Dagur - 10.02.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 10.02.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 10. febrúar 1990 íþróttir Leikur kattarins að músirmi - Tindastóll vann Reyni 101:77 Eins og við mátti búast áttu Tindastólsmenn ekki í miklum erfiðleikum með lið Reynis í Sandgerði í Úrvalsdeildinni í körfuknattleik á fimmtudag- inn. Eftir að heimamenn liöfðu staðið í gestunum fyrstu míriút- urnar keyrðu Tindastólsmenn upp hraðann og unnu létían sigur 101:77. Þetta var leikur kattarins að músinni og var því ekki mjög gaman fyrir áhorferidur að sjá valtað yfir sína menn. Eini leik- maðurinn hjá Reyni sem stóð í norðanmönnum var Bandaríkja- maðurinn Grissom. Reyndar átti gamli jaxlinn Ellert Magnússon ágæta takta en í heild hefur liðið ekkert í Úrvalsdeildina að gera. Hjá Tindastóli bar mest á Sturlu Örlygssyni. Bandaríkja- maðurinn James Lee kom vel frá leiknum og reyndi hann mikið að spila félaga sína uppi. En í heild er varla hægt að dæma Tinda- stólsliðið eftir þessum leikn því mótstaðan var svo lítil. Dómarar voru þeir Sigurður Valgeirsson og Kristján Möller. Þeir stóðu sig vel enda leikurinn auðdæmdur. Stig Reynis: David Grissom 21, Ellert Magnússon 16, EinarSkarphéðinsson 10, Jón Guðleifsson 8, Jón Ben Einarsson 8, Sturla Örlygsson gerði 33 stig í leiknum á fimmtudaginn. Sveinn Gíslason 8, Antony Stissy 3 og Sigurþór Þórarinsson 3. Stig Tindastóls: Sturla Örlygsson 33. James Lee 30, Valur Ingimundarson 23, Björn Sigtryggsson 6, Pétur Vopni Sig- urðsson 3, Stefán Pétursson 2, Sverrir Sverrisson 2, Ólafur Adolsso 1 og Hjalti Árnason 1. MG/AP AKUREYRARBÆR ÚTBOÐ Akureyrarbær óskar eftir tiiboðum í að innrétta 22 íbúða fjölbýlishús að Helga- magrastræti 53, Akureyri. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofu Hauks Haraldssonar, Kaupangi v/Mýrarveg gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Byggingadeild Akureyrar- bæjar Kaupangi v/Mýrarveg mánud. 26. febrúar nk. kl. 11.00. Akureyrarbær — Byggingadeild. Ræstingar Securitas hf. hefur í 10 ár tekið að sér daglegar ræstingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. í viðskiptum við okkur eru mörg af virtustu fyrirtækjum á íslandi. Þjónusta okkar nær yfir alla þætti ræstinga og má þar nefna: - Skrifstofuræstingar - Hótelræstingar - Skólaræstingar - Teppahreinsun - Hreingerningar - Verslunarræstingar - Gluggaþvott - Ræst. eftir iðnaðarmenn Securitas hf. hefur yfir að ráða mikilli reynslu á sviði ræstingarmála. Gerum verðtilboð án skuldbindinga. SECURITAS HF Akureyri, sími 96-26261, Reykjavík, sími 91-687600. rm SECURITAS dagskrá fjölmiðla j Sjónvarpið Laugardagur 10. febrúar 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska knattspyrnan. Norwich- Liverpool. Bein útsending. 17.00 Handbolti: Ísland-Rúmenía frá 1986. 18.00 Sögur asnans. Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum. Asni nokkur lítur um öxl'og rifjar upp við- burðaríka ævi sína. 18.15 Anna tuskubrúða. Saumakona býr til tuskudúkku sem vakn- ar til lífsins. 18.25 Dáðadrengurinn (2). Ástralskur myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Úrslit. Bein útsending úr sjónvarpssal með þátt- töku Spaugstofumanna. 21.45 Allt í hers höndum. 22.10 Hrikaleg átök. Úrslit. Keppni mestu aflraunamanna heims i Skotlandi. 22.40 Morð eftir forskrift. (Murder by the Book.) Nýleg bandarísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk Robert Hays og Catherine Mary Stewart. Sakamálahöfundur gerist þreyttur á söguhetju sinni sem honum þykir risca helst til grunnt og hyggst skapa rismeíri persónu. Kvensemi rithöfundarins flækir hann í þá atburðarás er verður til þess að hann endurskoðar fyrirætlan sína. 00.10 Hljómsveitin Eurythmics á hljóm- leikum. Fylgst með hljómsveitinni á hljómleika- ferð í Ástralíu. 01.10 Dagskrárlok. Sjónvarpid Sunnudagur 11. febrúar 15.00 Gísling hugans - geðklofi. Ný kanadísk heimildamynd um sjúkdóm- inn geðklofa. 15.55 Svanasöngur á heiði. Þýsk heimildamynd sem segir frá ferð þýskra kvikmyndagerðarmanna til íslands til að kvikmynda álftina og nema söng hennar. 16.40 Kontrapunktur. Annar þáttur af ellefu. Að þessu sinni keppa lið Danmerkur og íslands. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar. 18.20 Ævintýraeyjan. Níundi þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fagri-Blakkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Handknattleikur Ísland-Rúmenía. Bein útsending. 21.15 Á Hafnarslóð. Lokaþáttur. Norður Strönd. 21.40 Barátta. (Campaign.) Annar þáttur af sex. 22.40 Rafmagn í 75 ár. Heimildamynd um byggingu Rafveitunn- ar á Seyðisfirði 1913. 22.55 Þrjár nætur. (Kolme yötá) Finnsk sjónvarpsmynd eftir Matti Ijás. Ungur maður og ung kona eru valin sam- an sem par í vinsælum sjónvarpsþætti og verða þau þar af leiðandi að verja ein- hverjum tíma saman þótt ólík séu. Aðalhlutverk Kristiina Elsterlá, Martti Suosalo og Esko Pesonen. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 12. febrúar 17.50 Töfraglugginn (16). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (64). 19.20 Leðurblökumaðurinn. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Landsleikur Rúmena og íslendinga í handknattleik. Bein útsending frá síðari hálfleik í Laug- ardalshöll. 21.15 Roseanne. 21.45 Sjálfsmyndir íslenskra myndlist- armanna. 22.05 Að stríði loknu. (After the War.) Feðgarnir. 2. þáttur af 10. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 10. febrúar 09.00 Með afa. 10.30 Denni dæmalausi. 10.50 Jói hermaður. 11.15 Perla. 11.35 Benji. 12.00 Sokkabönd í stíl. 12.35 Arthur. Bráðskemmtileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Liza Min- elli, John Gielgud, Geraldine Fitzgerald, Jill Eikenberry og Stephen Elliott. 14.15 Frakkland nútímans. (Aujourd’hui en France.) 14.45 Fjalakötturinn. Lokaorrustan.# (Dernier Combat.) Stranglega bönnuð börnum. 16.20 Baka-fólkið. 16.50 Myndrokk. 17.00 íþróttir. 17.30 Falcon Crest. 18.20 Prómeþeus. 18.45 Moskva - Á meðal fólksins. í júlí á síðasta ári tók Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttamaður sér ferð á hendur og hélt til Moskvu. Erindið var að fylgjast með 16. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni sem haldin var í Moskvuborg að þessu sinni. Meðferðis hafði hann búnað til kvikmyndatöku, því hann hugðist gera heimildamynd um borgina. Og t. verks hafði hann fimm daga að lokinni kvikmyndahátíðinni. 19.19 19.19. 20.00 Sérsveitin. (Mission: Impossible.) 20.50 Hale og Pace. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Dr. No.# James Bond er á Jamaica til að rannsaka hugsanlegt morð á breskum erindreka og einkaritara hans. Hann uppgötvar að morðin eru líklega aðeins hlekkir í langri fólskuverkakeðju og fær hjálparmann frá bandarísku leyniþjónustunni til að aðstoða sig við að upplýsa málið. Bönnuð börnum. 23.10 Sofið hjá.# (Cross My Heart.) Það er ekki laust við að byrjunarörðug- leikar einkenni hin fyrstu kynni aðalper- sónanna í myndinni. Hann er atvinnulaus og fremur félítill og til að vinkona hans komist ekki að því fær hann lánaðan glæsivagn og lúxusíbúð hjá vini sínum. Bönnuð börnum. 00.40 Glímukappinn.# (Mad Bull.) Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Sakfelld: Saga móður. (Convicted: A Mother’s Story.) Stöð 2 Sunnudagur 11. febrúar 09.00 Paw, Paws. 09.20 Litli folinn og félagar. 09.45 í Skeljavík. 09.55 Selurinn Snorri. 10.10 Köngullóarmaðurinn. 10.30 Þrumukettir. 10.55 Mímisbrunnur. 11.25 Skipbrotsbörnin. (Castaway.) 12.00 Agatha. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Vanessa Redgrave, Timothy Dalton og Helen Morse. 13.35 íþróttir. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.55 Heimshornarokk. 17.50 Listir og menning. Saga ljósmyndunar. (A History Of World Photography.) Fræðsluþáttur í sex hlutum. Fimmti hluti. 18.40 Viðskipti í Evrópu. (European Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.00 Lögmál Murphys. (Murphy’s Law.) 21.55 Ekkert mál. (Piece of Cake.) 22.50 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) 23.45 Kramer gegn Kramer. (Kramer vs Kramer.) 01.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 12. febrúar 15.30 Skilnaður: Ástarsaga. (Divorce Wars: Love Story.) Myndin fjallar um hjónaband í upplausn þar sem eiginmaðurinn fer að gefa nemanda sínum hýrt auga og konan krefst þá skilnaðar. Hver á sökina? Aðalhlutverk: Tom Selleck, Jane Curtin og Candy Azzara. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Tvisturinn. 22.05 Morðgáta. (Murder, She Wrote.) 23.15 Glæpahverfið. (Fort Apache, the Bronx.) Paul Newman er í hlutverki harðsnúins lögreglumanns sem fer sínar eigin leiðir. Aðalhlutverk: Paul Newman, Ed Asner, Ken Wahl og Danny Aiello. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 10. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. Umsjón: Vemharður Linnet. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. 17.30 Stúdíó 11. 18.10 Bókahornið. Þáttur fyrir unga hlustendur. 18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Sunnudagur 11. febrúar 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Á testofu í Taksímhverfinu. Þorsteinn J. Vilhjálmsson á ferð í Istan- búl. 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Séra Cecil Haraldsson. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. 14.00 „Þar sem öspin stendur hissa.“ Dagskrá um rússneska skáldið Boris Pasternak. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Milljónasnáðinn" eftir Walter Christmas. Annar þáttur af þremur. 17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi - Weber og Berlioz. 18.00 Rimsírams. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Viðtalið“ eftir Vaclav Havel. 20.25 íslensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eft- ir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 1 Mánudagur 12. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Baldur Már Arngrímsson. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Ævintýri Trítils" eftir Dick Laan. Vilborg Halldórsdóttir les (8). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskt mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. - Bændur og nýgerðir kjarasamningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Frú Zilensky og konungurinn í Finnlandi", smásaga eftir Carson Mc- Cullers. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Ráðskona í sveit. 13.30 Miðdegissagap: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les (19). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö - Lækning að handan. 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Ravel og Fauré. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.