Dagur


Dagur - 11.05.1990, Qupperneq 12

Dagur - 11.05.1990, Qupperneq 12
r» ». 12 - DAGUR - Föstudagur 11. maí 1990 Ég er 14 ára stelpa og vantar vinnu í sumar. Helst að gæta barna eða I sveit. Uppl. í síma 26670 á kvöldin, Ella Magga. Framtíðarstarf! Vantar aðstoðarstúlku. Jón Bjarnason og co, úrsmíðavinnustofa, Kaupvangsstræti 4. Kvenfélagið Framtíðin heldur félagsfund í Skjaldarvík miðviku- daginn 16. maí. Lagt verður af stað frá Lands- bankanum kl. 20.00. Mætum vel á síðasta fund starfs- ársins. Stjórnin. Skagfirðingar! Aðalfundur Skagfirðingafélagsins verður haldinn í Lundarskóla (geng- ið inn að austan) laugard. 12. maí kl. 4 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Mætum öll. Til sölu rafmagnsþilofnar og hita- vatnsdunkur. Uppl. í síma 24256 eftir kl. 19.00. Til sölu. Hillusamstæða, borðstofuborð og sex stólar. Uppl. í síma 24899 eftir kl. 16.00. Til sölu! Barnavagn Princess. Einnig Öldu þvottavél með þurrkara. Er i ólagi, ágæt í vara- hluti. Uppl. í síma 22142. EUMENIA þvottavélar! Frábærar þvottavélar á sanngjörnu verði. Ryksugupokar í flestar gerðir af ryk- sugum. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383, Akureyri. Garðeigendur - Akureyri! Nú er rétti tíminn til að klippa trjá- gróðurinn áður en hann laufgast. Tek að mér klippingar og grisjun. Véf - hekkklippur. Fagvinna og ráðgjöf. Upplýsingar í sima 21765 eftir kl. 18.00. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufræðingur. Til sölu Subaru 1800 4x4 árg. '82. Má greiðast allur á skuldabréfi. Uppl. í síma 26611 og 27765. Marmari. Framleiðum samkvæmt máli, sól- bekki og vatnsbretti, borðplötur á vaskaborð, eldhúsborð, borðstofu- borð, sófaborð og blómaborð. Gosbrunnar, legsteinar og margt fleira. Fjölbreytt litaval. Hagstætt verð. Sendum um land allt. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 e, sími 91-79955, 200 Kópavogur. 2ja herb. íbúð til leigu í Tjarnar- lundi. Uppl. í síma 23894 milli kl. 20 og 21. Lítið einbýlishús tii sölu! Húsið er 4ra herbergja einbýlishús í Oddagötu. Hæð, ris og kjallari, 104 fm. Uppl. í síma 96-22175 alla daga og á kvöldin. Duglegur 14 ára strákur óskar eftir vinnu i sveit í sumar. Uppl. í síma 27758 alla daga milli kl. 18.00 og 19.00. 14 ára drengur óskar eftir sveita- vinnu í sumar. Er vanur hestum og smala- mennsku. Uppl. í síma 96-25291. 16 ára unglingur óskar eftir vinnu við sveitastörf. Uppl. i síma 22915. 24 ára gamall maður óskar eftir að komast í kaupavinnu í sumar. Uppl. í síma 24846. 15 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit, helst í Öxnadal eða Hörg- árdal. Er vanur. Uppl. í síma 21980 eftir kl. 20.00. Tveir 16 ára piltar úr sveit óska eftir vinnu við sveitastörf, helst á Eyjafjarðarsvæðinu, í sumar. Geta byrjað strax. Uppl. í síma 31280. Varahlutir í Lancer F árg (Colt árg. ’83) óskast: Hægraframbretti, húdd, grill, hægra aðalljós, hægra parkljós framstuð- ari. Uppl. í síma 96-22346 á kvöldin. Fataviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á skinna- fatnaði og þykkum flíkum. Saumum einnig vinsælu gærukerrupokana. Opið frá kl. 8-11 f.h. og 13-16 e.h. Sjakalinn sf. Hafnarstræti 79, á móti Umferða- miðstöðinni, sími 25541. Sumardvalarheimilið Hrísum, Eyjafirði, verður starfrækt í sumar fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Uppl. gefur Anna Halla í síma 91- 642178 á kvöldin. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. S.O.S.! Bráðvantar 3ja herb. íbúð til leigu fyrir þjálfara körfuknattleiksdeildar Þórs. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 17.00 virka daga. Tvær blómarósir í M.A. óska eftir 2ja herb. íbúð eða tveim her- bergjum með góðum aðgangi að eldhúsi og baði. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 96-61365 og 96- 61306. Óska eftir 12 til 14 ára stelpu til að passa tvö börn fyrir hádegi í sumar. Er í Síðuhverfi. Uppl. í síma 26871 eftir kl. 19.00. Tæplega 2ja mánaða hreinrækt- aður Border Collie hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 25955 og 22537. Getum útvegað fleiri. Óska eftir að kaupa Golden Ret- riever hvolp, sem allra fyrst. Helst tík. Uppl. í síma 96-41507, Húsavík. Akureyringar - Nærsveitamenn! Verð með kynningu á Golden, náttúrulegum hreinlætis- húð- og heilsuvörum í Portinu v/Dalsbraut, laugardaginn 12. maí frá kl. 10.00- 16.00. Glans sf. Anna Höskuldsdóttir. ni [iilillii Hl 131 L ~ •? H 5 5.5 i.3 ®-SUSilSíí1 Leíkfelag Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FATÆKT FÓLK Leikgerð Böðvars Cuðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson 15. sýning föstud. 11. maí kl. 20.30 16. sýning laugard. 12. maí kl. 20.30 17. sýning sunnud. 13. maí kl. 17.00 Munið hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 M Æ lEIKFGLAG MÆ AKUREYRAR mmm símí 96-24073 Þrír kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 96-31148. Óska eftir barnastól á hjól. Uppl. í síma 22813. Óska eftir að leigja triilu, eins til þriggja tonna. Uppl. í síma 96-24846. Bændur og aðrir dýravinir athugið! Símanúmer mitt er nú 22042. .Viðtalstími og vitjanabeiðnir eru milli kl. 09.00 og 10.00. Neyðartilfellum eftir þann tíma er sinnt í síma 985-25520. Eifa Ágústsdóttir, dýralæknir. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palja- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. (span hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Glerárkirkja. Guðsþjónusta sunnudagskvöldið 13. maí kl. 21.00. Gleymum ekki Guði í góða veðrinu. Pétur Þórarinsson. Akureyrarprestakall: Kór Húsavíkurkirkju og sóknar- presturinn séra Sighvatur Karlsson sækja Akureyrarkirkju heim n.k. sunnudag og annast guðsþjónustuna kl. 2. e.h. Organisti verður David Thompson og eiginkona hans Shar- on Thompson mun syngja einsóng. Sóknarbörn í Akureyrarsókn, tök- um vel á móti góðum gestum með því að fjölmenna í messuna. Æskulýðsfundur sunnudaginn 13. maí kl. 5 e.h. Sóknarprestar og sóknarnefnd. ■háíESÍLt. KFUM °8 KFUK> Sunnuhlíð. \|l£f Sunnudaginn 13. maí. ií: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir velkomnir. 'Íffl'f,1!?.0 SJÓNARHÆÐ W HAFNARSTRÆTI 63 Fundur fyrir 6-12 ára krakka kl. 13.30 á laugardag. Ath., síðasti fundurinn á þessu vori. Unglingafundur sama dag kl. 20, lokafundur. Almenn samkoma kl. 17 sunnudag. Allir innilega velkomnir. lljálpræðishcrinn, Hvannavellir 10. Föstudaginn kl. 17.30, opið hús. Kl. 20.30, æskulýður. Sunnudaginn kl. 13.30, sunnudaga- skóli. kl. 19.30, bæn. Kl. 20.00, almenn samkoma. Þriðjudaginn kl. 17.30, yngriliðs- mannafundur. Miðvikudaginn kl. 20.30, hjálpar- flokkar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri, fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupvangi. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvcnfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. Nýtt á söluskrá EINHOLT: 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð 58 fm. Eignin er í góðu lagi. KEILUSÍÐA: 2ja herb. íbúð á 3. hæð 61 fm. Ástand mjög gott. FASTBGNA& ft SKHPASAUlSSI NORÐURLANDS M Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.