Dagur - 05.12.1989, Síða 2
2 - DAGUR - Þriðjudagur 5. desember 1989
Aðventukvöld á Akureyri:
Á annað þúsund manns í Akureyrar- og Glerárkirkju
Áætlað er að hátt í 1400 manns I
hafi sótt aðventukvöld í Akur-
eyrar- og Glerárkirkju í fyrra-
kvöld, að kvöldi fyrsta sunnudags
í aðventu. Setið var í öllum sæt-
um í kirkjunum og á fjölda
aukastóla og þá stóð fjöldi
manns. Það var mál manna að
aldrei hefðu jafn margir sótt
aðventukvöld í Akureyrarkirkju
og sr. Pétur Þórarinsson, sóknar-
prestur í Glerársókn, sagði í sam-
tali við Dag í gær að kirkjusókn
hefði farið fram úr björtustu
vonum. Ólafur H. Oddsson, hér-
aðslæknir, var ræðumaður á
aðventukvöldi í Akureyrarkirkju
en Margrét Jónsdóttir á Löngu-
mýri í Skagafirði talaði á aðventu-
kvöldi í Glerárkirkju. Andrés
Pétursson tók meðfylgjandi
myndir í Akureyrarkirkju. Önn-
ur þeirra sýnir hluta af Kór
Barnaskóla Akureyrar og Kór
Akureyrarkirkju, en þeir sungu
saman „Hátíð fer að höndum
ein“ og „Guðs kristni í heirni." Á
hinni myndinni sést er ung stúlka
gengur með kertaljós fram í
kirkjuna til að kveikja á kertum
sem kirkjugestir héldu á.
óþh
Viðburðarík helgi á Króknum:
Piltur fannst
meðvitunarlaus
- málið að fullu upplýst
Smásagnasamkeppni
Dags og MENOR:
Gjaldþrot og dauði
algeng viðfangsefiii
- verðlaunaafhendingu frestað
til 15. desember
Síðasta helgi var nokkuð anna-
söm hjá lögreglunni á Sauðár-
króki. Á föstudagskvöldið fór
fram dansleikur á vegum Fjöl-
brautaskólans og var hann tals-
vert róstursamur.
Eftir hádegi á föstudag var
hins vegar tilkynnt um hlöðu-
bruna á bænum Dalsmynni í
Hólahreppi. Þar mun hey hafa
ofhitnað og orsakað brunann.
Bæjarstjórn Akureyrar mun í
dag fjalla um mál vegna
prentvélar sem staðsett er í
fyrirtækinu Prentlundi. Lögð
hefur verið fram tillaga frá
formanni atvinnumálanefnd-
ar bæjarins um að samþykkt
verði að fella niður veð Fram-
kvæmdasjóðs í vélinni, að
uppfylltum ákveðnum skil-
yrðum.
Forsaga málsins er allflókin.
Umrædd vél var keypt af prent-
smiðjunni Fonti. Þó var vélin
skráð eign Prentsmiðju G.
Benediktssonar. Fontur varð
seinna gjaldþrota, eins og kunn-
ugt er, en prentvélin var þó ekki
talin til eigna búsins og kom því
ekki til skipta.
Eigendur Fonts sóttu á sínum
tíma um lán hjá Framkvæmda-
sjóði Akureyrar til að kaupa
vélina. Umsóknin var sam-
þykkt, tekið var veð í húsinu
Skjaldborg og vélinni sjálfri auk
persónulegrar ábyrgðar aðaleig-
enda Fonts. Þegar Skjaldborg
var manni m.a. ógnað með hnífi.
Það mál er nú í rannsókn. Um kl.
hálf sex á laugardagsmorguninn
fannst svo piltur meðvitundarlaus
skammt frá Bifröst. Hafði hann
hlotið andlitsáverka og einhver
önnur meiðsli. Það mál er nú að
fullu upplýst.
i var boðin upp fékkst ekkert
greitt upp í andvirði vélarinnar.
Þar með var fyrsta tryggingin
fallin. Þá var eftir ábyrgð eig-
endanna og veðið í sjálfri vél-
inni.
Bæjarstjórn Akureyrar ákvað
í sumar að falla frá þeirri trygg-
ingu sem var í prentvélinni,
gegn því að umrædd prent-
smiðja þar sem vélin er notuð
yrði endurskipulögð. Aldrei var
þó gengið í slíka endurskipu-
lagningu, samkvæmt heimildum
innan bæjarkerfisins, en hins
vegar fékkst skuldbreyting við
kaupleigufyrirtækið Glitni.
Þessi skuldbreyting þýddi að lán
sem hvíldu á vélinni hjá Iðn-
lánasjóði voru yfirtekin, en þau
voru á nafni G. Benediktsson.
Eigendur prentsmiðjunnar
fengu prentvélina þannig á
kaupleigu. Álitu eigendurnir að
við þessa breytingu hefði veð
Framkvæmdasjóðs fallið brott,
en svo var ekki að dómi bæjar-
ins.
Glitnir heldur því fram að
Hin óvæntu viðbrögð við
bærinn hafi ekki Iengur um-
rædda tryggingu í vélinni. Sam-
kvæmt heimildum Dags vakir
það fyrir aðilum innan bæjar-
kerfisins að halda prentvélinni
áfram í bænum, en Glitnir hefur
selt Ásprenti kröfu sína í vél-
inni, gegn því að Akureyrarbær
falli frá sínum kröfum og veð-
rétti. Eftir sem áður heldur bær-
inn til streitu kröfum á ábyrgð-
armennina, þar sem lánið úr
Framkvæmdasjóði er ennþá
ógreitt.
Skilyrði atvinnumálanefndar
eru þau að að fjármögnunarfyr-
irtækið Glitnir falli frá kostnaði
vegna kaupleigusamnings og
dráttarvaxta að upphæð kr.
375.000.- Bæjarlögmanni verði
falið að innheimta skuld hjá
ábyrgðarmönnum.
Heimir Ingimarsson sat hjá
við atkvæðagreiðslu í atvinnu-
málanefnd, er nefndin sam-
þykkti tillöguna. Björn Jósef
Arnviðarson lagði til að veði
Framkvæmdasjóðs verði aflýst
án skilyrða. EHB
föstudaginn 15. desember kl.
16 I Gamla Lundi, en upphaf-
lega var gert ráð fyrir að
nefndin myndi Ijúka störfum
nk.sunnudag.
Sverrir Páll Erlendsson,
menntaskólakennari, er formað-
ur dómnefndarinnar. Hann sagði
að aðstandendur samkeppninnar
hefðu gert ráð fyrir að fá í kring-
um 30 sögur og miðað tilhögun
við þann fjölda, en sú staðreynd
að rúmlega 100 sögur komu á
borð dómnefndar hefði óneitan-
lega sett strik í reikninginn.
Aðspurður sagði Sverrir Páll
að í grófum dráttum mætti skipta
smásögunum í tvennt, annars
vegar eiginlegar sögur og hins
vegar frásagnir. En hvað liggur
höfundum helst á hjarta?
„Þær fjalla afskaplega margar
um dauða með ýmsu móti. Býsna
margar fjalla um gjaldþrot, ýmist
veraldleg gjaldþrot fyrirtækja
eða gjaldþrot í mannlegri tilveru.
Skammdegið er mjög áberandi í
sögunum," sagði Sverrir Páll.
Áframhaldandi annríki verður
hjá dómnefndarmönnum á næst-
unni. Þeir eiga eftir að finna
söguna sem þeir geta komið sér
saman um að sé betri en hinar og
bjóst Sverrir Páll við að það gæti
orðið erfitt verk því þrátt fyrir að
sögurnar hafi verið flokkaðar eft-
ir gæðum koma enn margar til
greina. SS
dagblaðið ykkar
UailMClKllUlIl UCIII IdldU Vdl
um í upphafi var fjöldi manns
saman kominn á hinum árlega 1.
desemberfagnaði N.F.á S. Mikil
ölvun var meðal ballgesta og
brutust út talsverð læti er ballinu
lauk. í einum af þessum látum
Undanfarið hafa ungir drengir
sprautað allslags ókvæðisorð á
ýmsa staði í bænum m.a. biðskýli
skólabílsins. Lögreglan er nú
komin á spor þeirra sem gerðu
þetta og búast má við því að mál-
ið upplýsist fljótlega.
f gærmorgun kviknaði svo í
feitipotti í sjoppu en tjón varð
ekki mikið að sögn lögreglu. kj
siiiasagiiu&iuiiiKeppiii uags og
MENOR hafa sett dómnefnd-
ina í nokkurn vanda og hefur
hún nú ákveðið að fresta til-
kynningu úrslita og afhendingu
verðlauna. Nefndin mun gera
grein fyrir niðurstöðum sínum
Bæjarstjórn og Atvinnumálanefnd Akureyrar:
Sáttatilboð vegna bæjar-
ábyrgðar á prentvel
fréttir
Akureyri:
Bæjarmála-
punktar
■ Formaður Starfsmanna-
félags Akureyrarbæjar hef-
ur með bréfi til bæjarráðs,
tilkynnt uppsögn á gildandi
kjarasamningi á milli STAK
og Akureyrarbæjar, frá og
með 31. desember að telja.
■ Hafnarstjóri lagði fram á
fundi hafnarstjórnar nýlega,
kaupsamning milli Hafnar-
sjóðs Akureyrar og Lands-
banka íslands, um kaup
Hafnarsjóðs á húseigninni
við Strandgötu 61 á Akur-
eyri,*ásamt tilheyrandi lóð-
arréttindum, þar með talin
eignarlóð. Kaupverðið er
18,4 milljónir og hefur hafn-
arstjórn samþykkt samning-
inn.
■ Skólanefnd Verkmennta-
skólans á Akureyri, hefur
með tilvísun til 32. greinar
laga nr. 57/1988 með inn-
felldum breytingum laga nr.
107/1988 nr. 72/1989 um
framhaldsskóla, óskað eftir
við menntamálaráðuneytið
að gerður verði samningur
um fjármál VMA, er taki
gildi hinn 1. janúar 1990.
■ Með tilvísunar til sömu
lagagreinar, er einnig óskað
eftir því að VMA verði
heimilað að ráða fjármála-
stjóra frá 1. janúar 1990,
með sömu launakjörum og
gilda fyrir slíkt starf við
Fjölbrautaskólann í Breið-
holti.
■ í frumvarpi til fjárlaga
fyrir árið 1990, er gert ráð
fyrir 40,2 milljónum króna
til nýbygginga Verkmennta-
skólans á Akureyri. Stjórn
VMA hefur óskað eftir því
til fjárveitinganefndar, að
hún beiti sér fyrir því að til-
laga byggingadeildar mennta-
málaráðuneytisins um fram-
lag til byggingaframkvæmda
við VMA árið 1990, að upp-
hæð 52,6 milljónir króna,
nái fram að ganga.
■ Á fundi félagsmálaráðs
nýlega, voru lagðir fram
biðlistar dagvista frá 1.
nóvember sl. en þá voru 311
börn á biðlista.
■ Umhverfisnefnd hefur
samþykkt uppdrátt sem lagð-
ur var fram á fundi nýlega,
af Leirutjörn, plani yfir upp-
fyllingu og landmótun við
austurbakka tjarnarinnar.
Nefndin hefur falið
umhverfisstjóra að kynna
uppdráttinn fyrir skipulags-
nefnd og jafnframt að láta
fullvinna deiliskipulag af
umhverfi Leirutjarnar.
■ Á fundi umhverfisnefnd-
ar nýlega, lagði umhverfis-
stjóri fram uppdrátt af
óshólmum Eyjafjarðarár,
þar sem fram koma landa-
merki. í framhaldi af því
ræddu nefndarmenn hug-
myndir um að gera svæðið
að fólkvangi.
■ Atvinnumálanefnd barst
nýlega erindi frá Raftákn
hf., þar sem vakin er athygli
á í hversu stórum stíl er leit-
að til þjónustuaðila utan
Akureyrar með verkefni
(vinnu).