Dagur


Dagur - 17.01.1990, Qupperneq 10

Dagur - 17.01.1990, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 17. janúar 1990 myndasögur dags 1 ÁRLAND ...viö notum Þakka «. munnmæli!! þér fyrir! ANDRES ONP HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Þarna kemur trukkurinn frá Regn- bogaverksmiðjunni.. . nú er komið. Við ættum ekki að hætta okkur of nærri en ég hef á tilfinningunni að Arabella muni þarfnast okkar. Arabella á fullt í fangi meö að halda I bílstjóranum i hæfilegri fjarlægö . .. J ‘ Ég er viss um að þú ert .að hlaupast burt frá kærastanum þin- - 9 Þorrasnjór Bondadagur er á föstudag og þá byrjar þorri. Fólk þyrpist á þorrablót næstu helgar en Húsvíkingar hafa fengið orð á sig fyrir drift, dugnað og framtakssemi, því þeir héldu þorrablót sl. laugardagskvöld. Veturinn hefur verið óvenju snjólétt- ur fram að þessu og líklega mun dragast að þorri verði blótaður í sveit einni hér á Norðurlandi, en sagt er að þorrablótin séu aldrei hald- in þar fyrr en svo bílheidir ruðningar séu komnir með- fram öllum vegum að von- laust sé fyrir ökumenn á heimleið að komast óvart út í móa. • Súrir kailar Myndarlegar húsfreyjur víða um sveitir eru fyrir löngu farnar að huga að þorramatnum, enda margur þeirrar gerðar að nokkurrar fyrirhyggju þarf við ef hann á að vera heimalagaður. I sláturtíðinni á haustin er ýmislegt tínt til sem geyma á til þorrans, og erjn fyrr þarf að huga að verkun há- karlsins. Stundum slá tvær eða fleiri húsfreyjur saman og útbúa matinn í trogin. Það heyrðist um daginn að nokkrar konur hefðu verið að skipta með sér verkum og ræða um hvað hafa ætti í trogunum að þessu sinni og í hve miklu magni. Þær hefðu ekki alveg strax náð samkomulagi um magn kviðsviðanna og annars súrmatar en að lokum hefði ein þeirra heyrst segja: „Iss, ég held að við þurfum ekki að hafa mikið með okkur af þessu, það er víst nóg að dragast með grútfúla og súra kallapungana.“ # Góður hænsna- matur Vonandi fer þorramaturinn hvergi til spillis að þessu sinni, eins og kom fyrir í norðlenskri sveit hér um árið. Bónda nokkrum varð illa bumbult á miðjum dans- leik og brá hann sér út fyrir vegg og skílaði þar öllum veisluföngunum. Kona hans hafði eitthvert veður af því hvað um var að vera og varð hún skelfilega niður- dregin. Einum nágrannan- um fannst hún ekki njóta skemmtunarinnar eins og efni stóðu til og fór að ræða við kellu. Sagði hann að svona lagað gæti komið fyr- ir bestu menn og ástæðu- laust væri að hengja haus því ógleði kallsins væri ekk- ert tiltökumál enda væri hann orðinn hinn hressasti á ný eins og hún gæti séð. En þá svaraði konan: „Það er ekki það, þetta hefði bara verið svo ágætt handa hæn- unum ef hann hefði haft vit á að taka með sér plast- poka.“ dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Miðvikudagur 17. janúar 17.50 Töfraglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Gestagangur. Aðalgestur þáttarins er Jóna Rúna # Kvaran. Þá mun Rósa Ingólfsdóttir syngja eitt lag og Lára Stefánsdóttir dansa ball- ett. 21.15 Stella í orlofi. íslensk gamanmynd gerð árið 1985. Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir. Aðalhlutverk Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson (Laddi). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 17. janúar 15.30 Valdabaráttan. (Golden Gate.) Jordan er tilkynnt að hann hafi tíu daga frest til að bjarga blaðaútgáfufyrirtækinu frá gjaldþroti. Hann ákveður að gerbreyta umgjörð blaðsins og fyrsta forsíðufréttin varðar helstu lánadrottnana. Aðalhlutverk: Perry King, Richard Kiley, Robyn Douglas, Mary Crosby, John Sax- on og Melanie Griffith. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm félagar. (Famous Five) 18.15 Klementína. 18.40 í sviðsljósinu. 19.19 19:19. 20.30 Af bæ í borg. 21.00 Bakafólkið - Vaxið úr grasi. (Baka: Growing Up.) Síðari þátturinn um Baka-fólkið í regn- skógum Cameroon. 21.25 Bílaþáttur Stöðvar 2. 21.55 Snuddarar. (Snoops.) 22.45 Þetta er þitt líf. (This Is Your Life.) 23.10 Vélabrögð lögreglunnar. (Sharky’s Machine.) Ákveðið hefur verið að færa Sharky lög- reglumann úr morðdeildinni yfir í fíkni- efnadeildina. Tilgangurinn er sá að fá hann til þess að reyna að fletta ofan af glæpaforingja sem stjórnar stórum glæpahring. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Vittorio Gassman, Brian Keith, Charles Durning og Earl Holliman. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 17. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litlu kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (13). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 10.00 Fróttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Aldamóta- villan. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Slysavarnafélag íslands. Þriðji þáttur, um erindrekann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason byrjar lestur þýðingar sinnar (1). 14.00 Fróttir. 14.03 Harmonikuþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um alnæmissjúkdóminn á íslandi. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Oktett í F-dúr eftir Franz Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar ■ Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Nútímatóniist. 21.00 Upp á kant - Um unglingaheimilið Torfastaði. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lífsbjörgin og skipin. 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 17. janúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið é áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm- ari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardótt- ur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttavið- burðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heiliin. Lísa Pálsdóttir fjállar um konur í tónlist. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,12, 12.20, 14, 15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. 3.00 Á frívaktinni. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gönpum. 6.01 A þjóðlegum nótum. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 17. janúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 17. janúar 17.00-19.00 Tími tækifæranna á sínum stað kl. 17.30. Þáttur fyrir þá sem þurfa að selja eða kaupa. Beinn sími er 27711. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.