Dagur - 27.06.1990, Page 9

Dagur - 27.06.1990, Page 9
Miðvikudagur 27. júní 1990 - DAGUR - 9 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 28. júní 17.50 Syrpan (10). 18.20 Ungmennaíélagid (10). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismærin (119). 19.25 Benny Hill. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Íþróttahátíð ÍSÍ. Bein útsending frá Laugardalsvelli. 21.30 Gönguleiðir. Að þessu sinni slæst Jón Gunnnar Grjet- arsson umsjónarmaður þáttanna í för með Einari Þ. Guðjohnsen um uppsveitir Borgarfjarðar. 21.50 Max spæjari. (Loose Cannon). Nýr bandarískur sakamálamyndaflokkur í sjö þáttum. Lögreglumaðurinn Max Monroe er óstýrilátur og svo erfiður í umgengni að enginn vill vinna með honum. Aðalhlutverk: Shadoe Stevens. 22.40 Anna og Vasili. (Rötter í vinden). Þriðji þáttur af fjórum. Leikin myndaröð byggð á skáldsögu Veijo Meris sem hlaut bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs fyrir nokkrum árum. Sagan gerist um aldamótin, þegar Finnland heyrði undir Rússland, og lýsir ástum finnskrar stúlku og rússnesks- hermanns. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Anna og Vasili. Framhald. 00.15 Dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 29. júní 17.50 Fjörkálfar (10). (Alvin and the Chipmunks.) 18.20 Unglingarnir í hverfinu (8). 18.50 Táknmalsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.25 Reimleikar á Fáfnishóli (10). (The Ghost of Faffner Hall.) 19.50 Maurinn og jarðsvínið. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fjögurra þjóða mót í handknattleik. Ísland-Noregur seinni hálfleikur. Bein útsending frá íþróttahúsinu í Hafn- arfirði. 21.15 Lorry. (Lorry.) Umdeildur skemmtiþáttur sem var fram- lag Svía til sjónvarpshátíðarinnar í Montreux. 21.45 Bergerac. 22.35 í hita dagsins. (The Heat of the Day.) Bresk sjónvarpsmynd fráárinu 1989. Ókunnugur maður færir Stellu Rodney þær fréttir að Robert elskhugi hennar, sem gegnir leyndardómsfullu starfi í hermálaráðuneytinu, selji óvinunum hernaðarleyndarmál. Hann býðst til að halda því leyndu faUist hún á að verða ástkona hans. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft, Michael Gambon, Patricia Hodge og Michael York. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 30. júní 14.50 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. 8 Uða úrslit. Argentína-Júgóslavía. 17.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (12). 18.15 Bleiki pardusinn. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá ítaUu. írland-ítaUa. 20.50 Fréttir. 21.20 Lottó. 21.25 Fólkið í landinu. Auðvitað er ég öfgamaður. Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Árna Helgason gamanvísnasöngvara, bindind- isfrömuð og fyrrverandi póstmeistara í Stykkishólmi. 21.50 Hjónalíf (6). (A Fine Romance.) 22.10 Minelli-feðginin. (Minelli on Minelli.) Liza MineUi, hin kunna leik- og söngkona, rifjar upp ferU og helstu kvikmyndir föður síns, leikstjórans Vincentes MineUis, er lést árið 1986. 23.20 Svikavefur. (The WUby Conspiracy.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1975. Breskur námaverkfræðingur kynnist suð- ur-afrískum andófsmanni, sem er nýsloppinn úr fangelsi, og saman lenda þeir á flótta undan lögreglunni. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Michael Caine, Nicol WUliamson, PruneUa Gee og Saeed Jaffrey. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 1. júlí 14.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá Ítalíu. Tékkóslóvakía-V.-Þýskaland. 17.15 Norrænir kórar: Svíþjóð. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Baugalína (11). (Cirkeline.) 18.10 Ungmennafélagið (10). 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 HM í knattspyrnu. Bein útsending frá ítah'u. 8 liða úrslit. 20.50 Fréttir. 21.15 Stríðsárin á íslandi. Lokaþáttur: Stríðslok. 22.00 Á fertugsaldri (3). 22.45 Beinagrindin. (The Ray Bradbury Theatre: The Skele- ton.) Kanadísk sjónvarpsmynd byggða' á smá- sögu eftir Ray Bradbury. 23.15 Listaalmanakið. (Konstalmanack 1990.) 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 28. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Morgunstund. 19.19 19.19. 20.30 Sport. 21.25 Aftur til Eden. (Return to Eden.) 22.20 Hasar í háloftunum. # (Steal the Sky). Bandarískur njósnari er ráðinn til þess að fá íraskan flugmann til að svíkjast undan merkjum og fljúga MIG orrustuþotu sinni til ísrael. Hörkuspennandi mynd með frá- bærum flugatriðum. Aðalhlutverk: Mariel Hemingway og Ben Cross. 00.00 Heimsins besti elskhugi. (World's Greatest Lover). Sprenghlægileg gamanmynd um mann sem afræður að taka þátt í samkeppni kvik- myndavers um það hver líkist mest hjarta- knúsaranum Valentino. Hann á stefnu- um nokkur góð heilræði. Þegar á hólminn er komið á maðurinn í mestu erfiðleikum með að þreyta prófið en eiginkona hans, sem er trúr aðdáandi Valentinos, á þó mestan þátt í því að hann lætur til skarar skríða. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Dom DeLuise og Carol Kane. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 29. júní 16.45 Nágrannar. (Neighbours.) 17.30 Emelía. 17.35 Jakari. 17.40 Zorro. 18.05 Ævintýri á Kýþeríu. (Adventures on Kythera.) Fimmti hluti af sjö. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19 20.30 Ferðast um tímann. (Quantum Leap.) 21.20 Leigumorð.# (Downpayment on Murder.) Spennumynd um geðklofa fasteigna- braskara, sem ræður til sín mann sem á að koma konu þess fyrrnefnda fyrir katt- arnef. Aðalhlutverk: Connie Sellecca, Ben Gazz- ara og David Morse. Bönnuð börnum. 23.00 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 23.25 Frægð og frami.# (W. W. and the Dixie Danceking.) Aðlaðandi og snjall bragðarefur frá Suðurríkjunum tekur að sér að æfa þriðja flokks sveitatónlistarflokk, þar sem ung stúlka fer með aðalhlutverkið. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Art Carney og Conny van Dyke. Faflegasta íslenska frímerkið 1989 - Norðlendingar hrepptu þrenn verðlaun Eins og undanfarin ár efndi Póst- ur og sími til skoðanakönnunar um fallegasta íslenska frímerkið 1989. Atkvæðaseðlar voru sendir þeim sem fá tilkynningar um nýj- ar útgáfur frá frímerkjasölu Pósts og síma og einnig lágu seðlar frammi á öllum póstafgreiðslum landsins. Velja skyldi þrjú falleg- ustu frímerkin. Innkomnir seðlar voru um 3000. Fallegasta frímerkið var valið smáörk útgefin 9. október, myndefni hluti landabréfs Olaus Magnus af Norðurlöndum sem var útgefið 1539 í Feneyjum, að verðgildi 130 kr. í öðru sæti var frímerki þar sem myndefni er fjallið Skeggi við Arnarfjörð. Það var útgefið 20. september, að verðgildi 35 kr. Þriðja falleg- asta þótti frímerki með mynd af sólskríkjum, útgefið 2. febrúar að verðgildi 100 kr. Þröstur Magnússon teiknaði frímerkin. Alls bárust atkvæðaseðlar frá 51 landi, flestir frá Danmörku eða 538, Vestur-Þýskalandi 467, íslandi 332, Svíþjóð 329 og 290 frá Noregi. Nöfn 25 verðlaunahafa voru dregin úr öllum innsendum seðlum. Verðlaunin voru eins og áður eitt fyrstadagsumslag og fjögur óstimpluð frímerki af öll- um útgáfum 1990. Verðlaunahaf- ar voru fjórir frá íslandi og Svíþjóð, þrír frá Vestur-Þýska- landi og Bandaríkjunum en færri frá eftirtöldum löndum: Dan- mörku, Noregi, Englandi, Frakk- landi, Spáni, Sviss og Indónesíu. íslensku verðlaunahafarnir eru: Una Sigurliðadóttir, Ásabyggð 11, Akureyri; Vigfús Ólafur Bjarkason, Rimasíðu 5, Akureyri; Agnar J. Levy, Hrísa- koti, Hvammstanga og Friðrik Árnason Gerðavegi 33, Garði. Djasshátíð á Egilsstöðum Djasshátíð Egilsstaða, sú þriðja í röðinni, verður haldin í Hótel Valaskjálf á Egilsstöð- um dagana 29.6 til 1.7 1990. Djassklúbbur Egilsstaða stendur fyrir hátíðinni og verð- ur vandað til hennar að venju. Ellen Kristjánsdóttir og hljóm- sveit mannsins hennar ríða á vaðið með tónleikum á föstu- dagskvöld 29. júní. Einnig mun hinn kunni trompetleikari, Viðar Alfreðsson, leika með aðstoð hljómsveitar. Laugardagskvöldið 30. júní munu Jassþingeyingar, kvartett frá Húsavík, leika. Einnig mun 7 manna sveit, Djasssmiðju Aust- urlands, koma fram. Að tónleik- um loknum mun slegið upp dans- leik, þar sem 4 hljómsveitir úr fjórðungnum leika. Sunnudagskvöldið 1. júlí mun svo kvintett Árna Scheving víbrafónleikara hefja lokatón- leikana, en lokatónninn kemur frá Guðgeiri Björnssyni, blúsara á Egilsstöðum. Framkvæmdastjóri hátíðarinn- ar er Árni ísleifsson, tónlistar- kennari, formaður Djassklúbbs Egilsstaða. (Fréttatilkynning.) KA-heimilið Akureyri: Forsvarsmenn KA-heimilisins á Akureyri höfðu samband við Dag og vildu koma því á framfæri að þar væru í óskilum sex pokar af íþróttaklæðnaði. Þetta er ljómandi góður fatnaður sem eig- endur hafa gleymt í KA-heimil- inu og af einhverjum ástæðum ekki hirt um að nálgast aftur. '00.55 Hundrað riíflar. (100 Rifles.) Bandarískur vestri. Lögreglustjóri hefur elt útlaga suður fyrir landamærin og flækist í stríðserjur milli heimamanna og herstjórnar gráðugs her- foringja. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown, Raquel Welch og Fernando Lamas. Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 30. júní 09.00 Morgunstund. 10.30 Júlli og töfraljósid. 10.40 Perla. 11.05 Svarta stjarnan. 11.30 Alex og Laura. 12.00 Smithsonian. (Smithsonian World.) 13.00 Heil og sæl. Betri heilsa. 13.30 Sögur frá Hollywood. (Tales From Hollywood Hills.) 14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World - A Television History.) 15.00 Fúlasta alvara. (Foolin' Around.) Saklausi sveitadrengurinn Wess hefur afráðið að byrja nám í stórum háskóla. Aðalhlutverk: Gary Busey og Annette O'Tool. 17.00 Glys. (Gloss.) 18.00 Popp og kók. 18.30 Bílaíþróttir. 19.19 19.19. 20.00 Séra Dowling. (Father Dowling.) 20.50 Húmar að.# (Whales of August.) Myndin fjallar um tvær aldraðar systur sem hafa eytt sumrum síðastliðinna ára- tuga í sumarbústað þeirra á eyju norður af ströndinni Maine. Aðalhlutverk: Bette Davis, Ullian Gish og Vincent Price. 22.15 Réttur fólksins.# (The Right of the People.) Eiginkona og dóttir bandarísks saksókn- ara eru meðal tíu fórnarlamba, sem farast í skotárás, þegar verið er að ræna veit- ingastað. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Jane Kaczmarek og Biily Dee Williams. Bönnud börnum. 23.50 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 00.35 Dáðadrengur. (All the Right Moves.) Tom Cruise fer hér með hlutverk ungs námsmanns sem dreymir um að verða verkfræðingur. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Lea Thomp- son og Christopher Penn. 02.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 1. júlí 09.00 í bangsalandi. 09.20 Popparnir. 09.30 Tao Tao. 09.55 Vélmennin. 10.05 Krakkasport. 10.20 Þrumukettirnir. 10.45 Töfraferðin. 11.10 Draugabanar. 11.35 Lassý. 12.00 Popp og kók. 12.30 Viðskipti í Evrópu. 13.00 Endursýnd kvikmynd. 15.00 Nánar auglýst síðar. 16.00 íþróttir. 19.19 19.19. 20.00 í fréttum er þetta helst. (Capital News.) 20.50 Björtu hliðarnar. 21.20 Frumsýnd framhaldsmynd. 22.50 Endursýnd kvikmynd. Dagskrárlok óákveðin. Framtíðarstarf — útstillingar Vöruhús KEA auglýsir eftir starfskrafti til að ann- ast útstillingar í glugga og verslun ásamt öðrum skyldum verkefnum. Um er að ræða hlutastarf. Leitað er eftir áhugasömum og hugmyndaríkum aðila sem tilbúinn er að takast á við skemmtilegt og krefjandi verkefni. Umsóknum skal skila til vöruhússtjóra, sem veitir nánari upplýsingar. Starfið er laust í byrjun júlí. VÖRUHÚS KEA Bæjarritari Dalvíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf bæjarritara á Dalvík. Starf bæjarritara er umfangsmikið ábyrgðarstarf sem krefst sjálfstæðra vinnubragða, samstarfsvilja pg ósérhlífni. í starfinu felst m.a. umsjón með rekstri bæjarskrif- stofunnar, bókhaldi og fjárreiðum Dalvíkurbæjar. Reynsla af hliðstæðum störfum er nauðsynleg. Upplýsingar veitir undirritaður í síma 61370. Skriflegar umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 4. júlí nk. Bæjarstjórinn á Dalvík. Kristján Þór Júlíusson. )ur í óskilum Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför, Bæði er um að ræða fatnað í RAGNARS BJÖRNSSONAR, barna- og fullorðinsstærðum. Garðakoti. sem skilinn hefur verið eftir í vor Oddný Egilsdóttir, og í fyrra. Egill Ragnarsson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Eigendur eru hvattir til þess að Björn Ragnarsson, Jóna Bergsdóttir, koma við í KA-heimilinu og vitja Pála Ragnarsdóttir, Jósep Sigurjónsson, fatnaðarins. Hann er betur kom- Árni Ragnarsson, Guðrún Bentsdóttir, inn utan á eigendur en í rusla- Pálmi Ragnarsson, Ása Jakobsdóttir, tunnuna. barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.