Dagur - 23.03.1990, Page 14

Dagur - 23.03.1990, Page 14
14 - DAGUR - Föstudagur 23. mars 1990 Landsmenn geta heiðrað Vigdísi Finnboga- dóttur forseta á sextugsafmœli hennar 15. apríl nœstkomandi með því að setja nafn sitt á heillaóskalista í glœsilegri bók, sem gefin er út henni til heiðurs á afmœlisdag- inn, og gerast um leið áskrifendur að bók- inni. Margir virtustu rithöfundar, skáld og fræðimenn þjóðarinnar rita í bókina sem hlotið hefur nafnið YRKfA. Að osk forsetans verður öllum ágóða af út gáfunni varið til að stofna sjóð með sama nafni handa íslenskri œsku til að hún rœkti land sitt. Með þátttökunni gefst hvetjum og einum íslendingi kostur á að fœra forseta íslands ómetanlega og ógleymanlega afmœlisgjöf landinu og ceskunni til heilla. Sendur verður bœkl- ingur um YRKfU og hlutverk sjóðsins inn á hvert heimili í landinu ásamt svarseðli sem setja má ófrímerktan í póst. Þeir sem vilja fá nafn sitt á heillaóskalista YRKflJ geta hringt í síma 28555. jfl yRKJA SJODUR KSKUNHAR TIL RKKTUMAR LANÐSINS endum forseta íslands Vigdísi Finnbogadóttur ógleymanlega afmælisgjöf æskunni og landinu til heilla ÍSIENSKA AUGltSINGASTOFAN Hf.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.