Dagur - 15.06.1990, Side 10

Dagur - 15.06.1990, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 15. júní 1990 f/ myndosögur dogs 1 ÁRLAND Eigum við að fara aðeins yfir sölulist- ann fyrir flóamark- aðinn?. Ohh, verðum viö? Borðtennisborð... 5 brauörist- ar... snjódekk... garðslanga.. Hei! Bíddu við!... Allar Elvis- plöturnar mínar?! Þær eru ekki til Æ, slapp- sölu SallýL. aöu af Hvernig komust Ted... þær á listann? sennilega w bara mis- tök!... hvað svo? ANDRÉS ÖND En pabba þótti þetta svo skemmtilegt, að ég fékk aldrei að leika með BJARGVÆTTIRNIR @ul lendir talsvert langt frá aðalflug- nni! --------- Já... hann vill greini- lega ekki hafa vitni þegar vélin verður affermd!... # Varðeldur Hólmvfkingar eru stórhuga um þessar mundir, þar verður Landsmót gleði- manna og gleði- hm-hm !, og og þar verða væntanlega miklar blóðsúthellingar í formi fóstbræðralags sem galdramenn af Ströndum ætla að sverjast í með reka- viðarsöfnurum af Melrakka- sléttu, enda verður galdra- brenna mikil þegar Þing- eyingarnir mæta, sem í dag er víst kallað varðeldur. • Allir vildu þeir „Allir vildu þefr Lilju kveðið hafa,“ var einu sinni sagt um kveðskap Eysteins munks, og líkt mætti segja um Hólmvíkinga að þessu sinni, en á þessum tíma- mótum vilja Norðlendingar kalla þá Norðlendinga og Vestfirðingar Vestfirðinga, en á öðrum tímum vilja eng- ir eigna sér þá og þeir kannski allra síst að ánetj- ast einhverjum ákveðnum landshluta. Fyrr á tímum voru galdra- menn býsna algengir á Ströndum og ef til vill mun þessi hátíð bera einhvern keim af því, en fulltrúar þeirra voru ekkert göldróttir þegar þeir sl. þriðjudag voru að bragða á rækjupyls- um og rúsínupylsum hjá Óla í Kjötiðnaðarstöðinni, sem sérstaklega verða not- aðar til að sefa sárasta hungur þeirra sem vestur kunna að flækjast. Stefán Vihjálmsson matvæla- fræðingur og hagyrðingur var í „grillnefnd“ Kjötiðnað- arstöðvarinnar, og af vörum hans hrutu þessi gullkorn: Hátíð er til heilla best til Hólmavikur fólk skal senda því rausnin þar mun reynast mest og rúsina í pylsuenda # Galdra- brennur Smábátaeigendur þeir sem ekki hafa haft báta sína á skrá leggja nú nótt við dag tfl þess að koma þeim á skrá hjá Siglingamálastofnun, en þeir sem ekki skrá báta sína fyrir 18. júní nk. fá ekki veiðiheimildir á næsta ári. Alls kyns fley eru þessa dagana klædd í sparifötin og tilkynnt til Siglingamála- stofnunar og það jafnvel þótt þurrafúinn herji svo grimmt á fleyið að kjölurinn sé nánast horfinn. En hei- mlldin skal fást með góðu eða illu. i dogskró fjölmiðlo Sjónvarpið Föstudagur 15. júní 17.50 Fjörkálfar (9). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (6). 18.50 Táknmalsfróttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (8). (The Ghost of Faffner Hall.) 19.50 Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Listahátíð í Reykjavík 1990. Kynning. 20.40 Heimstónlist. (Provinssirock: World of Music Art and Dance.) Árlega er haldin stærsta rokkhátíð Finn- lands í Seinájoki og á síðasta ári var boðið þangað í fyrsta sinn tónlistarmönnum frá Afríku og Asíu. 21.20 Bergerac. 22.15 Litla stúlkan mín. My Little Girl.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Aðalhlutverk: Marie Stuart Masterson, James Earl Jones, Geraldine Page og Pamela Payton Wright. Ung stúlka, af góðum efnum, gerist sjálf- boðaliði í bamaathvarfi eitt sumar. Þar kynnist hún nýrri hlið á tilverunni. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 15. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu. (Adventures on Kythera.) Þriðji hluti af sjö. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Framadraumar. (I Ought To Be In Pictures.) Myndin greinir frá nítján ára gamalli stúlku frá Brooklyn, sem fer á puttanum til Los Angeles og hyggst koma sér áfram í kvikmyndaheiminum. Aðalhlutverk: Walter Matthau og Ann- Margaret. 23.05 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.30 A1 Capone.# (Capone.) Chicago þriðja áratugarins var borg drykkjumanna og fjárhættuspilara. Þar ólst upp hrokafullur ofstækismaður sem myndin greinir frá. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John Cassavetes og Susan Blakely. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Aldrei að vita. (Heaven Knows, Mr. Allison.) Bandarískur sjómaður nokkur og nunna komast í erfiða aðstöðu þegar þau stranda saman á eyju í Kyrrahafinu í heimsstyrjöldinni síðari, en eyjan er yfir- full af Japönum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Debor- ah Kerr. 02.45 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 15. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Fallegi prinsinn og þjónarnir sex. Kristín Helgadóttir les. 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur. 9.30 Innlit - Hófsbót 4. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.10 Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Ný stefna í þjónustu aldraðra. 13.30 Miðdegissagan: „Leigjandinn" eftir Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Skuggabækur. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kórakeppni Bandalags evrópskra útvarpsstöðva, „Let The Peoples Sing". 20.45 Heimsókn á Austfjörðum. 21.30 Sumarsagan: „Birtingur" eftir Voltaire. Halldór Laxness les þýðingu sína (10). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 15. júni 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-hornið. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlað um. 20.30 Gullskífan. 21.00 Frá norrænum djassdögum í Reykj- avík - Rölt á milli djasspöbbanna. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Nóttin er ung. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á fóninn. 3.00 Blágresið glíða. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Frá norrænum djassdögum í Reykja- vík - Rölt á milli djasspöbbanna. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Úr smiðjunni - Áttunda nótan. 7.00 Áfram ísland. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 15. júní 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 15. júní 07.00 7-8-9... Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda Gunnarsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson. 11.00 í mat með Palla. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ágúst Héðinsson. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. 18.30 Kvöldstemmning i Reykjavík. 22.00 Á næturvaktinni. 03.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hljóðbylgjan Föstudagur 15. júní 17.00-19.00 Axel Axelsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.