Dagur - 09.03.1990, Page 10
10 - DAGUR - Föstudagur 9. mars 1990
w myndasögur dags 1
ARLAND
HERSIR
Ég vildi hafa skautana með - en, ó, nei!
Þú sagðir: „Þetta er viðskiptaferð
og við höfum engan tíma til að fara
á skauta"!
(r br
Cmiumi
'PtfL&Wfe i-w
BJARGVÆTTIRNIR
Doc Livingston er kraftlaus vegna blóö-
missis og líka vopnlaus. Hann bíður þes
eins að óvinurinn láti siá sia ...
• Hægri
kfofningur
Sjálfstæðismenn á Akureyri
hafa átt í nokkrum erfileik-
um með framboðslista sinn.
Einstakir frambjóðendur
vilja vera á öðrum stað en
uppstillinganefnd gerir ráð
fyrir og sannast það enn
hve pólitíkin er gegnsýrð af
persónulegu framapoti. í DV
hafa menn verið að tala um
klofnfng meðal sjálfstæðis-
manna á Akureyri og jafnvel
sérframboð í kjölfar þessar-
ar óánægju. Hinn flokkurinn
sem myndar núverandi
meirihluta í bæjarstjórn,
Alþýðuflokkurinn, virðist
líka eiga í vandræðum og
kannski sameina óánægju-
kórar i báðum þessum
flokkum krafta sína í ein-
hvers konar sérframboði.
Þetta brölt hjá meirihluta-
flokkunum er býsna kúnst-
ugt. Ef við lítum til Reykja-
víkur þá virðist meirihluti
borgarstjórnar hafa sitt á
hreinu og standa sterkur
undir væng Davíðs en
minnihlutaflokkarnir eiga
ekkert svar og eru eins og
villuráfandi sauðir. Þessu
eru öfugt farið á Akureyri og
langt frá því að meirihlutinn
hafi sitt á hreinu í Ijósi
nýjustu frétta. Menn hafa
sjálfsagt ýmsar skýringar á
þessu ástandi en við slepp-'
um öllu gaspri hér.
# íslenskir
engla-
kroppar
Sjónvarpsmyndin Engla-
kroppar er landsmönnum í
fersku minni. Fólk kepptist
við að úthúða þessari
smellnu smámynd og það
var engu líkara en að sumir
vildu Friðrik Þór feigan. Nú
hefur hatrið blossað upp að
nýju en að þessu sinni beín-
ist það gegn íslenska hand-
boltalandsliðinu. Fyrir
heimsmeistarakeppnfna
elskuðum við strákana
okkar, ekki síst eftir glæsta
frammistöðu gegn Rúmen-
um í Laugardalshöll. Nú eru
íslendingar orðnir æstir og
vilja helst ganga í skrokk á
þessum sömu strákum.
Með þessu framferði erum
við orðnir eins og bullurnar
í Englakroppum sem horfðu
á knattspyrnuleik í sjón-
varpinu og ætluðu siðan að
lemja leikmennina. Maður,
líttu þér nær! Strákarnir
okkar eru engfr englakropp-
ar, aðeins gamlir, þreyttir og
þjáðir íþróttamenn, þraut-
píndir af sálfræðihernaði
pólska þjálfarans.
1
dagskrá fjölmiðla
h
Sjónvarpið
Föstudagur 9. mars
17.50 Tumi (10).
(Dommel)
18.20 Hvutti.
Þriðji þáttur af fjórum.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Akfeitir elskendur.
(Blubber Lovers.)
Bresk náttúrulífsmynd um þau árlegu
átök sem verða þegar 120 þúsund sæfílar
skríða upp á strönd Kalifomíu; urtumar
til þess að ala afkvæmi, en brimlamir til
þess að berjast.
19.20 Steinaldarmennirnir.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Spurningakeppni framhaldsskól-
anna.
Fjórði þáttur af sjö.
Lið MA og Fjölbrautaskólans við Ármúla
keppa.
21.15 Úlfurinn.
(Wolf.)
22.05 Blóm Faradays.
(Shanghai Surprise.)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1986.
Aðalhlutverk: Modonna, Sean Penn og
Paul Freeman.
Tónlistina í myndinni samdi George Harri-
son. Myndin gerist í Kina á síðari hluta
fjórða áratugarins. Ung kona, trúboði, fær
ævintýramann til liðs við sig til þess að
ræna ópíum til lækninga.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 9. mars
15.25 Fullt tungl.
(Moonstmck.)
Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Danny
Aiello, Julie Bovasso, Feodor Chaliapin
og Olympia Dukakis.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Vaxtarverkir.
(Growing Pains.)
19.19 19.19.
20.30 Landslagið.
Ég fell í stafi.
Flytjandi: Sigrún Eva Ármannsdóttir.
Lag og texti: Hilmar Hlíðberg Gunnars-
son.
20.35 Stórveldaslagur í skák.
20.45 Staður og stund.
Umsjón: Bjarni Hafþór Helgason.
21.20 Villingar.#
(The Wild Life.)
Fjömg unglingamynd um átján ára
dreng, Bill, sem afræður að hleypa heim-
draganum eftit að hafa lokið skóla og
hefja búskap upp á eigin spýtur. Hann
tekur ákvörðun sína mjög alvarlega en
það sama er ekki að segja um vini hans,
sem em í sumarleyfi frá skólanum og ætla
sér að sletta ærlega úr klaufunum. Áður
en langt um líður flytur ærslafenginn vin-
ur Bills inn til hans og þá er skammt að
bíða ævintýranna.
Aðalhlutverk: Christopher Penn, Ilan
Mitchell-Smith, Eric Stoltz, Jenny Wright
og Lea Thompson.
22.55 Stórveldaslagur í skák.
23.25 Löggur.
23.40 Brestir.#
(Shattered Spirits.)
Átakanleg mynd um drykkfelldan heimil-
isföður sem sundrar fjölskyldu sinni.
Aðalhlutverk: Martin Sheen, Melinda
Dillon, Matthew Laborteaux og Lukas
Haas.
Bönnuð börnum.
01.30 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
02.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Föstudagur 9. mars
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
- Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Heimir Pálsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans
Múmínpabba" eftir Tove Jansson.
Lára Magnúsardóttir les (5).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Að hafa áhrif.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá
ísafirði.)
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kíkt út um kýraugað.
Umsjón: Viðar Eggertsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - í heimsókn á vinnu-
staði.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir
Tryggva Emilsson.
Þórarinn Friðjónsson les (13).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 Hvað er dægurmenning?
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Chopin og Pagan-
ini.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Afmælistónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passiusálma.
Ingólfur Möller les 23. sálm.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Föstudagur 9. mars
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Katrín Baldursdóttir.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum. í.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla.
20.30 Gullskífan.
Að þessu sinni „Ancient heart" með Tan-
itu Tikaram.
21.00 Á djasstónleikum.
22.07 Kaldur og klár.
Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja.
3.00 ístoppurinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Blágresið blíða.
6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland.
7.00 Úr smiðjunni.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 9. mars
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 9. mars
17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger-
ast um helgina á Akureyri.
Stjómandi er Axel Axelsson.
Fréttir kl. 18.00.