Dagur - 05.05.1990, Side 3

Dagur - 05.05.1990, Side 3
frétfir Laugardagur 5. maí 1990 - DAGUR - 3 í i i i > r------------------- Breytingar á Ráðhústorgi: FjTsti áfangi í sumar endist. Áætlaður kostnaður vcgna lagfíeringa á Ráðhústorgi cru 40-50 milljónir. Um fram- kvæmdir í Skátagili cr allt óráðið. „Þctta cr stórt og mikið vcrkcfni vegna bygginga, stíga og tröppu- gerðar og ckki á dagskrá nú," sagði Guðmundur að lokum. Er rætt var við Árna Stcinar. garðyrkjustjóra Akurcyrarbæjar, kom fram að vorverkin cru a fullu og miklar væntingar um gott og gróðursælt sumar. Aðspuröur um nýtt tjaldstæöi austan golf- vallarins að Jaðri, sagði Arni: „Samþykkt aðalskipulag vantar yfir svæðið. Þctta cr stórt og mik- ið landssvæði, tnargir hektarar. Til hönnunar á svæðinu cr varið - I ,l miljón króna. Þctta cr margra ára verkefni." Árni gat þcss cinnig, að á Jóns- mcssu yrði skógræktarátak, þar scm bæjarbúar gætu keypt trjá- plöntur og gróðursett á vissum svæðum undir lciðsögn sinna manna. Fagurt umhvertl, snyrti- mennska og ríkulegur gróður eru eitt af aðalsmerkjum Ak- ureyrarbæjar. Stöðugt er unn- ið að þessum þáttum umhverf- ismála og enn er svo á þessu sumri. I miðbæ Akureyrar eru fyrir- hugaðar miklar framkvæmdir við Ráðhústorg. Á framkvæmda- áætlun eru 20 milljónir til endur- uppbyggingar torgsins nú í sumar: Að sögn Guðmundar Guðlaugssonar, bæjarverkfræð- ings, verður hafist handa við jarðvegsvinnslu, lagnir og mal- bikun keyrsluleiða. Jafnframt verða hcllur keyptar, ef fjármagn Á þessu ári eru 20 milljónir ætlaðar til endurbyggingar Ráðliústorgs. Stofnfundur Innbæjarsamtakanna á Akureyri: Hugmyndum um slökkvistöð sunnan Leirunestis mótmælt ÁTTÞÚ HLUTABRÉF SEM ÞÚVILTSELJA? Við staðgreiðum hlutabréf í eftirtöldum félögum, samdægurs: Eimskipafélagi íslands, • Olíufélaginu, Skagstrendingi, Sjóvá-Almennum. VERÐBRÉFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉIAGSINS HF Ráðhústorgi 3, Akureyri. Upplýsingar veitir Ásta Bragadóttir, S: 11100 „Stofnfundur Innbæjarsam- takanna, haldinn í Minjasafn- inu á Akureyri 1. maí 1990, lýsir sig eindregið mótfallinn liugmyndum um að reist verði slökkvistöð sunnan Leirunestis sem fram koma í tillöguni að aðalskipulagi Akureyrar 1987- 2007. Samtökin telja að bygg- ingar Leirunestis séu ærið víti til varnaðar og að fremur ætti að stefna að því að fjarlægja þær aftur en að spilla bæjar- myndinni frekar með fleiri byggingum á þessum stað.“ Þessi ályktun var samþykkt með kröftugu lófataki á stofn- fundi Innbæjarsamtakanna, hverfissamtaka íbúa í Innbænum á Akureyri. Formaður samtak- anna var kjörinn Hörður Geirs- son og sagði hann að 50-80 manns hefðu verið á stofnfundin- um. Hörður sagði að drög að lögum samtakanna hefðu verið sam- þykkt, m.a. skilgreining á stað- setningu Innbæjarins, en hann afmarkast af Samkomuhúsinu og brekkubrúninni. Ýmis hags- munamál voru rædd, s.s. óviðun- andi lagnir og niðurföll sem anna ekki vorleysingum. Einnig var mælst til að gangstéttum verði komið í lag, en þær hafa staðið ófrágengnar árum saman þrátt fyrir mikla umferð gangandi fólks að sumarlagi. Þá var samþykkt ályktun vegna undangenginna skriðufalla: „Stofnfundur Innbæjarsamtak- anna, haldinn í Minjasafninu á Akureyri I. maí 1990, skorar á bæjarstjórann á Akureyri að láta athuga nú þegar orsakir skriðu- falla í Innbænum og að leitað verði tafarlaust leiða til úrbóta. Einnig skora samtökin á bæjaryf- irvöld að gera ráðstafanir til að draga nú þegar úr umferðarhraða í Innbænum.“ Hörður sagði að eftir að niður- stöður rannsókna vegna skriðu- falla liggja fyrir vilji Innbæjar- samtökin ræða leiðir til úrbóta, t.a.m. hvort til bóta sé að rækta skóg í brekkunni. Þá telja sam- Bylgjan kemur norður: Kosningafundur í loftíð frá Hótel KEA á Akureyri Bylgjan ætlar að blanda sér í kosningabaráttuna á Akur- eyri, en næstkomandi fiinmtn- dagsmorgun er von á tækni- liði og fréttamönnuni frá útvarpsstöðinni og á föstu- daginn munii lleiri hætast við. Bylgjan verður með kosningafund á Hótel KEA á limmtudagskvnld og býður þangað frambjóðendum flokkanna á Akureyri, svo og gestuin og gangandi. „Þetta verður kaffifundur á Bylgjunni og Pétur Steinn og Jón Ásgeirsson munu stjórna umræðum. Gestir fá líka að beina fyrirspurnunt til fram- bjóðenda. Þessari útscndingu lýkur klukkan ellefu. en'á föstu- daginn færum við okkur yfir á I lljóðbylgjuna og útvörpum þaðan í stereó frá kl. 10-22," sagði Valdís Gunnarsdóttir á Bylgjunni í samtali við Dag. Allt lielsta dagskrárgcrðar- fólk Bylgjunnar mun koma til Akureyrar til aö annast þessar útsendingar. Að sögn Valdtsar fara dagskrárgerðarmenn út og taka vegfarendur tali og þá verður þættinum Reykjavtk síð- degis breytt í Akureyri stödeg- is. „Við höfum áður sent út frá Akureyri, cn við viljum gera betur og þjóna hlusfcndum okkar á Norðurlandi. Ég vona að Akureyringar taki vel á móti okkur,“ sagði Valdís. SS tökin að skoða þurfi tilhögun snjómoksturs við kirkjugarðana enda hafi snjókögglar oltið niður brekkuna og á hús í kjölfar moksturs við garðana. SS n Ultra Pampers mm: stráka stelp BLEIUR Rakadrægur kjarni að framan Rakadrægur kjarni í miðju Stórkostleg nýjung fyrir litla Stráka og Stelpur Þægilegri - passa betur en nokkru sinni fyrr. þó bleian sé vot eru þau þurr Kinluumboð Ameriska ialenak tunBuhjls tt. Sími 02700.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.