Dagur - 21.06.1990, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 21. júní 1990
f/ myndasögur dogs 1
ÁRLAND
Fröken Bára! Velkomin á
iflóamarkaöinn okkar... Ertu
'að leita aö einhverju sér-
stöku?
Hverfisglæpavaktin er alltaf
aö leita að handhægum
vopnum...
...enmáég vekja
athygli þina á
þessu badmin-
'tonsetti?.
ANDRES OND
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
Þiö fariö frá boröi flugvélarinnar á sama
tíma og Donald Carr fer um borö annars
staöar... Þetta er brjálæöi! ,____.
I/ Við útskýrum þetta seinna, en
fyrst... hitti Carr leiðsögumanninnr
sem ég átti aö leika?
Fyrir tveimur tímum! Hann sendi
Koban áfram til aö tjalda og leigja
.buröarmenn!... Hvers vegna voruö
þiö svona lengi?
IMargar ástæöur, kæri Mattyl... Viö misst-'
[um af tengiflugi... lentum í flugráni... og •
fullri flugvél af smygluðum vopnum...
# Bara
dauður
Flestir Bandaríkjamenn líta
mjög upp til kvikmynda- og
sjónvarpsstjarnanna sinna
og eru iðnir við að hafa eftir
þeim ýmis tilsvör. Þegar slík
tilsvör hafa birst opinber-
lega öðlast þau sess sem
spakmæli... Hér að neðan
birtum við nokkur dæmi um
slík tilsvör og látum lesend-
um Dags eftir að dæma um
ágæti þeirra:
„Þegar annar maður stelur
frá manni konunni er mak-
legasta refsingin sú að leyfa
honum að halda henni.“ -
Frank Sinatra
„Ég borða ekki ostrur. Ég vil
að maturinn minn sé dauður
þegar ég ét hann - ekki
lasinn, ekki særður, bara
dauður.“ -Woody Allen
„Sýnið mér stúlku með full-
kominn vöxt - og ég skal
sýna ykkur að hún er
syöng!“ -Shelley Winters
„Ég þekki mann sem hætti
að borða góðan mat, reykja,
fá sér í glas og sofa hjá.
Hann var mjög heilbrigður
alveg þangað til hann fyrir-
fór sér.“ -Johnny Carson
„Ástin er eins og bakverkur.
Hún kemur ekki fram í rönt-
genmyndatöku en samt veit
maður að hún er til staðar."
-George Burns
# Góð veiði
Og yfir í aðra sálma. Sport-
veiðimenn eru þegar farnir
að gera það gott i ám lands-
ins og laxinn er hvergi
óhultur. Þeir hörðustu taka
auðvitað forskot á sæluna
og æfa köst á víðavangi
löngu áður en veiðitímabilið
hefst, til að mæta sem best
undirbúnir til leiks. Ritara
þessara lína finnst vel við
hæfi að rifja upp eina gamla
veiðisögu, svona í lokin:
Kunnur laxveiðimaður á
Akureyri var fyrir nokkrum
árum að æfa fluguköst á
túnbletti sunnarlega á
Brekkunni. Þetta var um
páskaleytið og veiðitímabil-
ið ekki hafið. Kunningi
mannsins átti leið hjá og
vissi svo sem vel hvað um
var að vera en gat ekki stfllt
sig um að striða veiði-
manninum og sagði þvi:
„Það er sannarlega veðrið
til að veiða i dag. Hvernig
gengur?“
„Ja, blessaður vertu,“ svar-
aði hinn að bragði. Það
gengur fint. Ég er búinn að
vera hérna í hálftíma og hef
þegar fengið fjóra tún-
fiska...“
dagskrá fjölmiðla
Lokaþáttur myndaflokksins um Samherja, eöa „Jake and the fat man“
verður á skjánum í kvöld kl. 21.40.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 21. júní
14.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Belgía-Spánn.
17.15 Syrpan (9).
17.45 Ungmennafélagið (9).
18.10 Yngismær.
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 Heimsmeistaramótið í knattspyrnu.
Bein útsending frá Ítalíu.
Írland-Holland.
20.50 Fréttir og veður.
21.20 Skuggsjá.
21.40 Samherjar.
(Jake and the Fat Man.)
Lokaþáttur.
22.30 Anna og Vasili.
(Rötter í vinden.)
Annar þáttur af fjórum.
23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 21. júní
16.45 Nágrannar.
(Neighbours.)
17.30 Morgunstund.
19.19 19.19.
20.30 Sport.
21.25 Aitur til Eden.
(Return to Eden.)
22.15 Stríð.
(The Young Lions).
Raunsönn lýsing á síðari heimsstyrjöld-
inni og er athyglinni beint að afdrifum
þriggja manna og konunum í lífi þeirra.
Marlon Brandon þykir sýna afburðaleik í
hlutverki þýska yfirmannsins sem fer að
efast um hugmyndafræði nasismans. Hér
er á ferðinni ein besta stríðsmynd allra
tíma sem enginn ættti að láta framhjá sér
fara.
Þegar óvinaher sprengir Bandaríkin í loft
upp í kjarnorkustyrjöld þurrkast nær allt
líf út ef frá eru taldir nokkrir menn sem
lifa þessar hörmungar af. Kjamorkan
breytir jafnvægi náttúmnnar og eiga þeir,
sem komast af, í vök að verjast fyrir
ágangi risavaxinna kakkalakka sem
þyrstir í safaríkt mannakjöt.
Aðaíhiutverk: Jan-Michael Vincent,
George Peppard og Dominique Sanda.
Bönnuð börnum.
02.25 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 21. júní
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Sumarljóð kl. 7,15, menningarpistiU kl.
8.22 og ferðabrot kl. 8.45.
Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir • Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: Ketill Larsen seg-
ir eigin ævintýri.
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit.
12.10 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - Kvennasögusafnið.
13.30 Miðdegissagan: „Leigjandinn" eftir
Svövu Jakobsdóttur.
Höfundur les lokalestur (8).
14.00 Fróttir.
14.03 Gleymdar stjörnur.
15.00 Fróttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Ópið“ eftir Fríðu
Á. Sigurðardóttur.
16.00 Fróttir.
16.03 Að utan.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfónía nr. 1 í E-dúr opus 26 eftir
Alexander Skrjabin.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist • Auglýsingar ■ Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Fágæti.
20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands 40 ára.
21.30 Sumarsagan: „Viðfjarðamndrin"
eftir Þórberg Þórðarson.
Eymundur Magnússon les (4).
22.00 Fróttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins.
22.30 Skuggabækur.
23.10 Sumarspjall.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Fimmtudagur 21. júní
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir.
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
11.03 Sólarsumar
með Jóhönnu Harðardóttur.
- Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-hornið.
14.10 Brot úr degi.
16.03 Dagskrá.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn-
ar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk.
20.30 Gullskífan.
21.00 Paul McCartney og tónlist hans.
22.07 Landið og miðin.
23.10 Fyrirmyndarfólk.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
1.00 Með hækkandi sól.
2.00 Fróttir.
2.05 Ljúflingslög.
3.00 Landið og miðin.
4.00 Fréttir.
04.03 Sumaraftann.
04.30 Veðurfregnir.
4.40 Giefsur.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Zikk zakk.
6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 21. júní
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Fimmtudagur 21. júní
07.00 Pétur Steinn Guðmundsson og
Hulda Gunnarsdóttir ásamt Talmáls-
deild Bylgjunnar.
09.00 Fréttir.
09.10 Ólafur Már Björnsson.
11.00 í mat með Palla.
13.00 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 Ágúst Héðinsson.
17.15 Reykjavík síðdegis.
18.30 Listapopp.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
02.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 21. júní
17.00-19.00 Axel Axelsson.