Dagur - 09.03.1990, Qupperneq 6
6 - DAGUR - Föstudagur 9. mars 1990
Kristinn Hugason, hrossaræktarráðunautur Búnaðarfélags íslands, um hrossarækt,
gagnrýni Jónasar Kristjánssonar og íleira:
Hrossaræktin krefst sérþekkingar
FaMr minn hefur alla tíð stundað hrossa-
S og þv" kynntist ég snemma þessum
heimi Þrátt fyrir það hafði eg hug a allt
öðru én að starfa við hrossarækt amemta-
ássfídísassaf
inu.
í 11. FLOKKI 1989-1990
Vinningur til íbúöarkaupa, kr. 1.000.000
78864
Vinningur til bílakaupa á kr. 300.000
12648 30492 62557
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000
3837 37473
14783 44358
21064 45014
37164 46176
49842 57509 71637
53878 60006 72258
56206 66615 78353
56500 68088 79839
Utanlandsferðlr eftir vali, kr. 50.000
1269 8378 17218 25702 34506 41963 47728 57842 64642 73373
2279 9002 17516 25776 34811 42483 47797 58232 65027 73615
2494 9056 17935 26124 35045 43019 47899 58316 65378 74709
2998 10361 18844 26693 35092 43155 48176 58784 65540 74833
3080 10686 19131 27426 35524 43160 48601 59443 65659 75073
3211 11069 19725 27728 35773 43407 49114 59670 66018 75381
3243 11207 19897 28516 35788 43432 49223 60246 66061 75557
3501 11599 19968 29022 35916 44297 49554 60434 66971 77212
3749 12214 20475 29127 36156 44591 50965 60670 68351 77245
4155 12305 20967 29154 36465 44839 50974 61248 68430 77643
4670 12332 21234 29522 36807 45182 51480 61303 68898 77680
4872 12623 21630 29631 37216 45243 52357 61724 68960 78042
5440 13494 21794 30126 37559 45534 52507 61945 69173 78293
5540 13943 22210 30728 39202 45635 52686 62231 69892 78440
5963 14409 22562 30742 39364 46302 53751 62859 70122 79221
6613 14832 23081 31858 39491 46319 54677 62945 71382 79263
6736 15207 23836 32874 39617 46714 55248 63040 72015 79292
7550 15312 24275 33059 39696 46790 56104 63123 72067 79451
7575 15666 24569 33071 40262 46805 56336 63236 72186 79556
7811 15703 24701 33106 41003 46920 56515 63459 72395 79596
7812 16687 25125 33907 41091 47242 56891 63520 72598 79666
7914 16712 25382 34077 11214 17217 57143 64512 72803 3*831
8006 17062 25521 34296 41400 17259 57708 64627 72920 79811
HitfhúnaiuF eftir vali. kr- 10-QQP
12 6341 1533Q 2^578 3200} 305$8 46765 54321 41966 7222Q
}97 6563 15426 24743 32225 38?40 46053 54690 62513 72404
289 6567 15655 24823 32345 38796 46891 54946 62567 72^03
376 6583 16286 253Q2 32399 39Q53 47378 54973 631 \2 72*77.'
461 6784 16335 25440 32503 390*4 47470 551 }3 63? 12 73Q32
491 7566 16577 25512 32608 3907} 47546 55698 61031 73} 4?
708 7583 16683 25652 32864 39119 47577 55925 6185? 74191
804 7620 16838 25849 32915 39155 47690 56295 61926 74606
856 7880 17006 25939 33048 39373 47793 56871 65201 74852
1181 8009 17679 26645 33073 39700 48006 56920 65511 75316
1336 8081 17837 26886 33417 40333 48284 57101 65575 75564
1634 8806 17967 27086 33487 40386 48286 57351 65830 75613
2369 9439 18611 27141 33497 40555 48338 57399 65881 76068
2555 9468 18722 27164 33512 40598 48912 58158 66051 76403
2763 9634 18753 27394 33780 40980 48955 58296 66161 76432
2789 10362 19023 27556 34300 41000 49615 58386 67296 76664
2964 10364 19224 27915 34375 41058 49958 58453 67665 77327
3317 10391 19332 28001 34640 41352 50143 58514 67731 77773
3404 10904 19367 28045 34654 41532 50163 58794 67826 77949
3434 10992 19412 28557 35049 41555 50446 58833 68533 77985
3509 11312 19610 28933 35441 41785 50833 59118 68536 78059
3775 11390 21364 28934 35442 42227 51305 59227 68952 78063
3999 11810 21524 29136 36180 42237 51406 59808 69380 78254
4188 12475 21728 29353 36195 42971 51782 59976 69572 78809
4263 12527 22041 29501 36204 43015 51819 60149 70070 79412
4734 12805 22177 29556 36717 43109 52336 61078 70251 79652
4877 12864 22199 29683 37007 43479 52505 61194 70157 79705
5293 13098 23172 29738 37122 43788 52662 61383 70199 79747
5362 13693 23261 30009 37135 44292 52706 61389 70670 79815
5555 13832 23262 30287 37237 45533 53237 61495 70861 79874
5563 13901 23624 30571 37306 46023 53652 61597 71293 79983
5627 13994 23642 30854 37338 46071 54057 61647 71397
5660 14073 23688 31048 37504 46335 54216 61756 71772
5778 15100 23743 31294 37918 46479 54239 61827 71833
6220 15248 24415 31882 38492 46542 54272 61875 72060
Kristinn Hugason, hrossrækt-
arráðunautur hjá Búnaðarfélagi
íslands, hefur orðið. Dagur hitti
hann að máli nýverið og spurði
hann um ýmislegt er lýtur að
hrossarækt og hestamennsku.
Kristinn hefur ákveðnar skoðanir
á hlutunum og fer ekki dult með
þær.
Kristinn er Akureyringur,
fæddur 8. desember 1958. Hann
lauk stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum á Akureyri árið 1978.
Síðan lá leiðin í búvísindadeiid
Bændaskólans á Hvanneyri, þar
sem Kristinn lauk BS-prófi árið
1983. Veturinn 1983-1984 brá
hann sér vestur í Hóla og kenndi
þar hrossrækt við bændaskólann.
Á árunum 1984-1986 stundaði
Kristinn nám í Svíþjóð og lauk
þar MS-prófi í kynbótafræði með
höfuðáherslu á hrossrækt.
Pann 1. ágúst árið 1986 var
hann ráðinn til Búnaðarfélags
íslands sem hrossaræktarráðu-
nautur í hálfu starfi. Pá hafði
Þorkell Bjarnason starfað hjá
Búnaðarfélaginu sem hrossa-
ræktarráðunautur um margra ára
skeið og Gunnar Bjarnason þar
áður og hin síðari ár sem ráðu-
nautur um útflutning hrossa.
Kveðið var á um það í starfs-
samningi m.a. að í hlut Kristins
kæmi fyrst og fremst úrvinnsla og
útgáfustörf. í því felst m.a.
útgáfa ársritsins „Hrossaræktin“.
Þá hóf Kristinn að koma á fót
nýju skráningarkerfi og tölvu-
banka í hrossaræktinni. Um
útreikning kynbótaeinkunna þá
og fram á síðasta ár hafði Búnað-
arfélagið samning við Þorvald
Árnason í Svíþjóð.
„Mér þótti þessi starfssamning-
ur ákaflega fýsilegur þá, sérstak-
lega vegna þess að samkvæmt
samkomulagi við yfirmann minn,
búnaðarmálastjóra, gat ég rækt
þetta starf árstíðabundið. Ég
starfaði á skrifstofu frá ágúst og
fram í febrúar og þá allan daginn.
Hinn hluta ársins stundaði ég
fyrst og fremst tamningar og
starfaði að hrossarækt okkar
pabba. Dómstörfin ætlaði ég að
vera laus við,“ segir Kristinn með
áherslu.
Ráðinn í fullt starf
á sl. sumri
Kristinn segir að brátt hafi komið
í ljós að hálft starf dygði engan
veginn til þess að sinna öllu því
sem gera þyrfti svo vel færi á.
„Tamningastarfið var gamall
draumur allt frá því að ég var í
búvísindadeildinni á Hvanneyri.
Það starf stundaði ég árstíða-
bundið í þrjú ár. Það var lær-
dómsríkt en mér varð ljóst að
margir voru hæfari mér á þessum
vettvangi, þó eitthvað geti maður
nuddað á hesti, en búfjárkyn-
bótafræði og hrossarækt kann ég.
Einnig sá ég í hendi mér að ég
yrði að taka ákvörðun um hvort
ég ætlaði að sinna eigin hrossa-
rækt af þeim þunga er þyrfti eða
að rækja opinbert starf og þá öll-
um þáttum sem því tilheyra. Það
fer aldrei vel á, er allavega mjög
erfitt, að ætla sér að sitja báðum
megin við borðið.
Niðurstaðan varð sú að ég réð-
ist í fullt starf sem hrossaræktar-
ráðunautur hjá Búnaðarfélaginu
frá 1. ágúst á síðasta ári.“
Næsta sumar flyst Kristinn suð-
ur yfir heiðar og hefur eftirleiðis
aðsetur í Bændahöllinni við
og fyrirhyggju
kristinn Hugason, hrossaræktar-
ráðunautur Búnaðarfélags íslands.
Hagatorg. „Þofkell Bjarnason
mun eftir sem áður starfa að
þessum málum en hann hefur alla
tíð búið á Laugarvatni. Við Þor-
kell höfum náið samstarf um alla
þætti starfsins en við veitum
svona sitt á hvað hinum ýmsu
verkþáttum forystu. í mínu til-
viki eru það m.a. hinir nýrri s.s.
BLUP-kynbótaeinkunnirnar sem
við reiknum nú að fullu út hjá
Búnaðarfélaginu, og tölvuþjón-
ustan, einnig mætti geta um
erlend samskipti.“
Búgrein sem krefst
mikillar sérþekkingar
„Hrossaræktin er búgrein sem
krefst afskaplega mikillar sér-
þekkingar og fyrirhyggju,“ segir
Kristinn þegar hann er beðinn að
lýsa í stuttu máli hvað almennt
felist í hrossarækt. „Frelsið í
búgreininni er jafnframt mikið og
framleiðsluvaran sérstök. Menn
selja undir eigin vörumerki og i
frjálsri samkeppni. En hver er
sinnar gæfu smiður með það sem
hann hefur fram að bjóða og
hvernig tekst að koma vörunni í
verð.
Ég vil segja að á síðustu árum
hafi sölumálin gengið nokkuð vel
og ýmislegt hefur gert það að
verkum að menn hafa í ríkara
mæli horft til þessarar búgreinar.
Um leið hefur krafan um góðar
leiðbeiningar aukist og menn
hafa séð notagildi nýrrar tækni og
þess vegna leitað eftir leiðbein-
ingum.“
Dómstörf auk útgáfu
°g uppgjörs
Starf hrossaræktarráðunauts er
viðamikið og segir Kristinn að
greina megi það niður í tvo meg-
inþætti, annars vegar dómstörf
og hins vegar útgáfu og uppgjör.
Kristinn segir að í mörgu verði
að snúast á þessu ári, enda lands-
mót hestamanna haldið á Vind-
heimamelum í Skagafirði í
sumar. „í apríl, maí og fram í
miðjan júní munum við Þorkell
Bjarnason fara vítt og breitt um
landið og dæma og velja hross á
landsmótið. Ég vænti þess að við
komumst yfir að dæma um 1200
hross í þessari ferð. Umfang
dóma hefur aukist verulega á síð-
ustu árum og áratugum. Sem
dæmi má nefna að þegar Þorkell
hóf störf fyrir tæpum 30 árum
voru dæmd álíka mörg hross á ári
og koma á eina sýningu í dag.“
Þessa dagana vinnur Kristinn
að endurskoðun á uppbyggingu
reikninga og gagnabanka og er
ætlunin að færa dómana jafn
óðum inn og reikna nýjar kyn-
bótaeinkunnir strax að aflokinni
hringferðinni í vor. Ætlunin er að
nota þessar einkunnir á lands-
mótinu á Vindheimamelum
fyrstu dagana í júlí.
Að afloknu landsmóti taka við
síðsumarssýningar í ágúst. Um er
að ræða nýjung í starfi hrossa-
ræktarráðunautanna. Boðið er
upp á dóma á helstu sýningar-
stöðum og reynt að aðstoða sýn-
ingarhaldara eftir mætti.
Aðalstarf Kristins á haustmán-
uðum er margháttuð úrvinnsla og
m.a. undirbúningur útgáfu
„Hrossaræktarinnar", sem kem-
ur alla jafna út síðla vetrar, en
þyrfti að sögn Kristins að vera
fyrr á ferðinni. Auk mikillar
vinnu við útgáfu fer drjúgur tími
í fundahöld með samtökum
hrossabænda og hestamanna-
félögum.
Hrossadómar oft erfíðir
Kristinn neitar því ekki að
hrossadómar séu erfitt starf. „Jú,
þetta er oft gríðarlega erfitt, ekki
síst vegna þess að þarna er um að
ræða huglæga dóma. Eitt af því
mikilvægasta við dómstörfin er
að maður láti ekki eigin smekk
ráða. Eiginleikar hrossa eru tor-
mælanlegir á nákvæman kvarða.
Dómarnir eru miðaðir út frá
ímynd, sem maður þjálfast upp í
að nota. Hvört sem manni líkar
það betur eða verr verður að búa
við nagandi óvissu um hvort ver-
ið sé að gera rétt eða ekki. Öll
tölfræði gerir ráð fyrir því að
hlutirnar geti ekki verið 100%
réttir.
í þessu sambandi er vert geta
þess að um þessar mundir er unn-
ið að því að semja samræmdar
reglur um sýningu og dóma kyn-
bótahrossa. Þar er m.a. settur
upp kvarði um eiginleika hross-
anna. Á honum er lýst hvaða eig-
inleika hesturinn þarf að hafa til
þess að fá ákveðna einkunn. Hér
er um að ræða mikilvægt skref í
að gera dómana samræmda og
heilsteypta."
Kristinn segir að auðvitað fái
ráðunautar það oft óþvegið frá
eigendum hrossanna ef þeim mis-
líkar dómar. „Ég vil endilega
heyra skoðanir manna og kann
því betur að fólk segi sína mein-
ingu umbúðalaust. Hrossarækt-
endur eru margir hverjir mjög vel
að sér í þessum fræðum. Hrossa-
ræktin er búgrein sem krefst
mikillar æfingar og þekkingar af
þeirn sem ætla að stunda ltana
með einhverjum árangri. Bænda-
skólarnir hafa í seinni tíð sinnt
hrossaræktinni vel og fræðslu-
þátturinn er augljóslega að skila
sér.“
Að vera með á nótunum
„Bændur þurfa tvímælalaust á
símenntun að halda og hrossa-
ræktin er þar ekki undanskilin.
Hrossaræktendur verða að kunna
að færa sér kynbótaeinkunnir í
nyt, draga réttar ályktanir af
þeim, en jafnframt að hafa í huga
að líta ekki á þær sem einhvern
stóradóm.