Dagur - 05.05.1990, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 5. maí 1990
dogskrárkynning
Stöð 2, laugardagur kl. 20.55:
Dáðadrengur
Kvikmynd vikunnar á Stöö 2
heitir Dáðadrengur (All the
Right Moves) og fjallar um ung-
an námsmann sem dreymir um
að verða verkfræðingur. Eina
leiðin fyrir hann til að komast í
háskóla er að fá skólastyrk út á
hæfni sína f fótbolta og það
virðist raunhæft því hann hefur
staðið sig afburða vel. En það
gengur á ýmsu þegar úrslita-
leikurinn nálgast. Með aðalhlut-
verk fara stjörnurnar ungu, Tom
Cruise og Lea Thompson.
Sjónvarpið, sunnudagur kl. 20.35:
Fréttastofan
Fréttastofan (Making News) er nýr, breskur myndaflokkur í sex
þáttum. Fyrsti þátturinn nefnist I haldi. Helstu efnisþættir eru
eftirfarandi: TNC í Lundúnum er ein í hópi fjölmargra alþjóð-
legra gervihnatta-sjónvarpsstöðva er bítast um hylli áhorfenda
og auglýsenda. í sex þáttum er skyggnst um að tjaldabaki,
fylgst með óvægnum lögmálum samkeppninnar og spennunni
er býr að baki fréttaöflun og útsendingum.
Rós l, sunnudagur kl. 23.00:
Frá Norrœnum djass-
dögum í Reykjavík
Á sunnudaginn hefjast Norrænir útvarpsdjassdagar í Reykja-
vík. Sveiflan hefst á Rás 1 kl. 23 þar sem Borgarhljómsveitin
með Carl Möller í broddi fylkingar leikur í Óperukjallaranum. í
hádeginu frá mánudegi til föstudags ríkja píanistar á Rás 1.
Guðmundur Ingólfsson, Árni Elfar, Jón og Carl Möller, Ólafur
Stephensen og Kristján Magnússon ásamt félögum sínum. Á
kvöldin verður svo útvarpað á Rás 1 og 2 frá tónleikum með
eftirfarandi sveitum: Súld, Sveiflusextettinn, Gammar, Sextett
Tónlistarskóla FÍH, Ellen Kristjánsdóttir og Flokkur mannsins
hennar ásamt Rúnari Georgssyni, Jukka Linkola kvintettinn,
Haakan Werling kvintettinn og Scandinavian Tuba Jazz þar
sem Ole Koch Hansen slær píanóið.
Sjónvarpið, mánudagur kl. 21.00:
ísland og Evrópa
í þættinum ísland og Evrópa - hvað er framundan? verður fjall-
að um samningaviðræður ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og
Evrópubandalagsins um sameiginlegt evrópskt efnahags-
svæði. Sérstaklega verður gerö grein fyrir EFTA, mikilvægi
samtakanna fyrir Islendinga, sérstöðu þeirra í samtökunum og
hvaöa máli fyrirhugaðar viðræður EFTA og EB geta skipt
íslendinga og þá burtséð frá því hver niðurstaðan verður. Rætt
er við embættismenn og sérfræðinga hér heima og erlendis um
undirbúning og stöðu viðræðnanna en undanfarið hefur gætt æ
meiri efasemda um að út úr þeim komi það sem að er stefnt og
því jafnvel haldið fram að ekkert verði af þeim. Þá er rætt um
hugsanlega umsókn íslendinga um inngöngu í Evrópubanda-
lagið. Umsjónarmaður er Ingimar Ingimarsson. SS
dagskrá fjölmiðla
l
Rás 1
Laugardagur 5. maí
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, gódir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn á laugardegi.
9.20 „Grand duo concertante", opus 85 í
A-dúr eftir Mauro Giuliani.
9.40 Þingmál.
Umsjón: Arnar Páll Hauksson.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan.
Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum
hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2
og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vorverkin í garðinum.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
11.00 Vikulok.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
(Auglýsingar kl. 11.00).
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Auglýsingar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Sinna.
15.00 Tónelfur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaðarins: „Að loknum
miðdegisblundi" eftir Marguerite
Duras.
Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen,
Helga Bachmann og Ragnheiður Stein-
dórsdóttir.
17.40 Striðsáraslagarar.
18.00 Sagan: „Momo" eftir Michael Ende.
Ingibjörg Þ. Stephensen byrjar lestur
þýðingar Jórunnar Sigurðardóttur.
18.35 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir.
20.00 Litli barnatíminn á laugardegi.
20.15 Vísur og þjóðlög.
21.00 Gestastofan.
Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á
Egilsstöðum.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Dansað með harmonikuunnendum.
23.00 „Seint á laugardagskvöldi."
Þáttur Péturs Eggerz.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 6. maí
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Veðurfregnir Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál.
Fornbókmenntirnar í nýju ljósi.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
12.10 Á dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Auglýsingar • Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu.
14.00 Hernám íslands í síðari heimsstyrj-
öldinni.
Þriðji þáttur.
14.50 Með sunnudagskaffinu.
15.10 í góðu tómi.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Leyndarmál ropdrekanna" eftir
Dennis Júrgensen.
Þriðji þáttur.
17.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum.
18.00 Sagan: „Momo" eftir Michael Ende.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir.
20.00 Eitthvað fyrir þig.
Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur-
eyri.)
20.15 íslensk tónlist.
21.00 Kíkt út um kýraugað.
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf i Reykjavík.
Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í
rigningu" (3).
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
23.00 Frá norrænum djassdögum í Reykja
vík.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Mánudagur 7. maí
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
- Baldur Már Arngrímsson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
Jón Daníelsson blaðamaður talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit"
eftir Stefán Júlíusson.
Höfundur byrjar lesturinn. (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi.
9.40 Búnaðarþátturinn - Um jarðræktar-
lög og framlög til jarðabóta 1990.
Óttar Geirsson ráðunautur flytur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Horfin tíð.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Þórunn
Magnúsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.10 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í
Reykjavík.
Tríó Guðmundar Ingólfssonar leikur á
torgi Útvarpshússins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - íslendingar í
Skövde.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning"
eftir Helle Stangerup.
Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu
(23).
14.00 Fréttir.
14.03 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Skáldskaparmál.
15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og
héraðsfréttablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Oktett í F-dúr, opus 166 eftir Franz
Schubert.
Félagar úr hljómsveitinni „Saint-Martin-
in-the-Fields" leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftan.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Barrokktónlist.
21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum.
Umsjón: Kristján Jóhann Guðmundsson.
(Frá ísafirði).
21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykjavík.
Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í
rigningu" (4).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Samantekt um stefnu stjórnvalda í
málefnum aldraðra.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig
útvarpað á miðvikudag kl. 15.03).
23.10 Kvöldstund í dúr og moll.
Með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Laugardagur 5. maí
8.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja
og fjórða áratugnum.
10.00 Helgarútgáfan.
Allt það helsta sem á döfinni er og meira
til. Helgariitvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja
vita og vera með.
10.10 Litið í blöðin.
11.00 Fjölmiðlungur í morgunkaffi.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr
14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - sími
686090.
Umsjón: Skúli Helgason.
15.00 ístoppurinn.
Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu dæg-
urlögin.
16.05 Söngur villiandarinnar.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Fyrirmyndarfólk.
19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í
Evrópu.
Samsending með beinni útsendingu Sjón-
varpsins frá úrslitakeppninni í Júgó-
slavíu.
22.07 Gramm á fóninn.
Umsjón: Margrét Blöndal.
00.10 Bitið aftan hægra.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Kaldur og klár.
3.00 Rokksmiðjan.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Af gömlum listum.
7.00 Áfram ísland.
8.05 Söngur villiandarinnar.
Rás 2
Sunnudagur 6. maí
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Helgarútgáfan.
12.20 Hádegisfréttir.
- Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól.
16.05 Raymond Douglas Davies og hljóm-
sveit hans.
Áttundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar
um tónlistarmanninn og sögu hans.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk zakk.
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður
Arnardóttir.
20.30 Gullskífan.
Að þessu sinni „Kielgaten" með Kim Lar-
sen og Bellami.
21.00 Ekki bjúgu!
22.07 „Blítt og létt...“
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög.
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur i
kvöldspjall.
00.10 í háttinn.
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 „Blítt og létt..."
4.00 Fréttir.
4.03 Á aftni.
Umsjón. Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás
1).
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Undir værðarvoð.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmonikuþáttur.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Suður um höfin.
Rás 2
Mánudagur 7. maí
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu
Ragnheiði Jóhannesdóttur.
Molar og mannlífsskot í bland við góða
tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
- Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Katrín Baldursdóttir.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin,
þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-
686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður
Arnardóttir.
20.30 Gullskifan.
Að þessu sinni „Á gæsaveiðum" með
Stuðmönnum.
21.00 „Blítt og létt..."
Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó-
menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað
kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
22.07 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í
Reykjavík.
Meðal annars leika hljómsveitirnar Súld
og Borgarhljómsveitin.
Umsjón: Vernharður Linnet og Magnús
Einarsson.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Áfram ísland.
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin.
3.00 Blítt og létt. .
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Sveitasæla.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmískóm.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 7. maí
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Mánudagur 7. maí
17.00-19.00 Óskalög og afmæliskveðjur.
Síminn er 27711.
Stjórnandi: Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.