Dagur - 31.07.1990, Side 9

Dagur - 31.07.1990, Side 9
8 - DAGUR - Þriðjudagur 31. júlí 1990 Þriðjudagur 31. júlí 1990 - DAGUR - 9 fþróttir Hörpudeíldin Valur KR Fram ÍBV Víkingur FH Stjarnan KA ÍA Þór 12 8-2 12 7-2. 12 7-1 12 6-4 12 3-7. 12 S-1 12 4-2 12 4-1 12 2-2 12 2-2 2 21:12 26 ■3 18:12 23 ■4 23:10 22 ■2 19:19 22 2 14:13 16 ■6 16:18 16 ■6 14:17 14 •7 14:16 13 •813:23 8 •8 6:17 8 Markahæstir: Guðmundur Steinsson, Fram 8 Hörður Magnússon, FH 8 Antony Karl Gregoiy, Val 5 Hlynur Stefánsson, IBV 5 Kjartan Einarsson, KA 5 Ragnar Margeirsson, KR 5 Sigurjón Kristjánsson, Val 5 Tómas Ingi Tómasson, ÍBV 5 Trausti Ómarsson, Víkingi 5 2. deild Úrslit í 10. umferð: Víðir-UBK 2:2 Tindastóll-Grindavík 1:1 Fylkir-IR 0:1 Selfoss-Leiftur 3:2 KS-IBK 2:0 UBK 10 6-3-1 17: 8 21 Fylkir 10 6-2-2 22: 7 20 Víðir 10 5-4-114:10 19 Selfoss 10 5-1-4 20:14 16 ÍR 10 5-0-5 13:17 15 KS 10 4-1-5 13:15 13 ÍBK 10 3-1-6 7:12 10 Tindastóll 10 3-2-5 9:16 11 Grindavík 10 2-2-612:21 8 Leiftur Markahæstir: 10 1-4-5 8:15 7 Grétar Einarsson, Víði 7 Grétar Steindórsson, UBK 7 Hafþór Kolbeinsson, KS 6 3. deild Úrslit í 11. umferð: Dalvík-BÍ 3:0 Einherji-Þróttur R. 1:4 Þróttur N.-Haukar 1:2 Reynir-ÍK 2:3 TBA-Völsungur 2:8 Þróttur R. Haukar ÍK Þróttur N. Völsungur Dalvík Reynir Einhcrji BÍ TBA 11 10- 11 8- 11 8 11 5 11 11 11 11 11 11 0-1 33; 1- 2 24 0-3 29: 2- 4 32; 4-4 19; 1- 6 17; 1-6 18; 3- 6 18; 2- 7 17: 0-9 9; 8 30 12 25 18 24 20 17 18 13 2113 25 13 28 9 27 8 43 6 1(1 9 9 9 9 Markahæstir: Þráinn llaraldsson, Þrótti N. Jóhann Ævarsson, BI Júlíus Þorfínnsson, ÍK Ólafur Viggósson, Þrótti N. Óskar Óskarsson, Þrótti R. 4. deild D-riðill Hvöt 5 5-0-0 16: 5 15 Neisti 6 3-2-1 12: 3 11 Kormákur 4 2-0-2 14: 5 6 Geislinn 5 1-1-3 3:22 4 Þrymur 6 0-1-5 4:14 1 Markahæstir: Albert Jónsson, Kormáki 6 Ásgeir Valgarðsson, Hvöt 6 Hermann Arason, Hvöt 5 E-riðill 7. umferð: Magni-SM 3:0 UMSEb-HSÞb miðvikudag Austri-Narfi frestað Magni 7 5-2-0 26: 9 17 HSÞ-b 7 5-1-1 32: 7 16 UMSE-b 7 4-2-1 30: 7 14 S.M. 8 3-1-4 19:22 10 Austri Rau. 7 1-0-6 10:34 3 Narfi 6 0-0-6 3:41 0 Markahæstir: Viðar Sigurjónss., HSÞ-b 10 Ásgr. Reisenhaus, UMSE-b 8 Kristján Kristjánss., Magna 8 Hörpudeildin: „Lítur betur út en er alls ekki búið - sagði Erlingur Kristjánsson eftir að KA vann ÍA 2:1 (6 „Við þurftum að koma okkur í aðeins þægilegri stöðu fyrir fríið og gerðum það. Þetta var baráttuleikur, við vorum mjög lélegir í fyrri hálflcik en náðum að rífa okkur upp og spila góð- an seinni hálfleik. Þetta lítur betur út hjá okkur en er alls ekki búið,“ sagði Erlingur Kristjánsson, fyrirliði KA, sem lék á föstudagskvöldið sinn fyrsta heila leik í langan tíma. Islandsmeistararnir mættu þá Skagamönnum á Akureyrar- velli og sigruðu 2:1. Það voru KA-menn sem urðu fyrri til að skora eftir að vörn í A sofnaði illa á verðinum. Gauti Laxdal sendi þá fyrir mark ÍA frá endamörkum og Þórður Guðjóns- Bikarkeppnin, 2. flokkur: Ríkharður Þórsara 2. flokkur Þórs er úr leik í Bikarkeppninni eftir að liðið tapaði 1:4 fyrir Fram í undan- úrslitum á Þórsvellinum á laugardag. Framarar voru mun sterkari aðilinn í leiknum enda með nokkur stór nöfn innan- borðs, t.d. Ríkharð Daðason sem skoraði þrjú af fjórum mörkum Fram. Framarar sóttu strax meira í upphafi. Þeir náðu forystunni um miðjan fyrri hálfleik með fallegu skallamarki Steinars Guðgeirs- sonar en Þórir Áskelsson jafnaði skömmu síðar úr vítaspyrnu. Seinni hálfleikur var 10 mín- útna gamall þegar Framarar komust aftur yfir en þá skoraði Ríkharður Daðason af stuttu færi eftir sendingu frá endamörkum. Skömmu seinna var hann aftur á ferðinni, lék á varnarmann og skaut föstu skoti að marki. Atli Rúnarsson, markvörður Þórs, hafði hendur á boltanum en skot- ið var of fast og endaði í netinu. Ríkharður innsiglaði svo öruggan sigur Fram með marki af stuttu færi í lok leiksins. Framarinn Sigurjón Þorri Ólafsson fékk að líta rauða spjaldið í leiknum. Var sá dómur mjög strangur. son skallaði á markið utan úr teignum. Kjartan Einarsson breytti stefnu boltans sem hafn- aði í netinu og KA-menn voru komnir yfir þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar. Skagamenn færðust nú allir í aukana og náðu góðum tökum á leiknum. Sóknir þeirra þyngdust sífellt og það kom fáum á óvart þegar þeir jöfnuðu á 27. mínútu. Dæmt var tvígrip á Hauk Braga- son, markvörð KA, og ÍA fékk óbeina aukaspyrnu f vítateign- um. KA-mennirnir voru nánast allir í varnarvegg og Karl Þórðar- son renndi knettinum til hliðar þar sem Guðbjörn Tryggvason beið og þrumaði efst í markið. Skagamenn voru linnulítið með boltann fram að hléi en náðu ekki að brjóta sterka KA- vörnina á bak aftur og staðan var 1:1 þegar seinni hálfleikur hófst. KA-menn tóku smátt og smátt við sér í seinni hálfleiknum og sóknir þeirra þyngdust. Á 83. mínútu fengu þeir óbeina auka- spyrnu inni í vítateig ÍA en hún rann út í sandinn. Tveimur mínútum síðar kom svo úrslita- markið. Heimir Guðjónsson smeygði sér þá af miklu harðfylgi á milli varnarmanns og mark- varðar ÍA og potaði boltanum til Árna Hermannssonar sem skor- aði af stuttu færi. Segja má að sigur KA hafi ver- ið sanngjarn. Skagamenn voru að vísu sterkari í fyrri hálfleik en þeir náðu ekki að skapa sér þau færi sem þurfti. KA-menn léku vel í seinni hálfleiknum og það nægði að þessu sinni. Hjá KÁ áttu varnarmennirnir góðan dag og getur liðið þakkað þeim sigurinn. Erlingur er greini- lega á góðum batavegi og endur- koma hans er mikilvæg fyrir liðið. Þá átti Hafsteinn Jakobs- son trúlega sinn besta leik í sum- ar og var einn af bestu mönnum vallarins. Hjá Skagamönnum var Gfsli Sigurðsson góður í markinu og Karl var frískur í fyrri hálfleik en sást ekki í þeim seinni. Lið KA: Haukur Bragason, Halldór Halldórs- son, Steingrímur Birgisson, Erlingur Kristjáns- son, Halldór kristinsson (Örn Viðar Amarson á 84. mínútu), Heimir Guðjónsson, Gauti Laxdal, Hafsteinn Jakobsson, Jón Grétar Jónsson, Þórður Guðjónsson (Árni Hermanns- son á 65. mínútu) og Kjartan Einarsson. Lið ÍÁ: Gísli Sigurðsson, Jóhannes Guðlaugs- son, Heimir Guðmundsson, Brandur Sigurjóns- son, Guðbjörn Tryggvason, Sigurður Sigur- steinsson, Alexander Högnason, Karl Þórðar- son, Haraldur Ingólfsson, Sigursteinn Gíslason og Bjarki Pétursson. Gui spjöld: Gauti Laxdal og Kjartan Einars- son, KA, og Sigurður Sigursteinsson, ÍA. Dómari: Ólafur Ragnarsson og var ósannfær- andi. Línuverðir: Ólafur Hákonarson og Bragi V. Bergmann. 4. deild D: Fyrsta stig Þryms - markalaust gegn Neista Jafntefli varð hjá nágrannalið- unum skagfírsku, Þrym og Neista, þegar þau mættust á grasinu á Sauðárkróki si. laug- ardag. Leikurinn endaði 0:0 Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn, en þó voru sóknir Þryms beittari og oft skapaðist hætta við mark Neista. Fyrstu 15 mínútur síðari hálf- leiks réð Þrymsliðið nær lögum og lofum á vellinum og þurftu varnarmenn Neista að taka á honum stóra sínum til að fá ekki á sig mark, m.a. björguðu þeir á línu. Eftir þessa Þrymskviðu áttu bæði liðin sín marktækifæri, en ekkert kom markið þó að mikil pressa væri undir lokin við mark Neista. Endanleg úrslit urðu markalaust jafntefli og þar með fékk Þrymur sitt fyrsta stig. SBG Árni Hcrmannsson í þann mund að skora sigurmark KA. Að baki hans grill- ir í Heimi Guðjónsson sem vann boltann af miklu harðfylgi. Mynd: kl 1. deild kvenna: Vítaspyma tryggði ÍA sigur á Þór IA sigraði Þór 1:0 í 1. deild kvenna á Þórsvellinum á sunnu- dag. Mikil barátta var í leikn- um en Skagaliðið var sterkari aðilinn og sigurinn var sann- gjarn. Fyrri hálfleikur var jafn en ekki mjög opinn. Boltinn var mest á miðjunni og staðan í hléi var 0:0. í seinni hálfleik náði Skagalið- ið upp ágætu spili sem Þórsarar réðu ekki við. Gestirnir höfðu betur á miðjunni og sóttu öllu meira. Það var Ragna Lóa Stef- ánsdóttir sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar um 10 mínútur voru til leiksloka. ÍA átti svo m.a. skot í þverslána í lokin en mörkin urðu ekki fleiri. í- Golf: Landsmótíð fór frábærlega af stað mjög góður árangur - veðrið lék við keppendur - metþátttaka Fyrri hluta Landsmótsins í golfi lauk á Jaðarsvellinum á Akureyri á sunnudagskvöldið. 162 keppendur í 3. flokki karla og 2. flokki karla og kvenna luku þá keppni á þessu 49. Landsmóti en meistaraflokk- arnir og 1. flokkur karla og kvenna hefja leikinn á mið- vikudag. Ekki verður annað sagt en byrjunin lofi góðu, allt gekk frábærlega vel í góðu veðri á góðum velli og kylfíng- arnir þökkuðu fyrir sig með stórgóðum árangri. Norðlend- ingar geta verið ánægðir með Fjóla Stefánsdóttir skoðar „púttlínuna“. Hörpudeildin: F.nn dökknar útlitið hjá Þórsurum Þórsarar töpuðu sínum átt- unda leik í Hörpudeildinni á Akureyrarvelli í gærkvöld. Mótherjarnir voru Eyjamenn sem skoruðu eina mark leiks- ins á 60. mínútu. Óhætt er að 2. deild kvenna: KS vann Dalvík Á sunnudaginn mættust KS og Dalvík í mikilvægum leik í B- riðli 2. deildar kvenna á Siglu- fírði. Leiknum lauk með 2:1 sigri KS og sigri liðið Völsung um næstu helgi á Húsavík tryggir það sér sigur í riðlinum og jafnframt sæti í 1. deild. Leikurinn einkenndist af nokkrum taugaóstyrk og liðin skiptust á að sækja í fyrri hálf- leiknum. KS náði forystunni með marki Ólafar Salmansdóttur og staðan í hléi var 1:0. í seinni hálfleiknum sóttu KS- ingar öllu meira og náðu að bæta við öðru marki. Var þar að verki Berglind Birkisdóttir. Dalvíkingar pressuðu nokkuð stíft í lokin og náðu þá að minnka muninn með marki Helgu Eiríks- dóttur. Dalvík hefur lokið sínum leikj- um í riðlinum og hefur tapað fimm stigum. KS hefur tapað þremur stigum og á eftir að leika á Húsavík eins og fyrr segir. segja að gestirnir hafí haft heppnina sín megin og geta þeir þakkað markverði sínum stigin þrjú því hann varði í tví- gang stórglæsilega í lok leiks- ins. Leikurinn byrjaði fjörlega og bæði lið sóttu af kappi. Þórsarar náðu svo yfirhöndinni og voru mjög sprækir en fengu aðeins tvö þokkaleg færi rétt fyrir hlé. Á 58. mínútu stakk Árni Þór sér skemmtilega framhjá tveimur varnarmönnum og skaut naum- lega framhjá marki ÍBV. Gest- Táknrænt. Þórsararnir Þórir Áskelsson og Þorsteinn Jónsson sækja að marki ÍBV en Adólf Óskarsson grípur inn í. Mynd: kl irnir skoruðu svo úr skyndisókn tveimur mínútum síðar. Send var löng sending fram á Tómas Inga og hann renndi framhjá Friðrik sem hafði hikað. Eftir þetta tóku Þórsarar nær öll völd og sóttu stíft. Hvert færið rak annað og á 33. mínútu fékk Eyjamaðurinn Jón Bragi Arnars- son sitt annað gula spjald og fór af velli. Allt kom þó fyrir ekki og Þórsarar sátu eftir með sárt ennið eftir látlausar sóknir. Þórsarar voru betri aðilinn en voru einstaklega óheppnir og örlitlir klaufar í bland. Liðið ætti þó ekki að þurfa að kvíða leiki það eins áfram. Bjarni Svein- björnsson var mjög frískur í fyrri hálfleik en annars var liðið jafnt. Hjá Eyjamönnum var markvörð- urinn Ádólf Óskarsson betri en enginn. Á leiknum var tvívegis hent rusli að línuverði. Þetta var sett á skýrslu og gæti allt eins haft alvarlegar afleiðingar. Lið Þórs:Friðrik Friðriksson, Sveinn Pálsson, Árni Þór Árnason (Sigurður Lárusson á 80. mfnútu), Bjarni Sveinbjörnsson, Hlynur Birgis- son, Júlíus Tryggvason, Lárus Orri Sigurðsson, Nói Björnsson, Þorsteinn Jónsson, Þórir Áskelsson (Unnar Jónsson á 73. mínútu), Sigur- óli Kristjánsson. Lið ÍBV: Adólf Óskarsson, Andrei Jerina, Bergur Ágústsson, Elías Friðriksson, Friðrik Sæbjörnsson, Heimir Hallgrímsson, Hlynur Stefánsson, Ingi Sigurðsson, Jón Bragi Arnars- son, Sigurlás Þorleifsson, Tómas Ingi Tómasson (Sindri Grétarsson á 89. mínútu). Gul spjöld:Bergur Ágústsson, Friðrik Sæbjörns- son og Jón Bragi Arnarsson, ÍBV. Siguróli Kristjánsson og Lárus Orri, Þór. Rautt spjald:Jón Bragi, ÍBV (tvö gul). Dómari:ÓIi ólsen - ágætur. Línuverðir:Sveinn Freysson og Valdimar Freys- útkomuna úr þessum fyrri hluta mótsins, þeir unnu 2. flokk kvenna og karla og áttu fulltrúa í öðru sæti í 3. flokki karla. Sigurvegari í 2. flokki karla varð Húsvíkingurinn Ólafur Ingimarsson, Fjóla Stefánsdóttir frá Akureyri sigr- aði í 2. flokki kvenna og Róbert Örn Jónsson frá Reykjavík sigraði í 3. flokki karla. 2. flokkur karla Keppni í 2. flokki karla var mjög spennandi og árangur efstu manna var sérlega góður. Ólafur lék á 314 höggum en til saman- burðar má geta þess sigurvegar- inn í fyrra lék á 326 höggum. Skor í þessum flokki hefur yfir- leitt verið á bilinu 320-330 högg. Lengi vel leit út fyrir að Jónas Hagan, GR, færi með sigur af hólmi en. hann átti fjögur högg á næsta mann þegar keppni hófst á sunnudeginum. Ólafur lék hins vegar mjög vel, lék fyrri 9 hol- urnar á pari og 18 holur samtals á 79 höggum. Best allra lék þó Sig- urbjörn Þorgeirsson, GA, á 76 höggum og skaust hann upp fyrir Jónas og tryggði sér annað sætið. 2. flokkur kvenna Fjóla Þuríður Stefánsdóttir fór með sigur af hólmi í 2. flokki kvenna en hún lék nú á sínu fyrsta Landsmóti. Segja má að akureyrskar konur hafi haldið uppi heiðri GA því þær tylltu sér í þrjú efstu sætin, á hæla Fjólu kom Anna Freyja Eðvarðsdóttir og Guðný Óskarsdóttir hafnaði í þriðja sæti. Magdalena Þórisdóttir hafði leitt keppnina hjá konunum alla dagana og hafði forystu þegar hún kom á síðustu holuna sem er par 3. Þar sló hún sex högg og hafnaði að lokum í fjórða sæti eftir umspil um þriðja sætið við Guðnýju. Sýnir þetta að allt get- ur gerst í golfinu. 3. flokkur karla Reykvíkingurinn Róbert Örn Jónsson sigraði í 2. flokki karla, átti tvö högg á næsta mann sem Sigurvegarinn í 2. flokki karla, Ólafur Ingimarsson brosti breitt þegar sigurinn var í höfn. var Magnús Jónatansson frá Akureyri. í þriðja sæti hafnaði Helgi Sigurðsson, NK, eftir mikla keppni við þá Róbert og Magnús. Segja má að drauma- hringur Róberts á þriðja degi hafi tryggt honum sigur því hann lék þá á 79 höggum sem er býsna fá- títt í þessum flokki. Metþátttaka Landsmótið í ár verður það fjöl- mennasta frá upphafi. Keppend- ur verða alls 308 en hafa flestir verið 301 til þessa. Keppendur í meistaraflokki karla eru 36 tals- ins og eru allir bestu kylfingar landsins þar á meðal. Keppendur í meistaraflokki kvenna eru hins vegar ekki nema 10 talsins. Alls hefja 146 keppendur leik á morg- un og lýkur mótinu á laugardag. Róbert Örn sla ipp að stöng á 17. holu. Myndir: JHB Landsmót 1990 Úrslit 2. flokkur karla 1. Ólafur Ingimarsson GH 314 2. Sigurbjörn Þorgeirsson GA 315 3. Jónas Hagan Guðmund GR 316 4. Torfi Rafn Halldórsson GA 319 5. Jón B. Hannesson GA 321 6. Kristvin Bjarnason GL 328 7. Guömundur Ragnarsson GSS 329 8. Rúnar Valgeirsson GS 329 9. Jóhann Pétur Anders GG 331 10. Jón Ólafur Jónsson GS 331 11. Ólafur Sæmundsson GA 331 12. Arnar Guðmundsson GR 332 13. Kjartan H. Bragason GA 333 14. Snorri Ómarsson GR 335 15. Gísli Torfason GS 336 2. flokkur kvenna 1. Fjóla Þuríður Stefánsd. GA 400 2. Anna Freyja Eðvarðsd. GA 401 3. Guðný Óskarsdóttir GA 402 4. Magdalena S. Þórisdóttir GS 402 5. Hildur Þorstcinsdóttir GK 403 6. Karolína Guðmundsdóttir GA 405 7. Sigríður Kristinsdóttir GR 405 8. Elínborg Sigurðardóttir GS 411 9. Sigurbjörg Gunnarsdóttir GS 416 10. Auður Guðjónsdóttir GK 417 11. Sigrún Sigurðardöttir GG 433 12. Aðalheiður Alfreðsdóttir GA 434 13. Hulda Vilhjálmsdóttir GA 443 14. Sólveig Leifsdóttir GR 478 3. flokkur karla 1. Róbert Örn Jónsson GR 344 2. Magnús Jónatansson GA 346 3. Helgi Sigurðsson NK 347 4. Símon Magnússon GA 349 5. Sigurður St. Haraldsson GA 350 6. Leó Ragnarsson GL 354 7. Jón Örn Sæmundsson GA 356 8. Sigfús Sigfússon GS 356 9. Böðvar Bergsson GR 357 10. Jón Gunnarsson GS 360 11. Kjartan Einarsson GS 362 12. Þórður Geirsson GR 363 13. Guðmundur Friðrik GR 364 14. Hafberg Svansson GA 365 15. Sigurður Sigurðsson NK 365

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.