Dagur - 31.07.1990, Page 10
2. deild:
Tindastóll jafnaði í lokin
- Sverrir Sverrisson skoraði af öryggi úr vítaspyrnu
Björn Björnsson einbeittur á svip í leiknum gegn Grindavík. Mynd: SBG
3. deild:
Reynir missti dampinn
- og tapaði 2:3 fyrir ÍK
Tindastóll tók á móti Grind-
víkingum sl. föstudag og end-
aði leikurinn með 1:1 jafntefli.
Grindvíkingar urðu fyrri til að
skora í seinni hálfleik, en
Sverrir Sverrisson jafnaði úr
vítaspyrnu á síðustu mínútum
leiksins.
Tindastóll hóf leikinn af tölu-
verðum þrótti, á 8. mínútu mun-
aði litlu að Sverrir Sverrisson
kæmist í gegn og Ólafur Adolfs-
son átti góðan skalla skömmu
síðar. Fyrri hálfleikurinn var
samt í heild slakur hjá báðum lið-
um og lítið um sóknir sem gáfu
góð færi. Á 30. mínútu áttu þó
Grindvíkingar þunga sókn eftir
slæman kafla hjá Stólunum, en
ekkert kom markið.
Seinni hálfleikurinn byrjaði
betur fyrir Grindvíkinga og strax
á 47. mínútu skoraði Aðalsteinn
Ingólfsson með þrumuskoti eftir
að hafa tekið knöttinn niður eftir
lélega hreinsun hjá vörn Tinda-
stóls. Stólarnir sóttu nú heldur í
sig veðrið og á 57. mínútu komst
Guðbrandur Guðbrandsson einn
inn fyrir vörn Grindavíkur, en
skaut hátt yfir. Á 73. mínútu var
mikill darraðardans við mark
Grindvíkinga og ótrúlegt að bolt-
KS sigraði ÍBK 2:0 á Siglufirði
á föstudagskvöldið. Sigur
heimamanna var sanngjarn og
staða þeirra er nú vænlegri en
hún hefur áður verið í sumar,
liðið er um miðja deild með 13
stig og falldraugurinn þægilega
langt undan þrátt fyrir að enn
geti allt gerst.
Leikurinn fór fram á malarvell-
inum þar sem grasvöllurinn þótti
of blautur. Knattspyrnuáhuga-
menn á Siglufirði voru ekki sáttir
við þá ákvörðun og söfnuðu
undirskriftum þar sem farið var
fram á að leikurinn yrði á grasi en
allt kom fyrir ekki.
Fyrri hálfleikur var rólegur og
bæði lið þreifuðu fyrir sér. KS-
ingar voru öllu hættulegri en
staðan var þó enn 0:0 þegar fyrri
hálfleik lauk.
Seinni hálfleikur var líflegri og
strax á 47. mínútu braust Hafþór
Kolbeinsson upp völlinn og skor-
aði laglegt mark. Aðeins fjórum
mínútum síðar bætti Óli Agnars-
son, sem þá var rétt kominn inná,
öðru marki við fyrir KS eftir
fyrirgjöf frá Hafþóri.
Eftir mörkin hresstust Keflvík-
ingarnir og sóttu meira um tíma
en gekk erfiðlega að skapa sér
Frestanir vegna
aftnælisins
Fresta þurfti tveimur leikjum í 4.
deildinni vegna afmælishá-
tíðarinnar á Hólmavík um helg-
ina. Geislinn frá Hólmavík og
Kormákur áttu að leika í D-riðl-
inum á laugardaginn en ekkert
varð af því. Pá áttu Austri frá
Raufarhöfn og Narfi að leika á
sama tíma í E-riðlinum en þeim
leik var einnig frestað þar sem
stór hluti Raufarhafnarbúa var á
Hólmavík í tilefni hátíðarhald-
anna.
inn skyldi ekki enda í netinu, svo
fór þó ekki og skömmu síðar áttu
gestirnir góðar sóknir. Síðustu
tíu mínútur leiksins reyndu Stól-
arnir allt hvað af tók að jafna, en
það var ekki fyrr en um tvær
mínútur voru til leiksloka sem
einn Grindvíkingurinn handlék
knöttinn í eigin teig og Sverrir
,skoraði af öryggi úr vítaspyrn-
Leiftursmenn sitja nú einir í
neðsta sæti 2. deildar eftir 2:3
ósigur á Selfossi á föstudags-
kvöldið. Ólánið eltir Ólafsfirð-
ingana um þessar mundir og
leikurinn á Selfossi var þar
engin undantekning. Ef eitt-
hvað var voru Leiftursmenn
sterkari aðilinn í leiknum en
biðu þrátt fyrir það ósigur og
er staða þeirra í deildinni nú
orðin mjög alvarleg.
Leiftursmenn fengu óskabyrj-
færi. Leikurinn jafnaðist svo aft-
ur í lokin án þess þó að mörkin
yrðu fleiri.
Sigur KS var tvímælalaust
sanngjarn. Mark Duffield lék að
venju vel í vörninni og Hafþór
var frískur í seinni hálfleiknum.
Hjá Keflavík var Óli Þór
Magnússon, sem leikur nú sem
aftasti maður, langbestur.
Frekar dapur dómari var Óli
Ólsen og sýndi hann þeim Haf-
þóri Kolbeinssyni, KS, og Árna
Vilhjálmssyni, ÍBK, gula
spjaldið. ÁS/JHB
Þróttur frá Reykjavík hélt
áfram sigurgöngu sinni á laug-
ardaginn er liðið mætti Ein-
herja í 3. deildinni á Vopna-
firði. Þróttarar sigruðu með
fjórum mörkum gegn einu og
var sá sigur sanngjarn en held-
ur stór miðað við gang leiksins.
Þróttarar léku undan nokkrum
vindi í fyrri hálfleik en þrátt fyrir
það náðu heimamenn forystunni
með marki Helga Þórðarsonar.
Einherjamenn skoruðu einnig
næsta mark en svo óheppilega
vildi til að það var á röngum vall-
arhelmingi og staðan í hléi var
1:1. Þrótarar sóttu öllu meira í
fyrri hálfleiknum en náðu ekki að
bæta við mörkum.
í seinni hálfleiknum náðu Ein-
herjamenn ekki að nýta sér vind-
inn nægilega vel og skoruðu ekki
fleiri mörk þrátt fyrir eitt dauða-
færi sem Helgi fékk. Þróttarar
bættu hins vegar þremur við og
þau skoruðu Stefán Steinsen,
unni. Hvort lið hlaut því eitt stig
út úr þófkenndum leik.
Dómari leiksins var Guðmund-
ur Sigurðsson og hefði hann get-
að staðið sig betur. Álit leik-
manna var ekki mikið á dóm-
gæslu hans og það lét Páll
Björnsson, Grindvíkingur, hann
heyra eftir leikinn en fékk í stað-
inn að sjá rauða spjaldið. SBG
un þegar Þorlákur Árnason
komst í gegnum vörn Selfoss og
skoraði strax á 5. mínútu. Þor-
lákur komst aftur einn í gegn
nokkrum mínútum síðar en
markvörðurinn klippti hann þá
niður við teiginn og hlaut aðeins
gult spjald að launum.
Leiftursmenn voru mjög
sprækir framanaf en heimamenn
komu síðan inn í leikinn og á 22.
mínútu jafnaði Júgóslavinn
Porca af stuttu færi eftir langt
innkast. Hann var svo aftur á
ferðinni á 40. mínútu þegar hann
komst einn innfyrir og kom Sel-
fyssingum í 2:1 fyrir hlé.
Leiftursmenn byrjuðu með lát-
um í seinni hálfleik og Jón S.
Helgason jafnaði með skalla á
53. mínútu. Leiftursmenn voru
síðan mun sterkari og fengu ágæt
færi og voru klaufar að komast
ekki yfir.
Um miðjan síðari hálfleik varð
vendipunktur í leiknum þegar
Ómar Torfason, þjálfari og
leikmaður Leifturs, var rekinn af
leikvelli. Var sá dómur út í hött
og í framhaldinu náði Porca að
skora þriðja markið og tryggja
heimamönnum sigur.
Leiftursmenn léku vel en voru
óheppnir. Staða þeirra er slæm,
þeir eru neðstir í deildinni með
aðeins 7 stig, og verða að byrja
að hala inn stig ef þeir ætla ekki
niður.
Baldur Baldursson og Sigfús
Kárason.
Völsungur vann stórsigur á
TBA á Akureyrarvelli á laug-
ardag. Lokatölurnar urðu 8:2
en staðan í leikhléi var 2:1 fyrir
TBA!
Völsungar náðu strax undir-
tökunum og voru heldur meira
með boltann í fyrri hálfleik. Þeir
skoruðu fyrsta mark leiksins en í
kjölfarið fylgdu tvö mörk TBA
sem voru bæði mjög glæsileg.
Fyrra markið skoraði Helgi Ind-
riðason með skalla eftir auka-
spyrnu frá miðjum vellinum.
Halldór Jóhannsson skoraði það
seinna þegar hann kastaði sér
fram og skallaði í netið eftir fyrir-
gjöf-
ÍK sigraði Reyni 3:2 í undar-
legum leik á laugardaginn.
Reynismenn komust í 2:0 en
þá misstu ÍK-ingar mann útaf
og það virtist ráða úrslitum! IK
réði lögum og lofum eftir það
og tryggði sér sigurinn með
þremur mörkum.
Reynismenn byrjuðu af mikl-
um krafti. Þeir sóttu stíft í upp-
hafinu og náðu þá forystunni
með mörkum Friðriks Magnús-
sonar og Júlíusar Guðmundsson-
ar. Þá var ÍK-ingnum Helga Kol-
Magni vann öruggan sigur á
SM þegar liðin mættust í E-
riðli 4. deildar á Grenivík á
föstudagskvöldið. Lokatölurn-
ar urðu 3:0 en Magnamenn
sóttu nær látlaust allan leikinn
og hefði sigur þeirra getað orð-
ið mun stærri.
Magnamenn hófu strax þunga
sókn og náðu forystunni þegar
þjálfari þeirra, Kristján Krist-
jánsson, braust í gegnum vörn
SM og skoraði. Mörkin urðu ekki
fleiri í fyrri hálfleik þrátt fyrir
mörg góð færi við SM-markið.
Annað mark Magna skoraði
Stefán Gunnarsson og var það
sérlega glæsilegt. Hann fékk
í upphafi seinni hálfleiks fengu
Völsungar vafasama vítaspyrnu
sem Jóhann R. Pálsson skoraði
úr. TBA-menn hófu leikinn á
miðjunni, Völsungar hirtu strax
af þeim boltann og skoruðu ann-
að mark og þá hrundi leikur
TBA-liðsins. Völsungar sóttu
nær látlaust það sem eftir var,
skoruðu fimm mörk og tryggðu
sér stórsigur.
Ásmundur Arnarsson skoraði
þrjú mörk fyrir Völsung, Erling
Aðalsteinsson tvö og Helgi
Helgason og Björn Olgeirsson
eitt hvor. Þá skoraði Jóhann úr
vítinu eins og fyrr segir.
vinssyni vísað af leikvelli og við
það breyttist gangur leiksins.
Reynismenn virtust halda að
ieiknum væri lokið og ÍK náði
yfirhöndinni og jafnaði fyrir hlé.
í seinni hálfleik var ÍK-liðið
mun sterkara og tryggði sér sigur-
inn með marki þegar um 20 mín-
útur voru til leiksloka. Júlíus
Þorfinnson skoraði tvö mörk fyr-
ir ÍK og Hörður Magnússon eitt.
í lokin fékk svo annar ÍK-
ingur, Lúðvík Bergvinsson, að
sjá rauða spjaldið.
sendingu frá vinstri kanti og
þrumaði viðstöðulaust frá víta-
punkti í þverslána og inn. Síðasta
markið kom svo eftir að Kristján
var felldur í vítateignum og víta-
spyrna var dæmd. Jón Ingólfsson
tók spyrnuna en markvörður SM
varði. Hann hélt þó ekki boltan-
um sem barst út í teiginn og Jón
skoraði í annarri tilraun.
Kristján var aftur á ferðinni í
lokin og skoraði en markið var
dæmt af. Voru Magnamenn afar
ósáttir við þann dóm.
Þess má geta að enginn dómari
var til staðar þegar leikurinn átti
að hefjast. Þurfti að kalla til
mann og hófst leikurinn því ekki
fyrr en kl. 21.15 og lauk kl.
22.45.
Stefán Gunnarsson skoraði mjög
fallegt mark gegn SM.
2. deild:
KS lagði ÍBK á
malarvellinum
2. deild:
Óheppnin eltir Leiftur
- sem tapaði 2:3 á Selfossi
3. deild:
Einherji náði ekki
að stöðva Þróttara
3. deild:
Markaregn á Akurevri
4. deild E:
Einstefiia hjá Magna