Dagur - 23.03.1990, Page 12

Dagur - 23.03.1990, Page 12
12 - DAGUR - Föstudagur 23. mars 1990 Til sölu dekk undir Range- eða Land-Rover 32x11 y2“ á White Spoke felgum. Uppl. í síma 22862. Til sölu ísskápur af Snowcap 280 DL gerð. Uppl. í síma 27734. Kristín. Til sölu Britax barnabílstóll. Uppl. I síma 27832 eftir kl. 17.00. Leðurjakki. Svartur vatteraður leðurjakki herra, ca no 52, sem nýr, er til sölu. Uppl. [ síma 43904. Símtæki, símsvarar. Panasonic símtæki og símsvarar, Gold Star símsvarar. „Stóri hnappur", sérhannaður sími fyrir sjónskerta. Japis, Akureyri, sími 25611. Óska eftir að kaupa mykjudreif- ara (tank) allt að 4000 I, má þarfn- ast talsverðar lagfæringar. Uppl. [ síma 26837 (Kristján). Ég er að leita að ömmu (á öllum aldri) fyrir lítinn dreng. Vilt þú verða amma mín á daginn þegar mamma mín er í vinnunni? Ef svo er þá er mamma mín með síma 21285. Heyrumst! Þjófafæla! í bílinn, bátinn, hótelherbergið eða hvar sem er. Engar tengingar. Verð aðeins kr. 6600. Japis, Akureyri, sími 25611. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtækl og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 57 22. mars 1990 Kaup Sala Tollg. Dollarl 61,520 61,680 60,620 Sterl.p. 98,309 98,565 102,190 Kan. dollari 52,142 52,278 50,896 Dönsk kr. 9,4031 9,4276 9,3190 Norskkr. 9,2874 9,3116 9,3004 .Sænskkr. 9,9499 9,9757 9,9117 Fi.mark 15,2221 15,2617 15,2503 Fr.franki 10,6657 10,6935 10,5822 Belg.franki 1,7352 1,7397 1,7190 Sv. franki 40,4910 40,5963 40,7666 Holl. gyllini 31,9427 32,0258 31,7757 V.-þ. mark 35,9524 36,0459 35,8073 it. líra 0,04882 0,04895 0,04844 Aust. sch. 5,1115 5,1248 5,0834 Port. escudo 0,4067 0,4078 0,4074 Spá. peseti 0,5634 0,5649 0,5570 Jap.yen 0,39690 0,39794 0,40802 irsktpund 95,956 96,205 95,189 SDR22.3. 79,6684 79,8756 79,8184 ECU, evr.m. 73,3811 73,5719 73,2593 Belg.fr. fin 1,7352 1,7397 1,7190 Ibúð til leigu í Innbænum. Laus 1. apríl. Á sama stað til sölu dekk undir Range- eða Land-Rover 32x11 y2“ á White Spoke felgum. Einnig ísskápur Atlas King hæð 1.20. Uppl. í síma 22862. Til leigu tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Reglusemi og skilvísar greiðslur skilyrði. Uppl. í síma 27516 eftir kl, 19.00. Kaupum bækur. Kaupum bækur og tökum í umboðssölu heil söfn og dánarbú. Gömul íslensk myndverk og póstkort. Fróði fornbókaverslun, Kaupangsstræti 19, 602 Akureyri. Sími 26345. Opið frá kl. 14.00-18.00. Bílasalan Dalsbraut. Okkur vantar allar tegundir bila skrá. Stærsti innisalur á Norðurlandi. Ekkert innigjald. Símar 11300, 11301 og 11302. Bílasalan Dalsbraut. (Portið). Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúð til leigu nú í vor. Vinsamlegast leggið inn nafn og síma á afgreiðslu Dags merkt „í vor“. Herbergi óskast! 23 ára sjúkraliðanemi utan af landi óskar eftir rúmgóðu herbergi til leigu frá 15. maí. Húshjálp kemur til greina. Reyki ekki. Uppl. í síma 27028. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Til sölu Subaru Zedan, árg. ’86. Ekinn 47 þús. km. Uppl. í síma 27121. Fjórhjóladrifsbíll til sölu! Mitsubishi Tredia árg. '87, hvítur. Ekinn 55 þús. km. Uppl. í síma 22055 eftir kl. 18.00. Framleiðum vandaðar einingar í sumarhús og fleira. Gerum föst verðtilboð. Daltré hf. Sími 96-61199 frá kl. 16.00-18.00. Heimasímar 96-61133 og 96- 61607 á kvöldin. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní. Veiðileyfi fást frá og með 25. mars hjá Margréti sími 96-52284. Vélsleðar: Polaris Indy 650, árg. 1989, ekinn 1.500 mílur. Polaris Indy 500, árg. 1990, ekinn 1.000 mílur. Polaris Indy 400, árg. 1988, ekinn 3.000 mílur. Artic Cat El Tigre EXT, árg. 1989, ekinn 1.500 mílur. Artic Cat Wildcat, árg. 1989, ekinn 2.000 mílur. Artic Cat Cheetah, árg. 1988, ekinn 1.600 mílur. Artic Cat Prowler, árg. 1990, ekinn 200 mílur. Yamaha Exciter, árg. 1990, ekinn 1.200 km. Yamaha Phazer, árg. 1988, ekinn 5.600 km. Ski-Doo Formula MX, árg. 1985, ekinn 4.600 mílur. Bflasalan Bílaval. Strandgötu 53, sími 21705. Til sölu: Yamaha V Max árg. '83 ailur upp- gerður með nýtt belti, vél o.fl., Yamaha Exciter árg. '87, ’88 , '90 og Indy 500 SP árg. ’90, góðir sleðar. Einnig á sama stað til sölu MMC Galant árg. '87, ekinn 28 þús. km. Uppl. í síma 24758. „Sveita- sjnfónía' Áív. .1 Sýningar að Melum, Hörgardal, laugardaginn 24. mars kl. 21.00, sunnudaginn 25. mars kl. 21.00. Miðapantanir í síma 26786 eftir kl. 16.00. Leikstjóri Guðrún Þ. Stephensen Höfundur Ragnar Arnalds. Leikdeild U.M.F. Skriðulirepps. Húsmunamiðiunin auglýsir: Kæliskápar. AEG þvottavél. Hillusamstæöa, 3 einingar og 2 ein- ingar. Hansahillur uppistöður og skápar. Stakir borðstofustólar. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Fjórir stakir stólar. Egglaga eldhús- borðplata, þykk. Stórt tölvu- skrifborð, einnig skrifborð, venjuleg. Hljómborðsskemmtari og svefnsóf- ar, eins manns rúm með náttborði. Ótal margt fleira. Hef kaupanda af leðursófasetti 3-2- 1 eða hornsófa úr leðri. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 (Jón) 27492 og bíla- sími 985-27893. Prentum á fermingarserviettur m.a. með myndum af Akureyrar- kirkju, Glerárkirkju, Dalvíkurkirkju, Ólafsfjarðarkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Húsavíkurkirkju o.fl. Opið mánud. - fimmtud. frá kl. 16.00-22.00, föstud frá kl. 13.00- 22.00 og einnig um helgar. Sérviettur fyrirliggjandi. Hlíðaprent, Höfðahlfð 8, sími 96-21456. Jörð til sölu! Jörðin Engimýri ( Öxnadal er til sölu. Bústofn: Sauðfé og vélar geta fylgt. Fullvirðisréttur í sauðfé 370 ærgildi. Uppl. veittar í síma 96-27138 og 96-26838. Nýtt á söluskrá: AÐALSTRÆTI: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi 105 fm. Sérinngangur. HEIÐARLUNDUR: Mjög faliegt og sérstakt rað- hús á tveimur hæðum ásamt garðstofu ca. 160 fm. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. FASTÐGNA&fJ skipasalaSSZ NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Snjómokstur. Önnumst allan almennan snjó- mokstur. Fljót og góð þjónusta. Seifur hf. Uppl. í síma 985-21447, Stefán Þengilsson, síma 985-31547, Kristján, sími 96-24913, Seifur h.f.- verkstæði, sími 27910 (Stefán Þengilsson). Skilaboð eftir kl. 16.00 í Videover SÍmi 26866. □ HULD 59903267 VI 2. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund í Zíon laugard. 24. mars kl. 15. Séra Guðmundur Guðmundsson, sem er á förum til starfa í Eþíópiu sfðar á árinu verður gestur á fundin- um. Konur fjölmennið biðjum hon- um blessunar Guðs í erfiðu starfi. Allar konur hjartanlega velkomnar. Akureyrardeild sjúkra- liða félags íslands. Sjúkraliðar og nemar! __ Almennur félagsfundur verður í kennslustofu F.S.A. föstu- daginn 23. mars kl. 14.00. Efni: Trúnaðarmenn kynna starf sjúkra- liða hver á sínum vinnustað. Stjórnin. Glerárkirkja. Barnasamkoma sunnud. kl. 11.00. Góður gestur kemur í heimsókn. Tónleikar kirkjukórs og hljómsveit- ar kl. 17.00. Vönduð söngskrá, þrír einsöngvarar. Stjórnandi er Jóhann Baldvinsson. Allur ágóði tónleikanna rennur til kjrkjubyggingarinnar. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskólinn vcrður n.k. sunnudag kl. 11. f.h. Öll börn velkomin. Takið vini ykkar og félaga með. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Séra Heimir Steinsson, formaður Kristinna trúfélaga, predikar. Fulltrúar annarra safnaða taka þátt í athöfninni. Sálntar: 43-288-267-531. Þ.H. Aðalfundur Bræðrafélagsins verður í Safnaðarheimilinu eftir guðsþjón- ustu. Nýir félagar alltaf velkomnir. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð sama dag kl. 4 e.h. B.S. Fundur verður hjá Æskulýðsfélag- inu n.k. sunnudag kl. 5 e.h. í Safn- aðarheintilinu. Sóknarprestarnir. Möðru vallaprestakall. Guðsþjónusta verður í Skjaldarvík n.k. sunnud. 25. mars kl. 16.00. Sóknarprestur. Tekið eftir! Verðum með heitar vöfflur. kakó og kaffi í Zontahúsi, laugardaginn 24. mars og sunnudaginn 25. ntars milli kl. 14.00 og 17.00. Verð kr. 300.- á mann. Zontakonur. Takið eftir 23. Flóamarkaður Flóamarkaður verður föstud. mars kl. 10-12 og 14-17. Hjálpræðisherinn, Hvnnnavöllum 10.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.