Dagur - 23.03.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 23.03.1990, Blaðsíða 13
Föstudagur 23. mars 1990 - DAGUR - 13 Hálfur milljarður í súgirni - Hættum aftanákeyrslum! Bifreiðatryggingafélögin og Urn- ferðarráð hafa ákveðið að standa fyrir „herferö" gegn aftaná- keyrslum í umferðinni. Kynn- ingarstarfið fer m.a. fram í kvik- myndahúsum, sjónvarpi og út- varpi og auk þess verða auglýs- ingar á strætisvögnum til árétt- ingar. Stefnt er að því að fylgjast með og mæla árangur af starfinu. Rúmlega 20% allra umferðar- óhappa hér á landi eru aftaná- keyrslur. Áætlað er að kostnaður við þau sé um hálfur milljaröur króna á ári. Gigtarsjúkl- ingar mótmæla Gigtarfélag Islands hefur gert eftirfarandi samþykkt: „Almennur fundur í Gigtarfé- lagi íslands haldinn þ. 20/2 1990 í Ármúla 5 mótmælir harðlega aðför heilbrigðisráðherra að gigt- sjúkum með breytingu á reglu- gerð um greiðsluþátttöku sjúkra- tryggðra í læknishjálp o.fl., sem hefur í för með sér 100% hækkun á greiðslum gigtsjúkra fyrir sér- fræðilæknisþjónustu. Fundurinn krefst þess að þeir gigtarsjúklingar, sem nauðsyn- lega þurfa á sérfræðiþjónustu að halda, sitji við sama borð og aðrir og verði ekki gert að greiða neitt fyrir sérfræðilæknishjálp við sjúkdómi sínum.“ í frétt frá Gigtarfélaginu segir KFUM og KFUK, ,/t, Sunnuhlíð. ' Sunnudagur 25. mars: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður séra Guðmund- ur Guðmundsson, starfsmaður Kristniboðssambandsins. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. W'" ' SJÓNARH ÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Hafnarstræti 63. Laugardagur 24. niars.: Laugar- dagsfundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30 á Sjónarhæð. Unglingafundur sama dag kl. 20.00. Sunnudagur 25 niars.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.00. Komið og hlustið á Guðs orð. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTASUntlUmHJAn ^mmshlíð Föstud. 23. mars kl. 20.00, barna- fundur fyrir 7-10 ára. Og kl. 22.00, baráttubæn. Laugard. 24. mars kl. 20.30, ung- lingafundur. Allt ungt fólk frá 14 ára aldri velkomið. Sunnud. 25. mars kl. 11.00, sunnu- dagaskóli, öll börn velkomin. Sania dag kl. 16.00, almenn sam- koma. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samskot tekin til kristniboðsins. Allir eru hjartanlega velkoninir. Þriöjud. 27. mars kl. 20.00, æskulýðsfundur fyrir 10-14 ára. Allt æskufólk velkomið. Hjálpræðisherinn, Hvannavullum 10. )Fustudaginn kl. 17.30, opið hús. Kl. 20.30, æskulýður. Sunnudaginn kl. 11.00, helgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 16.30, bæn, Kl. 17.00, fjölskyldusamkoma. Yngriliðsmennirnir taka þátt. Mánudaginn kl. 16.00, heimilissam- bandið. Þriöjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. m.a.: „Fundarmönnum þótti sjúkl- ingagjaldið óréttlátt. Það bitnar á þeim sem síst skyldi. Sjúklingar, sem geta leitað til heimilislækna sinna þurfa ekkert að greiða, en sjúklingar með illvíga liðagigt og bandvefssjúkdóma, sem verða að vera í meðferð og eftirliti hjá gigtarlæknum, þurfa að greiða helmingi meira en áður. 80% sjúklinga í göngudeild gigtsjúkra á Landspítla og á stof- um gigtlækna þurfa að koma reglulega til læknis. 10% þeirra fá örorkubætur og 20% eru elli- lífeyrisþegar og þurfa því ekki að greiða meira en 3000 krónur á ári. 70% sjúklinganna þurfa að greiða fullt gjald a.m.k. 1200 krónur fyrir hverja komu til læknis og á rannsóknarstofu. Það ntá reikna með því að flestir þess- ara sjúklinga verði að greiða a.m.k. 15000 krónur á ári í þenn- an sjúklingaskatt. Það er órétt- látt.“ Yfir 20% allra meiðsla í umferðarslysum má rekja til aft- anákeyrslna. Þar er svokallaður „hálshnykkur" mjög algengur. Oft leiða þessi slys til örorku og algengt er að fólk sé frá vinnu svo mánuðum skipti vegna þcirra. Algengasta orsök óhappa af þessu tagi er að ekki er haft nóg bil á milli bíla. Sá ökumaður sem gætir þess að hafa nægilegt bil í næsta bíl á síður á hættu að aka á hann - svo einfalt er það nú. Þá skiptir einnig miklu máli að vera með hugann við aksturinn. Það er nefnilega fullt starf að aka bíl - ekki aukavinna. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum, á neðangreindum tíma: Fjölnisgata 4 b, n-hl., Akureyri, þingl. eigandi Sigurður Ákason, miðvikud. 28. mars ’90, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Fjárheimtan hf., Gunnar Sólnes hrl. og Bæjarsjóður Akureyrar. Fjölnisgata 4 b, O-hl., Akureyri, þingl. eigandi Sigurður Ákason, miðvikud. 28. mars '90, kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Akureyrar og Gunnar Sólnes hrl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. Nýtt og notað Opnum laugardaginn 24. mars kl. 13.00 nýja myndbandaleigu á sama stað og Nýtt og notað 1.500 spólur í leigu -150 kr. sólarhringurinn - 300 kr. 3 spólur. Vantar á söluskrá litla ísskápa, frystikistur, ritvélar, hljómflutningstæki, eldhússtóla, borðstofustóla og margt íleira. Á söluskrá eru: Videoupptökuvélar, geislaspilarar, bækur, hljómplötur, myndir, kallkerfi, myndavél, tölva BBL, kassagítar, rafm.gítar, rafm.orgel og margt, margt fleira. Mark S/Hlólabraut 11, sími 26171. ái Ástkær faðir okkar, GUÐMUNDUR KRISTJÁNSSON, Grundargötu 5, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 23. mars kl. 13.30. Börn hins látna. Innilegt þakklæti færum við öllum þeim er sendu minningar- gjafir og blóm og sýndu okkur hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, HREFNU JÚLÍUSDÓTTUR, Bjarkarbraut 1, Dalvík. Sérstakar þakkir fær starfsfólk á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fyrir einstaka alúð og umhyggju. Guð blessi ykkur öll. Jónas Hallgrímsson, Nanna Jónasdóttir, Jónatan Sveinsson, Halla S. Jónasdóttir, Anton Angantýsson, Júlíus Jónasson, Mjöll Hólm og barnabörn. Glæsibæjarhreppur Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram eiga að fara þann 26. maí 1990 liggur frammi á Síla- stöðum frá 25. mars til og með 22. apríl 1990. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist til sveitarstjórnar Glæsibæjarhrepps eigi síðar en 11. maí 1990. Sílastöðum 21. mars 1990. Oddviti. Öngulsstaðarhreppur Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga í Önguls- staðarhreppi þann 26. maí 1990 liggur frammi á skrifstofunni á Syðra-Laugalandi frá 25. mars 1990 til og með 22. apríl 1990. Kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist til sveitarstjórnar Öngulsstaðarhrepps eigi síðar en 11. maí 1990. Öngulsstöðum, 21. mars 1990. Oddviti. /--------------------------------------->. Leikfélag Húsavíkur sýuir Land míns foðiu- eftlr lýjartaii Ragnarsson. Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. 4. sýning föstud. 23. mars kl. 20.30. 5. sýning laugardag 24. mars. kl. 16.00. 6. sýning mánud. 26. mars ltl. 20.30. 7. sýning miðvikud. 28. mars ltl. 20.30. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn, sími 41129. Iveikfélag Iliisavíkur. V_____________T_________________________/ Nauðungaruppboð Laugardaginn 31. mars 1990 verður haldið nauð- ungaruppboð á lausafé og hefst það við lögreglu- stöðina v/Þórunnarstræti á Akureyri kl. 14.00. Selt verður, væntanlega, að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, skiptaréttar Akureyrar og ýmissa lög- manna, lausafé, sem hér greinir: Bifreiðar: A-820, A-1314, A-1838, A-2014, A-2133, A-2202, A-2852, A-2887, A-3746, A-3982, A-4103, A-4446, A-4595, A-4956, A-5403, A-5450, A-5619, A-6051, A-6061, A-6150, A-6226, A-6405, A-6506, A-7378, A-8061, A-8461, A-8663, A-8854, A-9238, A-9307, A-9417, A-9540, A-9614, A-9615, A-9713, A-9937, A-9957, A-10079, A-10115, A-10399, A-10596, A-10611, A-10624, A-10637, A-10877, A-10919, A-11257, A-11374, A-11397, A-11542, A-11599, A-11697, A-11748, A-11839, A-11916, A-11964, A-12008, A-12266, A-12270, A-12309, A-12389, A-12435, A-12479, A-12589, A-12596, A-12620, A-12719, A-12779, A-12791, A-12841, A-12845, A-12866, A-13063, A-13112, A-13120, A-13157, A-13158, A-13203, B-580, B-699, E-727, E-2946, F-243, F-663, F-705, F-974, G-221, G-18890, G-22258, G-23333, G-25517, H-1541, í-3204, N-234, N-283, N-570, Ó-387, R-19010, R-27112, R-46698, R-48255, R-63684, S-1655, S-2679, U-2562, Y-10115, Y-17078, Þ-1240, Þ-2521, Þ-3110, Þ-3357, Þ-4408, Ö-5008, Ö-10489, EU-151, GF-770, LG-472, JJ-079, OA-246, ÞB-227. Ýmislegt lausafé, m.a.: Sjónvörp, myndbandstæki, myndlykill, hljómflutningstæki, sófasett, hillusamstæöur, ísskápar, frystikistur, þvottavélar og tauþurrkari. Dráttarvélar af geröunum Zetor og Massey Ferguson, kerra At-41, 11 stk. löndunarspil af gerðinni Partek, tré- smíðavél Sicma, Kathrein sjónvarpsmagnari og tíönibreyt- ir, tvöfaldur gólfheftari af geröinni Nogel Maltinak, Mercury pappírsborvél, hraöfrystiskápur ásamt stýribúnaði. Einnig ótollafgreiddur varningur, óskilamunir o.fl. Ávísanir eru ekki teknar gildar sem greiösla, nema meö samþykki uppboöshaldara. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Uppboösskilmálar eru til sýnis hjá uppboðshaldara. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 21. mars 1990. Arnar Sigfússon, fulltrúi.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.