefur allar upplýsingar í sambandi við kjördæmis-
þingið o.fl.