Dagur - 30.06.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 30.06.1990, Blaðsíða 9
I < < < i i I I I j Ljósopið Marailífsbrot Bak við rákir reynslunnar ólgar hafsjór liðinna tíma. Fróð- leiksmolarnir fljóta í ölduróti yfirborðsins en undir niðri synda kynjafiskar sálarinnar sem eigi verða fangaðir með veiðarfærum tækninnar. Hvflíkur fjársjóður í regindjúpum fólginn, dýrmæti í einkaeign sem aðeins mannlegt eðli hefur aðgang að. Eftirsóknarverða kristalla er ekki alltaf hægt að kaupa, maður verður að vinna fyrir þeim í auðmýkt og af ein- lægni. - Með öðrum orðum: Þetta eru mannlífsbrot úr Mývatnssveit með viðkomu á Grenivík. SS LJÓSMYNDIR: KRISTJÁN LOGASON Laugardagur 30. júní 1990 - DAGUR - g Íg#,- .. : j \ 1 I 1 i Á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.