Dagur - 05.05.1990, Side 15

Dagur - 05.05.1990, Side 15
Laugardagur 5. maí 1990 - DAGUR - 15 Welger heyhleðsluvagn til sölu. Uppl. i síma 25700, Dieseiverk. Til sölu laxveiðileyfi í Mýrarkvísl. kvísl. Uppl. gefur Óskar Jónsson í h.s. 61575 og v.s. 61886. Sumarhús! Leigum nýlegt sumarhús í Hrísey. í húsinu er öll þægindi svo sem heitt og kalt vatn, rafmagn, útvarp og fleira. Eyland sf., sími 96-61745. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Fataviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á skinna- fatnaði og þykkum flíkum. Saumum einnig vinsælu gærukerrupokana. Opið frá kl. 8-11 f.h. og 13-16 e.h. Sjakalinn sf. Hafnarstræti 79, á móti Umferða- miðstöðinni, sími 25541. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Okukennsia Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. I.O.O.F. 15 = 172588 Li = Lokaf. Möðruvallaprestakall. Fermingarguðsþjónusta verður í Bakkakirkju n.k. sunnudag 6. maí kl. 14.00. Fermdur verður Halldór Viðar Hauksson. Byrgi, Glerárhverfi. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall. Guðsþjónuta vcrður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag 6. maí kl. 14.00. Samkór Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur syngur. Organisti Björn Stcinar Sólbcrgs- son. Sálmar: 166-224-48-45-42. Kaffiveitingar í umsjá kvenfélagsins í Kapcllunni cftir guðsþjónustu. Þ.H. Aöalsaf'naöarfunclur Akurcyrar- sóknar vcrður í Safnaðarheimilinu n.k. sunnudag 6. ntaí kl. 15.30. Vcnjulcg aðalfundarstörf. Önnur mál. Tónlcikar Körs Akurcyrarkirkju og Samkórs Stöðvarfjaröar og Brcið- dalsvíkur vcrður í Akurcyrarkirkju n.k. simnudau kl. 17.00. Samkomur * Jjjjjjjjj* KFUM og KFUK, ’il-. Sunnulilíð. Sunnudaginn 6. maí, almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaður Guðmundur Guðmundsson. Tekiö á móti gjöfum í hússjóð. Allir hjartanlcga vclkontnir. Ómar l'Q'O 0 0 q SJÓNARHÆO W HAFNARSTRÆTI 63 Fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30 á laugardag. Unglingafundur sania dag kl. 20.00. Almenn samkoma kl. 17.00 á sunnudag. Frjálsir vitnisburðir, kaffi og mcðlæti á eftir. Allir hjartanlcga vclkomnir. HUITASUntlUKIRKJAtl ./skamshuð Laugard. 5. maí kl. 20.30,safnaöar- samkoma (brauðsbrotning). Siinnud. 6. maí kl. 20.00, ath. breyttan samkomutíma. Vakningasamkoma. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Allir cru hjartanlega vclkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavölliim 10. ^Föstudaginn kl. 17.30. opiö hús. Kl. 20.30, æskulýður. Sunnudaginn kl. 11.00, hclgunar- samkoma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 19.30, bæn. Kl. 20.30, almenn samkoma. Mánudnginn kl. 16.00, hcimilissam- bandið. Þriöjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Athugid Minningarkort Líknarsjóðs Arnar- ncshrepps fást á eftirtöldum stöð- um: Brynhildur Hermannsdóttir, llofi, sími 21950. Bcrta Bruwik, Hjalteyr- arskóla, sími 25095. Jósafína Stefánsdóttir, Grundar- gcröi 8a, sími 24963. Slys gera ekki^> _ r m r m OKUM eins og menni boð a undan ser! us dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 5. maí 13.00 íþróttaþátturinn. 13.00 Evrópumeistaramót kvenna í fim- leikum, bein útsending frá Aþenu. 15.10 Enska knattspyrnan: Svipmyndir frá leikjum um síðustu helgi. 16.00 EM í fimleikum frh. Bein útsend- ing. 17.10 Meistaragolf. 18.00 Skytturnar þrjár (4). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 18.25 Táknmálsfréttir. 18.30 Fréttir og vedur. 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstööva Evr- ópu 1990. Bein útsending frá Zagreb í Júgóslavíu þar sem þessi árlega keppni er haldin i 35. sinn með þátttöku 22 þjóða. Að öllum likindum munu áhorfendur telja einn milljarö og er það metfjöldi til þessa. Framlag íslands í keppninni verður lagið „Eitt lag enn“ eftir Hörð G. Ólafsson í flutningi Stjórnarinnar með söngvurun- um Sigríði Beinteinsdóttur og Grétari Örvarssyni í broddi fylkingar. Kynnir Arthúr Björgvin Bollason. Keppnin verður send út samtímis í Sjón- varpinu og á Rás 1. 22.05 Lottó. 22.10 Gömlu brýnin (4). (In Sickness and in Health.) 22.40 Demantaránid. (Lassiter.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1984. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Jane Seymour, Lauren Hutton, Bob Hoskins og Joe Reg- albuto. Myndin fjallar um njósnastarfsemi i London i upphafi síðari heimsstyrjaldar- innar. 00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 6. maí 14.00 Evrópumeistaramót i fimleikum kvenna. Bein útsending frá Aþenu. 16.30 Bygging, jafnvægi, litur. Heimildamynd um Tryggva Ólafsson myndlistarmann. 17.00 Jarðfrædi Reykjavikur. Skyggnst um í Reykjavík og nágrenni og hugað að náttúrufyrirbærum. Umsjón: Halldór Kjartansson cg Ari Trausti Guðmundsson. 17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur. 17.50 Baugalína. (Cirkeline.) 3. þáttur af 12. 18.00 Ungmennafélagið. Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón: Valgeir Guðjónsson. 18.30 Dádadrengur. (Duksedrengen). 3. þáttur af 6. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. (Different World.) Bandarískur gamanmyndaflokkur um skólakrakka sem búa á heimavist. 19.30 Kastljós. 20.35 Fréttastofan. (Making News.) í haldi. Fyrsti þáttur af sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Aðalhlutverk: Bill Brayne, Sharon Miller og Terry Marcel. Fjallað er um erilsamt starf fréttamanna á alþjóðlegri sjónvarpsstöð sem sendir út fréttir allan sólarhringinn. Stöðin á í harðri samkeppni um auglýsendur en hagsmunir fréttamanna, eiganda og fréttastjóra vilja stundum rekast á. 21.30 íslendingar í Portúgal. Fyrri þáttur. Meðal efnis: Siglt niður ána Portó, komið við í bruggkjöllurum púrtvinsframleið- enda og islenskir landnemar í Portúgal sóttir heim. 22.15 Heimsóknartimi. (A Month of Sundays.) Nýleg bresk sjónvarpsmynd. Aðalhlutvcrk: Hume Cronyn, Vincent Gardinia, Ester Rolle og Michele Scara- belli. Tveir félagar eyða ævikvöldinu á elli- heimili. Annar er hrjáður af liðagigt en hinn þjáist af sífellt vaxandi minnisleysi. 23.55 Listaalmanakid - maí. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Mánudagur 7. maí 17.50 Galdrakarlinn i Oz. 18.20 Litlu prúduleikararnir. (Muppet Babies.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (97). 19.20 Leöurblökumadurinn. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Roseanne. 21.00 ísland og Evrópa. Hvað er framundan? Fjallað um samningaviðræður rikja Fri- verslunarsamtaka Evrópu og Evrópu- bandalagsins um sameiginlegt evrópskt efnahagssvæði. Gerð er grein fyrir EFTA, mikilvægi við- ræðnanna fyrir ísland og fjallað um hugs- anlega aðild íslands að Evrópubandalag- inu. 21.40 íþróttahornið. Fjallað verður um iþróttaviðburði helgar- innar. 22.05 Flóttinn úr fangabúðunum. (Freemantle Conspiracy). 3. þáttur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 5. maí 09.00 Morgunstund. 10.30 Túni og Tella. 10.35 Glóálfarnir. 10.45 Júlli og töfraljosið. 10.55 Perla. 11.20 Svarta stjarnan. 11.45 Klemens og Klementína. 12.00 Popp og kók. 12.35 Hlébarðinn. (Secret Leopard.) Einstök heimildarmynd sem tekin er i frumskógum Afríku og lýsir lifsb^ráttu hlébarðans. í fjóra mánuði fylgdust kvik- myndatökumenn með harðri lifsbaráttu hlébarðaynju og þeim takmörkunum sem náttúran setur henni við að koma þremur hvolpum á legg. 13.25 Fréttaágrip vikunnar. 13.45 Háskólinn fyrir þig. 14.15 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television History.) 14.45 Fullnægja. (Fulfillment.) Þó svo að hjónaband þeirra Mary og Jonathans sé gott þá skortir bæði ást og börn. Eftir sjö ár er Jonathan sannfærður um að hann geti ekki eignast börn. Hann leitar til Arons, bróður síns, og biður hann að geta barn með Mary. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Ted Levine og Lewis Smith. 16.15 Falcon Crest. 17.00 EM i kraftlyftingum. Bein útsending. Flóttinn úr fangabúðunum (Freemantle Conspiracy) er á dagskrá Sjón- varpsins á mánudagskvöldum. Þriðji þáttur verður sýndur nk, mánudag kl. 22.05. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) 20.55 Kvikmynd vikunnar. Dádadrengur.# (All the Right Moves.) Tom Cruise leikur hér ungan námsmann, Stef, sem dreymir um að verða verk- fræðingur. Faðir hans og bróðir eru báðir námuverkamenn svo eina leið hans til að komast í háskóla er að fá skólastyrk út á hæfni sína í fótbolta. Það virðist raunhæft því hann hefur staðið sig afburða vel. Úr- slitaleikurinn nálgast og allt er lagt undir. Lið hans tapar naumlega og þegar þjálf- arinn ræðst að liðsmönnum sínum svarar Stef fyrir sig en er þá 'umsvifalaust rekinn úr liðinu. Stef finnst sem veröld hans sé að hrynja því sá, sem rekinn er úr skóla- liði, á ekki möguleika á skólastyrk. Hann reynir að sættast við þjálfarann en án árangurs og því virðist ekkert bíða hans nema námuvinnan. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Lea Thomp- son og Christopher Penn. 22.25 Elvis rokkari. (Elvis Good Rockin’.) Fyrsti hluti af sex. 22.55 Spillt vald.# (The Life and Assassination of the Kingfish.) Myndin greinir frá þremur síöustu árum stjórnmálamannsins Huey P. Long þegar hann starfaði sem öldungardeildarþing- maöur. Aðalhlutverk: Edward Asner, Nicholas Pryor og Diane Kagan. Bönnuð börnum. 00.30 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 01.15 Sambúðarraunir. (The Goodbye Girl.) Paula kemur heim einn daginn og er þá sambýlismaðurinn á bak og burt. Og ekki nóg með þaö, þvi stuttu semna birtist kunnmgi hans og bara flytur inn. Þrælgóð gamanmynd. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Marsha Mason og Quinn Cummmgs. 03.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 6. maí 09.00 Paw Paws. 09.20 Selurinn Snorri. 09.35 Popparnir. 09.45 Tao Tao. 10.10 Vélmennin. 10.20 Krakkasport. 10.35 Þrumukettir. 11.00 Töfraferdin. 11.20 Skipbrotsbörn. (Castaway.) 12.00 Fótafimi. (Footloose.) Eldfjörug mynd fyrir alla aldurshópa. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, John Lithgow og Dianne Wiest. 13.40 Popp og kók. 14.00 íþróttir. 17.50 Einu sinni voru nýlendur. (Etait une fois les Colonies.) Þriðji þáttur. 18.45 Vidskipti i Evrópu. (Financial Times Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Kennedy-fjölskyldan grætur ekki. (Kennedys Don't Cry.) Stórbrotin heimildarmynd um valdabar- áttu, pólitik og persónulegt hugrekki einnar frægustu fjölskyldu Bandarikj- anna; Kennedyanna auk þess sem að saga þessarar fjölskyldu berskjaldar bandarískt stjórnmálakerfi. 21.40 Ógnarárin. (The Nightmare Years.) Fjórði og siðasti hluti. 23.10 Jayne Mansfield. (The Jayne Mansfield Story.) Þetta er sannsöguleg mynd sem fjallar um feril leikkonunnar Jayne Mansfield. Aðalhlutverk: Loni Anderson, Arnold Schwarzenegger, Raymond Buktenica og Kathleen Lloyd. 00.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 7. mai 16.45 Santa Barbara. 17.30 Kátur og hjólakrílin. 17.40 Hetjur himingeimsins. 18.05 Steini og Olli. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.30 Opni glugginn. 21.40 Frakkland nútimans. (Aujourd'hui en France.) Roberto Matta er málari af frönskum baskaættum sem fæddist i Chile og lærði arkitektúr. 22.00 Louis Riel.# Fyrsti hluti af þremur. Louis Riel er ein af eftirminnilegustu þjóðhetjunum í sögu Kanada en í dag eru liðlega hundrað ár liðin frá aftöku hans. Aðalhlutverk: Raymond Cloutier, Roger Blay, Christopher Plummer, Don Harron og Barry Morse. Stranglega bönnud börnum. 22.55 Duflað við demanta. (Eleven Harrowhouse.) Demantakaupmaður rænir heimsins stærstu demantamiðstöð sem er rekin af kaldrifjuðum og óskeikulum glæpahatti, Meecham að nafni. Aðalhlutverk: James Mason, Candice Bergen, Charles Grodin, Trevor Howard og John Gielgud. 00.30 Dagskrálok.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.