Dagur - 13.06.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 13.06.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 13. júní 1990 Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 21921. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort,' samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Vinna - Leiga. Gólfsögun veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunarlger. Símar 22333 og 22688. Gengið Gengisskráning nr. 108 12. júní 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,340 60,500 60,170 Sterl.p. 102,744 103,016 101,898 Kan. dollari 51,408 51,544 50,841 Dönskkr. 9,3732 9,3981 9,4052 Norskkr. 9,2924 9,3170 9,3121 Sænskkr. 9,8643 9,8905 9,8874 R.mark 15,1818 15,2220 15,2852 Fr. franki 10,5971 10,6252 10,6378 Belg.franki 1,7352 1,7398 1,7400 Sv.franki 41,9757 42,0870 42,3196 Holl. gyllini 31,7003 31,7844 31,8267 V.-þ. mark 35,6619 35,7565 35,6272 it. lira 0,04857 0,04870 0,04877 Aust.sch. 5,0678 5,0813 5,0920 Port.escudo 0,4065 0,4075 0,4075 Spá. peseti 0,5754 0,5770 0,5743 Jap.yen 0,38992 0,39095 0,40254 írsktpund 95,666 95,920 96,094 SDR12.6. 79,0756 79,2853 79,4725 ECU, evr.m. 73,5333 73,7283 73,6932 Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Vil ráða vélvirkja eða mann van- an vélsmíðum. Uppl. í síma 96-62525 og 96- 62391. Sel fjölærar plöntur. Einnig úr- vals viðju og Alaskavíði. Er flutt úr Hafnarstræti í Aðalstræti 34. Rebekka Sigurðardóttir. Uppl. í síma 21115. Áhaldaleiga. ★ Sláttuvélar. ★ Sláttuorf. ★ Valtarar. ★ Hekkklippur. ★ Runnaklippur. ★ Úðunarbrúsar. ★ Rafm. handklippur. ★ Jarðvegstætari. ★ Hjólbörur o.fl. o.fl. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugiö. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Jarðvegsskipti á plönum og heim- keyrslum. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf., sími 22992 Vignir, Þorsteinn sími 27445, Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Þúsundfætla! Nei, fjölfætla! Bráðvantar fjölfætlu og einnig hefði ég ekkert á móti því að eignast önn- ur heyvinnslutæki. Ef þið hafið einhver til sölu núna, og þá meina ég strax, hringið þá endi- lega í síma 95-38045 eða 95- 38153. Til sölu: Haugsuga Bauer, árg. ’83, heyhleð- sluvagn Claas Autonom 3,8 t, árg. 80, baggafæriband Fransgard 6 metra 3ja ára, mjólkurtankur 900 lítra Wedholms, rafmagnsklukka High-Power BEV.3. 220 v., mjallta- fötur. Bronco, árg. ’66. Uppl. eftir kl. 20.00 í síma 96- 31276. Partasalan, Austurhlíð, Önguls- staðahreppi. Nýlega rifnir: Toyota Landcruser TD StW ’88, Toyota Tercel 4WD '83, Toyota Cressida '82, Subaru '81 -’83, Colt ’80-’87, Tredia '84, Lancer '80- ’83, Galant '81-'83, Mazda 323 ’81- '84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84, Suzuki Swift '88, Suzuki Bita- box ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno '84, Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport '78-'88, Lada Samara '86, Volvo 343 '79, Peugeot 205 GTi '87, Renault 11 ‘89, Sierra '84 og margir fleiri. Eigum úrval af dekkum og felgum. Einnig nöf og fjaðrir í kerrusmíði. Partasalan Akureyri. Opið frá kl. 09.00-19.00 og 10.00- 17.00 laugardaga, símar 96-26512 og 985-24126. Flugfiskur til sölu. 18 feta flugfiskur til sölu. Uppl. i síma 96-22765. Sumarhús til leigu á fögrum stað á Norðurlandi. Stangveiöi fylgir fyrir alla sem í hús- inu búa, orkugjafinn er rafmagn, gott vatn er í krönum. Uppl. í síma 96-71032 eftirkl. 19.00 (og oft á öðrum tímum). Til sölu 13 hesta hús ásamt hlöðu. Uppl. f síma 23756 milli kl. 22.00 og 23.00 38 ára gamall maður óskar eftir sveitastörfum í Eyjafirði. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merkt „Sveitastörf". Hæ - Hæ! í Ýdölum síðastliðið laugardags- kvöld tapaðist myndavél af Olym- pus gerð. Finnandi vinsamlegast hringið I síma 22828 eða 27688. Takk fyrir. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’79. Hvítur. Bíllinn er I góðu lagi. Uppl. í síma 22911 eftir kl. 18.00. Vil kaupa Lödu Sport! Áætlað að verja kr. 1-200.000.- í kaupin, eftir aðstæöum. Jón Ólafsson, póstur, Vökulandi, sími 96-31204 á kvöldin. Til sölu Skodi, árg. ’87, 120 L. Ekinn 25 þús. km. Grænn að lit. Mjög gott lakk. Sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband, grjótgrind o.fl. Bíllin er nýyfirfarinn og er vel með farinn. Uppl. í síma 26975 eftir kl. 18.00. Til leigu. 2ja herb. íbúð við Skarðshlíð frá 1. júlí ca. 55 fm. Tilboð sendist afgreiðslu Dags merkt „100% reglusemi" fyrir kl. 4 föstudaginn 15.7. Reykjavík - Akureyri. Er með íbúð á góðum stað í Reykjavfk f skiptum fyrir íbúð á Akureyri á tímabilinu 15. júlí til 15. ágúst. Uppl. í síma 91-31884. Til leigu stór 3ja herb. íbúð á góð- um stað í bænum. Leigist í eitt ár. Laus strax. Uppl. í sima 25094 eftir kl. 20.00. Ungt og reglusamt par óskar eftir fbúð, helst lítilli (1 herbergi), og f Skólahverfi. Óskað er eftir leigu frá og með 1. september. Uppl. í síma 96-62392 eftir kl. 20.00. Ungt reglusamt par óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 27139 á kvöldin. Húsnæði um verslunarmannahelgi. Óska eftir húsnæði til leigu, íbúð eða húsi frá 26. júlí til 6. ágúst. Uppl. í síma 92-14707 og 92-13707 á kvöldin. Óska eftir að kaupa 2ja til 3ja herb. ódýra íbúð, má þarfnast mikillar viðgerðar. Uppl. í síma 26611 á daginn og 27765 eftir kl. 19.00. Til sölu. * Garðáhöld. * Jarðvegsdúkur. * Sláttuvélar. * Rafstöðvar. * Vatnsdælur. * Hjólbörur o.fl. o.fl. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Sjónvarp! Vantar ódýrt sjónvarp, má vera svart-hvítt. Ég er í síma 22943 eftir kl. 19.00. Óska eftir borðstofumublum, ekki yngri en 80 ára gömlum. Römmum og fleiri gömlum hlutum. Einnig litlum vatnslitamyndum. Uppl. í sfma 91-28212 eftir kl. 18.00, einnig má senda nafn og símanúmer á afgreiðslu Dags, merkt „Borðstofumublur". Til sölu lokuð ferðakerra, öll teppalögð að innan. Uppl. í síma 96-25687. Til sölu Black og Decker raf- magnssláttuvél og orf. Einnig Winther kvenreiðhjól (sem nýtt). Uppl. í síma 27369. Til sölu vandaður flutningskassi af vörubíl. Til sýnis við Vélsmiðju Steindórs á Akureyri næstu daga. Uppl. gefa Heiðar eða Jón í sfma 96-21179 eða 95-24264. Til sölu: Fallegur Ijósblár Simo barnavagn, Maxi-Cosi barnastóll frá 0-10 kg, barnabaðborð, allt notað eftir eitt barn. Uppl. í síma 21285 eftir kl. 18.00. Nýtt á söluskrá: TJARNARLUNDUR: 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð, 76 fm. Áhvílandi húsnæðislán 1,8 milljónir. Laus 10. júlí. MUNKAÞVERÁRSTRÆTI: 5-6 herb. einbýlishús, hæð og kjallari. Bílskúr. Áhvflandi lán tæplega 4 milljónir. Laust eftir samkomulagi. FASIÐGNA& VJ SKIPASAUSðZ NORÐURLANDS I) Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Glerárkirkja. Fyrirbænastund miðvikud. 13. júní kl. 18.00. Pétur Þórarinsson. Ferðafélag Akureyrar, '°'1 Strandgötu 23, sími 22720. Málmeyjarferð laugar- daginn 16. júní: Ekið til Sauðárkróks og siglt þaðan ásamt Ferðafélagi Skagfirðinga í Málmey með viðkomu í Þórðar- höfða og Drangey. Fararstjóri verð- ur Páll Jónsson. Brottför frá skrif- stofunni kl. 8.00. Verð kr. 3.600,- fyrir félagsmenn og kr. 3.900,- fyrir aðra. Þá vilf félagið minna á næstu ferðir 22.-24. júní í Herðubreiðarlindir og Bræðrafell. 22. -26. júní: Herðubreiðarlindir og Svartárkot, gönguferð með allan útbúnað. 23. júní: Jónsmessuferð út í bláinn, kvöldferð. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni sem er opin alla virka daga kl. 16.00-19.00. Missið ekki af fróðlegum og skemmtilegum ferðum. I ferðafélagsferðir eru allir vel- komnir. Ferðafélag Akureyrar. Samræmdar að- gerðir gegn um- hverfisspjöllum í norrænni samvinnu á sviöi landbúnaöar og skógræktar mun í framtíðinni verða lagt kapp á að taka aukið tillit til umhverfis og umhverfismála. Þessi samþykkt er hluti af við- auka við samstarfssamning Norrænu landbúnaðarráðherra- nefndarinnar sem Norður- landaráð samþykkti árið 1985 og unnið verður eftir fram til ársins 1995. Landbúnaðarráðherrar Norð- urlanda hafa sameinast um að koma á nánu samstarfi við þá aðila sem að umhverfismálum starfa, bæði innan einstakra landa og í norrænu samstarfi. Fyrirhugað er að koma á fót sam- norrænum varnaraðgerðum til að gæta þess að umhverfi verði fyrir sem minnstum spjöllum frá land- búnaði og skógrækt. Áformað er að skoða sérstak- lega notkun lífrænna og ólíf- rænna áburðarefna til að draga úr mengun við útskolun úr jarðvegi og takmarka eftir föngum notkun lyfja og eiturefna við garðyrkju og jarðrækt í varnarskyni gegn sjúkdómum og illgresi. Rík áhersla verður lögð á könnun á áhrifum loftmengunar á skógrækt og skógræktarrannsóknir stór- auknar innan Norðurlandanna í því sambandi. Þá er í þessum viðauka einnig lögð áhersla á aðlögun að gild- andi reglum á alþjóðavettvangi. Samstarf embættismanna utn af- nám tæknilegra viðskiptahindr- ana verður stöðugt víðtækara og tekið veröur í ríkari mæli tillit til EFTA-samræmingar og þeirra ákvarðana sem teknar munu verða fyrir innri markað EB. Annað þýðingarmikið við- fangsefni í norrænu samstarfi á sviði Iandbúnaðar og skógræktar skv. viðaukanum er samstarf um varðveislu erfðaefna. Norður- löndin munu taka sameiginlega afstöðu til alþjóðlegra stofnana sem varðveita erfðaefni plantna og húsdýra víðsvegar um heim- inn. Jafnframt þarf að treysta grunn og starf samnorræna gen- bankans til varðveislu erfða- breytileika.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.