Dagur - 05.05.1990, Page 9

Dagur - 05.05.1990, Page 9
Laugardagur 5. maí 1990 - DAGUR - 9 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva: Stefiian tekin á toppinn! framlag íslendinga þykir til alls líklegt íslendingar taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva í fimmta sinn og verður bein útsending í Sjónvarpinu í kvöld frá Zagreb í Júgoslavíu. Alls taka 22 þjóðir þátt í keppninni og ætla íslendingar sér stóra hluti sem endranær. Víst er að leiðin getur ekki legið nema upp á við og botnsætið verður vonandi kvatt fyrir fullt og allt. Stjórnin er til alls líkleg með þau Sigríði Beinteins- dóttur og Grétar Örvarsson í broddi fylkingar og hið grípandi lag, Eitt lag enn. Það er fyllsta ástæða til bjart- sýni og höfundur lagsins, Hörður G. Ólafsson, hefur sett stefnuna á fyrsta sætið eins og fram kom í helgarviðtali við kappann um síðustu helgi. Það eru margir sem spá Islendingum góðu gengi í keppninni en úrslitin ráðast í kvöld. Hér að neðan birtum við atkvæðaseðil til hægðar- auka fyrir áhorfendur. Þið getið fært inn atkvæði frá þátttökuþjóðunum og einnig ykkar atkvæði. Búast má við að meirihluti þjóðarinnar fylgist með keppninni í beinni útsendingu í kvöld. SS Hljóinsveitin Stjórnin, með |)au Sigríði Beinteinsdóttur og Grétar Örvarsson í fararbroddi, |iykir til alls líkleg í kvöld. Spánn Grikkland Belgía Tyrkland Holland Luxemborg Bretland ísland Noregur ísrael Danmörk Sviss T3 C _to co (/> *>. XX. Frakkland Júgóslavia Portúgal írland •O *o XL '> c/> Ítalía Austurriki Kýpur Finnland Samtals ■O (B > xc eS ts XL io > ro C '£L 1. Spánn: BANDIDO Flytjandi: Azucar Moreno 2. Grikkland: HORIS SKOPO Flytjandi: Wave 3. Belgía: MACEDOMIENNE Flytjandi: Philippe L.afontaine 4. Tyrkland: GOZLERININ HAPSINDEYIM Flytjandi: Kayahan Acar 5. Holland: IK WIL ALLES MET JE DELLEN Flytjandi: Alice Maywood 6. Luxemborg: QUAND JE TE REVE Flytjandi: Céline Carzo 7. Bretland: GIVE A LITTLE LOVE BACK TO THE WORLD Flytjandi: Emma 8. ísland: EITT LAG ENN Flytjendur: Sigriður Beinteinsd., Grétar Örvarss. og Stjórnin 9. Noregur: BRANDENBURGER TOR Flytjandi: Ketil Stokkan 10. ísrael: SHARA BARECHOVOT Flytjandi: Rita 11. Danmörk: HALLO, HALLO Flytjandi: Lonnie Devantier 12. Sviss: MUSIK KLINGT IN DIE WELT HINAUS Flytjandi: Egon Egemann 13. Þýskaland: FREI ZU LEBEN Flytjendur: Chris Kempers og Daniel Kovac 14. Frakkland: WHITE AND BLACK BLUES Flytjandi: Joelle Ursull 15. Júgóslavía: HAJDE DA LUDUJEMO Flytjandi: Tajci 16. Portúgal: HA SEMPRE Flytjandi: Nucha 17. írland: SOMEWHERE IN EUROPE Flytjandi: Liam Reilly 18. Svíþjóð: SOM EN VIND Flytjandi: Edin-Adahl 19. Ítalía: INSIEME: 1992 Flytjandi: Toto Cutugno 20. Austurríki: KEINE MAUERN MEHR Flytjandi: Simone 21. Kýpur: MILAS POLI Flytjandi: Haris Anastazio 22. Finnland: FRI Flytjandi: Beat

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.