Dagur - 13.06.1990, Side 9
Miðvikudagur 13. júní 1990 - DAGUR - 9
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 14. júní
14.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Júgóslavía-Kólumbía.
17.50 Syrpan (8).
18.20 Ungmennafélagið (8).
Umsjón: Valgeir Guðjónsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (114).
19.20 Benny Hill.
19.50 Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990.
Kynning.
20.40 Gönguleiðir.
Gengið frá Arnarstapa að Hellnum á
Snæfellsnesi í fylgd Kristins Kristjánsson-
ar.
21.05 Samherjar.
(Jake and the Fat Man.)
21.55 íþróttasyrpa.
Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs
vegar í heiminum.
22.25 Anna og Vasili.
(Rötter í vinden.)
Leikin myndaröð byggð á skáldsögu
Veijo Meris.
Sagan gerist um aldamótin, þegar Finn-
land heyrir undir Rússland.
23.00 Elléfufréttir.
23.10 Anna og Vasili - frh.
00.15 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 15. júní
17.50 Fjörkálfar (9).
(Alvin and the Chipmunks.)
18.20 Unglingarnir í hverfinu (6).
18.50 Táknmalsfréttir.
18.55 Poppkorn.
19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (8).
(The Ghost of Faffner Hall.)
19.50 Teiknimynd.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990.
Kynning.
20.40 Heimstónlist.
(Provinssirock: World of Music Art and
Dance.)
Árlega er haldin stærsta rokkhátíð Finn-
lands í Seinájoki og á síðasta ári var boðið
þangað í fyrsta sinn tónlistarmönnum frá
Afríku og Asíu.
21.20 Bergerac.
22.15 Litla stúlkan mín.
My- Little Girl.)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1986.
Aðalhlutverk: Marie Stuart Masterson,
James Earl Jones, Geraldine Page og
Pamela Payton Wright.
Ung stúlka, af góðum efnum, gerist sjálf-
boðaliði í barnaathvarfi eitt sumar. Þar
kynnist hún nýrri hlið á tilverunni.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 16. júní
14.45 HM í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Brasilía-Kosta Ríka.
17.00 íþróttaþátturinn.
18.00 Skytturnar þrjár (10).
18.20 Bleiki pardusinn.
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
England-Holland.
20.50 Fréttir.
21.20 Lottó.
21.25 Fólkið í landinu.
Hún fór í hundana.
Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Guðrúnu
Ragnars Guðjohnsen hundaræktarkonu
og formann Hundaræktarfélags íslands.
21.50 Hjónalíf (4).
(A Fine Romance.)
22.25 Hjónaband til hagræðis.
(Getting Married in Buffalo Jump.)
Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1989.
Aðalhlutverk: Wendy Crewson, Paul
Gross og Marion Gilsenan.
Ung stúlka býr á bóndabæ ásamt móður
sinni. Þær ráða til sín vinnumann og á það
eftir að draga dilk á eftir sér.
00.05 Svartklædda konan.
(Woman in Black.)
Nýleg bresk sjónvarpsmynd gerð eftir
skáldsögu Susan Hill.
Aðalhlutverk: Adrian Rawlins.
Ungur lögfræðingur þarf að sinna erinda-
gjörðum í smábæ og gerir ráð fyrir að
staldra stutt við. Sérkennilegir atburðir
eiga sér stað sem eiga eftir að gjörbreyta
lífi hans.
01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 17. júní
17.30 Sunnudagshugvekja.
Flytjandi er Björgvin Magnússon.
17.40 Baugalína (9).
(Cirkeline.)
17.50 Ungmennafélagið (9).
18.15 Stelpur.
Seinni hluti.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti.
19.30 Fréttir.
20.00 Ávarp forsætisráðherra.
20.10 Reykjavíkurblóm.
Kabarett með lögum eftir Gylfa Þ. Gísla-
son.
Flytjendur: Arnar Jónsson, Ása Hlín
Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir og
Eggert Þorleifsson.
21.45 „Átjánhundruð og níutíu."
Dagskrá um það sem var efst á baugi fyrir
100 árum.
22.20 Á fertugsaldri.
23.05 Kata prinsessa.
(Touch the Sun: Princess Kate.)
Nýleg áströlsk sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk: Justine Clarke, Lyndell
Rowe og Alan Cassel.
Unglingsstúlka er við tónlistarnám. Hún
er einkabarn og nýtur mikils ástríkis því
kemur það miklu róti á líf hennar þegar
hún kemst að því að hún er ættleidd og á
aðra foreldra.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 14. júní
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Morgunstund.
19.19 19.19.
20.30 Sport.
21.25 Aftur til Eden.
(Return to Eden.)
22.15 Skilnaður.#
(Interiors.)
Lífsmynstri þriggja systra er skyndilega
ógnað þegar foreldrar þeirra ákveða að
skilja.
Aðalhlutverk: Diane Keaton, Richard
Jordan og Christine Griffith.
23.45 í hefndarhug.
(Heated Vegeance.)
Fyrrverandi bandarískur hermaður úr
Víetnamstríðinu, Joe Hoffman, snýr aftur
til Laos til að finna unnustu sína sem
hann yfirgaf þrettán árum áður. En fljót-
lega breytist ferðin í eltingaleik upp á h'f
og dauða.
Aðalhlutverk: Richard Hatch, Jolina
Mitchell Collins og Dennis Patrick.
Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 15. júrií
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Emelía.
17.35 Jakari.
17.40 Zorro.
18.05 Ævintýri á Kýþeríu.
(Adventures on Kythera.)
Þriðji hluti af sjö.
18.30 Bylmingur.
19.19 19.19
20.30 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.20 Framadraumar.
(I Ought To Be In Pictures.)
Myndin greinir frá nítján ára gamalli
stúlku frá Brooklyn, sem fer á puttanum
til Los Angeles og hyggst koma sér áfram
í kvikmyndaheiminum.
Aðalhlutverk: Walter Matthau og Ann-
Margaret.
23.05 í ljósaskiptunum.
(Twihght Zone.)
23.30 A1 Capone.#
(Capone.)
Chicago þriðja áratugarins var borg
drykkjumanna og fjárhættuspilara. Þar
ólst upp hrokafullur ofstækismaður sem
myndin greinir frá.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John
Cassavetes og Susan Blakely.
Stranglega bönnuð börnum.
01.05 Aldrei að vita.
(Heaven Knows, Mr. Allison.)
Bandarískur sjómaður nokkur og nunna
komast í erfiða aðstöðu þegar þau
stranda saman á eyju í Kyrrahafinu í
heimsstyrjöldinni síðari, en eyjan er yfir-
full af Japönum.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Debor-
ah Kerr.
02.45 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 16. júní
09.00 Morgunstund.
10.30 Túni og Tella.
10.35 Glóálfarnir.
10.45 Júlli og töfraljósið.
10.55 Perla.
11.20 Svarta stjarnan.
11.45 Klemens og Klementína.
12.00 Smithsonian.
(Smithsonian World.)
12.55 Heil og sæl.
Úti að aka.
13.30 Með storminn í fangið.
(Riding the Gale.)
Hér verður haldið áfram að segja sögu
Genni, en fyrri hluti hennar var sagður
síðasta laugardag.
14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
(The World - A Television History.)
15.00 í skólann á ný.
(Back To School.)
Gamanmynd sem fjallar um dálítið sér-
stæðan föður sem ákveður að finna góða
leið til þess að vera syni sínum stoð og
stytta í framhaldsskóla.
Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Burt
Young, Keith Gordon, Robert Downey Jr.
og Ned Beatty.
16.45 Glys.
(Gloss.)
Nýsjálensk sápuópera.
Fyrsti þáttur.
18.00 Popp og kók.
18.30 Ðílaíþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling.
(Father Dowling.)
20.50 Kvikmynd vikunnar.
Hún á von á barni.#
(She’s Having A Baby.)
Myndin fjallar um ungt fólk, nýgift hjón,
sem eru að byrja að feta hin erfiðu spor
hjónabandsins. Og þau komast fljótt að
því að það er enginn dans á rósum.
Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Elizabeth
. McGovern.
22.35 Elvis rokkari.
(Elvis Good Rockin’.)
Lokaþáttur.
23.00 Bláa eldingin.#
(Blue Lightning.)
Ævintýramaðurinn Harry, lætur sér ekki
allt fyrir brjósti brenna. Demantasafnari
ræður hann til þess að endurheimta
ómetanlegan opalstein, sem óprúttinn
morðingi, sem hefur sinn eigin her, hefur
í fórum sínum.
Aðalhlutverk: Sam Elliott, Rebecca Gillin
og Robert Culp.
Bönnuð börnum.
00.35 Undirheimar Miami.
(Miami Vice.)
01.20 Lengi lifir í gömlum glæðum.
(Once Upon A Texas Train.)
Nýlegur vestri þar sem mörgum úrvals
vestrahetjunum hefur verið safnað
saman.
Aðalhlutverk: Willie Nelson, Richard
Widmark og Angie Dickinson.
02.50 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 17. júní
þjóðhátíðardagur
09.00 Paw Paws.
09.20 Popparnir.
09.30 Tao Tao.
09.55 Vélmennin.
(Robotix.)
10.05 Krakkasport.
10.20 Þrumukettirnir.
(Thundercats.)
10.45 Töfraferðin.
(Mission Magic.)
11.10 Draugabanar.
(Ghostbusters.)
11.35 Lassý.
12.00 Popp og kók.
12.35 Viðskipti í Evrópu.
13.00 Ópera mánaðarins.
Macbeth.
15.30 Eðaltónar.
16.00 íþróttir.
19.19 19.19.
20.00 Í fréttum er þetta helst.
(Capital News.)
Nýr framhaldsmyndaflokkur.
Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Mark Blum,
Christian Clemenson og Chelsea Field.
20.50 Björtu hliðarnar.
Á léttu nótunum í sumarbirtunni.
21.20 Öxar við ána.
Blandaður skemmtiþáttur með Helga
Péturssyni og Ríó tríóinu.
21.50 Stuttmynd.
22.20 Tónlist George Gershwin.
(Let’s Face the Music.)
Ljúfur tónlistarþáttur þar sem tónlist
hans er leikin og sungin af ýmsum lista-
mönnum.
23.10 Milagro.#
(The Milagro Beanfield War.)
Hér segir frá baráttu fátækra landeigenda
í Nýju Mexíkó við verktaka sem hyggjast
sölsa undir sig landið. Landeigendur eru
ekki á eitt sáttir um ráðagerð þessara ríku
verktaka og hörð barátta hefst.
Aðalhlutverk: Christopher Walken, Sonja
Braga og Ruben Blades.
01.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 18. júní
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Kátur og hjólakrílin.
17.40 Hetjur himingeimsins.
18.05 Steini og Olli.
18.30 Kjallarinn.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.20 Opni glugginn.
21.35 Svona er ástin.
(That’s Love.)
Þriðji þáttur af sjö.
22.00 Hættur í himingeimnum.
(Mission Eureka.)
Fimmti þáttur af sjö.
22.55 Fjalakötturinn.
Carmen.
00.30 Dagskrálok.
Sumir
spara sérleigubíl
aórir taka enga áhættu!
Eftireinn
-ei aki neinn
Húsnæði óskast!
Óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í
ca. 1 ár.
Upplýsingar hjá starfsmannastjóra í síma 21900
(220). y
Álafoss hf. Akureyri
FJORÐUNGSSJUKRAHÚSIE
Á AKUREYRI
ORÐSENDING
FRÁ RÖNTGENDEILD F.S.A.
Deildin er flutt í nýtt húsnæði.
Gengið er inn í suð-vestur horni nýbyggingar. (Sami
inngangur og á Göngudeild).
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
AKUREYRARB/ER
Dagvistin Krógaból
Glerárkirkju
óskar eftir matráðskonu strax í 75% starf frá kl.
08.00-14.00 í ca. 3 mánuði og í 100% starf inn á
deild í ca. 2 mánuði í júlí og ágúst.
Upplýsingar gefa Anna og Helen í síma 27060
virka daga frá kl. 08.00-16.00.
Vélstjóri
Hraðfrystihús Olafsfjarðar óskar eftir vélstjóra í
rækjuverksmiðju og fi.
Þarf að geta hafið störf fljótlega.
Upplýsingar gefa Gunnar Þór Magnússon eða Þor-
steinn Ásgeirsson í síma 96-62268.
Sveitarstjórastaða
Staða sveitarstjóra í Svalbarðsstrandarhreppi
er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. júní.
Upplýsingar veitir fráfarandi oddviti í síma 96-
24320.
Bestu þakkir sendi ég fjölskyldu minni,
vinum og ættingjum sem gerðu mér
áttræðisafmælisdaginn minn 6. júní s.l.
ógleymanlegan með mörgu móti.
Guð blessi ykkur öll.
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR,
Ytra-Laugalandi.
Akureyringar
Ferskar
fréttir með
morgunkaffinu
Askriftar‘25? 96-24222