Dagur - 23.11.1989, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 23. nóvember 1989
myndasögur dags
ÁRLAND
ANDRÉS ÖND
HERSIR
Efnaverksmiöja sem framleiðir eiturefni má^
búast viö vandræðum vegna losun þeirra.
I/ÍJá. Viö erum aö eyðileggja umhverfiö|
í nafni framfara. Stundum velti ég fyrir
Hættu aö hugsa, Ted. Um 40% af
allri uppskeru í Bandaríkjunum er hent í I
ruslið. Hugsaöu um allar milljónirnar sem
^svelta ...____
Aöal vandamáliö eru þrjótarnir í verk-
smiöjunni sem hlægja aö öllu eftirliti.
Og dreþa ef meö þarf, eins og þeir
qerðu við Carter-svsturnar.
# Ferðasögur
Margir hafa lent í hrakning-
um á feröalögum á gömlum
bílum. Síðasta sumar fór
maður frá Akureyri til
Reykjavíkur á áratugagöml-
um jeppa. Ferðin sóttist
frekar seint, enda farar-
skjótinn tæplega fær um
meiri hraða en 60 til 70 kíló-
metra á klukkustund. Ekkert
markvert gerðist á leiðinni
til Reykjavíkur, og þótti
mörgum það mesta furða að
jeppinn skyldi þola akstur
svo langa leið. Hann hafði
staðið óhreyfður í 9 ár, og
eftir allmikla vinnu hafði
tekist að blása lífi í mótor-
inn og fleiri hluti.
# Sá gamli
bilar
Eftir nokkra dvöl í höfuð-
borginni var haldið til Akur-
eyrar á ný. Ekkert gerðist
fyrstu 200 kílómetrana, en
þá fór tvennt, segulrofi bil-
aði í rafkerfinu og sömuleið-
is gaf „startpungurinn“ upp
öndina. Ekki horfði byrlega
með áframhaldið, en bráða-
birgðaviðgerð tókst með
skrúfjárni þannig að hægt
var að aka áleiðis. Skyndi-
lega slokknuðu öll Ijós á
bílnum: rafallinn var búinn
að syngja sitt síðasta, og
um leið fór að sjóða á vél-
inni því vatnsdælan varð
ónýt. Nú voru góð ráð dýr.
Ný vatnsdæla var pöntuð í
hvelli með rútunni frá
Reykjavík, og kom hún að
vörmu spori morguninn
eftir. Þá var að finna nýjan
rafal. í verkstæðisbyggingu
nokkurri í Húnavatnssýslu
var gamall jeppamótor,
sömu gerðar og í umrædd-
um farkosti, og þar með var
málið næstum því leyst.
# Eru tvær
flöskur nóg?
Sá galli var á gjöf Njarðar að
eigandi gamla mótorsins
var fjarstaddur, en þó náðist
í manninn í síma. Var hann
spurður um verð fyrir rafal-
inn, en hann gat tæplega
nefnt nokkra tölu. Datt þá
ökumanni jeppans í hug að
bjóða tvær rommflöskur fyr-
ir rafalinn, og var því tilboði
umsvifalaust tekið. Er þetta
í eina skiptið sem ritara S&S
er kunnugt um að skipt hafi
verið á rommflöskum og
rafal í 30 ára gamlan jeppa.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 23. nóvember
17.00 Fræðsluvarp.
1. Ritun.
- Ritgerðir. (8 mín.)
2. Algebra 5. þáttur.
- Margliður. (10 mín.)
3. Umræðan.
- Umræðuþáttur um þróun framhalds-
skóla.
17.50 Stundin okkar.
18.25 Sögur uxans.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Hver á að ráða?
19.20 Benny Hill.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fuglar landsins.
5. þáttur - Lundi.
20.50 Hin rámu regindjúp.
Fyrsti þáttur.
Ný þáttaröð sem fjallar um eldsumbrot á
jörðinni og þróun jarðarinnar.
21.20 Samherjar.
(Jake and the Fat Man.)
22.10 íþróttasyrpa.
22.35 „En þú varst ævintýr."
Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Egill Ólafs-
son flytja lög eftir Jóhann Helgason við
ljóð Kristjáns frá Djúpalæk og Dávíðs
Stefánssonar.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 23. nóvember
15.30 Með afa.
17.00 Santa Barbara.
17.45 Benji.
18.10 Dægradvöl.
(ABC's World Sportsman.)
19.19 19.19.
20.30 Evrópa 1992.
Átakamikið eða áreynslulaust?
20.40 Áfangar.
Eskifjörður og Gamla búð.
21.00 Sérsveitin.
(Mission: Impossible.)
Nýr bandarískur framhaldsþáttur um
Phelps og njósnarana í Mission Imposs-
ible sveitinni.
Aðalhlutverk: Peter Graves, Tony Ham-
ilton, Phil Morris, Thaao Penghlis og
Terry Markwell.
21.55 Kynin kljást.
22.25 Mannaveiðar.
(Jagdrevier.)
Brodschella á aðeins eftir að afplána fá-
eina daga innan fangelsisins þegar hann
strýkur. Ætlun hans er að hafa hendur í
hári „konungs" Niederau. Konungurinná
hér um bil allt það sem hönd á festir í
Schleswig-Holstein þorpinu og ræður þar
lögum og lofum.
Aðalhlutverk: Klaus Schwarzkopf, Wolf
Roth, Jurgen Prochnow, John Tery.
Bönnuð börnum.
00.00 Svo bregðast krosstré ...
(Infidelity.)
Ung hjón fjarlægjast hvort annað og ann-
að þeirra á í ástarsambandi utan hjóna-
bands. Þau skilja og reyna hvort um sig
að hefja lífið upp á nýtt á eigin spýtur.
Aðalhlutverk: Kirstie Aliey, Lee Horsley,
Laurie O’Brien og Robert Englung.
01.35 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 23. nóvember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
- Erna Guðmundsdóttir.
Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir Ú. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Augiýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
9.00 Fróttir • Auglýsingar.
9.03 Neytendapunktar.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingfréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.10 Evrópufréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Upp á kant.
13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá
heimsenda"
eftir William Heinesen.
Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (8).
14.00 Fróttir.
14.03 Snjóalög.
Snorri Guðvarðarson blandar.
15.00 Fróttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Meðþigað veði",
framhaldsleikrit eftir Graham Greene.
Þriðji og síðasti þáttur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fróttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar ■ Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn: „Ólánsmerki",
smásaga eftir Líneyju Jóhannsdóttur.
Sigríður Eyþórsdóttir les fyrri hluta sög-
unnar.
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins - í minn-
ingu Vladimirs Horovits.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins •
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Stefnumót við Jerzy Kosinsky.
Dagskrá um höfundinn.
23.10 Uglan hennar Mínervu.
Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Jón
Björnsson félagsmálastjóra um forlög og
forlagatrú.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Fimmtudagur 23. nóvember
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Spaugstofan.
9.03 Morgunsyrpa.
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðj-
urkl. 10.30. Spaugstofan kl. 10.55. Þarfa-
þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03
og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
14.06 Milli mála.
Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spurningakeppni
vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi
Eiríksson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaút varp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu sími 9138500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 „Blítt og létt..
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
20.30 Útvarp unga fólksins:
21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær".
Sjötti þáttur dönskukennslu á vegum
Bréfaskólans.
22.07 Rokksmiðjan.
Sigurður Sverrisson.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Smoky Robinson og tónlist hans.
3.00 „Blítt og létt..."
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 A djasstónleikum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 í fjósinu.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 23. nóvember
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Fimmtudagur 23. nóvember
07.00 Haraldur Kristjánsson og Sigur-
steinn Másson.
Fréttatengdur morgunþáttur, veður, færð
og samgöngur á landi og láði. Slegið á
þráðinn, jólabækurnar teknar til
umfjöllunar, kíkt í blöðin.
09.00 Páll Þorsteinsson.
Vinir og vandamenn kl. 9.30.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kjötmiðstöðvardagurinn.
15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson
og allt það helsta úr tónlistarlífinu.
Kvöldfréttir frá kl. 18-18.15.
19.00 Snjólfur Teitsson
í kvöldmatnum.
20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Bíókvöld á Bylgjunni. Fjallað um kvik-
mynd vikunnar og kíkt í kvikmyndahúsin.
24.00 Á næturrölti
með Freymóði T. Sigurðssyni.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 23. nóvember
17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga-
síminn opinn.
Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson.
Fróttir kl. 18.00.