Dagur - 31.07.1990, Page 3

Dagur - 31.07.1990, Page 3
Þriðjudagur 31. júlí 1990 - DAGUR - 3 h Útibú Hafraimsóknastofiiunar flyst frá Húsavík til Akureyrar - Unnið að innréttingu skrifstofu útibússtjóra Rannsóknastofnun fiskiðnað- arins hefur nú flutt starfsemi sína frá Gleráreyrum og upp í Glerárgötu 36, og verður þá starfsaðstaða og öll fagvinna önnur og betri en þar verður í frcttatilkynningu frá Kaup- félagi Eyfirðinga segir að undanförnu hafi verið unnið að endurskipulagningu á vöru- flutningum kaupfélagsins. Skútustaðahreppur og Land- græðslan hafa náð samkomu- lagi við landeigendur Reykja- hlíðar um að girða af mestan hluta heimalands Reykjahlíð- ar, þ.e. það land sem þorpið stendur á, ásamt allvænu stykki í viðbót. Meiningin er að friða hólfið að mestu fyrir beit og græða það upp þar sem þess þarf við. Girðing þessi nær frá Mývatni austur fyrir Námafjall. Innan svæðisins verða síðan girt hólf fyrir þá bændur sem eru með sauðfé en að öðru leyti verður hólfið friðað fyrir beit. „Að þess- ari girðingarvinnu lokinni þá er hugmyndin að hefja ræktun og uppgræðslu á þessu landi þar sem það þarf þess við, en það er ekki nálægt því alls staðar. Það hefur verið stofnað til samvinnu hreppsins og Landgræðslunnar stofnunin í nábýli við Sjávarút- vegsdeild Háskólans á Akur- eyri. Engin starfsemi hefur verið hjá útibúi Hafrannsóknastofnunar á Húsavík síðan Jónbjörn Pálsson KEA hættir starfsemi Bifreiða- deildar og mun leggja meiri áherslu á sjóflutninga. Fréttatilkynningin hljóðar svo: „Að undanförnu hefur verið unn- um að græða þetta upp og ég tel að býsna merkilegt skref sé stigið að Landgræðslan og sveitarfélög, sérstaklega sveitarfélag þar sem sauðfjárrækt er mjög stór at- vinnugrein, taki höndum saman um að skila landinu einhverju af því sem af því hefur verið tekið,“ sagði Sigurður Rúnar Ragnars- son, sveitarstjóri Skútustaða- hrepps og hrósaði Landgræðsl- unni mjög fyrir áhuga á þessari uppgræðslu. Verkefnið er komið vel af stað, þótt girðingin sé ekki komin. Búið er að vinna talsverða undir- búningsvinnu og raunar er gróð- urvinnan byrjuð líka. Búið er að sá melfræi og bera á sandtungu sem er í landinu. Það fræ kemur að vísu ekki upp fyrr en í haust og að ári en þá ætti að vera búið að friða svæðið þannig að það hafi betri möguleika til að kom- ast upp. -vs lét af störfum seinni hluta síðasta árs, en augljóslega er unnið að því að starfsemin verði flutt til Akureyrar, því í Glerárgötu 36 er verið að innrétta skrifstofu og aðra nauðsynlega aðstöðu fyrir ið að endurskipulagningu á vöruflutningum Kaupfélags Ey- firðinga. Markmið endurskipu- lagningarinnar er aukin hag- kvæmni í flutningum og mun KEA nú auka sjóflutninga á kostnað landflutninga. Mun félagið hætta starfsemi bifreiða- deildar. Langflutningabifreiðar félags- ins verða seldar. Bifreiðaflutn- ingar sem í minna mæli verða til staðar verða boðnir út. Breytingar þessar munu koma strax til framkvæmda og verður að fullu lokið 1. nóvember. Vegna endurskipulagningar- innar hefur 9 starfsmönnum bif- reiðadeildar verið sagt upp störf- um og mun félagið leitast við að útvega þessum starfsmönnum önnur störf.“ EHB væntanlegan útibússtjóra Haf- rannsóknastofnunar á Akureyri, en samkvæmt reglugerð skal hann staðsettur á Húsavík. Með þessum breytingum má segja að loks sé að myndast vísindaum- hverfi í tengslum við Sjávarút- yegsdeild Háskólans, en eðlileg- ast hlýtur það að teljast, að öll rannsóknastarfsemi í sjávarút- vegi sé í nánu sambandi við nám á því sviði. Jakob Magnússon aðstoðarfor- stjóri Hafrannsóknastofnunar segir það í bígerð að útibússtjóri Hafrannsóknastofnunar á Norðurlandi verði staðsettur á Akureyri, en það var Lúðvík Jósefsson þáverandi sjávarút- vegsráðherra sem á sínum tíma gaf út reglugerð um staðsetningu útibúa Hafrannsóknastofnunar víðs vegar um landið. Staðsetn- ing útibúanna var á sínum tíma ekki í samræmi við tiliögur Haf- rannsóknastofnunar, heldur var þar um pólitíska ákvörðun að ræða. í frétt blaðsins sl. föstudag um áfengis- og tóbaksflutninga ÁTVR er all ranglega farið með nafn þess aðila sem samið var við um flutning á Sana- bjórnum milli Akureyrar og Reykjavíkur. Sá sem var lægst- bjóðandi heitir Þóroddur Guðmundsson frá Reykjavík, en ekki nafni hans Gunnþórs- son á Akureyri, eins og í frétt- inni stóð. Beðist er velvirðing- ar á þessum leiðu mistökum. Eins og kom fram í fréttinni átti Stefnir lægsta tilboð í flutninga á áfengi og tóbaki í verslun ÁTVR á Akureyri og standa samninga- viðræður yfir, bæði við Stefnis- Reynslan hefur líka sýnt, að það er mjög erfitt fyrir menn að starfa að nauðsynlegum rann- sóknastörfum í sjávarútvegi einir og einangraðir, og t.d. hefur gegnið mjög illa að fá mann til starfa á Ólafsvjk, en hins vegar hafa útibúin á ísafirði og í Vest- mannaeyjum gengið betur, en á báðum þeim stöðum eru starf- rækt útibú frá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Útibú Haf- rannsóknastofnunar fyrir Aust- firði er staðsett á Hornafirði, en nokkra erfiðleika hefur það haft í för með sér vegna erfiðra sam- gangna að þjóna svæðinu a.m.k. yfir vetrarmánuðina, og hefur oft reynst auðveldara að þjóna norðurhluta Austfjarða frá Reykjavík. Starf útibússtjóra Hafrann- sóknastofnunar hefur ekki enn verið auglýst laust til umsóknar, en væntanlega verður það fljót- lega, og þá með aðsetri á Akur- eyri. GG menn og Þórodd frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Innkaupastofnun ríkisins þá hljóðaði tilboð Þórodds í Sana- bjórinn upp á kr. 2055 á hvert bretti, en hæsta tilboð var kr. 4028 á brettið. Engin kostnaðar- áætlun var lögð fram af hálfu verkkaupa, þ.e. ÁTVR. Sama gildir um útboð á áfengis- og tóbaksflutningum til útsölustaða ÁTVR, engin áætlun gerð unt flutningana. Tilboð Stefnis- manna var kr. 4950 pr. tonn af áfengi og bjór, en hæsta tilboð í þá flutninga var kr. 6700 pr. tonn. Lægsta tilboð var kr. 3500 en sá aðili var ekki tilbúinn til að standa við þá tölu. -bjb Bifreiðadeild KEA lögð niður: Áhersla lögð á aukna sjóflutninga á kostnað landflutninga Skútustaðahreppur og Landgræðslan: SamstarfsverkeM um Mðun hólfs í nágrenni Reykjahlíðar Póroddur Guðmundsson frá Reykjavík: Var lægstur í Sana-bjórinn - en ekki Þóroddur Gunnþórs á Akureyri 3|V|UI\v/3 IMI\ í nýjum 125 gr umbúðum. Sex bragðtegundir MUNDU EFTIR OSTINUM 5

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.