Dagur - 09.03.1990, Síða 9

Dagur - 09.03.1990, Síða 9
Föstudagur 9. mars 1990 - DAGUR - 9 F r eyvangsleikhúsið: Sýningar falla niður um helgina Freyvangsleikhúsið sýnir um þessar mundir leikritið; Dagbók- in hans Dadda. Þó hefur verið eitthvað um það að sýningar hafi fallið niður í vetur, m.a. vegna veðurs og um þessa helgi þarf einnig að fella niður sýningar, vegna vélsleðakeppninnar í Mývatnssveit, eftir því sem blað- ið kemst næst. Fyrstu frímerki ársins komu út í febrúar og sýna þau myndir af heiðagæs og rauðhöfðaönd. Verð- gildi þeirra eru 21 kr. og 80 kr. Næstu frímerki koma út 22. mars. Þau eru í flokknum Merkir íslendingar, með myndum af Guðrúnu Lárusdóttur, rithöfundi og alþingismanni og Ragnhildi Pétursdóttur, fyrsta formanni Kvenfélagasambands íslands. Evrópufrímerkin, sem koma út í maí, verða að þcssu sinni En þrátt fyrir allt, ætla aðstandendur leikhússins að sýna verkið eitthvað áfram og eru Bílasýning verður um helgina hjá Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar á Akureyri. með myndum af pósthúsum á höfuðborgarsvæðin u. Iþróttafrímerki koma út í lok júlímánaðar. Fyrstu tvö frímerk- in af tíu verða af bogfimi og knattspyrnu. Landslagsfrímerki koma einn- ig út á árinu og frímerki í tilefni ferðamálaárs Evrópu. Jólafrímerkin verða að þessu sinni teiknuð af Brian Pilkington. Höf.: EIJ, IS og JGP, nemcndur úr Hrafnagilsskóla í starfskynningu. næstu sýningar fyrirhugáðar 15,- 17. mars. Sýnd verður ný gerð af Subaru og auk þess verða á sýningunni Nissan-bílar. Opið er milli klukk- an 14.00 og 17.00 bæði á laugar- dag og sunnudag. Á laugardag gefst bílaáhuga- fólki auk þess kostur á að kynn- ast fyrsta hemlaprófunartækinu sem sett er upp á Akureyri og hvernig tækið er notað, en það er ásamt meðfylgjandi tölvu til sýnis í verkstæðinu þann dag. DAGUR Sauðárkróki 8 95-35960 Norðlenskt dagblað Póst- og símamálastofnun: Frímerkjaútgáfa 1990 Bflasýning á Akureyri Laufás Nýkomnir ^jj vorlaukarÉ í fjölbreyttu úrvali Mjög góðir laukar. .m Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96,sími 24250. Blómabúðin Laufás Sunnuhlíð 12, sími 26250. Gæðastjórnunarfélag Norðurlands í tengslum við aðalfund félagsins sem haldinn verður laugardaginn 10. mars á Hótel KEA, verður fræðslufunclur kl. 13.30. Efni fundarins verða tvö: 1. Kynning á stöðlunum ISO 9000. Flytjandi: Davíð Lúðvíksson. 2. Hvaða erindi á nútíma gæðastjórnun við íslenskan raunveruleika. Flytjandi: Halldór Árnason formaður Gæða- stjórnunarfélags íslands. Allirsem áhuga hafa eru velkomnir á fundinn. Stjórnin. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum, á neðangreindum tíma: Dalbraut 14, Dalvík, þingl. eigandi Sveinbjörn Sveinbjörnsson, mið- vikud. 14. mars '90, kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Atli Gislason hdl., Jón Eiríksson hdl., Jóhannes Ásgeirsson hdl., Hallgrímur B. Geirsson hdl., Gjaldskil s.f. og Steingrímur Þormóðsson hdl. Mikligarður n. endi, Arnarneshreppi, þingl. eigandi Jakob Tryggvason, miðvikud. 14. mars '90, kl. 17.15. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Gunnar Sólnes hrl. Skíðabraut 11, Dalvík, þingl. eig- andi Svavar Marinósson, miðvikud. 14. mars '90, kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Jón Ing- ólfsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Gunnar Sólnes hrl., Hróbjartur Jónatansson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Steinahlíð 5 e, Akureyri, þingl. eig- andi Sæmundur Pálsson ofl., mið- vikud. 14. mars, '90, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birgir Árnason hdl., inn- heimtumaður ríkissjóðs og Gunnar Sólnes hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík. Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------'v AKUREYRARBÆR Kjörskrá Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga, sem fram eiga aö fara 26. maí n.k. liggur frammi á bæjarskrif- stofunum, Geislagötu 9, Akureyri alla virka daga frá 25. mars til 22. apríl n.k. Þó ekki á laugardögum. Kærur viö kjörskrána skulu hafa borist bæjarskrif- stofunni eigi síðar en 11. maí n.k. Kjósendur eru hvattir til þess aö athuga, hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. Akureyri, 9. mars 1990, Bæjarstjóri. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför fóstru okkar, KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Ásbrandsstöðum. Fyrir hönd annarra ættingja. Sigrún Runólfsdóttir, Guðný Runólfsdóttir, Heiðrún Þorsteinsdóttir. Tilkynning frá Tölvunefnd Hér meö vill Tölvunefnd vekja athygli á ákvæðum 21. og 22. gr. laga um skráningu og meðferð persónuupplýsinga nr. 121/1989 varðandi áritanir nafna og heimilisfanga á útsent efni. Samkvæmt þessum ákvæðum meiga aðeins þeir sem hafa fengið starfsleyfi frá Tölvunefnd afhenda nöfn og heimilisföng úr skrám til að nota til áritunar á efni sem dreifa á. Sömuleiðis skulu þeir sem annast fyrir aðra áritun nafna og heimilisfanga (svo sem með límmiðaáritun) hafa starfsleyfi frá nefndinni. Þá skal það efni sem sent er út samkvæmt skrám yfir tiltekna hópa einstaklinga, stofnana, fyrirtækja eða félaga bera með sér á áberandi stað nafn þess aðila sem hefur skrá þá sem áritað er eftir. Ennfrem- ur skal koma fram í útsendu efni, að þeir sem óska eftir því að losna undan slíkum sendingum framveg- is geti skrifað eða hringt til þessa aðila og fengi nöfn sín afmáð af útsendingarskránni. Er þá skylt að verða þegar við þeirra beiðni. Reykjavík 7. mars 1990. Tölvunefnd. Hótel Laugar auglýsir eftir starfsfólki sem hefur áhuga á að vinna við ferðaþjónustu í sumar. Nánari upplýsingar í síma 27242 eða 43135. Skriflegar umsóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 30. mars n.k. til Hjördísar Stefánsdóttur, hótelstjóra, 650 Laugum. Starfsmaður óskast til þjónustustarfa, fullt starf. Uppl. veittar á staðnum milli kl. 14.00 og 16.00 fimmtud. og föstud. Vantar blaðbera í Geislagötu, Eiðsvallagötu og syðri hluta Norðurgötu. |||f Framsoknarfélag Húsavíkur heldur almennan félagsfund í Garðari sunnu daginn 11. mars kl. 20.30. Dagskrá: a) Fjárhagsáætlun Húsavíkurbæjar. b) Framboðsmál. c) Önnur mál. Framsóknarfólk! Mætið vel og takið þátt í umræðunum. Stjórnin.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.