Dagur - 13.06.1990, Page 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 13. júní 1990
myndasögur dags
ÍL
ARLANP
...þaö þýöir ekkert að
geyma þetta gamla
skatthol... þaö má ,
fara á flóamarkað-, aöi
ANDRÉS ÖND
Við skulum ganga að
verkstæðinu sem við
ókum framhjá og biðja bifj
vélavirkja að koma
hingaðX^ ^ Lkf)
(Það er best að ég bíði r
--------hérna..^ !s
< ai/7 !
...og sjái til þess að enginr
qeri bílnum neitt!
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
Peir eru ekki komnir enn Linda! Hljótaí
aö hafa misst af tengifluginu í Kaíró. '
eða eitthvaðLjs>l~\ri
...og Donald Carr er nýkominn frá S.-
Afríku! Hann er nú meö leiðsögumannin-
um sem Doc ætlaði aö leikal...
x- ^ ^Viö veröum þá að breyta
áætlunum okkar Mattyl..."
..Viö ættum aö heyra frá Doc og hin-
um fljótlega. Þangaö til verður þú aö
ifylgjast meö Carr! Ekki missa sjónar á'
LhohumiÁBBíHÉP* 'ARFfir
# Fótbolta-
fargan
Það hefur væntanlega ekki
farið framhjá mörgum, sem
á annað borð nota sér fjöl-
miðla, að umfjöllun um
heimsmeistarakeppnina í
knattspyrnu er ærið tíma-
og plássfrek. Segja má að
fylgst sé með hverju fótmáli
ieikmanna, þjálfara og ann-
arra fylgifiska liðanna og
greint frá þeim í smæstu
atriðum. Venjulegt fólk er að
sjálfsögðu löngu búið að fá
klígju af öllu þessu fótbolta-
fargani (sem þó er bara
nýbyrjað) og finnst S&S því
tilvalið að fjalla um eitthvað
allt, allt annað í dag.
0 Sérstæð
truarhátíð
Ein sérstæðasta trúarhátíð
nútímans er nýgengin í
garð. Hún hefur þá sérstöðu
að vera aðeins haldin á
fjögurra ára fresti og þá
heilan mánuð í senn.
Áhangendur trúar þéssarar
falla í trans, hreinsa hugann
og einbeita sér eingöngu að
trúariðkun þennan mánuð.
Hvar sem þessir trúarof-
stækismenn hittast er ekki
talað um neitt nema hana.
Það er pælt í henni og
möguleikum hennar velt fyr-
ír sér. Menn aðhyllast að
vísu ekki ailir sama spá-
manninn og vakna oft deilur
um það hvaða spámaður er
hæfastur. En um trúna
sjálfa er ekki deilt. Ekki Inn-,
an trúflokksins a.m.k.
0 Samkom-
urnar
Sjónvarp allra landsmanna
gerir trúarhátíð þessari góð
skil þennan mánuð sem hún
stendur yfir og sýnír beint
frá rúmlega 30 samkomum
hátfðarinnar. Meðlimir trú-
flokksins reyna að sjálf-
sögðu að vera viðstaddir
útsendingar sem oftast og
hefur S&S áreíðanlegar
heimildir fyrir því að sefjun-
armáttur samkomanna sé
gífurlegur. Fólk sem er í eðli
sínu dagfarsprútt og æsir
sig ekki yfir smámunum,
sést hreinlega krjúpandi á
knjám fyir framan sjón-
varpsskerminn með spennt-
ar greipar og bænarhitinn
geislar út úr galopnum,
gljáandi sóttheitum augum.
Sérstaklega þegar predik-
anirnar ná hámarki, sem er
mismunandi oft pr. sam-
komu, eftir því hvaða spá-
menn predika en þeir eru
einatt tveir í hvert sinn. Má
nærri geta hversu sálar-
hreinsandi er að vera vitni
að svona samkomum. Fólk
hreinlega endurnærist og
allt það sem áður gaf tilefni
til þunglyndis, s.s. peninga-
áhyggjur, kemst hreinlega
ekki að og er það vel. Máttur
trúarinnar er mikill.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Miðvikudagur 13. júní
14.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Uruguay-Spánn.
17.50 Síðasta risaeðlan.
(Denver, the Last Dinosaur.)
18.15 Þvottabirnirnir.
(Racoons.)
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Argentína-Sovétríkin.
20.50 Fréttir og veður.
21.20 Listahátíð í Reykjavík 1990.
Kynning.
21.25 Grænir fingur (8).
Lokaði garðurinn.
Hafist handa við gerð lokaðs smágarðs.
21.40 Tanita Tikaram.
(Tanita Tikaram Live.)
Á tónleikum með þessari vinsælu söng-
konu sem hefur gert garðinn frægan
undanfarin ár.
22.35 Með straumi fljótsins.
(E1 rio que nos lleva.)
Spænsk mynd gerð eftir skáldsögu José
Luis Sampedro.
Leikarar: Alfredo Landa og Tony Peck.
Ungur íri, móður eftir að hafa barist í síð-
ari heimsstyrjöldinni, fer í gönguferð um
fjallahéruð Castilliu. Á leið sinni hittir
hann menn, er fást við að fleyta timbri
niður fljótið Tajo. Hann slæst í þeirra hóp.
00.30 Dagskrárlok.
t
Stöð 2
Miðvikudagur 13. júní
16.45 Nágrannar.
17.30 Fimm félagar.
(Famous Five.)
17.55 Albert feiti.
18.20 Funi.
(Wildfire.)
18.45 í sviðsljósinu.
(After Hours.)
19.19 19:19.
20.30 Af bæ í borg.
(Perfect Strangers.)
21.00 Okkar maður.
Bjarni Hafþór Helgason á faraldsfæti um
landið.
21.15 Bjargvætturinn.
(Equalizer.)
22.00 Hættur í himingeimnum.
(Mission Eureka.)
Fjórði þáttur af sjö.
22.55 Umhverfis jörðina á 15 mínútum.
(Around the World in 15 Minutes.)
Hvert í veröldinni skyldi Peter Ustinov
ákveða að fara í heimsókn í kvöld?
23.10 Saklaus ást.
(An Innocent Love.)
Skemmtilegar hugleiðingar um samband
ungs drengs við sér eldri stúlku.
Aðalhlutverk: Melissa Sue Anderson,
Doug McKeon og Rocky Bauer.
00.45 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 13. júní
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðúrfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirlíti kl. 7.30. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Dagfinnur dýra-
læknir" eftir Hugh Lofting.
Kristján Franklín Magnús lýkur lestrinum
(13).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.10 Úr fuglabókinni.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - íslenskar jurtir á
matseðlinum.
13.30 Miðdegissagan: „Leigjandinn“ eftir
Svövu Jakobsdóttur.
Höfundur les (2).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Sumarspjall.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Fágæti.
20.15 Samtímatónlist.
21.00 Forsjárdeilur.
21.30 Sumarsagan: „Birtingur'4 eftir
Voltaire.
Halldór Laxness les þýðingu sína (8).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins.
22.25 Úr fuglabókinni.
22.30 Birtu brugðið á samtímann.
23.10 Sjónaukinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Miðvikudagur 13. júní
7.03 Morgunútvarpið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Sólarsumar
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
- Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-hornið.
14.10 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Víl-
hjálmsson og Katrín Baldursdóttir.,
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni.
22.07 Landið og miðin.
23.10 Fyrirmyndarfólk.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturvakt á báðum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
1.00 Næturblus.
2.00 Fréttir.
2.05 Norrænir tónar.
3.00 Landið og miðin.
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Zikk zakk.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 13. júní
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Miðvikudagur 13. júni
07.00 7-8-9... Pétur Steinn Guðmundsson
og Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmáls-
deild Bylgjunnar.
09.00 Fréttir.
09.10 Ólafur Már Björnsson.
11.00 í mat með Palla.
13.00 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 Ágúst Héðinsson.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavik síðdegis.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
22.00 Þorsteinn Asgeirsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 13. júní
17.00-19.00 Tími tækifæranna
á sínum stað kl. 17.30. Þáttur fyrir þá sem
þurfa að selja eða kaupa.
Beinn sími er 27711.
Fréttir kl. 18.00.