Dagur - 10.02.1990, Blaðsíða 13
Laugardagur 10. febrúar 1990 - DAGUR - 13
f/ helgarkrossgátan J
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 113.“
Sigurður Gunnarsson, Holtagötu 12, 600 Akureyri, hlaut
verðlaunin fyrir helgarkrossgátu nr. 110. Lausnarorðið var
Sláturhús. Verðlaunin, fjölfræðibókin „Lönd og þjóðir“,
verða send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Hvað
segja bændur nú?“, eftir Jón Bjarnason frá Garðsvík. í bók-
inni rekur höfundur þráð minninga sinna.
í bókinni segir höfundur frá hinu verðandi þorpi Grenivík og
útgerðarkóngum þar, svo og alþýðufólki elskulegu. Gangna-
sögum bregður fyrir og eftirleitum með góðum félögum. Pá
segir frá Jónasi frá Hriflu, eyðibyggðinni Fjörðum, skóla-
göngu að Laugum, kviðristu á Húsavík og merkilegum kynn-
um við spéfugla, skáld og aðra andans menn í miðpunkti
Suður-Pingeyjarsýslu. Útgefandi er Örn og Örlygur.
ifjfe i £ U Tém T.'.h S.tk, ? rr.,..
tliu 1 malu' L A Cr M e T I
F.rHl* f.lr. ft f G- U L R X
■—: Sotl Aviair k. 's ft M D fí rtr.-.l
u n«i«- i><«* Wí il T L í tJ t u R
li-i H R X G- a s M X £> X
L:ií. Ska'n V e £> 0 ft £> r 1 ft Ð
vyx T i.i E F ft J., ft R ft for.al. l.W,r M.rk M I N
6(la R 0 'ft L ft tirtiU M u N Ifri.- f y
UoU, L Rarna taal ur R E t tJ & P 'A
út- p/.ti, U R fl K I aJ X R 'Ú R
£ F A L s L T 0 r.i,r
& 'A T bl Ý T ft T ft R fl
Hélmv, £«»* u R. A M S ft M fl Þat. X L
Fa> s. 'A s Rjvki Talú o s r H rt M I
u S T o L r Ð J\ 4 u R
tason f't'M gwsvík
Hvað segja
bændur nú?
Helgarkrossgátan nr. 113
Lausnarorðið er ................
Nafn ..............
Heimilisfang ......
Póstnúmer og staður
hefst þriðjudaginn 13. febrúar og stendur yfir í 3
kvöld, 13. febrúar, 20. febrúar og 27. febrúar.
Spilað er í Félagsborg og hefst spilamennskan kl.
19.30.
Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir kl. 20.00
sunnudagskvöldið 11. febrúar í síma 24624, Ormarr.
Öllu spilafólki heimil þátttaka.
Bridgefélag Akureyrar.
STAK félagar
Fundur bæjarstarfsmanna og annarra opinberra
starfsmanna á Akureyri og nágrenni verður í
Sjallanum laugardaginn 10. febrúar kl. 14.00.
Ögmundur Jónasson, formaður BSRB og Sigurður
Jóhannesson, hagfræðingur bandalagsins koma á
fundinn og kynna nýgerða kjarasamninga.
Atkvæðagreiðsla um samninga STAK verður síðan
á skrifstofu félagsins og á FSA mánudaginn 12.
febrúar frá kl. 10.00 til 19.00.
Stjórn STAK.
NÁTTÚRUVERNDARRÁÐ
Hverfisgötu 26 -101 Reykjavík • Sími 22520
Náttúruverndarráð auglýsir örfáar stöður landvarða
á friðlýstum svæðum, sumarið 1990, lausar til
umsóknar.
Námskeið í náttúruvernd-landvarðanámskeiði, veitir
að öðru jöfnu forgang til landvörslustarfa á vegum
Náttúruverndarráðs.
Skriflegar umsóknir skulu berast Náttúruverndar-
ráði, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík fyrir 20. febrúar
1990.
|||| Ungir framsóknar-
™ menn athugið!
Fundur verður haldinn í starfsmannasal KEA,
verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð á Akureyri, í
dag, laugardaginn 10. febrúar kl. 15.00.
Fundarefni: Ungt fólk og stjórnmálin. Starfið í SUF.
Önnur mál.
SUF-félagar af höfuðborgarsvæðinu og víðar mæta
á fundinn.
F.U.F.A.N.
uBt Laus staða
Staða markaðsstjóra hjá Ferðamálaráði íslands er
laus til umsóknar. Starfið felst m.a. í að sinna land-
kynningar- og markaðsmálum innanlands og erlend-
is, erlendum ferðasýningum og almennri ráðgjöf á
sviði ferðamála. Markaðsstjóri er staðgengill ferða-
málastjóra.
Víðtæk þekking á sviði landkynningar og markaðs-
mála áskilin svo og reynsla af stjórnunarstörfum.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist samgönguráðuneytinu fyrir 23.
febrúar n.k.
Samgönguráðuneytið.