Dagur - 15.06.1990, Page 8

Dagur - 15.06.1990, Page 8
8 - DAGUR - Föstudagur 15. júní 1990 Möldurst BÍIASAIA við Hvannavelli. Símar 24119 og 24170. MMC Pajero Turbo diesel árg. '87, ekinn 54 þús. Subaru 1800 station 4x4 árg, '87. MMC Galant GTI 16v árg '89, ekinn 25 bús. MMC Lancer 1500 GLX Super, árg. '89, ekinn 16. þús. (topp- lúga, sportfelgur). Toyota Corolla 3ja dyra árg. '88, ekinn 30 þús. Honda CBR 1000 F mótor- hjól árg. '87. Verð 570.000.- Ford Escort árg. '86, ekinn aðeins 19 þús. 5 dyra bíll. Greiðslukjör við allra hæfi Höldurst BÍIASAIA við Hvannavelli. Símar 24119 og 24170. Til sölu 3 kelfdar kvígur, komnar að burði. Uppl. í sima 96-31308 á kvöldin. 38 ára gamall maður óskar eftir sveitastörfum í Eyjafirði. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merkt „Sveitastörf". Vil ráða vélvirkja eða mann van- an vélsmíðum. Uppl. í síma 96-62525 og 96- 62391. Fullorðinn maður óskar eftir vinnu. T.d. girðingarvinnu eða öðru ekki mjög erfiöu. Uppl. í síma 22236. Sjónvarp! Vantar ódýrt sjónvarp, má vera svart-hvítt. Ég er i síma 22943 eftir kl. 19.00. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, simi 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, sími 96-23431 allan daginn, 985-25576 eftir kl. 18.00. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 110 14. júní 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,090 60,250 60,170 Sterl.p. 102,964 103,238 101,898 Kan. dollarl 51,291 51,428 50,841 Dönskkr. 9,3751 9,4001 9,4052 Norsk kr. 9,2896 9,3144 9,3121 Sænsk kr. 9,8686 9,8949 9,8874 Fi. mark 15,1915 15,2320 15,2852 Fr. franki 10,6026 10,6308 10,6378 Belg.franki 1,7324 1,7371 1,7400 Sv. frankl 42,1551 42,2674 42,3196 Holl. gyllini 31,6805 31,7649 31,8267 V.-þ.mark 35,6501 35,7450 35,8272 ít. lira 0,04859 0,04872 0,04877 Aust. sch. 5,0730 5,0865 5,0920 Port. escudo 0,4081 0,4092 0,4075 Spá. peseti 0,5772 0,5787 0,5743 Jap.yen 0,39125 0,39229 0,40254 l'rsktpund 95,588 95,843 96,094 SDR14.6. 79,0256 79,2360 79,4725 ECU, evr.m. 73,5592 73,7550 73,6932 Belg.fr. fin 1,7506 1,7552 1,7552 Sumarbústaður til sölu! Stærð ca. 40 fm. Húsið er rúmlega fokhelt, einangrað, gler í gluggum og innréttað að hluta. Til sýnis á Akureyri. Góð lóð getur fylgt. Skipti á bíl eða tjaldvagni koma til greina, góð kjör. Nánari uppl. gefur Björn í síma 24119 eða 24656 á kvöldin. Til leigu 2 lítil sumarhús í fögru umhverfi, 1 vika í senn. Silungsveiði fylgir. Nánariupplýsingar í síma 95- 24484. Tapast hefur Tissot karlmanns úr með brúnni leðuról og hvítri skífu með rómverskum stöfum, á leiðinni Eikarlundur - Hlíðarbraut - Fjölnisgata. Uppl. í síma 21823. Siglinganámskeið! Halló - Hallo Spennandi námskeið í siglingum fyrir 8 til 15 ára. Vertu skipstjóri á eigin skútu. Tveggja vikna námskeið 1/2 daginn. Námskeiðin hefjast 5. júní, 18. júní, 2. júlí og 16. júlí. Innritun í síma 25410 og 27707. Nökkvi, félag siglingamanna, sími 27488. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. fspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunarlger. Símar 22333 og 22688. Takið eftir! Óska eftir góðum heyhleðsluvagni. Uppl. í síma 96-31287 á kvöldin. Til sölu: Claas bindivél árg. ‘82. Einnig 4 flórsköfur. Uppl. í síma 95-36558. Jarðtætari! Til sölu Maletti 80“ jarðtætari. Uppl. í síma 95-38818 á daginn og 95-38270 á kvöldin. Til sölu: Haugsuga Bauer, árg. ’83, heyhleð- sluvagn Claas Autonom 3,8 t, árg. 80, baggafæriband Fransgard 6 metra 3ja ára, mjólkurtankur 900 lítra Wedholms, rafmagnsklukka High-Power BEV.3. 220 v., mjallta- fötur. Bronco, árg. ’66. Uppl. eftii kl. 20.00 í síma 96- 31276. Verslun Kristbjargar, sími 23580. Takið eftir! Ný sending af fallegum dúkum, sem ekki þarf að straua. ★ Vorum að taka upp mikið af barnafatnaði. ★ Munið allt fallega prjónagarnið og heklugarnið, allir prjónar og smávörur í sambandi við það. Allt fullt af vörum. ★ Sel næstu daga mikið af prjónagarni sem er að hætta. Lækkað verð. Einnig eitthvað af barnafötum á lækkuðu verði og fleira. Verslun Kristbjargar, Kaupangi, sími 23508. Opið virka daga frá kl. 09.00- 18.00 og frá kl. 10.00-12.00 á laugardögum. PÓSTSENDUM. Sel fjölærar plöntur. Einnig úr- vals viðju og Alaskavíði. Er flutt úr Hafnarstræti í Aðalstræti 34. Rebekka Sigurðardóttir. Uppl. í síma 21115. Partasalan, Austurhlíð, Önguls- staðahreppi. Nýlega rifnir: Toyota Landcruser TD StW ’88, Toyota Tercel 4WD ’83, Toyota Cressida ’82, Subaru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80- ’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 '81- ’84, Mazda 626 ’80-’85, Mazda 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki Bita- box ’83, Range Rover ’72-’80, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’84-’86, Lada Sport ’78-’88, Lada Samara '86, Volvo 343 79, Peugeot 205 GTi ’87, Renault 11 ‘89, Sierra ’84 og margir fleiri. Eigum úrval af dekkum og felgum. Einnig nöf og fjaörir í kerrusmíði. Partasalan Akureyri. Opið frá kl. 09.00-19.00 og 10.00- 17.00 laugardaga, símar 96-26512 og 985-24126. Til sölu Suzuki Svift 5 dyra árg. ’86. Uppl. í síma 61933. Til sölu furuhjónarúm, 1,40 á breidd, tvö náttborð fylgja. Verð kr.35.000.- Uppl. í síma 27251. Til leigu 3ja herb. íbúð á Suður- Brekkunni. Uppl. í síma 22281. 3ja til 4ra herb. íbúð (ca 82 fm) í Brekkugötu til leigu strax. Nánari uppl. í síma 23072 fyrir hádegi. Óska eftir að kaupa 2ja til 3ja herb. ódýra íbúð, má þarfnast mikillar viðgerðar. Uppl. í síma 26611 á daginn og 27765 eftir kl. 19.00. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu á Akureyri, frá 1. september. Hugsanleg skipti á 3ja herb. íbúð í Vestmannaeyjum. Uppl. I síma 98-11419 eftir kl. 19.00 og á vinnutíma 98-11066. Tek að mér að hanna og sauma kven- og karlfatnað fyrir alla aldurs- hópa. Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir, sími 22589. Óskum eftir hrossum í hesta- leigu, umboðssöiu, þjálfun og tamningar. Mánaðargjald fyrir tamningar verður 11.000 kr., allt innifalið. Alda hf., ferðaþjónusta, Melgerði, sími 96-31267. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagns-grasklippur. Valtarar. Runna og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akryldúkur. Jarðvegsdúkur. Hjól- börur. Vatnsdælur. Rafstöðvar og fl. og fl. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Nýtt á söluskrá: ENGIMÝRI: 5-6 herb. einbýlishús, hæð, ris og kjallari. 177 fm. Btlskúr 28 fm. Laus 10 júlí. MUNKAÞVERÁRSTRÆTI: 5-6 herb. einbýlishús, hæð og kjallari 196 fm. Bílskúr. ÁHWlandi lán tæpar 4 milljónir. FASTÐGNA& 11 SKIMSUASar NORMHtUNOSfl Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.