Dagur - 10.02.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 10.02.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 10. febrúar 1990 Mazda - Range Rover. Til sölu Mazda 929, árg. 1980. Einnig Range Rover árg. 1972, góöur bíll. Uppl. í síma 26267. Til sölu Toyota Hi-Ace árg. ’84. Ekinn 85 þús. km. Gluggalaus sendill. Möguleiki aö gera aö ferðabíl. Uppl. í síma 96-23432 á daginn. Til sölu Suzuki Swift 1,3 GTi, árg. '87. Ekinn 30 þús. km. Sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 26060 eftir kl. 19.00. Til sölu Benz 609 4,5 tonna vörubíll árg. 78, (minnaprófsbíll) Fellur undir frádráttareglur um V.s.k. Bíllinn er allur nýyfirfarinn, í mjög góöu ástandi. Kjörinn fyrir hvers kyns rekstur. Uppl. ísíma 23061 ádaginn og 25435 á kvöldin. Óska eftir stúlku 12 til 14 ára til að gæta eins og hálfs árs barns, eftir kl. 17.00 á daginn og stundum um helgar. Er í Síðuhverfi. Uppl. í síma 27554 á kvöldin. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Viö seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboö. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Bingó heldur Náttúrulækninga- félagið á Akureyri í Lóni við Hrísa- lund sunnudaginn 11. febrúar 1990 kl. 3 síðdegis til ágóða fyrir heilsu- hælisbygginguna Kjarnalundar. Aðalvinningurinn er flugfar, Ak.-Rvk.-Ak. fyrir 2 farþega, auk þess margir aðrir stórgóðir vinning- ar. Spilaðar verða 14 umferðir. Nefndin. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvin, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvin. Likjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 litra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „595“. Hundaeigendur! Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri tíma. Góð aðstaða. Hundahótelið á Nolli, sími 96-33168. Til sölu Koden loran. Uppl. í síma 24305. Til sölu: 600 I. hitadunkur með tvöföldum spiral, 2x7i/2kv. dæla fylgir. Uppl. í síma 96-26188. Fyrirtæki, einstaklingar og hús- félög athugið! Tökum að okkur snjómokstur á stór- um sem smáum plönum, einnig fjar- lægjum við snjóinn ef óskað er. Vanir menn. Einnig steinsögun, kjarnaborun og múrbrot. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband í síma 22992, 27445, 27492 eða í bílasíma 985- 27893. Tek að mér mokstur á plönum og heimkeyrslum. Allan sólahringinn. Uppl. í símum 985-24126 og 96- 26512. Mig vantar gír við Volvo Penta MD 34, 4 cyl. bátavél. Ef einhver á ennþá slíka vél eða veit um hana vinsamlegast hringið í síma 71665 á Siglufirði. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaiand, Tryggvabraut 22, sími 25055. Lítil íbúð óskast til leigu fyrir reglusama eldri konu. Uppl. í síma 21868 eftir kl. 17.00. Til leigu er Ráðhústorg 5, 2. hæð (fyrir ofan Sjóvá-Almennar). Húsnæðið er hægt að nota sem skrifstofuhúsnæði eða sem studio- íbúð. Uppl. gefur Úlfar í síma 26510 eða 985-31883. Til leigu er 4ra herb. íbúð nálægt Miðbænum, með eða án húsganga í 3 mánuði og gæti orðið lengur eftir samkomulagi. Uppl. í síma 26909 eftir kl. 19.00. Til leigu lítil einstaklingsíbúð í kjallara á Syðri-Brekkunni. Uppl. í síma 21949 á kvöldin. Einbýlishús til sölu. Húseignin Dalbraut 12, Dalvík sem er 162 fm. á tveimur hæðum ásamt 30 fm. bílskúr. Verðtilboð. Uppl. í síma 61052. íspan hf. Éinangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Óskum eftir vel með förnum hlutum á skrá. Mikil eftirspurn eftir mynd- bandstækjum, frystikistum, sjón- vörpum og alls kyns húsgögnum og raftækjum. Tökum í umboðssölu, bækur, hljómplötur, kassettur, hljóðfæri, hljómtæki, myndavélar og alls kyns vel með farna húsmuni ýmist á skrá eða á staðinn. Sækjum heim. Mark sf. Hólabraut 11, sími 26171. Opið frá 10-18.30. Laugardaga 11-15. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Kvígur til sölu, bæði bornar og óbornar. Uppl. í síma 96-33183. Persónuleikakort: Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum eru: Fæðingadagur og ár, fæðinga- staður og stund. Verð á korti er kr. 1200. Tilvalin gjöf við öll tækifæri. Pantanir í síma 91-38488. Oliver. WW] [jiiTifn Hiu*iUiciLiu ?l I fttffiSII Leíkfelae Akureyrar HEILL SÉÞÉR Þ0RSKUR SAGA OG L)ÓÐ UM S)ÓMENN OG FÓLKIÐ ÞEIRRA í leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Leikstjórn: Viðar Eggertsson, leikmynd og búningar: Anna G. Torfadóttir, dansarog hreyfing: Lára Stefánsdóttir, lýsing: Ingvar Björnsson, söngstjórn: Ingólfur jónsson. Leikendur: Árni Tryggvason, Guðrún Þ. Stephensen, Steinunn Ólafsdóttir, )ón Stefán Kristjánsson, Þráinn Karlsson, Margrét Pétursdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Sóley Elíasdóttir, Sigurþór A. Heimisson.Tára Stetáns- dóttir (dansari). Hljóðfæraraleikarar: Ingólfur )ónsson (harmonika), Haraldur Davíðsson (gítar). FRUMSVNING: laugard. 10. feb. kl. 20.30. 2. sýning sunnudag 11. feb. kl. 20.30. LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM MEÐ FJÖLDA SÖNGVA. eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Laugard. 10. feb. kl. 14.00, uppselt. Fimmtud. 15. feb. kl. 17.00. Sunnud. 18. feb. kl. 15.00 Síðustu sýningar Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. iGIKFGLAG AKURGYRAR sími 96-24073 □ HULD 59902126 VI. 3. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnudaginn kl. 11.00. Messa kl. 14.00 fellur niður. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskólinn verður n.k. sunnudag kl. 11.00 f.h. öll börn velkomin og foreldrar þeirra. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Nemendur úr Biblíuskólanum á Eyjólfsstöðum taka þátt í athöfn- inni. Þorsteinn Kristiansen prédikar. Sálmar: 213, 377, 121, 267, 44. Þ.H. Möðruvallaklausturskirkja. Æskulýðsguðsþjónusta n.k. sunnu- dag kl. 11.00. Guðsþjónusta er haldin í framhaldi af móti Æskulýðsfélaga kirkna í Eyjafjarðarprófastdæmi og er tileinnkuð baráttu gegn kynþátta- fordótnum og ofbeldi. Sungnir verða Suður-afrfskir söngvar. Verið öll velkomin. 20.30. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 11. febrúar almenn samkoma kl. Ræðumaður: Jón Viðar Guðlaugs- son. Allir velkomnir. HVÍTASUnnUKIfíKJAtl vemnsHUb Laugardagur 10. feb. kl. 14.00. Aðalfundur safnaðarins. Sunnudagur 11. feb. kl. 11.00 sunn- udagaskóli öll börn velkomin. Sama dag kl. 16.00 almenn sam- koma, frjálsir vitnisburðir. Barnablessun. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Laugardagur 10. feb.: Laugardags- fundur á Sjónarhæð kl. 13.30. Unglingafundur kl. 20.00. Sunnudagur 11. feb.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. . Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. )FIóamarkaður verður föstudaginn 9. feb. kl. 10.00 til 12.00 og 14.000 til 17.00. Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri. Þórhallur Guðmundsson miðill verður á Akureyri dagana 23. febrúar til 2. mars á vegum Sálar- rannsóknarfélagsins. Haldnir verða skyggnilýsingafundir í Húsi aldraðra föstudaginn 23. febrúar kl. 20.30 og sunnudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Einnig verður Þórhallur með einka- fundi fyrir félaga Sálarrannsóknar- félagsins. Tekið verður á móti pöntunum í síma 24891 og 22714 milli kl. 17.00 og 19.00 þriðjudaginn 13. febrúar. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.