Dagur


Dagur - 21.03.1990, Qupperneq 8

Dagur - 21.03.1990, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 21. mars 1990 Tvö skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4. (J.M.J. hús- inu). Leigjast samliggjandi eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. gefur Jón M. Jónsson símar 24453 - 27630. Til sölu AEG uppþvottavél. Uppl. í síma 33232. Til sölu heyhleðsluvagn 24m3, Krone árg. ’84. Verö 150.000.- staðgreitt. Uppl. í síma 95-37427 á kvöldin. Símtæki, símsvarar. Panasonic símtæki og símsvarar, Gold Star símsvarar. „Stóri hnappur”, sérhannaöur sími fyrir sjónskerta. Japis, Akureyri, sími 25611. Aðalfundur Náttúrulækninga- felags Akureyrar veröur haldinn í Kjarnalundi fimmtud. 22.mars n.k. kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Vanti ykkur bílfar þá hafið samband í síma 23176 eöa 24855. Stjórnin. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verötilboö. íspan hf. símar 22333 og 22688. Prentum á fermingarservéttur. Meöal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjaröar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauöárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grunar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Mööruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Gengið Gengisskráning nr. 55 20. mars 1990 Kaup Sala Tollg. Dollarl 60,960 61,120 60,620 Sterl.p. 98,740 98,999 102,190 Kan. dollarl 51,694 51,830 50,896 Dönsk kr. 9,4329 9,4576 9,3190 Norskkr. 9,2941 9,3185 9,3004 Sænsk kr. 9,9445 9,9706 9,9117 Fi. mark 15,2343 15,2743 15,2503 Fr. franki 10,6919 10,7200 10,5822 Belg. franki 1,7381 1,7427 1,7190 Sv.franki 40,3896 40,4956 40,7666 Holl. gyllini 32,0884 32,1727 31,7757 V.-þ. mark 36,1512 36,2461 35,8073 ít. lira 0,04889 0,04902 0,04844 Aust. sch. 5,1367 5,1502 5,0834 Port.escudo 0,4072 0,4083 0,4074 Spá. peseti 0,5622 0,5637 0,5570 Jap.yen 0,39649 0,39753 0,40802 írskt pund 96,155 96,408 95,189 SDR20.3. 79,5717 79,7805 79,8184 ECU, evr.m. 73,5879 73,7810 73,2593 Belg.fr. fin 1,7381 1,7427 1,7190 Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúð til leigu nú í vor. Vinsamlegast leggiö inn nafn og síma á afgreiðslu Dags merkt „í vor“. Reglusamur garðyrkjumaður óskar eftir að taka á leigu her- bergi með baði og eldunarað- stöðu eða einstaklingsíbúð frá og með 1. apríl. Vinsamlegast hringið í sima 98- 34341 og spyrjiö um Samson. íbúð óskast! 31 árs karlmaður óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 27337 eftir kl. 18.00. Bráðvantar íbúð! Par með 1 barn óskar eftir rúm- góðri 2ja - 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 27093. Vélsleðar. Til sölu Yamaha 440 árg. 79, ekinn 5400 km. Er í góðu lagi m.a. nýtt belti. Uppi. í síma 24222 á daginn (Leif- ur). Vélsleði til sölu! Til sölu Polaris Indi Trail S.P. árg. ’89. Ekinn 1246 km. Breiðari milli skíða, gróft belti, hiti í höldum, Kar- bit skíði og yfirbreiðsla. Vel með farinn. Uppl. i síma 22840 á daginn og í síma 22716 á kvöldin. Nemandi í 1. bekk M.A. óskareftir aukakennslu í stærðfræði 202 og 212. Upplagtfyrirstærðfræðing í 4. bekk að miðla kunnáttu sinni. Uppl. í síma 22272. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. .okum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Til sölu. Lada Sport árg. '87, 5 gíra og með léttstýri, skemmd eftir umferðar- óhapp. Uppl. í síma 96-61525. Óska eftir Austin Mini. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 96-22461, eftir kl. 17.00. Til sölu Ford Bronco árg. 73. 8 cyl 302, 4ra gíra, 38,5“ dekk, 12“ felgur, læst drif, spil o.fl. Riðlaus og mjög gott útlit. Skipti koma til greina á nýlegum fólksbil. Uppl. í síma 96-41039 eftir kl. 17. Til sölu Lada station árg. ’80. Ekinn 75 þús. km. Þarfnast smáviðgerðar. Skoðaður '90. Nánari uppl. í síma31114. Fjórhjóladrifsbíll til sölu! Mitsubishi Tredia árg. ’87, hvítur. Ekinn 55 þús. km. Uppl. í síma 22055 eftir kl. 18.00. Til sölu Subaru Sedan 4x4. Árg. ’86, ekinn 48 þúsund. Uppl. í síma 52144 eftir kl. 19.00. Til sölu Chevrolet Nova árg. 73. Sæmilegt ástand góð snjódekk. Verð 45.000.- stgr. Uppl. í síma 96-61628 eftir kl. 19.00. Mikið breyttur Scout árg. ’66. Til sölu Scout '66, vél AMC 360, 4ra gira kassi, 1. gír ca 1:6,3, Dana 44 hásingar (Wagoneer) læstur að aftan, hálfslitin 37“ dekk, öflugt gírspil, Pioneer hljómtæki, topp- lúga, Range Rover stólar, mikið klæddur að innan, 4 kastarar. Nýskoðaður. Næsta mæting í skoð- un haust '91. Vegna aldurs þarf ekki að greiða svokallað kílóagjald af þessum bíl eftir 1990. Skipti á 4ra dyra fólksbil. Einnig til sölu AMC 304 vél i pörtum, T98 gírkassi, turbo 400 skipting og Quadratrac (AMC) húdd og grill á Cherokee 74. BMW 2002 rallýbíll m/öllu fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 26120 á daginn og 27825 kvöld og helgar, Þórður. Leikfélag Öngulsstaðahrepps Ungmennafélagið Árroðinn DagbóKin hans Dadda höfundur: 5ue Townsend Þýðandi: Ragnar Þorsteinsson Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson Næstu sýningar fimmtud. 22. mars kl. 21.00 laugard. 24. mars kl. 21.00 Miðapantanir í síma 24936. Þjófafæla! í bílinn, bátinn, hótelherbergið eða hvar sem er. Engar tengingar. Verð aðeins kr. 6600. Japis, Akureyri, sími 25611. Óska eftir að kaupa Brio eða Símó kerru. Uppl. i síma 24687. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní. Veiðileyfi fást frá og með 25. mars hjá Margréti sími 96-52284. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. fUfí Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 (Jón) 27492 og bíla- sími 985-27893. I.O.O.F. 2=1712381/2^9.0 KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. ' Aðalfundur KFUM verð- ur haldinn fimmtudaginn 29. mars kl. 20.00 í Sunnuhlíð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Akureyrarprestakall: Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju í kvöld (miðvikudagskvöld) sungið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 16. sálmur 1-2 og 13- 14, 17. sálmur 21-27, 19. sálmur 18- 21 og 25, 14. Einnig er flutt fögur lítanía. Sóknarfólk er eindregið hvatt til þess að sækja þessar helgu stundir. B.S. Gjöf í söfnunina fyrir Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju kr. 5000.- frá Jónínu Hclgadóttur. Gjöf til Strandarkirkju kr. 50.000,- frá K.R. Gefendum eru færðar bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Glerárkirkja. Fyrirbænastund miðvikud. 21. mars kl. 18.00. Pétur Þórarinsson. Félag aldraðra. Félagsvist. Spilað verður í Húsi ald- raðra 22. mars 1990 kl. 20.30. Aðgangur 200.- kr. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Fjölmennið stundvíslega. Spilanefndin. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiöslu F.S.A. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búöinni Akur. Bókabúð Jónasar. Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöð- inni. Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirðj: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdótt- ur Hagamél. Súninn á skrifstofunni er 27077. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skar.ðshlíð 16 a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langhoiti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð, versluninni Bókval, í Glerárkirkju hjá húsverði, Blómahúsinu Glerár- götu, Bókabúð Jónasar og Blóma- búðinni Akri Kaupangi. & Hetfampnni 1 Ivul&ll 111# 11B1 ■ Látumekki akaáokkur n skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Stofnað 5 nóv 1928 P O Box 348 - 602Akureyri

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.