Dagur - 11.11.1989, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 11. nóvember 1989
Afleysingamaður óskast á sveita-
bæ í 2-3 mánuði.
Uppl. í síma 96-43251.
Til leigu er 3ja herb. íbúð, efri
hæð í tvíbýlishúsi á Ytri Brekk-
unni.
Laus strax.
Leigugjald 40.000.- á mánuði.
Uppl. í síma 23700 eftir kl. 19.00.
Til sölu Mitsubishi Galant 2000, 5
gíra árg. ’79.
Er á krómfelgum og negldum
vetrardekkjum, góð sumardekk
fylgja.
4 dekk 36“, Fun Country.
4 negld vetrardekk á 15“ felgum,
passa undir td. Willys eða Bronco.
304 Scout vél og 6 cyl. Chevy vél.
Uppl. í síma 26914 eftir kl. 19.00.
Til sölu Toyota Camry station
1800 XL, árg. ’87, ekinn 24 þús.
km.
Blár sanseraður.
Sumar og vetrardekk.
5 gíra, vökvastýri, fallegur bíll.
Má athuga skipti á ódýrari.
Verð kr. 870.000.-
Uppl. í síma 24119, Bílasalinn.
Til sölu tölvuprentari og IBM
ritvél.
Fjórðungssamband Norðlendipga,
Glerárgata 24, sími 22270.
Til sölu.
4 nagladekk 195/70x14“.
5 nagladekk 165x13“.
Sambyggt útvarp og segulband í
bíl.
4ra sæta sófi og stóll.
Uppl. í síma 22813.
Til sölu rafkynntur miðstöðvar-
tankur ca 470 líta með tveimur
túbum og hitatermóum.
Fimmtíu metra hitavatnsspíral.
Dæla fylgir.
Uppl. f síma 22063 eftir kl. 18.30.
Til sölu ca. 500 I. hitavatnsdunk-
ur, með innbyggðum neyslu-
vatnsspíral, 15 KW hitatúbu,
dælu og tilheyrandi útbúnaði.
Uppl. í síma 23235 eftir kl. 5.30.
Til sölu:
Farsími AP-002 eldri gerðin.
Fjögur snjódekk á felgum undir
Subaru 1800 árg. ’85-’89.
Sjö rafmagnsþilofnar 1000-1500 W.
Uppl. í síma 21894 frá kl. 18.00.
Gengið
Gengisskráning nr. 216
10. nóvember 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollarí 62,490 62,650 62,110
Sterl.p. 98,956 99,209 97,898
Kan. dollarí 53,490 53,627 52,866
Dönsk kr. 8,6973 8,7196 8,7050
Norskkr. 9,0199 9,0430 9,0368
Sænskkr. 9,7170 9,7419 9,7184
R.mark 14,6005 14,6379 14,6590
Fr.franki 9,9475 9,9729 9,9807
Belg. frankl 1,6081 1,6122 1,6142
Sv.frankl 38,4436 38,5420 38,7461
Holl. gyllini 29,8874 29,9639 30,0259
V.-þ. mark 33,7228 33,8091 33,8936
ít. Ilra 0,04614 0,04626 0,04614
Aust.sch. 4,7894 4,8017 4,8149
Port.escudo 0,3948 0,3958 0,3951
Spá. peseti 0,5349 0,5362 0,5336
Japyen 0,43744 0,43856 0,43766
Irsktpund 89,733 89,962 89,997
SDR 10.11. 79,6110 79,8148 79,4760
ECU,evr.m. 69,3327 69,5102 69,3365
Belg.fr. fin 1,6054 1,6095 1,6112
Hraðfiski
bátur
Framleiðum þennan 22 feta
hraðfiskibát.
Afhentur á öllum byggingastigum.
TJ
MTrefia
Trefjaplast hf.
Efstubraut 2, 540 Blönduós,
sími 95-24254.
★ Höggborvélar.
★ Steypuhrærivélar.
★ Loftdælur.
★ Loftheftibyssur.
★ Rafstöðvar.
★ Hæðamælar.
★ Slípirokkar.
★ Vatnsdælur.
★ Járnklippur.
★ ofl. ofl. ofl.
Akurvík - Akurtól.
Glerárgötu 20, sfmi 22233.
Steinsögun - Kjarnaborun - Múr-
brot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, símar 96-27445 og
27492.
Bílasími 985-27893.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingernirigar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivéiar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Óska eftir að kaupa lítið keyrðan,
vel með farinn 2ja til 3ja ára vél-
sleða.
Uppl. í síma 96-43366.
Loðdýrabændur athugið.
Tek að mér fláningu á mink og ref
næstu tvo mánuðina.
Hef ný tæki.
Upplýsingar og pantanir f síma 96-
61974, á kvöldin.
Ingi Steinn Jónsson,
Litlu-Hámundarstöðum,
Árskógsströnd.
Oldsmobil Cutlas ’80, VW Golf ’80,
Lada Lux ’84, Toyota Tercel ’80,
Toyota Corolla ’81, Toyota Hyas
’80, disel, Ford 250 ’70.
Mikið úrval af vélum.
Sendum um land allt.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Bílarif Njarðvík,
símar 92-13106, 92-15915.
IKiiiltiil lill ffilSI RllBllTitill
■. t ~'»al“ $ íi'51'il'aUájiwRÍ
LeikfelaB Akureyrar
HÚS BERNÖRÐU
ALBA
eftir Federico Garcia Lorca.
★
9. sýning
laugard. 11. nóvember
kl. 20.30.
★
Miðasalan er opin
alla daga nema mánudaga
kl. 14-18.
Sími 96-24073.
iGIKFÉLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Píanó - Píanó.
Vorum að taka upp nýja sendingu af
Hyundai píanóum.
Örfá píanó enn til á eldra verði. Frá
kr. 128.400.- Samick flygill 172 sm.
kr. 382.000.-
Tónabúðin,
sími 96-22111.
Persónuleikakort:
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast viö að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum eru:
Fæðingadagur og ár, fæðinga-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 1200.
Tilvalin gjöf við öil tækifæri.
Pantanir í síma 91-38488.
Oliver.
Kiæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Leðurhreinsiefni og leðurlitun.
Látið fagmann vinna verkið.
Kem heim og geri kostnaðaráætlun.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri, sími
25322.
Ökumælaþjónusta.
ísetning, viðgerðir, löggilding
þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir
og drif f/mæla, hraðamælabarkar
iog barkar f/þungaskattsmæla.
Fljót og góð þjónusta.
Ökumælaþjónustan,
Hamarshöfða 7, Rvík,
sími 91-84611.
Önnumst alla álinnrömmun, mikið
úrval af állistum og kartoni.
Tilbúnir álrammar, plastrammar,
smellurammar og trérammar í fjöl-
mörgum stærðum.
Gallery myndir og plaköt.
AB búðin,
Kaupangi, sími 25020.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bfl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Borgarbíó
Laugardagur 11. nóv.
Kl. 9.00
Með allt í lagi
Kl. 11.00
K - 9
Kl. 9.10
Móðir fyrir rétti
Kl. 11,10
Ævintýri Munchausens
Sunnudagur 12. nóv.
Kl. 9.00
Með allt í lagi
Kl. 11.00
K - 9
Kl. 9.10
Móðir fyrir rétti
Kl. 3.00
Benji
Kl. 3.00
K - 9
□ RUN 598911137= 7
Grundarkirkja.
Messa sunnud. 12. nóv. kl. 13.30.
Sóknarprestur.
Möðruvallaprestakall:
Fjölskylduguðsþjónusta sunnud. 12.
nóv. í Glæsibæjarkirkju kl. 14.00.
Guðsþjónusta í Skjaldarvík kl.
16.00.
Sóknarprestur.
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskólinn verður n.k.
sunnud. 12. nóv. kl. 11 f.h.
Öll börn velkomin og foreldrar
þeirra.
Góðir gestir koma í heimsókn.
Messað verður í Akureyrarkirkju
n.k. sunnud. 12. nóv. kl. 2. e.h. alt-
arisganga Skúli Svavarsson predik-
ar. Munið Kristniboðsdaginn.
Sálmar: 218-9-207-305-240-42.
Þ.H.
Glerárkirkja.
Barnasamkoma sunnudag kl. 11.
Basar kvenfélagsins í kirkjunni
sunnudag kl. 15.00.
Kristniboðskvöldvaka sunnudag kl.
20.30. Fjölbreytt dagskrá, mikill
söngur ætlaður öllum aldurshópum
ræðumaður séra Jón Helgi Þórarins-
son.
Kaffiveitingar Æskulýðsfélagsins á
eftir.
Fjölmennum.
Pétur Þórarinsson.
KFUM og KFUK,
,7Sunnuhlíð.
* Vitnisburðarsamkoma
laugard. kl. 20.30. Skúli
Svavarsson kristniboði talar.
Miðnætursamkoma kl. 23.30 sama
kvöld í umsjá unglinga.
Allir velkomnir.
Sunnudag, kristniboðsdagurinn.
Skúli Svavarsson predikar við messu
í Akureyrarkirkju kl. 14.00.
Sameiginleg kristniboðs og æsku-
lýðssamkoma kl. 20.30 í Glerár-
kirkju.
Kaffiveitingar í umsjá Æskulýðs-
félags Glerárkirkju.
Allir velkomnir.
Sjónarhæð.
11. nóv. kl. 13.30, fundur fyrir börn.
Kl. 20.00, fundur fyrir unglinga.
13. nóv. kl. 13.30, sunnudagskóli í
Lundaskóla.
Kl. 17.00, samkoma.
Verið velkomin og munið að æfin er
stutt en eilífðin löng vanrækjum
ekki eilífðarmálin.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Föstudaginn kl. 17.30,
opið hús.
Föstudaginn og laugardaginn verða
haldnar almennar samkomur kl.
20.00 (bæn kl. 19.30).
Ofursti Brynjar Welander og frú
Brithe, ásamt Kapt. Daniel Óskars-
son stjórna og tala.
Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar-
samkoma.
Kl. 13.30, sunnudagaskóli.
Kl. 15.00, almenn samkoma undir
stjórn eins og laugard.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
tXí.
HVÍTASUfífíUHIfíWn «5KAMSHLÍD
Gunnar Sameland frá Svíþjóð talar
á eftirtöldum samkomum:
Föstud. 10. nóv. og laugard. 11.
nóv. kl. 20.00 og sunnud. 12. nóv.
kl. 16.00.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Fundur fyrir 8-10 ára börn er á laug-
ardaginn kl. 14.00.
Sunnudagaskóli er kl. 11.00.
Öll börn eru velkomin.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félags Akureyrar fást á eftirtöldum
stöðum: Amaró, Bómabúðinni Akri
Kaupangi og Bókvali.