Dagur - 05.12.1989, Page 15

Dagur - 05.12.1989, Page 15
Þriðjudagur 5. desember 1989 - DAGUR - 15 fþróttir Völsimgur - handknattleiksdeild Þá er komið að Völsungum frá Húsavík í liðskynningu Dags. Þeir leika í 3. deildinni í handknattleik og hafa verið á mikiUi siglingu að undanförnu. Síðustu þrír leikir hafa unnist og hafa þessir ungu piltar sýnt það og sannað að þeir geta gert góða hluti í handboltanum. Þjálfari þeirra er hinn góðkunni handknatt- leiksjaxl, Arnar Guðlaugsson, og er hann greinilega á réttri leið með þá grænklæddu á þessum vetri. Haraldur Haraldsson, 23 ára, Jóhann R. Pálsson 21 árs, mark- Vilhjálmur Sigmundsson, 18 ára, hornamaður, 184 cm, 80 kg. maður, 191 cm, 81 kg. hornamaður, 188 sm, 85 kg. Jónas Emilsson, 18 ára, línumaður, Ólafur Börkur Þorvaldsson mark- Jón Höskuldsson, 18 ára, úti- 174 cm, 74 kg. vörður. leikmaður, 180 cm, 70 kg. Kristinn Wium, 17 ára, línumaður, Eiríkur Guðmundsson markvörður. 180 cm, 85 kg. Tryggvi Þór Guðmundsson, 18 ára, útileikmaður, 188 cm, 88 kg. Örvar Sveinsson, 19 ára, úti- leikmaður 188 cm, 84 kg. Ásmundur Amarsson, 17 ára, úti- leikmaður, 178 cm, 75 kg. Agúst Þórhallsson, 17 ára, mark- maður, 180 cm, 70 kg. Þórír Gunnarsson, 18 ára, homa- maður, 178 cm, 65 kg. Jónas Grani Garðarsson, 16 ára úti- Helgi Helgason, 30 ára, útileikmað- leikmaður, 176 cm, 70 kg. ur, 185 cm, 88 kg. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1989, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 4. desember. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. desember. Fjármálaráðuneytið. LAUFABRAUÐ Laufabrauð Tekið á móti pöntunum í okkar sívinsæla laufabrauð í öllum kjörbúðum KEA og í Brauðgerð Verð 39 krónur stk. BBB Ðrauðgerð, sími 21400. Skautar! Tannaskautar hvítir og svartir kr. 2795 Hockey skautar frá kr. 3810 Hockey pekkir frá kr. 70,- Hockey kylfur frá kr. 610, SÍMI (96)21400

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.