Dagur - 27.07.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 27.07.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 27. júlí 1990 Óska eftir að kaupa notaða hnakka. Helst Svarfaðardalshnakka. Uppl. í síma 95-37434. Óskum eftir að kaupa sófasett. Á sama stað er til sölu Dathsun dísel árg. '77 með mæli. Verð ca. 40 þús. Uppl. í síma 71026. Sturtuvagn. Óskum eftir að kaupa notaðan sturt- uvagn (Selfoss). Uppl. gefur Jón Helgi í síma 96- 41820. Til sölu: borðstofuborð, fjórir stólar og borð- stofuskápur, allt úr tekki. Einnig hægindastóll, Yamaha raf- magnsorgel, AEG þvottavél og gar- dínur og stórisar. Til sýnis kl. 17.00 til 19.00 í dag ( Lerkilundi 29. Uppl. í síma 26803. Til sölu lokuð aftaní-kerra fyrir fólksbíl eða jeppa. Uppl. í síma 21488 á vinnutíma eða 23452 eftir vinnutíma. 15% afsláttur. Gefum 15% afslátt á Vitretex útimálningu og þakmálningu út júll og ágúst. Köfun s/f Gránufélagsgötu 48, að austan. Ráðskona, 28-33 ára ráðskona óskast í sveit. Þarf að hafa áhuga á sveitastörfum. Er með sauðfé. Uppl. í síma 95-12953. Leiga - Sala. Sláttuvélar. Jarðvegstætarar. Múrhamrar, hæðarkíkir, höggbor- vélar, naglabyssur, framlengingar- snúrur, háþrýstidæla. Bensín- og rafmagnssláttuorf. Rafmagnsgrasklippur. Valtarar. Runna- og hekkklippur. Gafflar. Skóflur. Arfasköfur. Úðabrúsar. Akrýldúkur, jarðvegsdúkar. Hjólbör- ur. Vatnsdælur. Rafstöðvar o.fl., o.fl. Ókeypis þjónusta: Skerpum gras- klippur, kantskera, skóflur og fleira. Garðurinn, Hólabraut 11, sími 22276. Gengið Gengisskráning nr. 140 26. júlí 1990 Kaup Sala Tollg. Dollarí 58,320 58,480 59,760 Sterl.p. 105,443 105,732 103,696 Kan. dollari 50,614 50,753 51,022 Dönskkr. 9,4331 9,4590 9,4266 Norskkr. 9,3066 9,3322 9,3171 Sænskkr. 9,8572 9,8842 9,8932 Fi. mark 15,3011 15,3430 15,2468 Fr. franki 10,7147 10,7441 10,6886 Belg.franki 1,7438 1,7485 1,7481 Sv.franki 42,2456 42,3615 42,3589 Holl. gylllni 31,8619 31,9493 31,9060 V.-þ. mark 35,8959 35,9943 35,9232 ít. líra 0,04905 0,04918 0,04892 Aust. sch. 5,1010 5,1150 5,1079 Port.escudo 0,4090 0,4101 0,4079 Spá.peseti 0,5862 0,5879 0,5639 Jap.yen 0,38755 0,38861 0,38839 írsktpund 96,289 96,553 96,276 SDR26.7. 78,5670 78,7825 79,0774 ECU.evr.m. 74,3347 74,5386 74,0456 Sauðárkrókur: raðhús til sölu á einni og hálfri hæð. Uppl. í síma 95-35895. Til leigu í Síðuhverfi 4ra herb. raðhúsíbúð. (Ný en ekki fullfrágengin). Leigutími væri frá 1. sept. '90 til 1. sept. '91. Tilboðum sé skilað inn á afgreiðslu Dags merkt “6544,, fyrir 10. ágúst 1990. 4ra til 5 herb. íbúð í Skarðshlíð til leigu frá 1. ágúst. Uppl. ( síma 23907. Gott gangherb. til leigu frá 1. ágúst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt ”90„. Til sölu góð 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi i Gler- árhverfi. Uppl. í síma 23776 eða 985-32220. Lada Sport árg. '80 til sölu. Prýðilega gangfær en óskoðaður. Uppl. í síma 61014 Dalvík. Til sölu Skodi 120 LS, árg. '85. Ekinn 18 þús. km. Lakk gott. Vel með farinn. Bíll í góðu lagi! Sami eigandi frá upphafi. Uppl. í síma 26990. Til sölu Volkswagen Golf, árg. ’76. Lítur vel út og er í góðu ástandi. Uppl. í sfma 96-31149 milli kl. 17.00-19.00. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, simar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir (flutningi og uppsetningu. Einnig steypustöð, 0,8 rúmmetrar að stærð. Mjög hentug í flutningi. Pallaleiga Óla, simi 96-23431 allan daginn, 985- 25576 eftir kl. 18.00. Þrir háskólanemar frá Akureyri óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð í Reykjavík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 96-21830. Ég er Ijósmóðir með 2 börn og óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu. Helst á Brekkunni. Reglusemi, snyrtilegri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. I síma 24900. Óska eftir 3ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. gefur Sigurdís í símum 98- 11066 til kl. 19 og heima í síma 98- 11419 eftir kl. 19. m Tapast hefur reiðhjól: grænt og hvítt Davies torfærureið- hjól. Finnandi vinsamlegast hafið sam- band í síma 24525. Legsteinar. Höfum umboð fyrir allar gerðir legsteina frá Álfasteinl h.f. Verð og myndalistar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar: Vinnusími 985-28045. Heimasímar á kvöldin og um Eg er 11 ára og bráðvantar björg- unarvesti fyrir 30-30 kg. Uppl.í síma 25165. Til sölu Honda CBR 1000F árg. ’88. Ath. skipti á bíl. Uppl. gefur Bílasalan Dalsbraut. Til sölu skellinaðra, Honda MB 50 árg. ’85. Ný yfirfarin. Verð kr. 70 þús. Uppl. í símum 24119 og 51234 á kvöldin. Laxveiði. Veiðileyfi til sölu í Kverká. Uppl. í síma 96-81360. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bllagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar geröir. (setning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Kettlingar fást gefins í Ásvegi 27 efri hæð, sími 27344. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, körfulyfta, pallaleiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869, Reynir, sími 96-21104, Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarheppi, heimasími alla daga, 96-25997. Álfasteinn h.f. HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. DRÖGUM ÚR HRAÐA! || UMFEFIÐAR O.A. Samtökin. Fundir alla mánudaga kl. 20.30 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Glerárprcstakall. Kvöldmessa verður í Lögmanns- hlíðarkirkju sunnudaginn 29. júlí kl. 21.00. Prestur Torfi Stefánsson Hjaltalín. Akureyrarprestakall. Guðþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag 29. júlí kl. 11.00 f.h. Listafólk sumartónleikanna tekur þátt í athöfninni. Sálmar: 1, 11, 185 og 26. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð n.k. sunnudag kl. 16.00. Þ.H. Munið sumartónleikana í Akureyr- arkirkju sunnudag kl. 17.00. Flytjendur: Carola Bischoff sópran, Margrét Bóasdóttir sópran. Próf. Heinz Markus Göttsche orgel. Akureyrarkirkja. Davíðshús, Bjarkarstíg 6. Opið daglega frá kl. 15.00-17.00. Safnvörður. Minjasafnið á Akureyri. Opið frá 1. júní til 15. september frá kl. 13.30-17.00. Safnahúsið Hvoll, Dalvík verður opið í sumar frá 1. júní til 15. september alla daga vikunnar frá kl. 13.00 til 17.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 er opið daglega frá kl. 13.00-17.00 frá 4. júní til 1. september. Náttúrugripasafnið á Akureyri sími 22983. Opið alla daga nema laugardaga frá kl. 10.00 til 17.00. Friðbjarnarhús. Minjasafn I.O.G.T., Aðalstræti 46, Akureyri, verður opnað almenningi til sýnis sunnudaginn 1. júlí n.k. og verður húsið opið á sunnudögum kl. 2-5 e.h. til ágústloka. Akureyrarkirkja er opin kl. 10-12 og 14-16. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, útetan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Grænland Dagsferð 8. ágúst. Verð kr. 10.990 Norræna upplýsingaskrifstofan Strandgata 19b • Sími 27599 Upplýsingar milli kl. 9 og 12 Til sölu Mazda 4x4 árg. ’89. Ekinn aðeins 17 þús. km. Skipti ath. Uppl. í síma 21977 eftir kl. 17.00. Dagana 28.-30. júlí n.k. verður staddur á Akureyri sölumaður frá okkur! Þeir sem óska eftir máltökum, faglegri ráðgjöf og til- boðum, yður að kostnaðarlausu, hafi samband við umboðsmann okkar Kára Hermannsson, Grundar- gerði 7 a, Akureyri, sími 96-23997. Álnabær h.f. Síðumúla 32, 108 Reykjavík

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.