Dagur - 27.07.1990, Blaðsíða 9
Föstudagur 27. júlí 1990 - DAGUR - 9
^J}3 Jörundur Ó. Sigurbjörasson
- kveðja frá Vélílugfélagi Akureyrar
Fæddur 31. október 1951 - Dáinn 16. júlí 1990
Þann 21. júlí síðastliðinn kvödd-
um við flugáhugamenn á Akur-
eyri Jörund Ó. Sigurbjörnsson,
sem fórst af slysförum í flugvél
sinni TF-BIO þann 16. júlí 1990.
Við kynntumst honum við
flugnám og flugið var sú taug sem
okkur batt, sérstaklega eftir að
hann eignaðist hlut í flugvélinni
TF-BIO, en nú hefur flugið þessa
taug sundur slitið.
Jörundur var sannur vinur og
traustur félagi, virkur í félags-
Málfregnir
Fyrra tölublað Málfregna 1990,
tímarits íslenskrar málnefndar,
er komið út og verður sent áskrif-
endum næstu daga.
Margvíslegt efni er í ritinu.
Helstu greinarnar eru: íslensk
málvöndun eftir Baldur Jónsson,
íslenskt flugorðasafn eftir Jónínu
M. Guðnadóttur og íslenskt orð
fyrir „telefax“ eftir Baldur
Jónsson. Af öðru efni má nefna
greinina Þáttaskil í samskiptum
norrænu málnefndanna og Rit-
fregnir. Ennfremur er í ritinu
yfirlit yfir allar orðanefndir í
landinu, 30 að tölu, og greint er
frá nýskipan íslenskrar mál-
nefndar. Um síðastliðin áramót
var nefndarmönnum fjölgað úr 5
í 15, en innan nefndarinnar starf-
ar nú fimm manna stjórn. For-
maður íslenskrar málnefndar er
dr. Kristján Árnason dósent.
Málfregnir koma út tvisvar á
ári. Árgjald er 600 krónur. Nýir
áskrifendur geta snúið sér til
íslenskrar málstöðvar, Aragötu
9, Reykjavík. Sími (91-)28530.
Ritstjóri Málfregna er Baldur
Jónsson prófessor. (Fréttatilkynning.)
starfi okkar, hvort sem það var á
flugdögum eða flugfundum, við
byggingu flugskýla á Akureyrar-
flugvelli eða uppbyggingu flugað-
stöðunnar á Melgerðismelum.
Og svo nú, þegar flugvél hans
var byrjuð að fljúga á ný eftir
endurbætur, þá var klippt á
óskiljanlegan hátt á þann máttar-
streng lífs sem við öll höldum svo
fast í.
Við erum fullir trega, stórt
skarð hefur myndast í okkar litla
hóp. Við þökkum fyrir góðar
stundir með Jörundi um árabil.
Megi hann hvíla í friði.
F.h. Vélflugfélags Akureyrar,
Kristján Víkingsson.
Hin árlega firma-
og félagakeppni
Knattspyrnudeildar KA verður haidin
á völlum félagsins 9.-11. ágúst nk.
Þátttaka tilkynnist í síöasta lagi þriðjudaginn 7.
ágúst í KA-heimilinu í síma 23482, hjá Gunnari
Kárasyni h.s. 22052 v.s. 21866, Magnúsi Magnús-
syni h.s. 26260 v.s. 22543, Sveini R. Brynjólfssyni
h.s. 25005 v.s. 25606. Þátttökugjald er 8000 kr. fyrir
eitt lið og 15000 kr. fyrir 2 lið.
Hvert þátttökulið skal skipað 6 leikmönnum, þar af 1
markmanni.
Hámarksfjöldi skiptimanna hvors liðs er 4, leiktími
hvers leiks er 2x15 mínútur. Knattspyrnumenn sem
verið hafa á leikskýrslu í 1. eða 2. deild í ár eru ekki
hlutgengir í keppninni.
Skip til sölu
Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að leita eftir
tilboðum í r/s Hafþór RE 40 (1385) skip Hafrann-
sóknastofnunarinnar. Skipið er 793 brl. að stærð og
byggt í Póllandi árið 1974.
Öðru fremur mun tilboði tekið er felur í sér annað
eða önnur skip hverfi varanlega úr rekstri og veiði-
heimildir verði sameinaðar veiðiheimildum Hafþórs
RE. Jafnframt kemur til álita að selja skipið erlendis.
Ráðuneytið áskilur sér rétt til að ganga að eða hafna
hvaða tilboði sem er.
Hafþór er til sýnis í Reykjavíkurhöfn.
Nánari upplýsingar veitir sjávarútvegsráðuneytið,
Skúlagötu 4, í síma 609670. Tilboð í skipið óskast
send ráðuneytinu fyrir 20. ágúst 1990 merkt: „Til-
boð í Hafþór RE 40“.
Sjávarútvegsráðuneytið, 19. júlí 1990.
DAGUk
Akureyri
Norðlenskt dagblað
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVERÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓEIS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 10.000,00
1984-1. fl. 01.08.90-01.02.91 kr. 47.475,68
*lnnlausnan/erð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót..
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs ferfram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þarjafnframtframmi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, júlí 1990
SEÐLABANKIÍSLANDS
Útsala á fatnaði
hefst 30. júM
stendur aðeins í \iku
Vaggan • Sunmihlíð 12 • Síml 27586.
Húseign til sölu á Sauðárkróki
Til sölu er húseignin nr. 10 við Aðalgötu á Sauð-
árkróki. í húsinu eru 6 herbergi, en þar geta ein-
nig verið tvær litlar íbúðir. Brunabótamat er um
3,4 milljónir.
Lífeyrissjóður stéttarfélaga í Skagafirði, Sæm-
undargötu 7a. Sími 95-35433. Upplýsingar utan
vinnutíma veittar í síma 95-35313.
-----------—— s
AKUREYRARB/íR
Lausar stöður
við grunnskólana og félagsmið-
stöðvarnar á Akureyri.
Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður renn-
ur út 1. ágúst nk.
Nánari uppl. hjá skólafulltrúa í síma 27245 og
starfsmannastjóra í síma 21000.
Starfsmannastjóri.
Hjúkrunarforstjóri
óskast að heilsugæslu-
stöðinni á Dalvík
Til Dalvíkurlæknishéraðs heyra Hrísey, Svarfaðar-
dalshreppur og Árskógsströnd.
íbúar eru um 2400 (þar af um 1430 á Dalvík).
Æskilegt er að umsækjandi hafa sérnám í stjórnun
eða heilsuvernd.
Uppl. veita Lína Gunnarsdóttir hjúkrunarforsþóri í
síma 96-61500 eða 96-61365 og Guðríður Olafs-
dóttir formaður stjórnar í síma 96-61415.
Stjórn heilsugæslustöðvarinnar.
þróttamót
.D.L og Funa
(þróttamót íþróttadeildar Léttis og Funa verður
haldið á Melgerðismelum 28. og 29. júlí
Dagskrá:
Laugardagur 28. júlí
Kl. 9.00 Fimmgangur
Kl. 10.30 Fjórgangur barna, unglinga og fullorðinna
Kl. 13.00 Hlýðniæfingar
Kl. 13.30 Tölt barna, unglinga og fullorðinna.
Kl. 16.00 Hindrunarstökk
Kl. 16.30 Víðavangshlaup
Kl. 17.00 Gæðingaskeið
Sunnudagur 29. júlí
Kl. 13.00 Úrslit í fimmgangi. Úrslit í fjórgangi barna,
unglinga og fullorðinna. Urslit í tölti
barna, unglinga og fullorðinna. 150 m
skeið
Aðgangur ókeypis