Dagur - 17.01.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 17.01.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 17. janúar 1990 Tölva til sölu! Til sölu tölva, Commador 128. Uppl. í síma 96-61251. Hljómtækjasamstæða til sölu! Til sölu er Pioneer hljómtækjasam- stæða með öllu. Uppl. í síma 23705 eftir kl. 19.00. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Hugrækt - Heilun - Líföndun. Helgarnámskeið verður haldið 27. og 28. janúar. Stendur frá kl. 10-22 laugardag og frá 10-18 sunnudag. Þátttökugjald er aðeins kr. 6.500.- og er kaffi innifalið í verði. Hægt er að greiða með Visa eða Euro. Skráning og nánari uppl. í síma 91- 622273. Friðrik Páll Ágústsson. 3ja herb. íbúð til leigu í Glerár- hverfi. Uppl. í síma 23847 eftir kl. 20.00. Til leigu 4ra herb. íbúð i Glerár- hverfi. Laus um mánaöamótin. Uppl. í síma 98-12630 og 96- 22938. Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu, helst á Eyrinni. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 22230 eftir kl. 17.00. Rólegt og reglusamt par óskar eftir litilli íbúð til leigu frá 1. júní í eitt ár, sem má þarfnast lagfæring- ar. Skilvísum greiðslum heitið og með- mæli ef óskað er. Nánari uppl. í síma 27785. Gengið Gengisskráning nr. 16. janúar 1990 10 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,020 61,180 60,750 Sterl.p. 100,988 101,253 98,977 Kan. dollari 52,502 52,639 52,495 Dönskkr. 9,2315 9,2557 9,2961 Norsk kr. 9,3075 9,3319 9,2876 Sænskkr. 9,6834 9,9093 9,8636 R. mark 15,2170 15,2569 15,1402 Fr.franki 10,5180 10,5455 10,5956 Belg.franki 1,7064 1,7109 1,7205 Sv.franki 40,0920 40,1971 39,8818 Holl. gyllini 31,7144 31,7975 32,0411 V.-þ. mark 35,7584 35,8522 36,1898 it.llra 0,04801 0,04814 0,04825 Aust. sch. 5,0808 5,0941 5,1418 Port.escudo 0,4075 0,4085 0,4091 Spá. peseti 0,5519 0,5534 0,5587 Jap.yen 0,41891 0,42001 0,42789 irskt pund 94,523 94,771 95,256 SDR16.1. 80,1638 80,3740 80,4682 ECU.evr.rn. 72,7694 72,9602 73,0519 Belg. fr. fin 1,7061 1,7106 1,7205 HliMiIiÍtíÍLlLI CTji 7? Ini Tl Kl linrnsii : «1? 5 T Fllffl Leíkfelag Akureyrar og annað folk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Næstu sýningar: Fimmtud. 18. jan. kl. 16.00 uppselt Laugard. 20. jan. kl. 15.00 Sunnud. 21. jan. kl. 15.00 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. Samkort leiKFÉLAG AKUR6YRAR simi 96-24073 Framtaisaðstoð. Aðstoð við gerð skattframtala fyrir aldraða og einstaklinga. Uppl. í síma 21731. Dúkalögn - Teppalögn - Veggfóðrun. Tek að mér teppalögn, dúkalögn og veggfóðrun. Geri tilboð í stór verk (gólf, veggefni og vinnu). Uppl. hjá Viðari Pálssyni vegg- fóðrara og dúklagningarmanni í síma 26446 eða Teppahúsið h.f., sími 25055, Tryggvabraut 22. NÝTT - NÝTT. Mark sf., Hólabraut 11, umboðssala. Tökum að okkur að selja nýja og notaða hluti. Tökum hluti á skrá hjá okkur og einnig á staðinn. Erum með sendiferðabíl og getum sótt hluti. Mark sf. Hólabraut 11, sími 26171. (Gamla fatapressuhúsið). Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, simi 25296. Til sölu Arctic Cat Cougar snjó- sleði árg. ’87. Uppl. í síma 96-62469 á kvöldin. Yoga - Slökun. Yogatímar mínir byrja fimmtudag- inn 18. jan. Nánari uppl. í síma 23923 eða 61430 eftir kl. 16. Steinunn Hafstað. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Til sölu hestakerra. Uppl í símum 27992 á daginn og 26930 á kvöldin. Til sölu 20 tommu Samsonic lit- sjónvarpstæki. 2ja mánaða gamalt, með fjarstýr- ingu. Verð samkomulag. Uppl. í síma 21930 frá kl. 12.00- 20.00. Guðmundur eða Jóhann. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Til sölu Galant 2000, árg. 1986. Sjálfskiptur með digital. Uppl. í síma 26257 eftir kl. 20.00. Til sölu Subaru 1800 st. 4 WD árg. ’86. Ekinn 40 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 24192. Til sölu: Volvo GL árg. '79, toppbíll. Skipti á dýrari koma til greina, helst Volvo árg. ’82. Galant árg. ’75 góður bíll, góð kjör. Uppl. í símum 25322 vinnus. 21508 heimas. Eru heimilistækin eða rafiögnin i ólægi? Viðgerðaþjónusta á öllum tegund- um þvottavéla, uppþvottavéla, tau- þurrkara, eldavéla og bakaraofna. Útvega varahluti í flestar tegundir. Öll almenn raflagnavinna, viðgerðir og nýlagnir. Áhersla lögð á fljóta og góða þjónustu. Rofi s.f., raftækjaþjónusta, símar 24693, 985-28093. I.O.O.F. 2 = 17111981/2 = SK. ST. □ RÚN 59901177-1 Atkv. Frl. Glerárkirkja: Fyrirbænastund miðvikudaginn 17. janúar kl. 18.00. Pétur Þórarinsson. Spilavist hjá Sjálfsbjörg, Bugðusíðu 1, fimmtudag- inn 18. janúar k!. 20.30. Allir velkomnir. Spilanefnd. Karlakórssöngmenn Akureyri og nágrenni! Opin söngæfing í Lóni í kvöld kl. 20.30. Allir áhugamenn um karlakórs- söng. velkomnir. Nefndin. Viðtalstímar sóknarpresta í Safnað- arheimili Akureyrarkirkju. í Safnaðarheimilinu er nýtt síma- númer: 27700. Þar hafa sóknar- prestar nú viðtalstíma sem hér segir: Séra Birgir Snæbjörnsson: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 11- 12, sími 27703. Séra Þórhallur Höskuldsson: Miðvikudaga og föstudaga kl. 11- 12, sími 27704. Bamadansar - 24 barnalög Alfa Beta útgáfan hefur nýlega gefið út hljómplötuna Barna- dansar sem hefur að geyma 24 barnalög sem flest hafa í áratugi verið lögð til grundvallar við danskennslu byrjenda og yngri aldurshópa og eru því þorra íslendinga vel kunn. Guðmundur Haukur Jónsson sá um útsetning- ar laganna í samvinnu við Her- mann Ragnar, danskennara, sem valdi lögin og ráðlagði um hljómfall þeirra svo að best mætti henta börnunum. Auk Guðmundar leika nokkrir valinkunnir hljóðfæraleikarar á plötunni og fjörugur hópur barna úr Kór Snælandsskóla í Kópa- vogi, undir stjórn Björns Þórar- inssonar, syngur með í flestum laganna. Það er markmið útgáf- unnar að gera þessar sígildu perl- ur aðgengilegar enda hefur plat- an mælst vel fyrir, m.a. á barna- heimilum og dansskólum um allt land. Mörg laganna hafa reyndar ekki verið gefin út á hljómplötu áður. Barnadansar fást einnig á snældu. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 18. janúar 1990 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Guðfinna Thorlacius og Sigurð- ur Jóhannesson til viðtals á skrifstofu bæjarstjórnar, Geisla- götu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Jörð til sölu! Tilboð óskást í jörðina Hvassafell í Eyjafirði. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Áhöfn og vélar geta fylgt. Upplýsingar gefur Einar Benediktsson í síma 96-26077 eftir kl. 19.00. TONLISTARSKOLINN A AKUREYRI Nú eru síðustu forvöð að innrita í forskóla (5-9 ára) fyrir vorönn Athugið að biðlistar eru á mörg hljóðfæri og þeir sem hafa verið í forskóla ganga fyrir. Einnig minnum við á tíma í tónlistarsögu og hlustun fyrir almenning. Upplýsingar í síma 21788 milli kl. 09.00 og 17.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.