Dagur - 05.12.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 5. desember 1989
\I myndosögur dogs 1
ÁRLAND
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
# Sökk í fjöru!
Morgunblaðið birti aldeilis
kostulega frétt á baksíðu
blaðsins á sunnudag. Þar
útlistaði fréttaritari blaðsins
á Neskaupstað hrakninga
lítillar trillu í mynni hafnar-
innar á staðnum og sagði í
inngangi fréttarinnar:
„Kristín NK, sem er 3,5
tonna trilla rakst á ísjaka I
mynni hafnarinnar á Nes-
kaupstað (gærmorgun þeg-
ar hún var á leið til veiða.
Gat kom framarlega á kinn-
ung trillunnar og fylltist hún
fljótlega af sjó.“
Síðan hélt fréttaritarinn
Ágúst áfram og sagði:
„Einn maður var um borð í
trillunní, Steingrfmur Kol-
beinsson, og tókst honum
að sigla henni upp ( fjöru
áður en hún sökk. ísjakinn
er talinn hafa borist með
Norðfjarðará í hlýindunum
sem verið hafa undanfarnar
nætur.“
S&S minnist þess ekki að
hafa áður heyrt um að skip
getl sokkið uppi í fjöru. Að
minnsta kosti eru fjörur á
Norðurlandi ekki þessum
eiginleikum gæddar.
# Á aðventu
Athygli tíðindamanns S&S
hefur verið vakin á þvi að
undirbúningur jólanna hef-
ur verið óvenju snemma á
ferðinni þetta árið. Nú gerðu
útvarpsstöðvarnar ekki með
sér samkomulag um að
spila ekki jólalög fyrr en 1.
des. og ekkl hefur heyrst
hljóð úr horni þótt sumar
þeirra hafi verið farnar að
spila jólalögin strax upp úr
20. nóvember. Flóðbylgja
bókaauglýsinga tröllríður
nú blöðum og sjónvarpi og í
kjölfarið fylgja þessar
dæmigerðu auglýsingar
sem flestar bera yfirskriftina
„Tilvalið til jólanna'* eða
eitthvað í þeim dúr. S&S
hefur jafnvel veitt því
athygli að í mörgum glugg-
um hefur nú þegar verið
kveikt á marglitum jólaserf-
um. Aðventuljós voru í elna
tíð nánast einu Ijósin sem
sáust í gluggum fyrri hluta
desembermánaðar en nú
geta sumir vart setið á sér
fram yfir 1. desember. Unga
fólkið í dag ólst upp við að
jólaljósin ætti að kveikja
síðustu dagana fyrir jól þeg-
ar undfrbúningurinn kæmist
á lokasprettinn en yngstu
kynslóðinni í dag er inn-
prentað að kveikt skuli á
flestum jólaljósunum strax í
upphafi aðventu til merkis
um að auglýsingaflóðið og
kaupæðið í kringum þessa
hátíð sé formlega hafið.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 5. desember
17.00 Frœðsluvarp.
1. Bavíanar.
Myndin fjallar um bavíanahóp sem á sér
náttstað í stóru fíkjutré við ána. (18 mín.)
2. Fuglar.
Lýst er einkennum fugla, hvar þeir lifa,
hvemig þeir afla sór fæðu og laða tih sín
maka. (12 mín.)
17.50 Flautan og litirnir.
Sjöundi þáttur.
18.10 Hagalín húsvörður.
18.20 Sögusyrpan.
Breskur bamamyndaflokkur.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri Blakkur.
19.20 Barði Hamar.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Ferð án enda.
(The Infinite Voyage).
Lokaþáttur - Lykillinn að lífinu.
21.35 Nýjasta tækni og vísindi.
22.00 Taggart - Hefndargjöf.
Fyrsti hluti.
Skosk sakamálamynd í þremur hlutum.
Lánadrottinn nokkur finnst myrtur og illa
útleikinn. Eina sönnungargagnið sem
lögregluforinginn Jim Taggart hefur er
blóði drifinn vasaklútur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 5. desember
15.25 Blái kádiljákinn.
(Blue de Ville.)
Gus er lótt á bámnni og henni tekst að
tæla öllu jarðbundnari vinkonu sína inn á
hálar brautir.
17.00 Santa Barbara.
17.45 Jógi.
18.10 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
18.35 Klemens og Klementína.
19.19 19:19.
20.30 Visa-sport.
21.30 í eldlínunni.
22.10 Hunter.
23.00 Richard Nixon.
Seinni hluti heimildarmynd.
23.50 Ránið á Kari Swenson.
(Abduction of Kari Swenson.)
Þetta er sannsöguleg mynd um skíðakon-
una leiknu Kari Swenson.
Aðalhlutverk: Joe Don Baker, M. Emmet
Walsh, Ronny Cox og Michael Bowen.
Stranglega bönnuð bömum.
01.30 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 5. desember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
- Baldur Már Amgrimsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989.
„Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir
Bjöm Rönningen.
Margrét Ólafsdóttir flytur (5).
9.20 Morgunlelkfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar.
12.10 Evrópufréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýslngar.
13.00 í dagsins önn - Verndaður vinnu-
staður.
Umsjón: Ásdis Loftsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá
heimsenda" eftir William Heinesen.
Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sina (16).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlsetlslögin.
15.00 Fréttir.
15.03 í fjarlægð.
Jónas Jónasson hittir að máii íslendinga
sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að
þessu sinni Bibi og Hjörleif Bjömsson í
Stokkhólmi.
15.43 Neytendapunktar.
15.50 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Baraaútvarplð.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989.
20.15 Tónskáldatími.
21.00 Upp á kant - Unglingahúsið.
21.30 Útvarpssagan: „Garganúa" eftir
Francois Rabelals.
Baldvin Haildórsson les (10).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins •
Dagskrá morgundagsins.
22.25 Leikrit vikunnar: „Maðurinn sem
elskaði konununa sína" einleikur eftir
Gunnar Gunnarsson.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Sambljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 5. desember
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
Evrópufréttir. Frétta og fræðsluþáttur um
Evrópumáiefni. Fimmti þáttur af sex í
umsjá Óðins Jónssonar.
08.00 Morgunfréttir.
- Spaugstofan.
9.03 Morgunsyrpa
Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj-
ur kl. 10.30. Spaugstofan kl. 10.55. Þarfa-
þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis iandið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur-
eyri.)
14.03 Hvað er að gerast?
Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem
er að gerast i menningu, félagslífi og fjöl-
miðlum.
14.06 Miili mála.
Ámi Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spumingakeppni
vinnustaða, stjómandi og dómari Flosi
Eiríksson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn
J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, simi 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blítt og létt...“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
20.30 Útvarp unga fólksins.
Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævars-
dóttir, Jón Atli Jónsson og Sigríður Arnar-
dóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Enska.
Sjöundi þáttur enskukennslunnar „f góðu
lagi" á vegum Málaskólans Mímis.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Skúli Helgason kynnir.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16,17,18,19, 22
og 24.
Næturútvarpið
01.00 Áfram ísland.
02.00 Fréttir.
02.05 Snjóalög.
03.00 „Blítt og létt... “
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Bláar nótur.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Norrænir tónar.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 5. desember
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Þriðjudagur 5. desember
07.00 Sigursteinn Másson og Haraldur
Kristjánsson.
Fréttatengdur morgunþáttur. Viðtöl við
fólk á götunni. Það helsta sem er að ger-
ast tekið fyrir.
09.00 Páll Þorsteinsson
kemur fólki i vinnuna á réttum tima. Vinir
og vandamenn kl. 9.30. Fróðleiksmolar og
góð tónlist.
12.00 Hádegisfréttlr.
12.15 Opin lína.
Umsjónarmaður: Valdis Gunnarsdóttir.
15.00 Bjarai Ólafur Guðmundsson.
íslenskir tónlistarmenn í spjalli, ný út-
gáfa. Afmæliskveðjur milli kl. 16 og 17.
Kvöldfréttir kl. 18-18.15.
19.00 Snjólfur Teitsson
i kvöldmatnum.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson
kíkir á kvikmyndahúsin.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson
fylgir hlustendum Bylgjunnar inn í nótt-
jna.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 28. nóvember
17.00-19.00 M.a. er létt umræða um lífið og
tilveruna.
Stjómandi er Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.
9