Dagur - 23.05.1990, Side 13
Miðvikudagur 23. maí 1990 - DAGUR - 13
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 24. maí
uppstigningardagur
14.00 Framboðsfundur á Akureyri
vegna bæjarstjómarkosninga 26. maí
1990.
Bein útsending frá Ríkisútvarpinu á
Akureyri.
Fulltrúum flokkanna er gefinn kostur á
stuttri kynningu í upphafi fundarins en
síðan hefjast pallborðsumræður að við-
stöddum áheyrendum.
16.00 Framboðsfundur í Hafnarfirði
vegna bæjarstjómarkosninga 26. maí
1990.
Bein útsending frá Hafnarborg.
Fulltrúum flokkanna er gefinn kostur á
stuttri kynningu í upphafi fundarins en
síðan hefjast pallborðsumræður að við-
stöddum áheyrendum.
17.50 Syrpan (5).
18.20 Ungmennafélagið (5).
Umsjón: Valgeir Guðjónsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (105).
19.20 Benny Hill.
19.50 Abbott og Costello.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Fuglar landsins.
Lokaþáttur.
27. þáttur - Flórgoði.
20.45 Samherjar.
(Jake and the Fat Man.)
21.40 íþróttasyrpa.
Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs
vegar í heiminum.
Kynning á liðum sem taka þátt í Heims-
meistaramótinu í knattspymu á Italíu.
22.05 „1814“
Annar þáttur.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Lystigarðar.
(Mánniskans lustgárdar.)
Lokaþáttur - í garði saknaðar.
00.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 25. maí
17.50 Fjörkálfar (6).
(Alvin and the Chipmunks.)
18.20 Unglingarnir í hverfinu (3).
18.50 Táknmalsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.200 Reimleikar á Fáfnishóli (5).
(The Ghost of Faffner Hall.)
19.50 Abbott og Costello.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Pallborðsumræður í Sjónvarpssal
vegna borgarstjómarkosninga 26. maí
1990.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á eignunum sjálfum,
á neðangreindum tíma:
Gránufélagsgata 19, e.h., Akureyri,
þingl. eigandi Selma Jóhannsdóttir,
miðvikud. 30. maí, '90, kl. 16.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Gunnar Sólnes hrl.
Hjallalundur 9 e, Akureyri, þingl.
eigandi Auður Stefánsdóttir, mið-
vikud. 30. maí, ’90, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Jón Ingólfsson hdl., Reynir Karls-,
son hdl. og ÁsgeirThoroddsen hdl.
Móasíða 4a, Akureyri, þingl. eig-
andi Einar Ingi Einarsson, miðvikud.
30. maí, ’90, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka (slands og
Kristín Jóhannesdóttir lögfr.
Smárahlíð 4f, Akureyri, þingl.
eigandi Jón Pálmason, miðvikud.
30. maí, ’90, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Ásgeir Thoroddsen hdl„ Veðdeild
Landsbanka íslands, Landsbanki
(slands, innheimtumaður ríkissjóðs,
Sveinn Skúlason hdl. og Guðríður
Guðmundsdóttir hdl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Bein útsending frá umræðum fulltrúa
flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík.
Umræðum stýrir Gunnar E. Kvaran.
22.00 Vandinn að verða pabbi (4).
(Far pá færde.)
22.30 Marlowe einkaspæjari (5).
(Philip Marlowe.)
23.30 Vafamál.
(Who Is Julia?)
Bandansk sjónvarpsmynd frá árinu 1986.
Aðalhlutverk: Mare Winningham og
Jameson Parker.
Myndin er gerð eftir sögu Barböru S.
Harris.
Ung kona fær græddan í sig heila annarr-
ar konu og á erfitt með að aðlagast breyt-
ingunni.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 26. maí
16.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (7).
18.20 Sögur frá Narníu (5).
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Steinaldarmennirnir.
(The Flintstones.)
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkið í landinu.
Endurmat lífsins gæða er hverjum manni
nauðsynlegt segir Haraldur Steinþórs-
son, talsmaður Landssamtaka hjarta-
sjúklinga.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Harald um
starf samtakanna, hjartasjúkdóma og
endurhæfingu.
20.35 Lottó.
20.40 Hjónalíf.
(A Fine Romance.)
Fyrsti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur um skötu-
hjú sem gekk illa að ná saman, en svo er
að sjá hvernig sambúðin gengur.
Aðalhlutverk: Judi Dench og Michael
Williams.
21.10 Stærðfræðiprófið.
(Mr. Bean.)
Breskur gamanþáttur um einstaklega
óheppinn náunga sem sífellt lendir í
vandræðum.
Aðalhlutverk: Richard Curtis, Rowan
Atkinson og Ben Elton.
21.40 Norræn stórsveit í sveiflu.
Fyrri hluti.
Tónleikar haldnir í Borgarleikhúsinu í
tilefni af Norrænum útvarpsdjassdögum
þann 13. maí 1990.
22.30 Kosningavaka.
Fylgst með talningu og birtar tölur frá
kaupstöðunum þrjátíu. Beinar mynd-
sendingar verða frá sjö talningarstöðum.
Þegar fyrstu tölur liggja fyrir í Reykjavík
verður rætt við efstu menn á listum. Þá
verða foringjar stjórnmálaflokkanna á
Alþingi inntir álits um hugsanleg áhrif
úrshta á landsmálapóhtík. Á meðan beðið
er eftir tölum verða ýmis skemmtiatriði á
dagskrá. Hljómsveit Magnúsar Kjartans-
sonar verður í Sjónvarpssal og ýmsir
söngvarar taka lagið. Spaugstofumenn
setja einnig svip á dagskrána.
Umsjón: Helgi E. Helgason.
Dagskrárlok óákveðin.
Sjónvarpið
Sunnudagur 27. maí
12.00 Evrópumeistaramót í fimleikum
karla.
Bein útsending frá Lausanne í Sviss.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Baugalína (6).
(Cirkeline.)
18.00 Ungmennafélagið (6).
Þáttur ætlaður ungmennum.
Umsjón: Valgeir Guðjónsson.
18.30 Dáðadrengur (5).
(Duksedrengen.)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti (4).
(Different World.)
19.30 Kastljós.
20.35 Stríðsárin á íslandi.
Þriðji þáttur af sex.
21.25 Fréttastofan.
(Making News.)
í eldlínunni.
Fjórði þáttur af sex.
22.20 Listahátíð í Reykjavík 1990.
Að vanda verður fjölbreytt dagskrá á
Listahátíð.
Egill Helgason fræðir sjónvarpsáhorfend-
ur um það sem verður á boðstólum.
23.00 Vilji er allt sem þarf.
(Where there's a Wih.)
Nýleg bresk sjónvarpsmynd um flækjur
jafnt í viðskiptum og ástalífi bandarískrar
kaupsýslukonu og bresks lögfræðings.
Aðalhlutverk: Louan Gideon, Michael
Howe og Patrick Macnee.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 24. maí
Uppstigningardagur
16.45 Santa Barbara.
17.30 Morgunstund.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum
laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Sport.
21.20 Það kemur í ljós.
22.20 Á uppleið. #
(From the Terrace).
00.35 Trylltir táningar.
(O.C. and Stiggs).
Tveir félagar eiga saman skemmtilegt
sumarfrí.
02.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 25. maí
16.45 Santa Barbara.
17.30 Emelía.
Teiknimynd.
17.35 Jakari.
Teiknimynd.
17.40 Dvergurinn Davíð.
(David the Gnome)
Faheg teiknimynd fyrir böm.
18.05 Lassý.
Leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir fóik
á öllum aldri.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19
20.30 Ferðast um tímann.
21.20 Frumherjar. #
(Winds of Kitty Hawk).
Um síðustu aldamót bisuðu Wright bræð-
urnir við að koma saman vindflugvél í
sandöldum staðar er nefnist Kitty Hawk.
22.55 Milljónahark. #
(Carpool).
00.30 Gatsby hinn mikli.
02.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 26. maí
09.00 Morgunstund.
10.30 Túni og Tella.
10.35 Glóálfarnir.
10.45 Júlli og töfraljósið.
10.55 Perla.
11.20 Svarta stjarnan.
11.45 Klemens og Klementína.
12.00 Kosningasjónvarp
Stöðvar 2
12.15 Fílar og tigrisdýr.
13.10 Háskólinn fyrir þig.
Endurtekinn þáttur um matvælafræði.
13.40 Fréttaágrip vikunnar.
14.00 Kosningasjónvarp
Stöðvar 2
14.15 Dagbók Önnu Frank.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók.
18.35 Tíska.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
(Father Dowling.)
21.00 Ronnie raupari.
(Rockin’ Ronnie).
22.00 Kosningasjónvarp
Stöðvar 2
Dagskrárlok eru óákveðin.
Stöð 2
Sunnudagur 27. maí
09.00 Paw Paws.
09.20 Popparnir.
09.35 Tao Tao.
10.00 Vélmennin.
10.10 Krakkasport.
10.25 Dotta og smyglararnir.
11.20 Skipbrotsbörn.
(Castaway.)
12.00 Popp og kók.
12.35 Viðskipti í Evrópu.
13.00 Myndrokk.
13.15 Hingað og ekki lengra.
(Gal Young Un.)
Stöndug ekkja giftist fjömgum náunga en
kemst að raun um að hann er tvöfaldur í
roðinu.
15.00 Listir og menning.
Leiklistarskólinn.
Fróðlegur þáttur um ein umdeildustu
leikarasamtök Bandaríkjanna, „The Act-
ors Studio“.
16.00 íþróttir.
19.19 19.19.
20.00 í fréttum er þetta helst.#
Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum,
Christian Clemenson og Chelsea Field.
21.35 Vestmannaeyjar.
Þessa mynd um Vestmannaeyjar gerði
Sólveig Anspach sem er af íslenskum ætt-
um en hún er dóttir Högnu Sigurðardótt-
ur arkitekts.
22.00 Forboðin ást.
(Tanamera.)
22.55 Sumarást.
(Summer of my German Soldier.)
Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Bmce
Davison, Esther Rolle, Michael Constant-
ine og Barbara Barrie.
00.30 Dagskrárlok.
Hólmfríður Helgadóttir,
starfsstúlka á Síðuseli:
Ég kýs bætta þjónustu við elstu og
yngstu bæjarbúana. Til þess treysti ég
frambjóðendum B-listans best.
Hrafnagilshreppur
Kjörfundur vegna hreppsnefndarkosninga verð-
ur settur í Laugarborg, laugardaginn 26. maí ki.
10.00.
Jafnframt fer fram skoðanakönnun um viðhorf
hreppsbúa til sameiningar hreppanna þriggja fram-
an Akureyrar.
Kjörstjórn.
óðhestakeppni
og úrtaka Funa, Léttis og Þráins fyrir
landsmót verður á Melgerðismelum 2. og 3.
júní.
Keppt veröur í:
A og B flokki gæðinga.
Yngri og eldri fl. unglinga, 150 og 250 m skeiði,
250, 350 og 800 m stökk, 300 m brokk.
Skráning fer fram í Hestasporti og lýkur henni föstu-
daginn 25. maí kl. 19.00.
Funi, Léttir, Þráinn.
Okkur vantar starfs-
mann til frambúðar
(ekki sumarafleysingar).
Viðkomandi þarf að geta hafið störf hið fyrsta.
Skriflegar umsóknir sem greini aldur, menntun og
fyrri störf berist í pósthólf 450, 602 Akureyri fyrir nk.
mánaðamót.
Sporthú^id
Innilegar þakkir fyrir vinarhug,
okkur sýndan í tilefni 70 og 75 ára afmæla,
3. mars og 14. apríl, 1990.
Guð blessi ykkur öll.
HREFNA OG BJARTMAR,
Álfabrekku.
Móðir okkar,
ARNBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR,
veröur jarösungin frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 25. maí, kl.
13.30.
Björg Ólafsdóttir,
Jóhann Ólafsson,
Þórunn Ólafsdóttir.
Ástkær faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi,
JÓHANN ANGANTÝSSON
frá Brautarholti,
Skaröshlíð 18 g, Akureyri,
veröur jarösunginn frá Glerárkirkju, föstudaginn 25. mai, kl.
14.30.
Gunnar Jóhannsson, Edle Jóhannsson,
Benní Jóhannsdóttir, Haraldur Hannesson,
Guðbjörg Jóhannsdóttir, Gary Salow,
Númi Jóhannsson, Ásgerður Gústafsdóttir,
Páll Jóhannsson,
Hilmar Jóhannsson, Svanhildur Árnadóttir,
Guðrún Jóhannsdóttir, Árni Sigurðsson,
Heiðar Jóhannsson, Bergrós Ananíasdóttir,
Helga Alice Jóhanns, Haraldur Pálsson,
barnabörn og barnabarnabörn.