Dagur - 05.12.1989, Síða 12

Dagur - 05.12.1989, Síða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 5. desember 1989 Til sölu Massey Ferguson árg. '57 með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 96-61545 á kvöldin. Alvöru jeppakerra til sölu. Uppl. í síma 62440. Jólavörur! Mikið úrval af jólavörum, t.d.: jólaseríur, verð frá kr. 495.-, jóla- stjörnur kr. 795.-, kirkjur með Ijósi og tónlist kr. 2.760.- Að ógleymdum jólatrésfætinum sænska aðeins kr. 1.750.- Raftækni, Brekkugötu 7, sfmi 26383. Fiber-Seal á íslandi: Teppa- og húsgagnahreinsun. Fiber-Seal hreinsikerfið varnar því að blettir festist í teppum og áklæð- um. Rannsóknir, tæki og áralöng reynsla okkar og Fiber-Seal Int- ernational tryggja hreinsun sem endist og áhrifaríka vörn gegn blettum. Bæklingar og allar upplýsingar. Fiber-Seal á Islandi. símar 96-27261 og 91-15414. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Gengið Gengisskráning nr. 232 4. desember 1989 Kaup Sala Tollg. Dollarí 62,500 62,660 62,820 Sterí.p. 97,947 96,198 98,126 Kan. dollari 53,648 53,765 53,842 Dðnskkr. 9,0705 9,0937 9,0097 Norskkr. 9,1925 9,2161 9,1708 Sænskkr. 9,8286 9,6538 9,8016 Fl.mark 14,9269 14,9672 14,8686 Fr. franki 10,3012 10,3306 10,2463 Belg. franki 1,6758 1,6801 1,6659 Sv.franki 39,2711 39,3717 39,0538 Holl. gyllini 31,2133 31,2932 31,0061 V.-þ.mark 35,2103 35,3004 34,9719 it lira 0,04777 0,04769 0,04740 Aust. sch. 4,9990 5,0118 4,9670 Port. escudo 0,4049 0,4060 0,4011 Spá. peseti 0,5461 0,5475 0,5445 Jap.yen 0,43600 0,43711 0,43696 Irsktpund 92,797 93,034 92,292 SDR4.12. 60,6250 80,8314 80,6332 ECU.evr.m. 71,4688 71,6517 71,1656 Belg. fr. fin 1,6749 1,6792 1,6630 — ■ ■==== Félagsvist - Félagsvist. Skagfirðingafélagið heldur félags- vist í Lóni föstudaginn 8. desember kl. 20.30. Kaffi og fleira. Mætum öll hress að vanda. Nefndin. Hundar Hundaeigendur Norðurlandi athugið. Tek að mér að klippa og snyrta hunda. Er staðsett á Akureyri. Tímapantanir hjá Kristínu í síma 27097. lul:ill ii hjtaj H BMLai iiilr 171 mm sMl pítim 1 jTáil fíi kiIm - - L-.;uL“ T T[ ftjj Leikfelag Akureyrar Gjafakort í leikhúsið er tilvalin jólagjöf. Gjafakort á jóla- sýninguna kosta aðeins kr. 700.- ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. [E X Samkort | LeiKFélAG AKURGYRAR simi 96-24073 Reiðhestefni til sölu! Til sölu er 6 vetra rauðblesóttur ey- firskur hestur með allan gang, viljugur. Ekki fulltaminn. Uppl. ( síma 22443 á kvöldin. Nýjar bækur - Nýjar bækur. Barnabækur - Ástarsögur. Unglingabækur - Spennubækur. Þjóðlegur fróðleikur - Þýddar bækur. Mál og Menning. Fróði, Kaupvangsstræti 19, sími 26345. Opið á laugardögum f desember. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Til sölu Arctic Cat Eltigri árg. ’87. Ekinn 3 þús. mílur, 94 hö. er með '89 árg. af kúplingu. Mjög góður sleði og lítur vel út. Uppl. í síma 96-23724. Loksins! Tilboð óskast í Land-Rover disel með mæli, í góðu ástandi. Skoðaður ’89, góð dekk, spil, over-drive ofl. Uppl. í símum 21841 og 25009 eftir kl. 19.00. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Nýjar bækur - Nýjar bækur. Barnabókin, Bittu slaufur Einar Áskell. Veistu hvað fullorðna fólkið gerir á kvöldin, Ég vii ekki fara að hátta, Víst kann Lotta að hjóla, Börnin í Skarkalagötu, Sögur af Frans, Karolína er hugrökk, Karó- lína á afmæli, Lata stelpan, Jól í Ólátagarði, Leikjabók o.fl. Mál og Menning. Fróði, Kaupangsstræti 19, sími 26345. Opið á laugardögum í desember. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★ Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Óskum eftir að ráða starfsfólk í æfingastöðina Flott Form Sunnuhlíð (verslunarmiðstöðinni). Uppl. veittarástaðnum, ekki í síma. Til sölu Subaru station 4x4, sjálf- skiptur, árg. ’85. Ekinn 41 þús. km., vetrardekk og útvarp. Uppl. í síma 96-25082 eftir kl. 19.00. Til sölu Lada station árg. ’87. Ekinn 19.500 km. Ný vetrardekk. Uppl. í síma 95-38119 og 95-38219 á kvöldin, Jóhann. 2ja herb. íbúð til leigu. Leigist frá 1. des. til 1. sept. 1990. Uppl. í síma 27434 eftir kl. 18.00. 2ja og 3ja herb. íbúðir til leigu. Umsækendur snúi sér til skrifstofu Félagsmálastofnunar Akureyrar, Hafnarstræti 104, 3 hæð, sími 25880 fyrir 12. desember. Félagsmálastofnun Akureyrar. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Jólafundur í dag þriðjudag 5. desember á sama stað og tfma. Frúr félagsmanna boðnar velkomn- ar. Klúbburinn Karl II. Jólafundur! Félagar í Styrktarfélagi vangefinna. Jólafundur verður haldinn að Hótel KEA, miðvikudaginn 6. desember kl. 20.30. Stjórnin. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraösögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Svalbarðskirkja. Aðventuhátíðin verður á fimmtu- dagskvöld 7. desember kl. 20.30. Börn úr Svalbarðsstrandarskóla sýna helgileik. Séra Pétur Þórarinsson flytur hug- vekju. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Guðmundar jóhannssonar. Sóknarprestur. Sllf Jlj Félag aldraðra Akureyri. jFélag aldraðra verður ' með jólafagnað f M**/7 Alþýðuhúsinu Skipagötu 14, laugardaginn 9. des. kl. 14.00. Jólahugleiðing séra Þórhallur Höskuldsson. Söngur kórs aldraðra, stjórnandi Sigríðar Schiöth. Upplestur. Danssýning barna úr dansskóla Sibbu. Kaffiveitingar, Dans. Skemmtinefndin. Sími 25566 Opið alia virka kl. 13.00-18.00 Vanabyggð: 5 herb. raðhús á pöllum. Samtals 146 fm. Skipti á minni eign koma til greina. . ..allaiundur: 77 fm (búð á annarri hœð skiptl á 4ra tll 5 herb. raðhúsi með bílskúr koma til gretna. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveim hæðum ca. 140 fm. Vönduð eign. I Fjörunni: Nýtt efnbýlishús, hæð og ris ásamt bflskúr 202,5 fm. Húsið er ekkl alveg fullgert. Skipti á minni eign koma til greina. Mikil áhvflandi lán. Okkur vantar: 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fjölbýlishúsum. -------------------- : |Si!! HkSIÐGIUC Mýrarvegur: 6-7 herbergja hæð ris og kjallari. Laus eftir samkomulagi. Vandað einbýlishús á einní hæð með tvö- földum bflskúr. Hugsanlegt að taka mlnni eign f Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olatsson lidl. Upplýsingar á skrifstofunni virka daga kl. 13.00-18.00. Heimasfmi sölustjóra Péturs Jósefssonar 24485.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.