Dagur - 09.03.1990, Síða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 9. mars 1990
Til sölu:
Suzuki 800 , árg. 1983.
Ekinn 30.000 km. Sjálfskiptur.
Sumar og vetrardekk.
Verö kr. 150.000 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 26269 eftir kl. 19.00 og
um helgar.
Til sölu:
Hálf uppgerður Willys, Scout Picup,
árg. 78 með bilaða vél.
Zetor 4911, árg. 78.
Ámoksturstæki af MF 135.
Uppl. í síma 26730 eftir kl. 20.00.
Til sölu Lada Sport, árg. '88, hvít
að lit.
Mjög fallegur bíll.
Ekinn 17 þús. km.
Uppl. í síma 96-22070 og 96-
22112.
Til sölu tvær D.N.G. færavindur,
12 volt.
Uppl. í síma 52209.
Eumenia þvottavélar 3 kg. vélar,
4-5 kg. vélar, með eða án þurrkara.
Frábærar vélar og ódýrar í rekstri,
þvo suðuþvott með forþvotti á 65
mín.
Raftækni,
Brekkugötu 7, Akureyri,
sími 26383.
Til sölu Yamaha SRV, árg. '84.
Gott útlit.
Ekinn 2500 km.
Uppl. í síma 96-43605 eftir kl.
18.00.
Tek að mér mokstur á plönum og
heimkeyrsium.
Allan sólahringinn.
Uppl. i símum 985-24126 og 96-
26512.
Prentum á fermingarserviettur
m.a. með myndum af Akureyrar-
kirkju, Glerárkirkju, Dalvíkurkirkju,
Ólafsfjarðarkirkju, Sauðárkróks-
kirkju, Húsavíkurkirkju o.fl.
Opið mánud. og fimmtud. frá kl.
16.00-22.00, föstud frá kl. 13.00-
22.00 og einnig um helgar.
Sérviettur fyrirliggjandi.
Hlíðaprent,
Höfðahlíð 8,
sími 96-21456.
Gengið
Gengisskráning nr. 47
8. mars 1990
Kaup Sala Tollg.
Dollarl 60,870 61,030 60,620
Sterl.p. 100,405 100,669 102,190
Kan. dollari 51,508 51,644 50,896
Dðnskkr. 9,3395 9,3640 9,3190
Norskkr. 9,2846 9,3090 9,3004
Sænskkr. 9,8831 9,9091 9,9117
R.mark 15,2061 15,2461 15,2503
Fr.franki 10,6013 10,6292 10,5822
Belg. frankl 1,7236 1,7282 1,7190
Sv.franki 40,5395 40,6460 40,7666
Holl. gyllini 31,8067 31,8903 31,7757
V.-þ. mark 35,8270 35,9211 35,8073
ít. Ilra 0,04856 0,04869 0,04644
Aust. sch. 5,0905 5,1039 5,0834
Port. escudo 0,4066 0,4077 0,4074
Spá. pesetí 0,5574 0,5589 0,5570
Jap.yen 0,40361 0,40467 0,40802
írsktpund 95,459 95,710 95,189
SDR8.3. 79,6539 79,8632 79,8184
ECU.evr.m. 73,1749 73,3672 73,2593
Belg.fr. fin 1,7236 1,7282 1,7190
íbúð til leigu.
3ja herb. íbúð í blokktil leigu í Síðu-
hverfi.
Uppl. í sfma 25125.
Til sölu 2ja hæða raðhús í bygg-
ingu rúmlega fokhelt 5 herb. og
bílskúr.
Áhvílandi nýtt húsnæðislán.
Uppl. í síma 25684 á daginn, 26265
og 22602 á kvöldin.
íbúð til leigu.
2ja herb. íbúð til leigu frá 1. apríl til-
boð óskast í síma 26138.
Á sama stað er til sölu mjög falleg
hvít hillusamstæða.
Til sölu Hrafnabjörg 1.
Húsið stendur á eignarlóð.
Góð greiðslukjör.
Skipti á bíl athugandi.
Uppl. í símum 27668 á daginn og
21231 á kvöldin.
2ja herb. fbúð til leigu í Glerár-
hverfi.
Laus strax.
Uppl. í síma 21741 eftir kl. 19.00.
íspan hf. Einangrunargler,
símar 22333 og 22688.
Heildsala.
Þéttilistar, silikon, akról, úretan.
Gerum föst verðtilboð.
íspan hf.
sfmar 22333 og 22688.
Slysavarnakonur Akureyri.
Aðalfundurinn verður haldinn
mánudaginn 12. mars kl. 20.30 að
Laxagötu 5.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur Náttúrulækningafé-
lags Akureyrar verður haldinn í
Kjarnalundi fimmtud. 22. mars n.k.
kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Bingó heldur Náttúrulækninga-
félagið á Akureyri í Lóni við
Hrísalund, sunnudaginn 11. mars
1990 kl. 3.30 síðdegis til ágóða fyrir
byggingu heilsuhælisins Kjarna-
lundar.
Aðalvinningur:
Ferð með Norðurleið fyrir tvo Ak.-
Rvk.-Ak., gisting í tvær nætur
ásamt morgunverði.
Auk þess margir aðrir mjög góðir
vinningar.
Spilaðar verða 14 umferðir.
Takið eftir! Takið eftir! Bingóið
byrjar kl. 3.30.
Nefndin.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
sími 25296.
Óska eftir að taka á leigu nú þeg-
ar 2ja - 3ja herb. íbúð.
Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið.
Uppl. í síma 25722 á daginn.
Par með ungabarn óskar eftir 2ja
herb. íbúð til leigu sem fyrst.
Góðri umgengni og reglusemi heit-
ið.
Uppl. í síma 27949.
Ispan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Við seljum spegla ýmsar gerðir.
Bílagler, öryggisgler, rammagler,
plastgler, plastgler í sólhús.
Borðplötur ýmsar gerðir.
Isetning á bílrúðum og vinnuvélum.
Gerum föst tilboð.
íspan hf., speglagerð.
Símar 22333 og 22688.
Panelklæðning. - Góð kaup.
Óska eftir tilboði í 50 til 60 fermetra
af gagnvarðri utanhússklæðningu,
tilvalið fyrir sumarbústaðaeigendur
o.fl. Viðkomandi verður að fjarlægja
klæðninguna sjálfur af grindinni.
Uppl. gefnar í síma 22813 í hádeg-
inu og á kvöldin.
Skák.
Héraðsmót U.M.S.E. í skák hefst í
Jónínubúð á Dalvík, föstud. 9.
mars, kl. 20.30.
Unglingamótið auglýst síðar.
Nefndin.
LíL iít j iiJtkl H ittlx i7i
r«inHC7tI m ?? j^j ^71
'cikfclafi Akureyrar
HEILL
SÉÞÉR
Þ0RSKUR
SAGA OG LJÓÐ UM SJÓMENN
OG FÓLKIÐ ÞEIRRA
í leikgerð
Guðrúnar Ásmundsdóttur.
Laugard. 10. mars kl. 20.30.
Sunnud. 11. mars kl. 17.00.
Næst síðasta
sýningarhelgi.
LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM
MEÐ FJÖLDA SÖNGVA.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Sími 96-24073
Samkort
Lgikfglag
AKURGYRAR
sími 96-24073
Kristniboðsfélag kvenna:
Heldur fund í Zíon laugardaginn
10. mars kl. 15. (Ath. gengið inn um
suðurdyr).
Allar konur velkomnar.
Guðspekistúkan
Akureyri.
Fundir verða haldnir í
Hafnarstræti 95 (gengið
inn að sunnan), laugard. 10. mars
og sunnud. 11. mars og hefjast kl.
14.00 báða dagana.
Jón Arnalds flytur sálfræðierindi
sem bera yfirskriftina „Hver ert þú
sjálfur?“
Öllum heimill aðgangur.
Ath! Öll fræðsla hjá stúkunni er
veitt án endurgjalds.
Kaffi kostar kr. 250,-
Stjórnin.
Glerárkirkja.
Barnasamkoma sunnud. kl. 11.00.
Krakkar munið að taka vinina með.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Fjölmenn-
uni í kirkju á föstunni.
Æskulýðsfundur kl. 19.00.
Pétur Þórarinsson.
Sunnud. 11. mars kl.'Tl.OO, sunnu-
dagaskóli.
Sama dag kl. 16.00, almenn sam-
koma. Ræðumaður Garðar Ragn-
arsson.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Þriðjud. 13. mars kl. 20.00,
æskulýðsfundur fyrir 10-14 ára.
Allt æskufólk velkomið.
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskólinn verður n.k.
sunnud. kl. 11.00 fyrir hádegi.
Öll börn velkomin og foreldrar
þeirra.
Hátíðarguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl.
2 e.h.
Biskup íslands herra Ólafur Skúla-
son predikar.
Fjölbreytt tónlist.
Með þessari guðsþjónustu lýkur
kirkjuviku í Akureyrarkirkju.
Sóknarprestarnir.
Möðruvallaprestakall.
N.k. sunnud. 11. mars verður guðs-
þjónusta í Bægisárkirkju kl. 14.00
og í Bakkakirkju kl. 16.00.
Sóknarprestur.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Ahnenn samkoma kl.
20.30. Ræðumaður
Björgvin Jörgensson.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Föstudaginn kl. 17.30,
opið hús.
Kl. 20.00, æskulýður.
Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar-
samkoma.
Kl. 13.30, sunnudagaskóli.
Kl. 19.30, bæn.
Kl. 20.00, almenn samkoma Niels
Jakob Erlingsson talar.
Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam-
bandið.
Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs-
mannafundur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Sjónarhæð, Halnarstræti 63.
Laugardagur 10. mars.: Laugar-
dagsfundur fyrir alla krakka kl.
13.30 á Sjónarhæð.
Leiktæki, leikir, Biblíusögur,
söngur. Ástirningar sérstaklega
velkontnir.
Unglingafundur kl. 20.00.
Allir unglingar velkomnir.
Sunnudagur 11. mars.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30. For-
eldrar hvattir til að koma með börn-
in sín. Almenn samkoma á Sjónar-
hæð kl. 17.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fióamarkaður verður föstud. 9.
mars. ki. 10-12 og 14-17.
Komið og gerið góð kaup.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sími 25566
Opið virka daga
kl. 14.00-18.30
Á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Nýtt á
söluskrá:
HRÍSALUNDUR:
3ja herb. íbúð á annarl hæð,
ca 80 fm.
Svalainngangur.
Laus fljótlega.
LANGAHLIÐ:
3ja herb. raðhús, ca 85 fm.
Skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi í
Síðuhverfi koma til greina.
LERKILUNDUR:
Mjög gott 5 herb. einbýlishús
136 fm. Bílskúr 34 fm.
Eignin er öll í mjög góðu lagi.
Laus i júní.
SELJAHLÍÐ:
4ra herbergja íbúð í raðhúsí
tæplega 90 fm.
Eignin er í góðu lagi.
HRISALUNDUR:
3ja herb. endaibúð á 4 hæð, 76
fm.
Eignin er í mjög góðu lagi.
HEIÐARLUNDUR:
5 herb. raðhús á tveimur
hæðum, 140 fm.
Áhvílandi langtímalán, tæp-
lega 2 milljónir.
Eign í góðu lagi.
Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá.
Verðmetum samdægurs.
FASTÐGNA& VJ
SKIPASAUSSZ
Glerárgötu 36, 3. hæð
Sími 25566
Benedlkt Ólafsson hdl.
Heimasími sölustjóra,
Péturs Jósefssonar, er 24485