Dagur - 23.03.1990, Page 9
Föstudagur 23. mars 1990 - DAGUR - 9
Ljóðalestur.
Mjallhvít og dvergarnir sjö.
Vonda stjúpan.
Barnakór flutti atriði úr söngleiknuin Líf og friður.
Frostrósirnar gerðu mikla lukku. Þær höfðu æft undir leiðsögn kennara
síns, Sicrúnar Snædal.
Kjörbúð KEA
Byggðavegi 98
Vörukynning
föstudag frá kl. 15.00-19.00.
Kynnum frosið grænmeti
frá HVERDAG
Kynningarverð
Rósinkál 1 kg 110 kr.
Gulrætur 1 kg 110 kr.
Maiskorn 1 kg 286 kr.
Maisblanda 1 kg 141 kr.
Jarðarber 800 g 284 kr.
Grænar baunir 1 kg 169 kr.
Tilvalið í fermingarveisluna
TILBOÐ
Mix 8 1/2 I 450 kr.
Pilsner í gl. 45 kr.
ekkl
ÍL/L'i
Pepsí 11/21 141 kr.
Pepsí 2 I 158 kr.
He'tn'^end,rjar’
V/SA
3
Opið alla daga til kl. 20.00,
ITka sunnudaga
KJORBUÐ KEA
BYGGÐAVEGI 98
Bókaklúbbur AB:
Aðventa
- eftir Gunnar
Gunnarsson
Fyrsta bók ársins 1990 í Bóka-
klúbbi Almenna bókafélagsins
var Aðventa eftir Gunnar/;
Gunnarsson. Á síðasta ári voru
eitt hundrað ár liðin frá fæðingu
Gunnars og minntist Almenna
bókafélagið þess með því að
ljúka nýrri heildarútgáfu verka
hans. Einnig þótti vel við hæfi að
hefja árið 1990 með því að gefa
út i Bókklúbbi AB bókmennta-
perluna Aðventu eftir Gunnar
með formála eftir Svein Skorra
Höskuldsson sem nefnist: Frá
skriðuklaustri til Viðeyjarklaust-
urs. Ritgerð Sveins Skorra er lík-
lega ein hin gleggsta sem birst
hefur til þessa um ævi og störf
Gunnars.
Aðventa er sú af bókum Gunn-
ars sem víðast hefur farið um
heiminn og hefur verið dreift í
risastórum upplögum. Hina
alþjóðlegu skírskotun sína fær
sagan að öllum líkindum að
miklu leyti frá Benedikt, aðal-
persónu sögunnar. Eitthvað í fari
hans hrærir við hjörtum og knýr
til umhugsunar. Hann er töfra-
maður, ekki vegna útlits eða
framkomu, heldur vegna þess
lífsviðhorfs og hlutverks sem
hann hefur kosið sér og fullkom-
innar trúmennsku við það. Hann
er hinn góði hirðir í bókstaflegri
merkingu.
L* LiL____
iémm
Gkárqata 32 - Sími %-252JoZ (oður Rafoáa)
AiáxáfánMax • Aíárá betramð • Nú verður^oð í^t
Gomlfl krónon ífiúíu verðijM • (jííastœði 6iávÍ£Í ftúsicí
Feíag ísimska fóbltgefená
Ojmwtt í (kjpstok) E12
ojnð ak ágajrá fl 12-19 (einmg Imqarl otj simnuí,)