Dagur - 23.03.1990, Síða 10
•>e*
i«
10 - DAGUR - Föstudagur 23. mars 1990
V-
myndosögur dogs
ÁRLANP
. áfram Guðmundur
minn ... þú varst að segja
mér frá kynlífserfiðleikum
ykkar hjón
r ~
Sko læknir... eins og ég
sagði... ég læt Ijúfa tón-
list... minnka Ijósin ... og
. ogþá, búmmlHvað
- gerist það.
alltaf sama sag-
an!... og eyði-
leggur fyrir okku/
kvöldið!
gerist?.
Missir hún
áhugann?
Dettur hún
úr stuði?i
ANDRÉS ÖND
aðferð svo ég sofni ekki við vinnuna.
HERSIR
Þetta er heimskulegt! Ég gæti náð mér í slæmt
kvef! Og til hvers?
BJARGVÆTTIRNIR
Yfirgefin náma, ha? Og þú segir aö
þeir haldi stelpu fanginni þar?..
töpuðum af þeirrn^-----
ngar áhyggjur félagi. Be>
ttil
Á meðan... ~fÞetta er Þitl síðasta tæki-
-7-- ■“færi Arlene. Ertu reiðubúin
Ji! að falla frá öllum kærum gegn mér og
Og svíkja systur “verksmiðjunni?...
mína sem þið myrtuð?... Aldrei.
&0jK Vív
■ -v
ú.'-~ • • ■.I
| ©1987 Kmg Fealures Syndicale Inc World rights reserved |
Þau heyra bifreiðir nálgast...
rEins og þú vilt... CSi--------
Drengirnir mínir eruí ^erra Levine.
að koma með trukk-l færum Þer
íinnv./^_^«^^^qi9jöf... Lindu
0 \ ^ Fawce}t.3
Á*
fe'*
. '5? I
I6/&4SS/-
R=P=LTTO
5-5
# Gleymdist
að auglýsa?
Vetraríþróttahátið ÍSÍ verð-
ur sett á Akureyri 1 dag. í
fjölmiðlum á Norðurlandi
hefur talsvert verið fjallað
um þessa hátíð enda full
ástæða til þar sem hér er á
ferðinni viðamikll og fjöl-
breytt dagskrá. Sú spurning
hefur hins vegar vaknað á
síðustu dögum hvort það sé
virkilega svo að þessi hátíð
eigi að vera einskorðuð við
Akureyringa og Norðlend-
inga. S&S hafðí spurnir á
dögunum af Akureyringi
sem staddur var í Reykjavík
og í hópi fólks þar í borg
hafði hann orð á þessum
stórviðburði á Akureyri. Og
hver urðu viðbrögð fólks?
„Ha, vetrar-hvað segirðu?
Nú, á Akureyri. Já, já, er
þetta næsta vetur? Ha, hvað
segirðu. Byrjar um næstu
helgi??“ Þessi viðbrögð
segja allt sem segja þarf.
Hvers vegna hefur ISÍ ekki
séð ástæðu til að auglýsa
þessa hátíð rækilega upp á
t.d. sjónvarps og útvarps-
stöðvunum? Full ástæða er
jú til. Eða er ekki markmiðið
með þessari vetrar- og
sumarhátíð ÍSÍ að kynna,
öflugt og fjölbreytt starf
ÍSÍ?
# Höfuðborg
vetrar-
íþróttanna
„Á Akureyri, höfuðborg
vetraríþróttanna á íslandi,
er nú mikill snjór og frábær-
ar aðstæður til móta- og
sýningarhalds. Þetta hefur
ekki lítið að segja í dag þar
sem flestir skíðastaðir í Evr-
ópu hafa hrjáðst af snjó-
leysi,“ segir Sveinn Björns-
son, forseti ÍSÍ, í fréttabréfi
vetraríþróttanefndar ÍSÍ,
sem gefið var út fyrr í mán-
uðinum. Akureyringar eru
vissulega stoltir af því aö
teljast eiga „höfuðborg
vetraríþróttanna á íslandi"
og að sjálfsögðu ættu þeir
sem hyggja á skíðaferðir til
útlanda að hyggja fyrst að
þeim kosti að fara tll Akur-
eyrar. En þetta fólk er í
meirihluta búsett á öðrum
svæðum landsins en Norð-
urlandi. Til þessa fólks þarf
að ná, en það er of seint að
ætla að ná til þessa fólks
þegar vetraríþróttahátíðin
- er hafin.
dogskrá fjölmiðlo
Sjónvarpið
Föstudagur 23. mars
17.50 Tumi (12).
18.20 Hvutti (5).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Allt um golf.
(Dorf on Golf).
Bandarískur þáttur.
„Golfkennsla" í gamansömum dúr.
19.25 Steinaldarmennirnir.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Spurningakeppni framhaldsskól-
anna.
Sjötti þáttur af sjö.
21.15 Úlfurinn.
(Wolf.)
22.05 Drengurinn við flóann.
(The Bay Boy.)
Kanadísk/frönsk bíómynd frá árinu 1984.
Aðalhlutverk Liv Ullmann, Kiefer Suther-
land og Peter Donat.
Sextán ára kórdrengur ihugar að gerast
prestur en þá verða þáttaskil í lífi hans.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 23. mars
15.25 Taflið.
(Die Grunstein-Variante.)
Myndin fjallar um þrjá fanga, alla af ólík-
um toga og uppruna. Til þess að drepa
tímann gera þeir taflmenn úr brauði og
fara að tefla. Einn þeirra þremenninga
býr yfir mjög miklum skákhæfileikum.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Lassý.
Eitt af vinsælla sjónvarps- og kvikmynda-
efni fyrir börn fyrr og síðar eru hin sígildu
ævintýri um hundinn Lassý sem verða á
dagskrá næstkomandi föstudaga.
Aðalhlutverk: Lassie, Dee Wallace Stone,
Christopher Stone, Will Nipper og Wendy
Cox.
19.19 19.19.
20.30 Líf í tuskunum.
(Rags to Riches.)
21.20 Landslagið - Úrslitin ráðast.
23.20 Nánar auglýst síðar.
23.45 Sámsbær.#
(Peyton Place.)
Skyggnst er inn 1 líf nokkurra fjölskyldna í
litlum bæ en helstu persónurnar eru búð-
areigandi, sem er bitur vegna ástarsam-
bands sem hún átti í en ávöxtur þess varð
hin óskilgetna dóttir hennar. Búðareig-
andinn fellir hug til skólastjórans á staðn-
um og á erfitt með að útiloka þá tilfinn-
ingu. Þá kemur við sögu í myndinni kona,
sem hin óskilgetna dóttir búðareigand-
ans hefur miklar mætur á, og stúlka sem
er nauðgað af stjúpföður sínum sem hún
myrðir, en réttarhöldin yfir henni verða til
þess að færa bæjarbúa nær hver öðrum.
Aðalhlutverk: Lana Tumer, Arthur
Kennedy, Hope Lange, Lee Philips og
Lloyd Nolan.
02.15 í ljósaskiptunum.
(Twilight Zone.)
02.45 Dagskrárlok.
Rás 1
Föstudagur 23. mars
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
- Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Bergljót Kristjánsdóttir talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans
Múmínpabba" eftir Tove Jansson.
Lára Magnúsardóttir les (15).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Að hafa áhrif.
Umsjón: Jóhann Hauksson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kíkt út um kýraugað.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - í heimsókn á vinnu-
staði.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir
Tryggva Emilsson.
Þórarinn Friðjónsson les (23).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 íslensk þjóðmenning - Uppruni
íslendinga.
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Hljómplöturabb.
21.00 Kvöldvaka.
a. EinmánaðarspjalL
Árni Björnsson þjóðháttafræðingur tek-
inn tali.
b. Tónlist eftir Gylfa Þ. Gíslason við
ljóð Tómasar Guðmundssonar.
Róbert Arnfinnsson syngur með hljóm-
sveit undir stjórn Jóns Sigurðssonar.
c. Ritgerðasamkeppni Ríkisútvarpsins
1962: „Hverf er haustgríma" eftir Ragn-
heiði Jónsdóttur.
Höfundur flytur.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun-
dagsins,
22.20 Lestur Passíusálma.
Ingólfur Möller les 34. sálm.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldskuggar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur aö utan.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Föstudagur 23. mars
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Katrín Baldursdóttir.
- Kaffispjail og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla.
20.30 Gullskífan.
Að þessu sinni: „Irish heartbeat" með
The Chieftains og Van Morrison.
21.00 Á djasstónleikum.
22.07 Kaldur og klár.
Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja.
3.00 ístoppurinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Blágresið blíða.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland.
7.00 Úr smiðjunni.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 23. mars
8.10-8.30 Svæðisutvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 23. mars
17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger-
ast um helgina á Akureyri.
Stjórnandi er Axel Axelsson.
Fróttir kl. 18.00.